Umhverfis- og skipulagsráð
Umhverfis- og skipulagsráð
Ár 2016, miðvikudaginn 6. janúar var haldinn 132. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Magnea Guðmundsdóttir, Gísli Garðarsson, Sverrir Bollason, Júlíus Vífill Ingvarsson, Herdís Anna Þorvaldsdóttir, Sigurður Ingi Jónsson og Sigurborg Ó Haraldsdóttir áheyrnarfulltrúi. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Örn Sigurðsson, Björn Axelsson, Nikulás Úlfar Másson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Ólafur Bjarnason, Gunnar Már Jakobsson og Marta Grettisdóttir.
Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson.
Þetta gerðist:
(D) Ýmis mál
1. Umhverfis- og skipulagsráð, fundadagatal Mál nr. SN130008
Lagt fram fundadagatal umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 6. janúar 2016, fyrir árið 2016.
(E) Umhverfis- og samgöngumál
2. Sorpa bs., fundargerðir Mál nr. US130002
Lögð fram fundargerð Sorpu bs. nr. 357 frá 14. desember 2015.
Kl. 9:14 tekur Gísli Garðarsson sæti á fundinum.
3. Aðalstræti 6, bílastæði fyrir sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi Mál nr. US150277
Sendinefnd Evrópusambandsins, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík
Lagt fram erindi sendinefndar Evrópusambandsins á Íslandi, dags. 17. desember 2015, varðandi bílastæði fyrir skrifstofu nefndarinnar að Aðalstræti 6 við Mjóstræti eða Vesturgötu.
Vísað til meðferðar umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur.
4. Heiðmörk, ályktun um Heiðmerkurveg Mál nr. US160001
Lagt fram bréf samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, dags. 21. desember 2015, varðandi ályktun um Heiðmerkurveg. Einnig er lagt fram minnisblað samráðshóps um vatnsvernd og vatnsnýtingu á höfuðborgarsvæðinu, dags. 18. desember 2015.
Vísað til meðferðar umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur.
Kl. 11:04 víkur Herdís Anna Þorvaldsdóttir af fundi og Ólafur Kr. Guðmundsson tekur sæti á fundinum á sama tíma, þá var einnig búið að kynna liði nr. 7 og 12 í fundargerðinni.
5. Sorphirða, kynning Mál nr. US160009
Kynning á breyttu fyrirkomulagi sorphirðu í Reykjavík
Eygerður Margrétardóttir deildarstjóri og Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið
(A) Skipulagsmál
6. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, dags. 18. desember 2015.
7. Gamla höfnin - Vesturbugt, breyting á deiliskipulagi (01.0) Mál nr. SN150499
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi Vesturbugtar, Gömlu hafnarinnar. Í breytingunni felst fjölgun íbúða samkvæmt uppdr. Alark arkitekta ehf., dags. 8. júlí 2013 síðast breyttur 25. september 2015. Einnig er lagt fram erindisbréf Borgarstjóra vegna skipunar stýrihóps um verkefnið, dags. 15. júní 2015. Tillagan var auglýst frá 14. október til og með 25. nóvember 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Ólafur Helgi Samúelsson f.h. íbúa að Bakkastíg 3, dags. 23. nóvember 2015, Markús Guðmundsson f.h. Húsfélagsins Mýrargötu 26 , dags. 24. nóvember 2015, Erna Matthíasdóttir og Víðir Birgisson, dags. 24. nóvember 2015, Hjörtur Hjartar, dags. 25. nóvember 2015, Guðmundur Björnsson og Anna Sigurðardóttir, dags. 25. nóvember 2015, Sigríður Hanna Jóhannesdóttir, dags. 25. nóvember 2015, Brigitte Leonie Lúthersson-Patt og Pétur B. Lúthersson, dags. 25. nóvember 2015, Eyþór Ólafsson og Anna Ragnarsdóttir, dags. 25. nóvember 2015, Íbúasamtök Vesturbæjar, dags. 25. nóvember 2015, Hilmar Skarphéðinsson, dags. 25. nóvember 2015 og Steingerður Ólafsdóttir og Ásgeir Brynjar Torfason, dags. 25. nóvember 2015. Einnig eru kynnt drög að umsögn skipulagsfulltrúa.
Kynnt.
Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
8. Sóltún 1, breyting á deiliskipulagi (01.230.2) Mál nr. SN150566
Þorkell Magnússon, Laxatunga 1, 270 Mosfellsbær
Kanon arkitektar ehf, Laugavegi 26, 101 Reykjavík
Lögð fram umsókn Þorkels Magnússonar, mótt. 24. september 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi Bílanaustsreits vegna lóðarinnar nr. 1 við Sóltún. Í breytingunni felst að byggingarmagn á lóð íbúðarhúsnæðis (syðri lóð) breytist þ.a. bílgeymsla neðanjarðar minnkar en annað rými neðanjarðar stækkar samsvarandi, samkvæmt tillögu Kanon arkitekta ehf. dags. 19. október 2015. Einnig er lögð fram yfirlýsing um eignarhald á byggingarrétti, dags. 28. janúar 2008 og bréf byggingarréttshafa þ.e. Mánatún hf., Dverghamra ehf. og Sóltún 1 ehf., dags. 16. október 2015. Jafnframt er lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 18. desember 2015.
Samþykkt með vísan til 2. mgr. 12. gr. samþykktar um umhverfis- og skipulagsráð.
Samþykkt að falla frá frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 2.ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
9. Tryggvagata 16, breyting á deiliskipulagi (01.132.1) Mál nr. SN150650
Michael Blikdal Erichsen, Vesturgata 12a, 220 Hafnarfjörður
Lögð fram umsókn Michaels Blikdals Erichsen, mótt. 27. október 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi Naustareits vegna lóðarinnar nr. 16 við Tryggvagötu. Í breytingunni felst hækkun á nýtingarhlutfalli, breyta þaki þannig að koma megi fyrir þaksvölum sem tengja má við stigagang og breyting á kvistum. Einnig verður lóðin skilgreind sem atvinnu- og íbúðalóð, samkvæmt uppdr. Urban arkitekta ehf., dags. 24. október 2015. Einnig er lagt fram samþykki eigenda, mótt. 3. desember 2015.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.
Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
10. Norðlingabraut 4, breyting á deiliskipulagi (04.73) Mál nr. SN150772
Kristinn Ragnarsson, Skaftahlíð 27, 105 Reykjavík
Lögð fram umsókn Kristins Ragnarssonar, mótt 17. desember 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi Norðlingabrautar 4-12 vegna lóðarinnar nr. 4 við Norðlingabraut. Í breytingunni felst rýmkun á ákvæðum um fjölda bílastæða, samkvæmt uppdr. Kristins Ragnarssonar, dags. 15. október 2015.
Samþykkt með vísan til 2. mgr. 12. gr. samþykktar um umhverfis- og skipulagsráð.
