Umhverfis- og skipulagsráð - Fundur nr. 134

Umhverfis- og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Ár 2016, miðvikudaginn 20. janúar kl. 9:06, var haldinn 134. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð Ráðssal. Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Magnea Guðmundsdóttir, Gísli Garðarsson,  Sverrir Bollason, Júlíus Vífill Ingvarsson, Hildur Sverrisdóttir, Sigurður Ingi Jónsson og Sigurborg Ó Haraldsdóttir  áheyrnarfulltrúi. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Örn Sigurðsson, Björn Axelsson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Ólafur Bjarnason, Magnús Ingi Erlingsson  og Marta Grettisdóttir. Fundarritari er Harri Ormarsson.

Þetta gerðist:

(E) Umhverfis- og samgöngumál

1. Reykjavíkurtjörn, skýrsla 2012, 2013, 2014, 2015 Mál nr. US130037

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram skýrsla Ólafs K. Nielsen og Jóhanns Óla Hilmarssonar dags. í desember 2015 um ástand fuglastofna Tjarnarinnar 2015.   

Einnig er lagt fram minnisblað umhverfis- og skipulagssviðs dags.  18. janúar 2016. 

Snorri Sigurðsson verkefnisstjóri kynnir.

Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri og Þórólfur Jónsson deildarstjóri tóku sæti á fundinum undir þessum lið. 

(A) Skipulagsmál

2. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070

Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, dags. 15. janúar 2016.

3. Vogabyggð svæði 2, lýsing, deiliskipulag, norðursvæði milli Tranavogar og Kleppsmýrarvegar Mál nr. SN140217

Lögð fram drög að tillögu umhverfis- og skipulagssviðs og Hamla ehf., dags. 27. október 2014, vegna gerðs deiliskipulags Vogabyggðar svæði 2 fyrir svæðið sem afmarkast milli Tranavogar og að Kleppsmýrarveg. Einnig er lögð fram greinargerð og skilmálar, dags. 27. október 2014, og umhverfisskýrsla, dags. júní 2015. Jafnframt er lögð fram byggðakönnun, fornleifaskrá og húsakönnun, dags. 2015og minnisblað teiknistofunnar Traðar dags. 20. janúar 2016. 

Kynnt. 

Sverrir Bollason vék af fundi undir þessum lið 

4. Grensásvegur 1, breyting á deiliskipulagi (01.460.0) Mál nr. SN150750

Sigurður Einarsson, Sólberg 2, 221 Hafnarfjörður

Lögð fram umsókn Sigurðar Einarssonar, mótt. 9. desember 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 1 við Grensásveg. Í breytingunni felst heimild til að byggja hótel á lóðinni, fækkun á heildarfjölda bílastæða í samræmi við breytta notkun byggingarinnar, tengibygging sem áður var tvær hæðir verður ein hæð og byggingarreitur fyrstu hæðar stækkar lítillega til suðurs, samkvæmt uppdr. Batterísins arkitektar ehf., dags. 7. janúar 2016. Einnig er lagður fram skýringaruppdr. Batterísins arkitektar ehf., dags. 6. janúar 2016. 

Frestað. 

Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

5. Stuðlasel 7, breyting á deiliskipulagi Mál nr. SN150658

Benjamín G Magnússon, Grundarsmári 17, 201 Kópavogur

Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Benjamíns Magnússonar, mótt. 29. október 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi Seljahverfis, Selhryggs, vegna lóðarinnar nr. 7 við Stuðlasel. Í breytingunni felst að heimilt verði að byggja einnar hæðar viðbyggingu við húsið og innrétta aukaíbúð, samkvæmt uppdr. Benjamíns Magnússonar arkitekts, dags. 23. október 2015. Einnig er lagt fram bréf Benjamíns Magnússonar, dags. 29. október 2015. Tillagan var grenndarkynnt frá 8. desember 2015 til og með 5. janúar 2016. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Þóra Björk Eysteinsdóttir og Gunnar Wedholm Helgason, dags. 5. janúar 2016. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. janúar 2016. 

Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 13. janúar 2016. 

Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

6. Reitur 1.174.0, Landsbankareitur, breyting á deiliskipulagi (01.174.0) Mál nr. SN150371

Halldór Eiríksson, Fífusel 26, 109 Reykjavík

Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Halldórs Eiríkssonar í umboði eigenda, dags. 29. júní 2015, um breytingu á deiliskipulagi reits 1.174.0, sem afmarkast af Vitastíg, Hverfisgötu, Barónsstíg og Laugavegi. Breytingin nær til allra lóða á reitnum og umtalsverðar breytingar verða gerðar á lóðarmörkum og nýtingarhlutföllum. Markmið hennar er að styrkja húsavernd og götumyndir eldri húsa á vesturhluta reitsins ásamt því að vernda götumynd Laugavegar í meira mæli en nú er. Samhliða því er uppbygging randbyggðs íbúðarhúsnæðis heimil á miðbiki og austari hluta reitsins umhverfis inngarða, skv. uppdráttum Tark, dags. 6. júlí 2015, breyttir 24. ágúst 2015. Tillagan var auglýst frá 5. október til og með 16. nóvember 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Ath. Páll Eggerz, dags. 3. nóvember 2015 og Fortis lögmannsstofa f.h. Gullsmíðaverslunar Hjálmars Torfa ehf., dags. 13. nóvember 2015. Einnig eru lagðir fram minnispunktar Halldórs Eiríkssonar arkitekts, dags. 12. janúar 2016. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. janúar 2016. 

Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 18. janúar 2016.

Vísað til borgarráðs. 

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og  Hildur Sverrisdóttir og fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina Sigurður Ingi Jónsson sitja hjá við afgreiðslu málsins.

Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

(B) Byggingarmál

7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423

Fylgiskjal með fundargerð þessari eru fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 859 frá 19. janúar 2016. 

8. Drafnarstígur 5, Viðbygging og gert grein fyrir áður gerðum kjallara (01.134.214) Mál nr. BN048561

Birgir Daníel Birgisson, Drafnarstígur 5, 101 Reykjavík

Margrét Rut Eddudóttir, Bandaríkin, 

Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. október 2015 þar sem sótt er um leyfi til að byggja garðskála úr timbri á steyptum sökkli, og gerð er grein fyrir kjallara undir einbýlishúsi á lóð nr. 5 við Drafnarstíg. Erindi var grenndarkynnt frá 24. nóvember til og með 22. desember 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Skúli Magnússon, mótt. 11. desember 2015, Philippe Urfalino, dags. 22. desember 2015 og Guðrún Kristinsdóttir, dags. 22. desember 2015. Einnig er lögð fram bréf Birgis Daníels Birgissonar, dags. 11. og 12. janúar 2016. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. janúar 2016. 

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. desember 2014 fylgir erindinu. Einnig umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 5. maí 2014, samþykki eiganda, samþykki lóðarhafa Drafnarstígs 5A og Bræðraborgastígs 12 dags. 6. október 2015 og tölvupóstur frá umsækjanda dags. 22. október 2015 þar sem óskað er eftir að erindið verði grenndarkynnt. 

Stækkun viðbygging:  11,3 ferm., 28,2 rúmm. Stækkun vegna áður gerðs kjallara:  26,6 ferm. 53,2 rúmm. Samtals:  37,9 ferm., 81,4 rúmm. Gjald kr. 9.500 + 9.823

Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 18. janúar 2016. 

Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.

Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

9. Fossagata 2, Einbýlishús (01.636.707) Mál nr. BN050070

Ágúst hinn mikli ehf., Fossagötu 2, 101 Reykjavík

Ágúst Ingimundarson, Furugerði 1, 108 Reykjavík

Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 3. nóvember 2015 þar sem sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús, kjallara, hæð og ris, einangrað að utan og klætt standandi borðaklæðningu á lóð nr. 2 við Fossagötu. Einnig er lagt fram skuggavarp Arkþings í júní og september, ódags. og í ágúst, dags. 6. október 2015. Erindi var grenndarkynnt frá 24. nóvember til og með 22. desember 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Elín Brimdís Einarsdóttir og Gísli Kristinsson, dags. 21. desember 2015, Hrafnhildur Sigurðardóttir, dags. 21. desember 2015 og Hrafnhildur Sigurðardóttir f.h. 99 aðila á undirskriftarlista, dags. 22. desember 2015. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. janúar 2016. 

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. október 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. október 2015. Erindi fylgir útreikningur á varmatapi dags. 6. október 2015 og lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 21. apríl 2014. Stærð A-rými:  216 ferm., 666,2 rúmm. C-rými:  36,9 ferm. Gjald kr. 9.823

Frestað.

Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

10. Fjöldi nýrra íbúða í Reykjavík árið 2015, minnisblað Mál nr. BN050506

Lagt fram minnisblað umhverfis- og skipulagssviðs, byggingarfulltrúa, dags. 15. janúar 2016, um fjölda nýrra íbúða í Reykjavík árið 2015.

(D) Ýmis mál

11. Safamýri 91, málskot (01.284.3) Mál nr. SN160025

Reynir Tómas Geirsson, Safamýri 91, 108 Reykjavík

Lagt fram málskot Reynis Tómasar Geirssonar, dags. 30. desember 2015, vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 2. október 2015 um að gera auka bílastæði á norðvestur enda lóðarinnar nr. 91 við Safamýri. Einnig er lagt fram samþykki Ragnheiðar Thorarensen meðeiganda hússins að Safamýri 91, ódags.

Fyrri afgreiðsla skipulagsfulltrúa frá 2. október 2015 staðfest með fjórum atkvæðum fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Sverris Bollasonar, fulltrúa Bjartrar framtíðar Magneu Guðmundsdóttur og fulltrúa Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs Gísla Garðarssonar gegn þrem atkvæðum fulltrúa Sjálfstæðisflokks Júlíusar Vífils Ingvarssonar og Hildur Sverrisdóttir og fulltrúa framsóknar og flugvallarvina Sigurðar Inga Jónssonar.

Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

12. Húsverndarsjóður Reykjavíkur, úthlutun styrkja 2016, skipun fulltrúa og auglýsing Mál nr. US160014

Lögð fram tillaga skrifstofustjóra skipulags-, bygginga- og borgarhönnunar, dags. 15. janúar 2016, um tilnefningu í vinnuhóp vegna Húsverndarsjóðs Reykjavíkur 2016 ásamt tillögu að auglýsingu um styrki.

Samþykkt að Torfi Hjartarson og Hildur Sverrisdóttir verði fulltrúar umhverfis- og skipulagsráðs í starfshópnum. 

Samþykkt að auglýsa styrki úr húsverndarsjóði 2016.

Vísað til borgarráðs.

13. Sorphirða, fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Mál nr. US160016

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs 13. janúar 2016 var lögð fram eftirfarandi fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Júlíusar Vífils Ingvarssonar og Herdísar Önnu Þorvaldsdóttur varðandi sorphirðu:  

"Sorphirðugjöld hafa hækkað langt umfram þróun verðlags. Við síðustu áramót hækkuðu sorphirðugjöld um 37%. Gjald fyrir gráa tunnu sem losuð er á tveggja vikna fresti hefur hækkað um  250% frá árinu 2010. Þjónustustigið hefur verið lækkað án þess að gjaldtaka hafi lækkað að sama skapi. Sorphirðugjöld eru þjónustugjöld og þess vegna er óheimilt að innheimta hærri gjöld en nemur kostnaði Reykjavíkurborgar við að veita þjónustuna. Óskað er eftir upplýsingum um það hver beinn kostnaður borgarinnar er af því að hirða sorp ásamt upplýsingum um tekjur af sorphirðu." 

Einnig er lagt fram svar umhverfis- og skipulagssviðs, umhverfisgæða dags. 18. janúar 2016. 

14. Umhverfis- og skipulagssvið, yfirlit yfir innkaup Mál nr. US130118

Lagt fram yfirlit yfir innkaup umhverfis- og skipulagssviðs á verkum yfir milljón í nóvember 2015. 

15. Umhverfis- og skipulagssvið, mánaðaruppgjör janúar til nóvember 2015 Mál nr. US130185

Kynnt uppgjör umhverfis- og skipulagssviðs ES og RK fyrir janúar til nóvember 2015. 

16. Betri Reykjavík, gerð og breyting göngustíga frá Háskólabíó (USK2015090011) Mál nr. US150187

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram erindið „gerð og breyting göngustíga frá Háskólabíó" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 3. september 2015. Erindið var efsta hugmynd ágústmánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum skipulagsmál. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 14. janúar 2016.

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 14. janúar 2016 samþykkt. 

17. Betri Reykjavík, litlar búðir í miðbæinn sem eru gerðar úr gámum (USK2016010047) Mál nr. US160017

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram erindið „litlar búðir í miðbæinn sem eru gerðar úr gámum" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 29. desember 2015. Erindið var efsta hugmynd desembermánaðar 2015 í málaflokknum menning og listir. Erindið var framsent til umhverfis- og skipulagssviðs frá menningar- og ferðamálaráði 14. janúar 2016. 

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa.

18. Suðurlandsbraut 18, breyting á deiliskipulagi (01.264.0) Mál nr. SN150652

ASK Arkitektar ehf., Geirsgötu 9, 101 Reykjavík

ASK Arkitektar ehf., Geirsgötu 9, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 8. janúar 2016, vegna samþykktar borgarráðs frá 7. janúar 2016 á auglýsingu um breytingu á deiliskipulagi Suðurlandsbrautar - Ármúla vegna lóðarinnar nr. 18 við Suðurlandsbraut.

19. Grensásvegur 16A og Síðumúli 37-39, deiliskipulag (01.295.4) Mál nr. SN150628

iborg ehf., Huldubraut 30, 200 Kópavogur

ALARK arkitektar ehf, Dalvegi 18, 201 Kópavogur

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 8. janúar 2016, vegna samþykktar borgarráðs frá 7. janúar 2016 á auglýsingu um breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 16A við Grensásveg og 37-39 við Síðumúla.

20. Engjateigur 7, breyting á deiliskipulagi (01.366.5) Mál nr. SN150687

Arkís arkitektar ehf., Kleppsvegi 152, 104 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 8. janúar 2016, vegna samþykktar borgarráðs frá 7. janúar 2016 á auglýsingu um breytingu á deiliskipulagi Sigtúnsreits vegna lóðarinnar nr. 7 við Engjateig með tilgreindum breytingum.

21. Reykjavíkurflugvöllur, nýtt deiliskipulag (01.6) Mál nr. SN150770

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 8. janúar 2016, vegna samþykktar borgarstjórnar frá 5. janúar 2016 um að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir Reykjavíkurflugvöll, með þeim breytingum sem gerðar voru á grundvelli deiliskipulag sem samþykkt var af borgarstjórn 1. apríl 2014.

22. Elliðavatnsland 113489, afmörkun lóðar (08.1) Mál nr. SN150747

Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 8. janúar 2016 vegna samþykktar borgarráðs 7. s.m. á afmörkun lóðar fyrir dreifistöð Orkuveitu Reykjavíkur í Elliðavatnslandi.