Samþykkt að falla frá frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 2.ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(B) Byggingarmál
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423
Fylgiskjal með fundargerð þessari eru fundargerðir afgreiðslufunda byggingarfulltrúa nr. 856 frá 22. desember 2015 og nr. 857. frá 5. janúar 2016.
12. Tryggvagata 14, Verslunar-og þjónustuhúsnæði - hótel (01.132.103) Mál nr. BN050404
Tryggvagata ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að fjarlægja Tryggvagötu 14 og iðnaðarhús á Vesturgötu 18, endurbyggja framhús á Tryggvagötu 12 og byggja nýbyggingu með bílgeymslu fyrir 13 bíla, verslun og þjónustu á götuhæð við Tryggvagötu og neðsta hluta Norðurstígs og hótel í flokki V með 107 herbergjum á efri hæðum á sameinaðri lóð nr. 14 við Tryggvagötu.
Erindi fylgir bílastæðabókhald dags. 15. desember 2015, greinargerð um hljóðvist frá EFLU dags. 15. desember 2015, stöðugleikagreinding og yfirlit yfir orkubúskap bygginga frá Verkfræðistofu Reykjavíkur dags. 15. desember 2015, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 24. febrúar og 17. desember 2015, brunahönnun frá Verkís dags. í desember 2015, framkvæmdalýsing hönnuða ódagsett og umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 23. október 2007.
Niðurrif Tryggvagata 14: Fastanr. 200-0551, merkt 01 0001, veitingahús 149 ferm., fastanr. 230-3223, merkt 01 0102 íbúðarherbergi 97,6 ferm., fastanr. 200-0552 merkt 01 0201 íbúð og fastanr. 230-3224 merkt 01 0301 íbúðarherb í risi 44,9 ferm.
Fulltrúar Glámu kím Sigurður Halldórsson arkitekt og Ástríður Magnúsdóttir arkitekt kynna.
(C) Fyrirspurnir
13. Mýrargata/Seljavegur, (fsp) sameinging lóða, fjölgun íbúða o.fl. (01.13) Mál nr. SN150723
Þorleifur Eggertsson, Öldugrandi 3, 107 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Þorleifs Eggertssonar, mótt. 26. nóvember 2015, um að sameina lóðirnar nr. 27, 29 og 31 við Mýrargötu og 1A og 1B við Seljaveg, fjölga íbúðum um fjórar, setja bílakjallara undir húsið og gera sameiginlegan stigagang, svalagang og lyftu. Einnig er lagt fram bréf Þorleifs Eggertssonar, dags. 25. nóvember 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 16. desember 2015.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 16. desember 2015.
Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(D) Ýmis mál
14. Útilistaverk, uppsetning tveggja útilistaverka við skóla í Grafarholti Mál nr. SN150732
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagður fram tölvupóstur skrifstofu borgarstjórnar, dags. 20. október 2015, þar sem erindi menningar- og ferðamálasviðs, dags. 24. ágúst 2015, varðandi uppsetningu tveggja útilistaverka við skóla í Grafarholti er vísað til meðferðar umhverfis- og skipulagssviðs. Einnig er lagt fram bréf Menningar- og ferðamálasviðs, dags. 14. ágúst og bréf Listasafns Reykjavíkur, dags. 12. júní 2015. Jafnframt er lögð fram umsögn skipulagsfulltúa, dags. 4. janúar 2016.
Umhverfis- og skipulagsráð gerir ekki athugasemdir við uppsetningu útilistaverka við
Ingunnar- og Sæmundarskóla með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 4. janúar 2016.
15. Sundabraut, tillaga Sjálfstæðisflokks (02.8) Mál nr. SN150760
Lagt fram bréf borgarstjóra frá fundi borgarráðs 24. október 2013 vegna tillögu Sjálfstæðisflokksins um viðræður við ríkið um framtíð Sundabrautar og/eða Sundagangna.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur.
16. 1.172.0 Brynjureitur, kæra 117/2015 (01.172.0) Mál nr. SN150777
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 28. desember 2015, ásamt kæru þar sem kært er samþykkt borgarráðs 22. október 2015 á deiliskipulagi Brynjureits.
Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.
17. Almannadalur 1-7, nr. 7, kæra 112/2015, umsögn (05.86) Mál nr. SN150767
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 9. desember 2015, ásamt kæru þar sem kærð er ákvörðun byggingarfulltrúa og ákvörðun Mannvirkjastofnunar um synjun á byggingastjóraskiptum vegna hesthúsabyggingar á lóð nr. 1-7 við Almannadal. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 17. desember 2015.
18. Jöldugróf 6, kæra 12/2015, úrskurður (01.889.0) Mál nr. SN150099
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 13. febrúar 2013, ásamt kæru þar sem kærð er synjun umsóknar um stöðuleyfi fyrir tvo gáma á lóð nr. 6 við Jöldugróf. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar, dags. 21. desember 2015. Úrskurðarorð: Kærumáli þessu er vísað frá.
19. Kjalarnes, Sætún, breyting á deiliskipulagi Mál nr. SN150689
Kjalarnes ehf., Seilugranda 11, 107 Reykjavík
Einar Ingimarsson, Heiðargerði 38, 108 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 15. desember 2015, um samþykki borgarráðs, dags. 10. desember 2015, vegna auglýsingar um breytingu á deiliskipulagi jarðarinnar að Sætúni 1 á Kjalarnesi.
20. Nýr landspítali við Hringbraut, breyting á deiliskipulagi (01.19) Mál nr. SN150676
Kanon arkitektar ehf, Laugavegi 26, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 15. desember 2015, um samþykki borgarráðs, dags. 10. desember 2015, vegna breytinga á deiliskipulagi nýs Landspítala við Hringbraut.
21. Laugavegur 59, breyting á deiliskipulagi (01.173.0) Mál nr. SN150436
Vesturgarður ehf., Laugavegi 59, 101 Reykjavík
Trípólí sf., Klapparstíg 16, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 15. desember 2015, um samþykki borgarráðs, dags. 10. desember 2015, vegna breytinga á deiliskipulagi reits 1.173.0 lóðarinnar nr. 59 við Laugaveg.
22. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, RÚV reitur, breyting á aðalskipulagi Mál nr. SN150706
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 15. desember 2015, um samþykki borgarráðs, dags. 10. desember 2015, vegna lýsingar á breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 vegna lóðar RÚV við Efstaleiti.
23. Skipholt 70, breyting á deiliskipulagi (01.255.2) Mál nr. SN150087
Rok ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík
T.ark Arkitektar ehf., Brautarholti 6, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 17. desember 2015, um samþykki borgarstjórnar, dags. 15. desember 2015, vegna breytinga á deiliskipulagi lóðarinnar að Skipholti 70.
24. Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi (01.154.3) Mál nr. SN150370
Halldór Eiríksson, Fífusel 26, 109 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 21. desember 2015, um samþykki borgarráðs, dags. 17. desember 2015, vegna breytinga á deiliskipulagi reits 1.154.3, Barónsreitur.