23. Laufásvegur 70, kæra 2/2016 (01.197.3) Mál nr. SN160024

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 11. janúar 2016, ásamt kæru þar sem kærð er samþykkt borgarráðs 26. nóvember 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.197.2-3, Smáragötureits, vegna Laufásvegar 70.

Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra. 

24. Fyrirspurn Framsóknar og flugvallarvina, Umferðarljós Mál nr. US160018

Lögð fram eftirfarandi fyrirspurn Sigurðar Inga Jónssonar fulltrúa Framsóknar og flugvallarvina :

"Hafa verið framkvæmdar einhverjar breytingar á stillingum umferðarljósa á helstu stofnbrautum, svo sem Kringlumýrarbraut, Miklubraut, Sæbraut og Hringbraut, frá 1. september sl.?

Ef svo, hvar, hvenær og í hverju voru þær fólgnar?"

Fleira gerðist ekki.

Fundi slitið kl. 12:05

Fundargerðin lesin yfir og undirrituð.

Hjálmar Sveinsson

Magnea Guðmundsdóttir Júlíus Vífill Ingvarsson

Sverrir Bollason Hildur Sverrisdóttir

Gísli Garðarsson Sigurður Ingi Jónsson

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2016, þriðjudaginn 19. janúar kl. 10:30 fyrir  hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 859. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Eva Geirsdóttir, Harri Ormarsson, Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Björn Kristleifsson, Óskar Torfi Þorvaldsson og Jón Hafberg Björnsson

Fundarritari var Harri Ormarsson

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Austurbakki 2 (01.119.801) 209357 Mál nr. BN050504

Kolufell ehf., Borgartúni 19, 108 Reykjavík

Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu á byggingareit nr. 5 á lóðinni Austurbakki 2 sbr. BN050485 og BN050486.

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

2. Álfheimar 74 (01.434.301) 105290 Mál nr. BN050477

LF13 ehf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta húsnæði fyrir frjósemisstöð, IVF klinik Reykjavík, á annarri hæð, þar sem áður voru læknastofur í Glæsibæ, eldri hluta mhl. 01, á lóð nr. 74 við Álfheima.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

3. Baldursgata 25B (01.184.505) 102110 Mál nr. BN050484

Sigvaldi Jónsson, Baldursgata 25b, 101 Reykjavík

Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð 0102 í parhúsi á lóð nr. 25B við Baldursgötu.

Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 17. maí 2015.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

4. Barónsstígur 25 (01.174.326) 101661 Mál nr. BN050401

Guðríður Hjaltadóttir, Sóltún 2, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum og að setja svalir á íbúð 0101 og á 0201 og hækka handrið á svölum á rishæð, einnig er sótt um að íbúðir verði samþykktar til útleigu til ferðamanna i flokki II-E í húsinu á lóð nr. 25 við Barónsstíg.  

Bréf frá hönnuði dags. 8. desember 2015 fylgir erindi.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

5. Barónsstígur 45A (01.193.004) 102530 Mál nr. BN050479

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til breytinga á samþykktu erindi BN048267 sem felast í að lyfta við núv. afgreiðslu er færð þannig að núv. stigi helst, nýr stigi byggður frá eldra húsi niður í nýjan tæknikjallara, skráningartafla er uppfærð sbr. meðfylgjandi skýringablöð fyrir Sundhöll Reykjavíkur á lóð nr. 45 A við Barónsstíg.

Meðfylgjandi er bréf arkitekts ódags.

Gjald kr. 10.000

Frestað.

Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

6. Bergstaðastræti 86 (01.197.107) 102709 Mál nr. BN049705

Birgir Örn Arnarson, Bergstaðastræti 86, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja við bílskúr, síkka kjallaraglugga og grafa frá kjallara einbýlishúss á lóð nr. 86 við Bergstaðastræti.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. júlí 2015 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. júlí 2015 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 21. október 2015. 

Einnig bréf hönnuðar þar sem grenndarkynningar er óskað dags. 19. nóvember 2015.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. janúar 2016 fylgir erindinu. Erindið var grenndarkynnt frá 11. desember 2015 til og með 8. janúar 2016. Engar athugasemdir bárust.

Stækkun:  7,4 ferm., 17,3 rúmm.

Gjald kr. 9.823 + 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

7. Bragagata 34 (01.186.633) 102328 Mál nr. BN050359

KTF ehf, Laugavegi 2, 101 Reykjavík

Einar Sturla Möinichen, Stigahlíð 82, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta einbýlishúsi í tvíbýlishús með því að gera nýja íbúð á 1. hæð, breyta stiga á bakhlið, endurnýja geymsluskúr á bakhlið, setja svalir á bakhlið (suðurhlið) ,stækka svalir á 2. hæð og setja svalir á rishæð í húsi á lóð nr. 34 við Bragagötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. janúar 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. janúar 2016.

Jafnframt er erindi BN049369 dregið til baka og erindi BN048845 fellt úr gildi.

Gjald kr. 9.923

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 15. janúar 2016.

8. Efstasund 47 (01.357.309) 104456 Mál nr. BN050407

Árni Gunnar Ingþórsson, Efstasund 47, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta viðbyggingu austanmegin á tveimur hæðum með þaksvölum á húsi nr. 47 við Efstasund.

Stækkun:  35,0 ferm., 141,8 rúmm.

Fyrirspurn BN049337 dags. 5. maí 2015 fylgir.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

9. Flókagata 67 (01.270.018) 103561 Mál nr. BN050483

Sveinn Skúlason, Flókagata 67, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja við og hækka þakið á bílskúrnum á lóð nr. 67 við Flókagötu.

Tölvupóstur frá hönnuði  þar sem grenndarkynningar er óskað dags. 14. janúar 2016 og bréf frá hönnuði dags. 21. maí 2015 fylgja erindi

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað til uppdráttar nr. 1.01 dags. 12. janúar 2016.

10. Fossagata 6 (01.636.709) 106735 Mál nr. BN049336

Hrefna Rósa Jóhannsd. Sætran, Fossagata 6, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að endurnýja og portbyggja þak og byggja nýtt bíslag við einbýlishús á lóð nr. 6 við Fossagötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. júní 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. júní 2015.

Erindið var grenndarkynnt frá 24. júlí til og með 22. ágúst 2015.

Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. október 2015 og

umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 26. júní 2015.

Stækkun:  29,7 ferm., 178,8 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að yfirlýsingu um sameiningu eigna verði þinglýst fyrir útgáfu byggingarleyfis.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

11. Frakkastígur 26A (01.182.317) 215204 Mál nr. BN050406

Live ehf., Laufásvegi 70, 101 Reykjavík

Taste ehf., Frakkastíg 26a, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir 16 gesti við útiveitingaborð, til að bæta við snyrtingu fyrir gesti, til annarra smærri breytinga innanhúss og til að breyta brunahönnun, sbr. erindi BN048943 samþ. 12.5. 2015, í veitingahúsi á lóð nr. 26A við Frakkastíg.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

12. Frakkastígur 9 (01.173.029) 101516 Mál nr. BN050367

Rakel Steinarsdóttir, Frakkastígur 9, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að stækka bíslag og opna eldri gluggagöt í hlöðnum sökkli einbýlishúss á lóð nr. 9 við Frakkastíg.

Stækkun:  7,4 ferm., 90,4 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Lagfæra skráningu.

13. Gerðarbrunnur 24-26 (05.056.405) 206056 Mál nr. BN050502

Óskar Sveinsson, Marteinslaug 10, 113 Reykjavík

Sótt er um aðskilið byggingarleyfi vegna byggingastjóraskipta á húsi nr. 24, sjá erindi BN037555, í parhúsi á lóð nr. 24-26 við Gerðarbrunn.

Gjald kr. 0

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

14. Grandagarður 20 (01.112.501) 100033 Mál nr. BN050400

HB Grandi hf., Norðurgarði 1, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til breytinga sem felast í að innréttaðir eru sýningarsalir og vinnustofur á efri hæðum og veitingasalur á jarðhæð, komið er fyrir lyftu og nýjum aðalstiga og eldvarnarmálum komið í rétt horf,  aðkoma og bílastæði verða frá Járnbraut í Marshall húsi á lóð nr. 20 við Grandagarð.

Meðfylgjandi er mat á burðarþoli hússins dags. 1. júní 2015 og brunavarnaskýrsla dags. 15. desember 2015.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

15. Haukdælabraut 124-126 (05.113.106) 214831 Mál nr. BN049866

Þorsteinn Kröyer, Dalhús 54, 112 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt parhús einangrað að utan, útveggir klæddir  með álklæðningu  og þakplata steypt  og einangruð með tvöfaldri  einangrun á lóð nr. 124-126 við Haukdælabraut. 

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. september 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. september 2015.

Bréf frá hönnuði dags. 20. ágúst 2015 fylgir. 

Stærð hús nr. 124: A rými 242,2 ferm., B rými 38,7 ferm. 913,6 rúmm.  Hús nr. 126:  A rými 252,0 ferm., B-rými 22,3 ferm., 813,5 rúmm., B-rými í sameign:  B- rými 10,8 ferm.,  28,3 rúmm. Samtals A og B- rými er: 566,0 ferm., 1755,4 rúmm.

Gjald kr. 9.823 + 10.100

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

16. Haukdælabraut 74 (05.114.301) 214813 Mál nr. BN050444

Þórunn Kristín Snorradóttir, Ólafsgeisli 7, 113 Reykjavík

Sótt er um leyfi til breytinga á nýsamþykktu erindi BN050231 sem felast í að glugga er breytt, gólfplata þykkt og svalahandrið lagfært í einbýlishúsi á lóð nr. 74 við Haukdælabraut.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

17. Hringbraut 121 (01.520.202) 105922 Mál nr. BN050467

JL Holding ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN049183 þannig að breytt er veitingaflokki úr fl. II í fl. III, breyting er gerð á starfsmannarými á 2. hæð og innri breytinnar á 1. hæð hússins á lóð nr. 121 við Hringbraut.

Hljóðskýrsla maí 2015 fylgir.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

18. Hringbraut 85 (01.524.012) 106009 Mál nr. BN050464

Hringbraut 85,húsfélag, Hringbraut 85, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta rishæð, hækka þak um meter, byggja kvisti á norður- og vesturhlið, stækka þaksvalir og innrétta rýmið 0201 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 85 við Hringbraut.

Stækkun:  XX ferm., XX rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

19. Klapparstígur 38 (01.171.505) 101421 Mál nr. BN048409

Reykjavík Rent ehf, Hverfisgötu 105, 105 Reykjavík

Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum innanhúss, sem felast í að færa stiga úr sal inn í glerskála, einnig er sótt um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki III , tegund A og F á 2. hæð og í glerskála, við hús á lóð nr. 38 við Klapparstíg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. janúar 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. janúar 2016.

Gjald kr. 9.500 + 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

20. Klettagarðar 6 (01.322.301) 188794 Mál nr. BN050487

Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Drangasker ehf., Klettagörðum 6, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN049635 þannig að fyrirkomulagi á 1. hæð, verkstjóraaðstöðu er komið fyrir í vörulager, einnig er öryggissvæði fært til og breytt er texta fyrir brunavarnir frá frystiklefa í húsi á lóð nr. 6 við Klettagarða. 

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

21. Kringlan  4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN050481

Reitir VII ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til aða breyta samþykktu erindi þannig að starfsmannaaðstaða verður sameiginleg með einingu 102, innréttingum og framhlið er breytt, hætt er við áætlað milliloft, snyrtingu og starfsmannaaðstöðu í einingu 110 á 1. hæð í verslanamiðstöðinni Kringlunni á lóð nr. 4-12 við Kringluna.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

22. Köllunarklettsvegur 2 (01.329.701) 180643 Mál nr. BN049911

BB29 ehf., Borgartúni 29, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi á 2. hæð í húsi á lóð nr. 2 við Köllunarklettsveg. 

Gjald kr. 9.823 + 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

23. Laugavegur 103 (01.240.007) 102975 Mál nr. BN050470

Sinh Xuan Luu, Kleppsvegur 136, 104 Reykjavík

Anh Thé Doung, Háaleitisbraut 153, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi oþg innrétta söluturni/veitingaverslun með skyndibita og ís í rými 0102 í húsi á lóð nr. 103 við Laugaveg.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

24. Laugavegur 28 (01.172.206) 101461 Mál nr. BN050215

BP fasteignir ehf., Síðumúla 29, 108 Reykjavík

Sigurlaug S. Hafsteinsson, Lindarflöt 13, 210 Garðabær

Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu úr gleri á baklóð, endurgera þak, gera nýjan flóttastiga og byggja kvist á suðurhlið, gera útskot úr gleri og klæða norðurhlið, koma fyrir heitum pottum á svölum, koma fyrir lyftu og innrétta gististað í flokki V, teg. hótel með 20 herbergjum fyrir 40 gesti í húsi á lóð nr. 28 við Laugaveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. desember 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. desember 2015, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 17. desember 2015 og brunahönnun dags. í desember 2015.

Stækkun:  111,4 ferm., 353 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

Þinglýsa skal yfirlýsingu þess efnis að jarðhæð hússins skuli vera opin almenning yfir daginn, að óheimilt sé að nota skyggt gler, filmur eða annað sem skyggir fyrir glugga.

Nýjar/br. fasteignir

25. Laugavegur 56 (01.173.112) 101529 Mál nr. BN050322

L56 ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að byggja ofan á núverandi framhús ásamt því að reisa nýbyggingu á baklóð fyrir gistiheimili í flokki II, gestafjöldi 32 og fjórir starfsmenn, sbr. fyrirspurn BN050029 sem svarað var neitandi 20.10. 2015 fyrir hús á lóð nr. 56 við Laugaveg.

Jafnframt er erindi BN048949 fellt úr gildi.

Stækkun:  xx ferm., xx rúmm.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. janúar 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. janúar 2016.

Meðfylgjandi er bréf lögfræðings dags. 26. nóvember 2015.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

26. Laugavegur 85 (01.174.124) 101599 Mál nr. BN050292

Calvi ehf, Laugavegi 85, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II fyrir 30 gesti í rými 0101 í húsi á lóð nr. 85 við Laugaveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. desember 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. desember 2015.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

Þinglýsa skal yfirlýsingu þess efnis að jarðhæð hússins skuli vera opin almenning yfir daginn, að óheimilt sé að nota skyggt gler, filmur eða annað sem skyggir fyrir glugga.

27. Lautarvegur 12 (01.794.105) 213563 Mál nr. BN050489

Lautarvegur ehf., Starhaga 6, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með þremur íbúðum og tvöfaldri bílgeymslu á lóð nr. 12 við Lautarveg.

Stærð A-rými:  552 ferm., 1.724,5 rúmm.

B-rými:  69,1 ferm., 122,1 rúmm.

C-rými:  91,3 ferm.

Gjald kr. 10.100 

Frestað.

Lagfæra skráningu.