25 Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur (01.154.3) Mál nr. SN150391
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 21. desember 2015, um samþykki borgarráðs, dags. 17. desember 2015, vegna breytinga á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010 - 2030, Barónsreitur.
26. Veghúsastígur 9 og 9A, breyting á deiliskipulagi (01.152.4) Mál nr. SN150691
Þórður Birgir Bogason, Lækjarvað 5, 110 Reykjavík
Ark Studio ehf., Hverfisgötu 76, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 21. desember 2015, um samþykki borgarráðs, dags. 17. desember 2015, vegna auglýsingar á breytingu á deiliskipulagi Skúlagötusvæðisins vegna lóðanna nr. 9 og 9a við Veghúsastíg.
27. Grundarstígsreitur, lýsing (01.18) Mál nr. SN150738
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 21. desember 2015, um samþykki borgarráðs, dags. 17. desember 2015, vegna lýsingar á breytingu deiliskipulagi á reit 1.183.3 Grundarstígsreitur.
28. Fossvogsvegur (Vigdísarlundur), lýsing deiliskipulags (01.849) Mál nr. SN150641
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 21. desember 2015, um samþykki borgarráðs, dags. 17. desember 2015, vegna lýsingar á deiliskipulagi svæðis í vestanverðum Fossvogi sem afmarkast af Fossvogsvegi, Árlandi og göngustígum.
29. Lágholtsvegur 15, breyting á deiliskipulagi (01.52) Mál nr. SN150387
Gláma/Kím ehf, Laugavegi 164, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 21. desember 2015, um samþykki borgarráðs, dags. 17. desember 2015, vegna auglýsingar á breytingu á deiliskipulagi Lýsisreits vegna lóðarinnar nr. 15 við Lágholtsveg.
30. Stangarholt 3-11, deiliskipulag (01.246.1) Mál nr. SN150006
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 21. desember 2015, um samþykki borgarráðs, dags. 17. desember 2015, vegna breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 3 - 11 við Stangarholt.
31. Miklabraut frá Rauðarárstíg að Lönguhlíð, deiliskipulag (01.82) Mál nr. SN150574
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 21. desember 2015, um samþykki borgarráðs, dags. 17. desember 2015, um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Miklubrautar sem afmarkast af lóðarmörkum húsa við Miklubraut 24-66 og til norðurs af gróðurbelti meðfram Klambratúni.
32. Loftlagshópur borgarstjóra, Mál nr. US160010
Hildur Sverrisdóttir tilnefnd sem fulltrúi minnihluta umhverfis- og skipulagsráðs í loftlagshóp borgarstjóra og Hjálmar Sveinsson sem fulltrúi meirihlutans.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 12:35.
Fundargerðin lesin yfir og undirrituð
Hjálmar Sveinsson
Magnea Guðmundsdóttir Sverrir Bollason
Gísli Garðarsson Júlíus Vífill Ingvarsson
Ólafur Kr. Guðmundsson Sigurður Ingi Jónsson
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2015, þriðjudaginn 22. desember kl. 10:05 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 856. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Skúli Þorkelsson, Björgvin Rafn Sigurðarson, Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Björn Kristleifsson, Jón Hafberg Björnsson og Eva Geirsdóttir
Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Austurv Thorvaldsenss (01.140.418) 100859 Mál nr. BN050415
Lindarvatn ehf., Fossaleyni 21, 112 Reykjavík
Sótt er um stöðuleyfi tímabundið skv. tímatöflu á teikningu fyrir stálgrindarhús yfir fornleifauppgröft framan við Landssímahúsið við Thorvaldsenstræti 6 á lóðinni Austurv Thorvaldsenss.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
2. Ármúli 8 (01.290.003) 103753 Mál nr. BN050390
Fasteignafélagið Einar Farestve, Borgartúni 28, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja uppstólað þak með tveggja gráðu halla og tvöföldu pappalagi á vestari hluta húss á lóð nr. 8 við Ármúla.
Meðfylgjandi á teikningu er samþykki meðeiganda.
Stækkun: xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3. Árvað 5 (04.731.101) 203628 Mál nr. BN050398
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta aðstöðu til upphitunar á aðfluttum mat og uppvöskunar í stað kælis, frystis og geymslu í leikskóladeild Norðlingaskóla á lóð nr. 5 við Árvað.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
4. Bárugata 30 (01.135.219) 100468 Mál nr. BN048813
Ásgeir Westergren, Bárugata 30, 101 Reykjavík
María Elísabet Pallé, Bárugata 30, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hæð ofaná og klæða með bárujárni einbýlishús á lóð nr. 30 við Bárugötu.
Erindi var grenndarkynnt frá 12. maí til og með 9. júní 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Jón Gunnar S. húseigandi dags. 14. maí 2015, Hildur S. Pálsdóttir f.h. húseigenda að Stýrimannastíg 6 dags. 7. júní 2015, Friðleifur Egill Guðmundsson f.h. Black sheep ehf dags. 8. júní 2015, Ingvi Óttarsson og Dagrún Hálfdánardóttir dags. 8. júní 2015 og Gunnar Gunnarsson og Valva Árnadóttir dags. 8. júní 2015. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. júlí 2015.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 16. febrúar 2015 og fsp. BN048834 dags. 17. febrúar 2015.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. desember 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. desember 2015.Stækkun: 134 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
5. Borgartún 28 (01.230.101) 102912 Mál nr. BN050166
HEK ehf., Pósthólf 8814, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, einangrað að utan og klætt zinki, timburklæðningu og virocplötum, 6 hæðir og inndregin 7. hæð með 21 íbúð, skrifstofuhúsnæði á 1. hæð og bílgeymslu í kjallara fyrir 23 bíla á lóð nr. 28 við Borgartún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. nóvember 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. nóvember 2015.
Einnig samþykki meðlóðarhafa dags. 1. júní 2015.
Niðurrif: Fastanr. 201-0018, mhl. 02, merkt 0101 vörugeymsla.
Stærð A-rými: 3.541,8 ferm., 10.607,1 rúmm.
B-rými: 178 ferm., xx rúmm.
C-rými: 202 ferm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
6. B-Tröð 8 (04.765.408) 112490 Mál nr. BN050162
Páll Kristján Svansson, Holtsgata 12, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka hlöðuhluta norðanmegin þannig að þar myndast 2. hæð á hesthúsi á lóð nr. 8 við B-tröð í Víðidal.
Jákvæð fyrirspurn BN049858 dags. 22. september 2015 og samþykki meðlóðarhafa dags. 15. júlí 2015 fylgja erindi.
Stækkun: 33,6 ferm., 51,7 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
7. Dragháls 18-26 (04.304.304) 111022 Mál nr. BN050004
Lóuþing ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á 1. og 2. hæð og sótt er um að byggja 3. hæð ofaná hús á lóð nr. 18-26 og 17-25 við Dragháls / Fossháls.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. október 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. október 2015.