28. Lautarvegur 14 (01.794.104) 213562 Mál nr. BN050491

Lautarvegur ehf., Starhaga 6, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með þremur íbúðum og tvöfaldri bílgeymslu á lóð nr. 14 við Lautarveg.

Stærð A-rými:  552 ferm., 1.724,5 rúmm.

B-rými:  69,1 ferm., 122,1 rúmm.

C-rými:  91,3 ferm.

Gjald kr. 10.100 

Frestað.

Lagfæra skráningu.

29. Lautarvegur 16 (01.794.103) 213561 Mál nr. BN050490

Lautarvegur ehf., Starhaga 6, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með þremur íbúðum og tvöfaldri bílgeymslu á lóð nr. 16 við Lautarveg.

Stærð A-rými:  552 ferm., 1.763,8 rúmm.

B-rými:  69,1 ferm., 139,5 rúmm.

C-rými:  91,3 ferm.

Gjald kr. 10.100 

Frestað.

Lagfæra skráningu.

30. Lækjargata 4 (01.140.507) 100867 Mál nr. BN050492

B2B ehf, Borgartúni 27, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og til að endurnýja innréttingar á 1. hæð og í kjallara veitingastaðarins Jómfrúarinnar í flokki II, tegund A, í húsi á lóð nr. 4 við Lækjargötu.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

31. Lækjargata 6A (01.140.508) 100868 Mál nr. BN050472

Magrib ehf., Vesturgötu 17a, 101 Reykjavík

Reykjavík Rent ehf, Hverfisgötu 105, 105 Reykjavík

Sótt er um um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki III, tegund ?, teikningar eru óbreyttar,  í húsi á lóð nr. 6A við Lækjargötu.

Meðfylgjandi er samantekt í ljósi sögunnar.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

32. Mörkin 8 (01.471.202) 105735 Mál nr. BN049208

Fasteignin Mörkin ehf, Mörkinni 8, 108 Reykjavík

Viðar Helgi Guðjohnsen, Hlíðargerði 20, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta viðbyggingu við suðvesturhlið 1. hæðar, lækka gólf í geymslu í mhl. 01 í rými 0102 og bæta við kvistum á 3. hæð hússins á lóð nr. 8 við Mörkina.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. október 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. október 2015.

Stækkun: 25,7 ferm., 101,1 rúmm.

Gjald kr. 9.823 + 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

33. Njálsgata 34B (01.190.207) 102410 Mál nr. BN050358

Sönke Marko Korries, Njálsgata 34b, 101 Reykjavík

Sótt er um samþykki á nýjum og breyttum gluggum sbr. erindi BN047869 samþykkt 16.9. 2015 á húsi á lóð nr. 34B við Njálsgötu.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

34. Silfurteigur 2 (01.362.201) 104591 Mál nr. BN050493

Elsa Ruth Gylfadóttir, Silfurteigur 2, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að gera op 110 cm að breidd og 100 cm að hæð, staðsett á milli eldhúss og stofu í kjallara í húsinu á lóð nr. 2 við Silfurteig.

Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 18. desember 2016 fylgir erindi.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

35. Síðumúli 1 (01.292.001) 103784 Mál nr. BN050450

Garðyrkjufélag Íslands, Síðumúla 1, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, m. a. bæta við snyrtingu, snúa útidyrahurð og færa eldhúsinnréttingu og innrétta skrifstofu og félagsheimili fyrir Garðyrkjufélag Íslands, flokkur I teg. G fyrir 120 gesti, í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 1 við Síðumúla.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

36. Skólavörðustígur 24 (01.181.206) 101760 Mál nr. BN049824

H.G.G. - Fasteign ehf., Sómatúni 6, 600 Akureyri

Sótt er um leyfi fyrir ýmsum breytingum, innanhúss og utan, m.a. taka upp loft, færa inngang, breyta gluggum og hurðum og koma fyrir þakglugga í einbýlishúsi á lóð nr. 24 við Skólavörðustíg.

Samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða á Lokastíg 9 og Skólavörðustíg 24 A dags. 29. október 2015 og 30. ágúst 2015 og umsögn burðarvirkshönnuðar dags. 1. desember 2015 fylgja erindi.  Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. ágúst 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. ágúst 2015.

Gjald kr. 9.823 + 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

37. Skúlagata 14-16 (01.152.301) 101036 Mál nr. BN050293

Björg Bergsveinsdóttir, Bandaríkin, Sótt er um leyfi til að loka bílageymslu á fleti 1 (kjallara) í matshluta 11, með bílskúrshurð og gera að séreignarhluta, jafnframt færist geymsla vestan við stiga frá matshluta 11 til matshluta 16 og sameinast hinum nýja séreignarhluta bílskúrsins í Vatnsstíg 14, mhl. 11, á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu.

Meðfylgjandi er samþykki stjórnar húsfélagsins dags. 17.11. 2015 og brunahönnunarskýrsla Eflu dags. 17.11. 2015, einnig bréf formanns stjórnar dags. 28.12. 2015 og útskrift úr fundargerð húsfundar dags. 25.3. 2014, kaupin hafa farið fram.

Gjald kr. 9.812

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

38. Skúlagata 17 (01.154.102) 174222 Mál nr. BN050453

SRE-Skúla ehf., Borgartúni 27, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050228 þannig að innra skipulagi í rými 0103 og 0005 verður breytt samkvæmt bréfi frá hönnuði í húsinu á lóð nr. 17 við Skúlagötu.

Bréf frá hönnuði sem vísar í breytingar dags. 30. des. 2015 fylgir.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

39. Snorrabraut 27-29 (01.240.011) 102978 Mál nr. BN050440

Vatnaborg ehf., Kópavogsbakka 2, 200 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi jarðhæðar 0101 þannig að fjölgað er um tvö salerni, breytt er staðsetningu á eldhúsinnréttingu og fastur gluggi gerður að opnanlegum glugga í húsinu á lóð nr. 27 við Snorrabraut.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

40. Stórhöfði 33 (04.085.701) 179555 Mál nr. BN050356

Skúli Skúlason ehf, Stangarhyl 6, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að fjarlægja léttan stiga og skilja milli eigna 0102 og 0203 í atvinnuhúsi á lóð nr. 33 við Stórhöfða.

Erindi fylgir eignaskiptasamningur dags. 6. janúar 2016.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

41. Tjarnargata 35 (01.142.302) 100937 Mál nr. BN050476

Landberg ehf., Tjarnargötu 35, 101 Reykjavík

Sótt er um staðfestingu á tveimur áður gerðum bílastæðum á lóð húss nr. 35 við Tjarnargötu.

Erindi fylgir bréf skrifstofu eigna og atvinnuþróunar dags. 3. desember 2015.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.

42. Tryggvagata 14 (01.132.103) 100212 Mál nr. BN050404

Tryggvagata ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að fjarlægja Tryggvagötu 14 og iðnaðarhús á Vesturgötu 18, endurbyggja framhús á Tryggvagötu 12 og byggja nýbyggingu með bílgeymslu fyrir 13 bíla, verslun og þjónustu á götuhæð við Tryggvagötu og neðsta hluta Norðurstígs og hótel í flokki V með 107 herbergjum á efri hæðum á sameinaðri lóð nr. 14 við Tryggvagötu.

Erindi fylgir bílastæðabókhald dags. 15. desember 2015, greinargerð um hljóðvist frá EFLU dags. 15. desember 2015, stöðugleikagreinding og yfirlit yfir orkubúskap bygginga frá Verkfræðistofu Reykjavíkur dags. 15. desember 2015, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 24. febrúar og 17. desember 2015, brunahönnun frá Verkís dags. í desember 2015, framkvæmdalýsing hönnuða ódagsett og umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 23. október 2007.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundur skipulagsfulltrúa frá 15. janúar 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. janúar 2016.