Stækkun 3. hæðar : 4.872,4 ferm og 38.240,5 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
8. Flugvöllur 106748 (01.66-.-99) 106748 Mál nr. BN049639
Isavia ohf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka núverandi reiðhjólaskýli mhl. 37 sem er staðsett norðanmegin við húsið á nr. 66 við Nauthólsveg á lóð nr. 106748 við flugvöllinn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. ágúst 2015 fylgir erindinu.
Reiðhjólageymsla A rými 43,2 ferm., 107,0 rúmm.
Gjald kr. 9.823 + 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
9. Frakkastígur 26A (01.182.317) 215204 Mál nr. BN050406
Taste ehf., Frakkastíg 26a, 101 Reykjavík
Live ehf., Laufásvegi 70, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir 16 gesti við útiveitingaborð, til að bæta við snyrtingu fyrir gesti, til annarra smærri breytinga innanhúss og til að breyta brunahönnun, sbr. erindi BN048943 samþ. 12.5. 2015, í veitingahúsi á lóð nr. 26A við Frakkastíg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
10. Gnoðarvogur 44-46 (01.444.101) 105528 Mál nr. BN050380
G. Arnfjörð ehf, Smiðsbúð 9, 210 Garðabær
Sjónver ehf, Síðumúla 29 3.hæð, 108 Reykjavík
Sótt er um samþykki á breyttum innréttingum vegna pizzugerðar og pizzusölu til meðtöku á 1. hæð í vesturenda húss á lóð nr. 44-46 við Gnoðarvog.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
11. Grandagarður 20 (01.112.501) 100033 Mál nr. BN050400
HB Grandi hf., Norðurgarði 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga sem felast í að innréttaðir eru sýningarsalir og vinnustofur á efri hæðum og veitingasalur á jarðhæð, komið er fyrir lyftu og nýjum aðalstiga og eldvarnarmálum komið í rétt horf, aðkoma og bílastæði verða frá Járnbraut í Marshall húsi á lóð nr. 20 við Grandagarð.
Meðfylgjandi er mat á burðarþoli hússins dags. 1.6. 2015 og brunavarnaskýrsla dags. 15.12. 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
12. Grettisgata 18A (01.182.113) 101829 Mál nr. BN050321
Charles William Crosland Palmer, Grettisgata 18a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja efri hæð og endurbyggja, sbr. erindi BN049363 samþ. dags. 9.6. 2015, breyta inngangi, pöllum og tröppum, setja nýja glugga og breyta fyrirkomulagi innanhúss í einbýlishúsi á lóð nr. 18a við Grettisgötu.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 8. 12. 2015 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 18.12. 2015.
Stærðir: stækkun 29,5 rúmm., flatarmál óbreytt.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
13. Grundarstígur 10 (01.183.308) 101960 Mál nr. BN050290
1904 ehf., Þingholtsstræti 16, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir veitingastað í flokki II fyrir 45 gesti í sætum og rekstur salar fyrir menningartengda starfsemi, tónleika, fyrirlestra, fundahöld o.fl. fyrir 80 - 100 manns í Hannesarholti á lóð nr. 10 við Grundarstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. desember 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. desember 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
14. Hólmaslóð 4 (01.111.401) 100023 Mál nr. BN050397
Potter ehf., Hafnargötu 27a, 230 Keflavík
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi innanhúss sem felst í að lagersvæði, pökkun og starfsmannarými er stækkað á 1. hæð í húsi á lóð nr. 4 við Hólmaslóð.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
15. Hringbraut Landsp. (01.198.901) 102752 Mál nr. BN050370
Landspítali, Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hús fyrir jáeindaskanna og starfsemi tengda honum sem verður mhl. 45 á lóð Landsspítalans við Hringbraut.
Erindi fylgir brunahönnun frá Verkís dags. í desember 2015.
Stærð: 375,4 ferm., 1.379,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
16. Hverfisgata 102A (01.174.107) 101585 Mál nr. BN050157
Gunnfánar ehf., Ármúla 38, 108 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir breyttum kjallara og dýpkun á landi við útvegg fjölbýlishúss á lóð nr. 102a við Hverfisgötu.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda dags. 20. október 2015 og íbúðarskoðun dags. 15. október 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
17. Hverfisgata 113-115 (01.222.001) 102836 Mál nr. BN050392
Ríkiseignir, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir búningsherbergjum starfsfólks í norðvesturhluta kjallara húss á lóð nr. 113-115 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
18. Hverfisgata 4 (01.170.003) 101320 Mál nr. BN050339
IJG eignir ehf., Pósthólf 414, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki ? sem tengist eldhúsi í hóteli á lóð nr. 8-10 fyrir ? gesti á jarðhæð húss á lóð nr. 4 við Hverfisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. desember 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. desember 2015.
Gjald kr. 9.823
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 15. desember 2015.
19. Ingólfsstræti 5 (01.171.218) 101397 Mál nr. BN050394
Skeifan ehf., Tjarnargötu 40, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta matvöruverslun í rými 0101 þar sem áður var verslun í húsinu á lóð nr. 5 við Ingólfsstræti.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
20. Klapparstígur 38 (01.171.505) 101421 Mál nr. BN048409
Reykjavík Rent ehf, Hverfisgötu 105, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum innanhúss, sem felast í að færa stiga úr sal inn í glerskála, einnig er sótt um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki III , tegund A og F á 2. hæð og í glerskála, við hús á lóð nr. 38 við Klapparstíg.
Gjald kr. 9.599
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
21. Korngarðar 1 (01.323.101) 222494 Mál nr. BN050341
Hagar hf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja þvottaskýli, mhl. 02, úr steinsteypu og stálgrind klætt lóðréttri trapisuklæðningu sem verður notað til að handþvo minni sendibíla í rekstri fyrirtækis á lóð nr. 1 við Korngarða.
A-rými, læstur skápur: 4,0 ferm., 21,0 rúmm.
B-rými, þvottaskýli: 57,5 ferm., 197,3 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
22. Laufásvegur 63 (01.197.011) 102699 Mál nr. BN049322
Jóhanna Helga Halldórsdóttir, Belgía, Sótt er um leyfi til að endurnýja og hækka þak, stækka kvist á norðausturhlið, byggja kvist á suðvesturhlið og innrétta herbergi og bað í risi einbýlishúss á lóð nr. 63 við Laufásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. júní 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. júní 2015.
Einnig bréf umsækjanda dags. 20. september 2015.
Stækkun: xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
23. Laugavegur 28 (01.172.206) 101461 Mál nr. BN050215
Sigurlaug S. Hafsteinsson, Lindarflöt 13, 210 Garðabær
BP fasteignir ehf., Síðumúla 29, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu úr gleri á baklóð, endurgera þak, gera nýjan flóttastiga og byggja kvist á suðurhlið, gera útskot úr gleri og klæða norðurhlið, koma fyrir heitum pottum á svölum, koma fyrir lyftu og innrétta gististað í flokki V, teg. hótel með 20 herbergjum fyrir 40 gesti í húsi á lóð nr. 28 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. desember 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. desember 2015, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 17. desember 2015 og brunahönnun dags. í desember 2015.
Stækkun: 111,4 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
24. Lautarvegur 2 (01.794.305) 213570 Mál nr. BN050403
Jónas Ólafsson, Bjarmaland 10, 108 Reykjavík
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús með þremur íbúðum og tvöfaldri bílgeymslu á lóð nr. 2 við Lautarveg.
Stærð A-rými: 552 ferm., 1.895,1 rúmm.
B-rými: 69,1 ferm.
C-rými: 91,3 ferm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
25. Lofnarbrunnur 16 (05.055.502) 206090 Mál nr. BN050393
PS Verk ehf., Gefjunarbrunni 4, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049530, m. a. innrétta hjóla- og vagnageymslu í tæknirými í kjallara, breyta lyftuopnun, tæknirými innrétta' í geymslu á 1. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 16 við Lofnarbrunn.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
26. Lóuhólar 2-6 (04.642.701) 111914 Mál nr. BN050364
Reginn atvinnuhúsnæði ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í rýmum 0109, 0110 og 0111 í verslunarhúsi á lóð nr. 2-6 við Lóuhóla.
Erindi fylgir greinargerð hönnuðar dags. 16. desember 2015.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
27. Melavellir (00.013.002) 125655 Mál nr. BN050345
Brimgarðar ehf, Sundagörðum 10, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja kjúklingaeldishús fyrir 14000 fugla, mhl. 09 á Melavöllum, landnúmer 125655, á Kjalarnesi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. desember 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. desember 2015.Stærðir: 1.767,3 ferm., 7.774,1 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
28. Mýrargata 12 (01.116.403) 222482 Mál nr. BN049374
Slippurinn, fasteignafélag ehf., Stórhöfða 25, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki á þegar breyttu fyrirkomulagi í kjallara og á 1. hæð, sbr. erindi BN047562 í hóteli á lóð nr. 12 við Mýrargötu.
Meðfylgjandi eru teikningar sem sýna breytingar á A4 blaði.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
29. Njálsgata 34B (01.190.207) 102410 Mál nr. BN050358
Sönke Marko Korries, Njálsgata 34b, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki á nýjum og breyttum gluggum sbr. erindi BN047869 samþykkt 16.9. 2015 á húsi á lóð nr. 34B við Njálsgötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
30. Skólavörðustígur 24 (01.181.206) 101760 Mál nr. BN049824
H.G.G. - Fasteign ehf., Sómatúni 6, 600 Akureyri
Sótt er um leyfi fyrir ýmsum breytingum, innan húss og utan, m.a. taka upp loft, færa inngang, breyta gluggum og hurðum og koma fyrir þakglugga í einbýlishúsi á lóð nr. 24 við Skólavörðustíg.
Samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða á Lokastíg 9 og Skólavörðustíg 24 A dags. 29. október 2015 og 30. ágúst 2015 og umsögn burðarvirkshönnuðar dags. 1. desember 2015 fylgja erindi. Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. ágúst 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. ágúst 2015.
Gjald kr. 9.823 + 9.823
Frestað.
Lagfæra skráningu.
31. Skúlagata 14-16 (01.152.301) 101036 Mál nr. BN050293
Björg Bergsveinsdóttir, Bandaríkin, Sótt er um leyfi til að loka bílageymslu á fleti 1 (kjallara) í matshluta 11, með bílskúrshurð og gera að séreignarhluta, jafnframt færist geymsla vestan við stiga frá matshluta 11 til matshluta 16 og sameinast hinum nýja séreignarhluta bílskúrsins í Vatnsstíg 14, mhl. 11, á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu.
Meðfylgjandi er samþykki stjórnar húsfélagsins dags. 17.11. 2015 og brunahönnunarskýrsla Eflu dags. 17.11. 2015.
Gjald kr. 9.812
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
32. Suðurgata 3 (01.141.003) 100877 Mál nr. BN050388
Samtökin '78,félag hinsegin f, Suðurgötu 3, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir aðstöðu til veitingareksturs í flokki II fyrir 49 gesti í skrifstofu- og félagsmiðstöð samtakanna 78 á 1. hæð í húsi á lóð nr. 3 við Suðurgötu.
Meðfylgjandi er bréf umsækjanda dags. 4.12. 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
33. Suðurlandsbraut 8 (01.262.103) 103517 Mál nr. BN049880
Eik fasteignafélag hf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja þrjár hæðir ofaná, dýpka til suðurs og til að byggja bílastæðahús á þremur pöllum, sem verður sameiginlegt fyrir hús nr. 8 og 10, sunnan við verslunar- og skrifsstofuhús á lóð nr. 8 við Suðurlandsbraut.
Erindi fylgir greinargerð um ábyrgðarsvið hönnuða og forsendur hönnunar dags. 22. maí 2015, minnisblað um skábraut í bílastæðahúsi dags. 15. desember 2015 og kvöð um afnot af bílastæðum á lóð dags. 9. desember 2015.
Mhl. 01, aðalbygging: 4.869,4 ferm., 18.668,1 rúmm.
Þar af stækkun: 2.371,8 ferm., xx rúmm.
Mhl. 02, bílastæðahús: 2300,5 ferm., 8.164,8 rúmm.
Mhl. 03, spennistöð: 30,8 ferm., 117,1 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
34. Tjarnargata 20 (01.141.301) 100905 Mál nr. BN050405
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera breytingar vegna brunavarna á öllum hæðum, koma fyrir sjálfvirku úðakerfi, setja hringstiga milli 2. og 3. hæðar, eldverja flóttaleiðir með klæðningum í fl. 1 og eldvarnarmálningu á körmum og hurðum og sjálfvirkum lokunum, enga breytingar eru gerðar aðrar eða á skráningartöflu húss á lóð nr. 20 við Tjarnargötu.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
35. Tómasarhagi 51 (01.545.013) 106469 Mál nr. BN050402
Guðlaugur Jónasson, Tómasarhagi 51, 107 Reykjavík
Vera Júlíusdóttir, Bretland, Sótt er um leyfi til að hækka útveggi um 35 cm og þak bílskúrsins á þrjá vegu, þakhæð til suðurs verður óbreytt, borðarviðir þaks verði endurnýjaðir, þakhalli aukinn til samræmis við hækkun, þak einangrað og gengið frá brunavörnum milli eignarhluta bílskúrs á lóð nr. 51 við Tómasarhaga.
Stærðir eftir stækkun: 75,3 ferm., 224,9 rúmm.