Niðurrif Tryggvagata 14:  Fastanr. 200-0551, merkt 01 0001, veitingahús 149 ferm., fastanr. 230-3223, merkt 01 0102 íbúðarherbergi 97,6 ferm., fastanr. 200-0552 merkt 01 0201 íbúð og fastanr. 230-3224 merkt 01 0301 íbúðarherb í risi 44,9 ferm.

Niðurrif Vesturgata 12:  hluti ?

Niðurrif Vesturgata 18:  Fastanr. 200-0598 merkt 01 0101 iðnaðarhús 146 ferm.

Nýbygging:

A-rými:  5.189,1 ferm., 17.018,9 rúmm.

B-rými:  15,3 ferm., 45,4 rúmm.

c-rými:  453,8 ferm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 15. janúar 2016.

43. Tunguháls 7 (04.327.203) 111058 Mál nr. BN050365

Garðlist ehf, Tunguhálsi 7, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þannig að gerð er grein fyrir áður gerðum millipalli og einnig er sótt um samþykki fyrir brunavörnum fyrir húsið á lóð nr. 7 við Tunguháls.

Stækkun millipalls:  XX ferm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

44. Tunguháls 8 (04.342.101) 179593 Mál nr. BN050456

Þrjú M fasteignir ehf., Álandi 1, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta uppröðun á geymslum, færa afgreiðslu og vörumóttöku á fyrstu hæð til, setja nýja inngönguhurð með skyggni á norðurhlið, innkeyrsluhurð á 2. hæð breytt í inngönguhurð með skyggni, stigi inni við austurenda og svalir á suðurhlið tekið burt í vörugeymslu, mhl. 02 á lóð nr. 8 við Tunguháls.

Stækkun B-rými: XX

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

45. Vatnagarðar 12 (01.337.802) 103916 Mál nr. BN050344

Extreme Iceland ehf., Vatnagörðum 12, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til breytinga á þaki, rífa millibyggingu og byggja nýtt, hærra þak. Breyta fyrirkomulagi innanhúss, byggja nýtt milligólf, einnig er gluggum og hurðum breytt í iðnaðarhúsi/skrifstofu á lóð nr. 12 við Vatnagarða.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. desember 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. desember 2015.

Stærðir, stækkun:  311,8 ferm., 555 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

46. Vættaborgir 26-28 (02.346.202) 176324 Mál nr. BN050377

Heimir Morthens, Vættaborgir 26, 112 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að taka í notkun óútgrafið rými í kjallara og innrétta snyrtingu og eldunaraðstöðu, koma fyrir hurð út á lóð á norðurhlið og glugga á austurhlið parhúss nr. 26 á lóð nr. 26-28 við Vættaborgir.

Samþykki meðlóðarhafa dags. 6. jan. 2016 og 10.jan. 2016 fylgir. Stækkun:  43,5 ferm., 161,6 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

47. Þórsgata 9 (01.181.111) 101747 Mál nr. BN050412

Helga Rakel Stefnisdóttir, Espigerði 2, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048702, koma fyrir nýjum glugga í bílgeymslu, færa gönguhurð, endurnýja gólf á milli hæða og  þak á útigeymslu mhl. 02, fylla upp í lagnakjallara og steypa plötu í húsi á lóð nr. 9 við Þórsgötu.

Gjald kr. 9.823 

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

Ýmis mál

48. Hlíðarendi 12 (01.628.803) 220838 Mál nr. BN050514

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á lóðamarkabreytingu af lóðunum Hlíðarendi 2 (staðgr. 1.629.804, landnr. 220842), Hlíðarendi 4 (staðgr. 1.629.803, landnr. 220841), Hlíðarendi 4A (staðgr. 1.629.802, landnr. 220843), Hlíðarendi 6-10 (staðgr. 1.628.801, landnr. 106642), Hlíðarendi 12 (staðgr. 1.628.803, landnr. 220838) og Hlíðarendi 14 (staðgr. 1.628.802, landnr. 201420), eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 15. 01. 2016.

Lóðin Hlíðarendi 2 (staðgr. 1.629.804, landnr. 220842) er 4534 m²,  teknir eru  12 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 4, teknir eru  42 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), bætt er 201 m² við lóðina frá borgarlandi (landnr. 221448), bætt er 2138 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 6820 m².

Lóðin Hlíðarendi 4 (staðgr. 1.629.803, landnr. 220841) er 2064 m², teknir eru  118 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), bætt er 12 m² við lóðina frá Hlíðarenda 2, bætt er 775 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, bætt er 319 m² við lóðina frá Hlíðarenda 6-10, leiðrétt er um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 3053 m².

Lóðin Hlíðarendi 4A (staðgr. 1.629.802, landnr. 220843) er 5893 m², teknir eru  2176 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), teknir eru  477 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), teknir eru 775 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 4, teknir eru  2138 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 2, teknir eru  238 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 6-10, teknir eru  90 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 6-10, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota,  lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.

Lóðin Hlíðarendi 6-10 (staðgr. 1.628.801, landnr. 106642) er 51305 m², teknir eru 319 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 4, teknir eru 35 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð nefnda Hlíðarenda 6A, teknir eru 1154 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), bætt er 238 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, bætt er 90 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, bætt 38 m² við lóðina úr borgarlandi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður  50162 m².

Ný lóð Hlíðarendi 6A (staðgr. 1.628.804, landnr. 223917), bætt er 35 m² við lóðina frá Hlíðarenda 6-10, lóðin verður 35 m².

Lóðin Hlíðarendi 12 (staðgr. 1.628.803, landnr. 220838) er 3291 m², bætt er 229 m² við lóðina frá Hlíðarenda 14, lóðin verður 3520 m².

Lóðin Hlíðarendi 14 (staðgr. 1.628.802, landnr. 201420) er 25333 m², teknir eru 229 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 12, teknir eru  35 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð nefnda Hlíðarenda 14A, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður  25070 m².

Ný lóð Hlíðarendi 14A (staðgr. 1.628.805, landnr. 223918 ), bætt er 35 m² við lóðina frá Hlíðarenda 14, lóðin verður 35 m²

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 05. 11. 2014, samþykkt í borgarráði þann 02. 12. 2014 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 14. 01. 2015.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

49. Hlíðarendi 14 (01.628.802) 201420 Mál nr. BN050515

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á lóðamarkabreytingu af lóðunum Hlíðarendi 2 (staðgr. 1.629.804, landnr. 220842), Hlíðarendi 4 (staðgr. 1.629.803, landnr. 220841), Hlíðarendi 4A (staðgr. 1.629.802, landnr. 220843), Hlíðarendi 6-10 (staðgr. 1.628.801, landnr. 106642), Hlíðarendi 12 (staðgr. 1.628.803, landnr. 220838) og Hlíðarendi 14 (staðgr. 1.628.802, landnr. 201420), eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 15. 01. 2016.

Lóðin Hlíðarendi 2 (staðgr. 1.629.804, landnr. 220842) er 4534 m²,  teknir eru  12 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 4, teknir eru  42 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), bætt er 201 m² við lóðina frá borgarlandi (landnr. 221448), bætt er 2138 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 6820 m².

Lóðin Hlíðarendi 4 (staðgr. 1.629.803, landnr. 220841) er 2064 m², teknir eru  118 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), bætt er 12 m² við lóðina frá Hlíðarenda 2, bætt er 775 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, bætt er 319 m² við lóðina frá Hlíðarenda 6-10, leiðrétt er um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 3053 m².