Stækkun: 0,0 ferm., 9 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
36. Tryggvagata 13 (01.117.407) 222370 Mál nr. BN050408
T13 ehf., Bolholti 8, 105 Reykjavík
Sótt er um útvíkkað takmarkað byggingarleyfi á grundvelli samþykktra séruppdrátta á staðnum að Tryggvagötu 13 til að steypa plötu yfir kjallara, og einnig veggi og plötu yfir 1.hæð sbr. BN048982.
Synjað.
Samræmist ekki ákvæðum gr. 2.4.6 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
37. Tryggvagata 14 (01.132.103) 100212 Mál nr. BN050404
Tryggvagata ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að fjarlægja Tryggvagötu 14 og iðnaðarhús á Vesturgötu 18, endurbyggja framhús á Tryggvagötu 12 og byggja nýbyggingu með bílgeymslu fyrir 13 bíla, verslun og þjónustu á götuhæð við Tryggvagötu og neðsta hluta Norðurstígs og hótel í flokki V með 107 herbergjum á efri hæðum á sameinaðri lóð nr. 14 við Tryggvagötu.
Erindi fylgir bílastæðabókhald dags. 15. desember 2015, greinargerð um hljóðvist frá EFLU dags. 15. desember 2015, stöðugleikagreinding og yfirlit yfir orkubúskap bygginga frá Verkfræðistofu Reykjavíkur dags. 15. desember 2015, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 24. febrúar og 17. desember 2015, brunahönnun frá Verkís dags. í desember 2015, framkvæmdalýsing hönnuða ódagsett og umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 23. október 2007.
Niðurrif Tryggvagata 14: Fastanr. 200-0551, merkt 01 0001, veitingahús 149 ferm., fastanr. 230-3223, merkt 01 0102 íbúðarherbergi 97,6 ferm., fastanr. 200-0552 merkt 01 0201 íbúð og fastanr. 230-3224 merkt 01 0301 íbúðarherb í risi 44,9 ferm.
Niðurrif Vesturgata 12: hluti ?
Niðurrif Vesturgata 18: Fastanr. 200-0598 merkt 01 0101 iðnaðarhús 146 ferm.
Nýbygging:
A-rými: 5.189,1 ferm., 17.018,9 rúmm.
B-rými: 15,3 ferm., 45,4 rúmm.
c-rými: 453,8 ferm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
38. Úlfarsbraut 122-124 (05.055.701) 205755 Mál nr. BN050391
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á breytingum innanhúss samanber erindi BN049807 samþ. 15.9. 2015 sem felast í tilfærslum á innréttingum og hurðum í Dalskóla á lóð nr. 122-124 við Úlfarsbraut.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
39. Vatnagarðar 12 (01.337.802) 103916 Mál nr. BN050344
Extreme Iceland ehf., Vatnagörðum 12, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á þaki, rífa millibyggingu og byggja nýtt, hærra þak. Breyta fyrirkomulagi innanhúss, byggja nýtt milligólf, einnig er gluggum og hurðum breytt í iðnaðarhúsi/skrifstofu á lóð nr. 12 við Vatnagarða.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. desember 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. desember 2015.Stærðir; stækkun xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 17. desember 2015.
40. Vættaborgir 26-28 (02.346.202) 176324 Mál nr. BN050377
Heimir Morthens, Vættaborgir 26, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að taka í notkun óútgrafið rými í kjallar og innrétta snyrtingu og eldunaraðstöðu, koma fyriir hurð út á lóð á norðurhlið og glugga á austurhlið parhúss nr. 26 á lóð nr. 26-28 við Vættaborgir.
Stækkun: 47,5 ferm., 167,3 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
41. Ægisgata 26 (01.137.207) 100660 Mál nr. BN050372
Æ 26 ehf., Askalind 5, 201 Kópavogur
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum í tvíbýlishúsi á lóð nr. 26 við Ægisgötu.
Erindi fylgir samþykki meðeiganda áritað á uppdrátt.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Ýmis mál
42. Hálsasel 27 (04.974.106) 112912 Mál nr. BN050421
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á Lóðauppdrætti með staðgr. 4.974.1 , eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 18.12. 2015.
Lóðin Hálsasel 33 ( staðgr. 4.974.101, landnr. 113193 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Lóðin Hálsasel 35 (staðgr. 4.974.102, landnr. 113194 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Lóðin Hálsasel 37 (staðgr. 4.974.103, landnr. 113195 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Lóðin Hálsasel 39 (staðgr. 4.974.104, landnr. 113196 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Af Hálsaseli 27 (staðgr. 4.974.106, landnr. 112912 ) hefur ekki verið afmörkuð lóð á Mæliblaði eða Lóðauppdrætti áður, nú er lóðin afmörkuð, lóðin Hálsasel 27 ( 4.974.106, landnr. 112912 ) er í skrám talin 5625 m2, lóðin verður 6736 m2 að stærð. Til í skrám er lóðin Hálsasel 27-29x ( staðgr. 4.974.105, landnr. 172494 ) sögð 6633 m2 að stærð, lóðin verður 0 m2 og hverfur og verður feld úr skrám, mannvirki oþl. skráð á þá lóð, ef eru, færast yfir á nýju lóðina Hálsasel 27 og númerist samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa. Það aukaland sem til fellur, ef er, verður af óútvísuðu borgarlandi (landnr. 221448).
Sjá samþykkt borgarráðs 13. 07. 1982 og samþykkt byggingarnefndar 26. 05. 1983 vegna lóðanna Hálsasel 33-39.
Sbr. deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði 12. 01. 2005 og auglýsingu í B-deild stjórnartíðinda þann 20. mars 2005.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
43. Hálsasel 33 (04.974.101) 113193 Mál nr. BN050417
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á Lóðauppdrætti með staðgr. 4.974.1 , eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 18.12. 2015.
Lóðin Hálsasel 33 ( staðgr. 4.974.101, landnr. 113193 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Lóðin Hálsasel 35 (staðgr. 4.974.102, landnr. 113194 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Lóðin Hálsasel 37 (staðgr. 4.974.103, landnr. 113195 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Lóðin Hálsasel 39 (staðgr. 4.974.104, landnr. 113196 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Af Hálsaseli 27 (staðgr. 4.974.106, landnr. 112912 ) hefur ekki verið afmörkuð lóð á Mæliblaði eða Lóðauppdrætti áður, nú er lóðin afmörkuð, lóðin Hálsasel 27 ( 4.974.106, landnr. 112912 ) er í skrám talin 5625 m2, lóðin verður 6736 m2 að stærð. Til í skrám er lóðin Hálsasel 27-29x ( staðgr. 4.974.105, landnr. 172494 ) sögð 6633 m2 að stærð, lóðin verður 0 m2 og hverfur og verður feld úr skrám, mannvirki oþl. skráð á þá lóð, ef eru, færast yfir á nýju lóðina Hálsasel 27 og númerist samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa. Það aukaland sem til fellur, ef er, verður af óútvísuðu borgarlandi (landnr. 221448).
Sjá samþykkt borgarráðs 13. 07. 1982 og samþykkt byggingarnefndar 26. 05. 1983 vegna lóðanna Hálsasel 33-39.
Sbr. deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði 12. 01. 2005 og auglýsingu í B-deild stjórnartíðinda þann 20. mars 2005.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
44. Hálsasel 35 (04.974.102) 113194 Mál nr. BN050418
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á Lóðauppdrætti með staðgr. 4.974.1 , eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 18.12. 2015.
Lóðin Hálsasel 33 ( staðgr. 4.974.101, landnr. 113193 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Lóðin Hálsasel 35 (staðgr. 4.974.102, landnr. 113194 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Lóðin Hálsasel 37 (staðgr. 4.974.103, landnr. 113195 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Lóðin Hálsasel 39 (staðgr. 4.974.104, landnr. 113196 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Af Hálsaseli 27 (staðgr. 4.974.106, landnr. 112912 ) hefur ekki verið afmörkuð lóð á Mæliblaði eða Lóðauppdrætti áður, nú er lóðin afmörkuð, lóðin Hálsasel 27 ( 4.974.106, landnr. 112912 ) er í skrám talin 5625 m2, lóðin verður 6736 m2 að stærð. Til í skrám er lóðin Hálsasel 27-29x ( staðgr. 4.974.105, landnr. 172494 ) sögð 6633 m2 að stærð, lóðin verður 0 m2 og hverfur og verður feld úr skrám, mannvirki oþl. skráð á þá lóð, ef eru, færast yfir á nýju lóðina Hálsasel 27 og númerist samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa. Það aukaland sem til fellur, ef er, verður af óútvísuðu borgarlandi (landnr. 221448).
Sjá samþykkt borgarráðs 13. 07. 1982 og samþykkt byggingarnefndar 26. 05. 1983 vegna lóðanna Hálsasel 33-39.
Sbr. deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði 12. 01. 2005 og auglýsingu í B-deild stjórnartíðinda þann 20. mars 2005.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
45. Hálsasel 37 (04.974.103) 113195 Mál nr. BN050419
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á Lóðauppdrætti með staðgr. 4.974.1 , eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 18.12. 2015.
Lóðin Hálsasel 33 ( staðgr. 4.974.101, landnr. 113193 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Lóðin Hálsasel 35 (staðgr. 4.974.102, landnr. 113194 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Lóðin Hálsasel 37 (staðgr. 4.974.103, landnr. 113195 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Lóðin Hálsasel 39 (staðgr. 4.974.104, landnr. 113196 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Af Hálsaseli 27 (staðgr. 4.974.106, landnr. 112912 ) hefur ekki verið afmörkuð lóð á Mæliblaði eða Lóðauppdrætti áður, nú er lóðin afmörkuð, lóðin Hálsasel 27 ( 4.974.106, landnr. 112912 ) er í skrám talin 5625 m2, lóðin verður 6736 m2 að stærð. Til í skrám er lóðin Hálsasel 27-29x ( staðgr. 4.974.105, landnr. 172494 ) sögð 6633 m2 að stærð, lóðin verður 0 m2 og hverfur og verður feld úr skrám, mannvirki oþl. skráð á þá lóð, ef eru, færast yfir á nýju lóðina Hálsasel 27 og númerist samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa. Það aukaland sem til fellur, ef er, verður af óútvísuðu borgarlandi (landnr. 221448).
Sjá samþykkt borgarráðs 13. 07. 1982 og samþykkt byggingarnefndar 26. 05. 1983 vegna lóðanna Hálsasel 33-39.
Sbr. deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði 12. 01. 2005 og auglýsingu í B-deild stjórnartíðinda þann 20. mars 2005.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
46. Hálsasel 39 (04.974.104) 113196 Mál nr. BN050420
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á Lóðauppdrætti með staðgr. 4.974.1 , eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 18.12. 2015.
Lóðin Hálsasel 33 ( staðgr. 4.974.101, landnr. 113193 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Lóðin Hálsasel 35 (staðgr. 4.974.102, landnr. 113194 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Lóðin Hálsasel 37 (staðgr. 4.974.103, landnr. 113195 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Lóðin Hálsasel 39 (staðgr. 4.974.104, landnr. 113196 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Af Hálsaseli 27 (staðgr. 4.974.106, landnr. 112912 ) hefur ekki verið afmörkuð lóð á Mæliblaði eða Lóðauppdrætti áður, nú er lóðin afmörkuð, lóðin Hálsasel 27 ( 4.974.106, landnr. 112912 ) er í skrám talin 5625 m2, lóðin verður 6736 m2 að stærð. Til í skrám er lóðin Hálsasel 27-29x ( staðgr. 4.974.105, landnr. 172494 ) sögð 6633 m2 að stærð, lóðin verður 0 m2 og hverfur og verður feld úr skrám, mannvirki oþl. skráð á þá lóð, ef eru, færast yfir á nýju lóðina Hálsasel 27 og númerist samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa. Það aukaland sem til fellur, ef er, verður af óútvísuðu borgarlandi (landnr. 221448).
Sjá samþykkt borgarráðs 13. 07. 1982 og samþykkt byggingarnefndar 26. 05. 1983 vegna lóðanna Hálsasel 33-39.
Sbr. deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði 12. 01. 2005 og auglýsingu í B-deild stjórnartíðinda þann 20. mars 2005.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
47. Köllunarklettsvegur 4 (01.329.702) 180644 Mál nr. BN050411
Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Hjálagt er nýtt mæliblað fyrir lóðina nr. 4 við Köllunarklettsveg í Sundahöfn, breyting var gerð á stærð lóðar árið 2001 og láðst hafði að senda inn breytinguna til byggingarfulltrúa. Mæliblaðið eru í samræmi við deiliskipulag lóðarinnar sem samþykkt var í byrjun árs 2001. Óskað er eftir að gengið verði frá skráningu lóðarinnar í samræmi við mæliblaðið.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Fyrirspurnir
48. Garðastræti 39 (01.161.108) 101203 Mál nr. BN050413
Jón Jóhann Einarsson, Garðastræti 39, 101 Reykjavík
Spurt er hvort byggja megi 5,2 x 5,5 ferm. innkeyrslubílaplan sambærilegt við það á nr. 37 með kaldri geymslu fyrir garðáhöld undir og lofthæð 2,7 m við hús á lóð nr. 39 við Garðastræti.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
49. Hraunbær 102 (04.343.301) 111081 Mál nr. BN050379
Greifynjan ehf, Hraunbæ 102c, 110 Reykjavík
Hulda Jónsdóttir, Skipholt 28, 105 Reykjavík
Spurt er hvort skipta megi núverandi eign með fastanúmer 204-4915 í tvær eignir á 1. hæð í húsi á lóð nr. 102B við Hraunbæ.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði
50. Leifsgata 15 (01.195.011) 102569 Mál nr. BN050409
Ingibjörg Dögg Kristinsdóttir, Langholtsvegur 7, 104 Reykjavík
Spurt er hvort samþykkja megi íbúð í kjallara húss á lóð nr. 15 við Leifsgötu.