Lóðin Hlíðarendi 4A (staðgr. 1.629.802, landnr. 220843) er 5893 m², teknir eru  2176 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), teknir eru  477 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), teknir eru 775 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 4, teknir eru  2138 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 2, teknir eru  238 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 6-10, teknir eru  90 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 6-10, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota,  lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.

Lóðin Hlíðarendi 6-10 (staðgr. 1.628.801, landnr. 106642) er 51305 m², teknir eru 319 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 4, teknir eru 35 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð nefnda Hlíðarenda 6A, teknir eru 1154 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), bætt er 238 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, bætt er 90 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, bætt 38 m² við lóðina úr borgarlandi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður  50162 m².

Ný lóð Hlíðarendi 6A (staðgr. 1.628.804, landnr. 223917), bætt er 35 m² við lóðina frá Hlíðarenda 6-10, lóðin verður 35 m².

Lóðin Hlíðarendi 12 (staðgr. 1.628.803, landnr. 220838) er 3291 m², bætt er 229 m² við lóðina frá Hlíðarenda 14, lóðin verður 3520 m².

Lóðin Hlíðarendi 14 (staðgr. 1.628.802, landnr. 201420) er 25333 m², teknir eru 229 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 12, teknir eru  35 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð nefnda Hlíðarenda 14A, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður  25070 m².

Ný lóð Hlíðarendi 14A (staðgr. 1.628.805, landnr. 223918 ), bætt er 35 m² við lóðina frá Hlíðarenda 14, lóðin verður 35 m²

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 05. 11. 2014, samþykkt í borgarráði þann 02. 12. 2014 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 14. 01. 2015.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

50. Hlíðarendi 2 (01.629.804) 220842 Mál nr. BN050510

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á lóðamarkabreytingu af lóðunum Hlíðarendi 2 (staðgr. 1.629.804, landnr. 220842), Hlíðarendi 4 (staðgr. 1.629.803, landnr. 220841), Hlíðarendi 4A (staðgr. 1.629.802, landnr. 220843), Hlíðarendi 6-10 (staðgr. 1.628.801, landnr. 106642), Hlíðarendi 12 (staðgr. 1.628.803, landnr. 220838) og Hlíðarendi 14 (staðgr. 1.628.802, landnr. 201420), eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 15. 01. 2016.

Lóðin Hlíðarendi 2 (staðgr. 1.629.804, landnr. 220842) er 4534 m²,  teknir eru  12 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 4, teknir eru  42 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), bætt er 201 m² við lóðina frá borgarlandi (landnr. 221448), bætt er 2138 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 6820 m².

Lóðin Hlíðarendi 4 (staðgr. 1.629.803, landnr. 220841) er 2064 m², teknir eru  118 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), bætt er 12 m² við lóðina frá Hlíðarenda 2, bætt er 775 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, bætt er 319 m² við lóðina frá Hlíðarenda 6-10, leiðrétt er um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 3053 m².

Lóðin Hlíðarendi 4A (staðgr. 1.629.802, landnr. 220843) er 5893 m², teknir eru  2176 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), teknir eru  477 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), teknir eru 775 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 4, teknir eru  2138 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 2, teknir eru  238 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 6-10, teknir eru  90 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 6-10, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota,  lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.

Lóðin Hlíðarendi 6-10 (staðgr. 1.628.801, landnr. 106642) er 51305 m², teknir eru 319 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 4, teknir eru 35 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð nefnda Hlíðarenda 6A, teknir eru 1154 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), bætt er 238 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, bætt er 90 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, bætt 38 m² við lóðina úr borgarlandi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður  50162 m².

Ný lóð Hlíðarendi 6A (staðgr. 1.628.804, landnr. 223917), bætt er 35 m² við lóðina frá Hlíðarenda 6-10, lóðin verður 35 m².

Lóðin Hlíðarendi 12 (staðgr. 1.628.803, landnr. 220838) er 3291 m², bætt er 229 m² við lóðina frá Hlíðarenda 14, lóðin verður 3520 m².

Lóðin Hlíðarendi 14 (staðgr. 1.628.802, landnr. 201420) er 25333 m², teknir eru 229 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 12, teknir eru  35 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð nefnda Hlíðarenda 14A, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður  25070 m².

Ný lóð Hlíðarendi 14A (staðgr. 1.628.805, landnr. 223918 ), bætt er 35 m² við lóðina frá Hlíðarenda 14, lóðin verður 35 m²

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 05. 11. 2014, samþykkt í borgarráði þann 02. 12. 2014 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 14. 01. 2015.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

51. Hlíðarendi 4 (01.629.803) 220841 Mál nr. BN050511

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á lóðamarkabreytingu af lóðunum Hlíðarendi 2 (staðgr. 1.629.804, landnr. 220842), Hlíðarendi 4 (staðgr. 1.629.803, landnr. 220841), Hlíðarendi 4A (staðgr. 1.629.802, landnr. 220843), Hlíðarendi 6-10 (staðgr. 1.628.801, landnr. 106642), Hlíðarendi 12 (staðgr. 1.628.803, landnr. 220838) og Hlíðarendi 14 (staðgr. 1.628.802, landnr. 201420), eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 15. 01. 2016.

Lóðin Hlíðarendi 2 (staðgr. 1.629.804, landnr. 220842) er 4534 m²,  teknir eru  12 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 4, teknir eru  42 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), bætt er 201 m² við lóðina frá borgarlandi (landnr. 221448), bætt er 2138 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 6820 m².

Lóðin Hlíðarendi 4 (staðgr. 1.629.803, landnr. 220841) er 2064 m², teknir eru  118 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), bætt er 12 m² við lóðina frá Hlíðarenda 2, bætt er 775 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, bætt er 319 m² við lóðina frá Hlíðarenda 6-10, leiðrétt er um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 3053 m².

Lóðin Hlíðarendi 4A (staðgr. 1.629.802, landnr. 220843) er 5893 m², teknir eru  2176 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), teknir eru  477 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), teknir eru 775 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 4, teknir eru  2138 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 2, teknir eru  238 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 6-10, teknir eru  90 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 6-10, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota,  lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám. Lóðin Hlíðarendi 6-10 (staðgr. 1.628.801, landnr. 106642) er 51305 m², teknir eru 319 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 4, teknir eru 35 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð nefnda Hlíðarenda 6A, teknir eru 1154 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), bætt er 238 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, bætt er 90 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, bætt 38 m² við lóðina úr borgarlandi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður  50162 m².

Ný lóð Hlíðarendi 6A (staðgr. 1.628.804, landnr. 223917), bætt er 35 m² við lóðina frá Hlíðarenda 6-10, lóðin verður 35 m².

Lóðin Hlíðarendi 12 (staðgr. 1.628.803, landnr. 220838) er 3291 m², bætt er 229 m² við lóðina frá Hlíðarenda 14, lóðin verður 3520 m².

Lóðin Hlíðarendi 14 (staðgr. 1.628.802, landnr. 201420) er 25333 m², teknir eru 229 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 12, teknir eru  35 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð nefnda Hlíðarenda 14A, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður  25070 m².

Ný lóð Hlíðarendi 14A (staðgr. 1.628.805, landnr. 223918 ), bætt er 35 m² við lóðina frá Hlíðarenda 14, lóðin verður 35 m²

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 05. 11. 2014, samþykkt í borgarráði þann 02. 12. 2014 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 14. 01. 2015.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

52. Hlíðarendi 4A (01.629.802) 220843 Mál nr. BN050512

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á lóðamarkabreytingu af lóðunum Hlíðarendi 2 (staðgr. 1.629.804, landnr. 220842), Hlíðarendi 4 (staðgr. 1.629.803, landnr. 220841), Hlíðarendi 4A (staðgr. 1.629.802, landnr. 220843), Hlíðarendi 6-10 (staðgr. 1.628.801, landnr. 106642), Hlíðarendi 12 (staðgr. 1.628.803, landnr. 220838) og Hlíðarendi 14 (staðgr. 1.628.802, landnr. 201420), eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 15. 01. 2016.

Lóðin Hlíðarendi 2 (staðgr. 1.629.804, landnr. 220842) er 4534 m²,  teknir eru  12 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 4, teknir eru  42 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), bætt er 201 m² við lóðina frá borgarlandi (landnr. 221448), bætt er 2138 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 6820 m².

Lóðin Hlíðarendi 4 (staðgr. 1.629.803, landnr. 220841) er 2064 m², teknir eru  118 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), bætt er 12 m² við lóðina frá Hlíðarenda 2, bætt er 775 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, bætt er 319 m² við lóðina frá Hlíðarenda 6-10, leiðrétt er um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 3053 m².

Lóðin Hlíðarendi 4A (staðgr. 1.629.802, landnr. 220843) er 5893 m², teknir eru  2176 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), teknir eru  477 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), teknir eru 775 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 4, teknir eru  2138 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 2, teknir eru  238 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 6-10, teknir eru  90 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 6-10, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota,  lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.

Lóðin Hlíðarendi 6-10 (staðgr. 1.628.801, landnr. 106642) er 51305 m², teknir eru 319 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 4, teknir eru 35 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð nefnda Hlíðarenda 6A, teknir eru 1154 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), bætt er 238 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, bætt er 90 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, bætt 38 m² við lóðina úr borgarlandi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður  50162 m².

Ný lóð Hlíðarendi 6A (staðgr. 1.628.804, landnr. 223917), bætt er 35 m² við lóðina frá Hlíðarenda 6-10, lóðin verður 35 m².

Lóðin Hlíðarendi 12 (staðgr. 1.628.803, landnr. 220838) er 3291 m², bætt er 229 m² við lóðina frá Hlíðarenda 14, lóðin verður 3520 m².

Lóðin Hlíðarendi 14 (staðgr. 1.628.802, landnr. 201420) er 25333 m², teknir eru 229 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 12, teknir eru  35 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð nefnda Hlíðarenda 14A, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður  25070 m².

Ný lóð Hlíðarendi 14A (staðgr. 1.628.805, landnr. 223918 ), bætt er 35 m² við lóðina frá Hlíðarenda 14, lóðin verður 35 m²

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 05. 11. 2014, samþykkt í borgarráði þann 02. 12. 2014 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 14. 01. 2015.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

53. Hlíðarendi 6-10 (01.628.801) 106642 Mál nr. BN050513

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á lóðamarkabreytingu af lóðunum Hlíðarendi 2 (staðgr. 1.629.804, landnr. 220842), Hlíðarendi 4 (staðgr. 1.629.803, landnr. 220841), Hlíðarendi 4A (staðgr. 1.629.802, landnr. 220843), Hlíðarendi 6-10 (staðgr. 1.628.801, landnr. 106642), Hlíðarendi 12 (staðgr. 1.628.803, landnr. 220838) og Hlíðarendi 14 (staðgr. 1.628.802, landnr. 201420), eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 15. 01. 2016.

Lóðin Hlíðarendi 2 (staðgr. 1.629.804, landnr. 220842) er 4534 m²,  teknir eru  12 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 4, teknir eru  42 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), bætt er 201 m² við lóðina frá borgarlandi (landnr. 221448), bætt er 2138 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 6820 m².

Lóðin Hlíðarendi 4 (staðgr. 1.629.803, landnr. 220841) er 2064 m², teknir eru  118 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), bætt er 12 m² við lóðina frá Hlíðarenda 2, bætt er 775 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, bætt er 319 m² við lóðina frá Hlíðarenda 6-10, leiðrétt er um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 3053 m².

Lóðin Hlíðarendi 4A (staðgr. 1.629.802, landnr. 220843) er 5893 m², teknir eru  2176 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), teknir eru  477 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), teknir eru 775 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 4, teknir eru  2138 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 2, teknir eru  238 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 6-10, teknir eru  90 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 6-10, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota,  lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.

Lóðin Hlíðarendi 6-10 (staðgr. 1.628.801, landnr. 106642) er 51305 m², teknir eru 319 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 4, teknir eru 35 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð nefnda Hlíðarenda 6A, teknir eru 1154 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), bætt er 238 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, bætt er 90 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, bætt 38 m² við lóðina úr borgarlandi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður  50162 m².

Ný lóð Hlíðarendi 6A (staðgr. 1.628.804, landnr. 223917), bætt er 35 m² við lóðina frá Hlíðarenda 6-10, lóðin verður 35 m².

Lóðin Hlíðarendi 12 (staðgr. 1.628.803, landnr. 220838) er 3291 m², bætt er 229 m² við lóðina frá Hlíðarenda 14, lóðin verður 3520 m².

Lóðin Hlíðarendi 14 (staðgr. 1.628.802, landnr. 201420) er 25333 m², teknir eru 229 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 12, teknir eru  35 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð nefnda Hlíðarenda 14A, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður  25070 m².

Ný lóð Hlíðarendi 14A (staðgr. 1.628.805, landnr. 223918 ), bætt er 35 m² við lóðina frá Hlíðarenda 14, lóðin verður 35 m²

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 05. 11. 2014, samþykkt í borgarráði þann 02. 12. 2014 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 14. 01. 2015.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Fyrirspurnir

54. Hverfisgata 105 (01.154.406) 101134 Mál nr. BN050469

Skarphéðinn Andri Einarsson, Laugavegur 53b, 101 Reykjavík

Spurt er hvort leyfi fengist til að koma upp aðstöðu fyrir þvottavél í geymslu 0307 sem er í eigu íbúðar 0302 í húsi á lóð nr. 105 Hverfisgötu

Nei.

Með vísan til athugasemda á fyrirspurnarblaði.

55. Njálsgata 25 (01.190.037) 102374 Mál nr. BN050474

ÓS 57 ehf., Sundaborg 9, 104 Reykjavík

Spurt er hvort samþykkt yrði íbúð í séreign 0001 í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr.  25 við Njálsgötu.

Erindi fylgir virðingargjörð dags. 3. október 1969 og afsal dags. 30. nóvember 1990.

Frestað.

Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.

56. Reynimelur 46 (01.540.117) 106262 Mál nr. BN050478

Ingunn Hafdís Þorláksdóttir, Reynimelur 46, 107 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að taka niður vegg á milli hurða sem eru notaðar sem inngangur inn í eldhús og herbergi í íbúð  0001 í húsi á lóð nr. 46 við Reynimel.

Jákvætt.

Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

57. Skaftahlíð 13 (01.273.014) 103623 Mál nr. BN050497

Eva Rós Baldursdóttir, Skaftahlíð 13, 105 Reykjavík

Þórhallur Ólafsson, Skaftahlíð 13, 105 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að grafa frá húsi fyrir verönd og koma fyrir hurð á austurhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 13 við Skaftahlíð. 

Jákvætt.

Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

Fleira gerðist ekki.

Fundi slitið kl. 12:00

Nikulás Úlfar Másson

Björn Kristleifsson

Harri Ormarsson

Sigrún Reynisdóttir

Jón Hafberg Björnsson

Óskar Torfi Þorvaldsson

Eva Geirsdóttir