Frestað.
Gera betur grein fyrir erindinu.
51. Skólavörðustígur 8 (01.171.206) 101387 Mál nr. BN050363
Arnar Haukur Ottesen Arnarson, Hrauntunga 33, 200 Kópavogur
Spurt er hvort leyft yrði að breyta starfsemi veitingahúss á lóð nr. 8 við Skólavörðustíg.
Umsögn heilbrigðiseftirlits dags. 18. desember 2015 fylgir erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagnar heilbrigðiseftirlits dags. 18. desember 2015.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 11:44
Nikulás Úlfar Másson
Björgvin Rafn Sigurðarson Björn Kristleifsson
Sigrún Reynisdóttir Jón Hafberg Björnsson
Skúli Þorkelsson Eva Geirsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2016, þriðjudaginn 5. janúar kl. 10:24 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 857. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björgvin Rafn Sigurðarson, Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Björn Kristleifsson, Óskar Torfi Þorvaldsson, Jón Hafberg Björnsson og Eva Geirsdóttir. Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Arnarholt 221217 (32.161.101) 221217 Mál nr. BN050431
Fylkir ehf., Dugguvogi 4, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili í mhl. 10 í Arnarholti á Kjalarnesi.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
2. Álfabakki 16 (04.603.301) 111721 Mál nr. BN050381
Reitir II ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í efri kjallara 0001, koma fyrir tvöfaldri hurð og annarri einfaldri frá verslunarrými í suðurhluta húss á lóð nr. 16 við Álfabakka.
Bréf frá hönnuði dags. 8. desember 2015 fylgir erindi.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3. Baldursgata 16 (01.186.202) 102231 Mál nr. BN049354
Bú ehf., Baldursgötu 14, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi íbúðar 0301 og byggja svalir á suðurhlið (bakhlið) þakhæðar, einnig er sótt um leyfi til að byggja svalir og stiga ofan í garð frá íbúð á 1. hæð fjölbýlishússins á lóðinni nr. 16 við Baldursgötu.
Jafnframt er erindi BN047413 dregið til baka.
Erindi var grenndarkynnt frá 25. júní til 23. júlí 2015. Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. júlí 2015.
Meðfylgjandi er yfirlýsing hönnunarstjóra dags. 15. apríl 2015, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 8. júní 2015 og útskýring á eignarhaldi dags. 8. júní 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Lagfæra skráningu.
4. Barónsstígur 25 (01.174.326) 101661 Mál nr. BN050401
Guðríður Hjaltadóttir, Sóltún 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyf fyrir áður gerðum breytingum og að setja svalir á íbúð 0101 og á 0201 og hækka handrið á svölum á rishæð í húsinu á lóð nr. 25 við Barónsstíg.
Bréf frá hönnuði dags. 8. desember 2015 fylgir erindi.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
5. Bíldshöfði 20 (04.065.101) 110673 Mál nr. BN050441
Höfðaeignir ehf., Skarfagörðum 2, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir nýrri vöruhurð á norðurenda og breyta innra skipulagi í lagerrými og í kjallara í húsi á lóð nr. 20 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
6. Borgartún 8-16A (01.220.107) 199350 Mál nr. BN050449
Höfðatorg ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir undirstöður, botnplötu og kjallaraveggi fyrir byggingu S1 á lóð að Borgartúni 8-16 sbr. BN047928.
Frestað.
Leggja skal fram rökstuðning fyrir umsókn sbr. grein 2.4.6 í byggingarreglugerð nr., 112/2012.
7. Bæjarflöt 4 (02.575.202) 179489 Mál nr. BN050427
Bæjarflöt 4 ehf., Laugateigi 14, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN044706 þannig að hurð á lyftarahleðslu stækkað, stigi uppá milliloft færður og lagerhurð stækkuð í húsinu á lóð nr. 4 við Bæjarflöt.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
8. Efstasund 47 (01.357.309) 104456 Mál nr. BN050407
Árni Gunnar Ingþórsson, Efstasund 47, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta viðbyggingu austanmegin á tveimur hæðum með þaksvalir á húsið nr. 47 við Efstasund.
Stækkun viðbyggingar: 35,0 ferm., 132,0 rúmm.
Fyrirspurn BN049337 dags. 5. maí 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
9. Freyjugata 44 (01.196.102) 102643 Mál nr. BN050143
Brynjar Pétursson Young, Freyjugata 44, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta þakgluggum, byggja kvisti og svalir á rishæð, byggja anddyri með svölum á þaki á norðurhlið, breyta útitröppum og klæða með koparklæðningu þak fjölbýlishúss á lóð nr. 44 við Freyjugötu.
Erindi fylgir samþykki meðeiganda dags. 4. nóvember 2015.
Stækkun: 29,9 ferm., 61,9 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Grenndarkynningu ólokið.
10. Grandagarður 8 (01.115.101) 100046 Mál nr. BN050429
Víkin - Sjóminjasafn í Re ses., Grandagarði 8, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á erindi BN045353, skrifstofa er stúkuð af og snyrting stækkuð í rými 0104 í húsinu á lóð nr. 8 við Grandagarð.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
11. Grettisgata 41 (01.173.124) 101541 Mál nr. BN050435
Gunnar Sigvaldi Hilmarsson, Grettisgata 41, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta viðbyggingu við einbýlishús á lóð nr. 41 við Grettisgötu.
Stækkun: 149 ferm., 377,4 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Óskað er eftir umsögn Minjastofnunar Íslands.
12. Hagatorg Hótel Saga (01.55-.-97) 106504 Mál nr. BN050368
Átthagasalur ehf., Hagatorgi 1, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofum og mötuneyti í norðurbyggingu í hótelherbergi og sameina eignirnar 0302 og 0303 og skrifstofur 0202 (í eigu 0301) við eignina hótel 0101, einnig er sótt um minni háttar breytingar á skrifstofum í eldri hluta hússins svo sem nýja snyrtingu fyrir hreyfihamlaða í hótel Sögu á lóð nr. 1 við Hagatorg.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
13. Hringbraut Landsp. (01.198.901) 102752 Mál nr. BN050414
Landspítali, Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta eldvarnarskilgreiningum vegna athugasemda við lokaúttekt á nýrri bráðalyftu sbr. erindi BN047644 fyrir Landspítalann á lóð nr. 36 við Eiríksgötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
14. Hverfisgata 113-115 (01.222.001) 102836 Mál nr. BN050423
Ríkiseignir, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um samþykki á lítillega breyttri staðsetningu og fyrirkomulagi innveggja og hurða, sbr. erindi BN048598, í lögreglustöð á lóð nr. 113-115 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
15. Hverfisgata 113-115 (01.222.001) 102836 Mál nr. BN050392
Ríkiseignir, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir búningsherbergjum starfsfólks í norðvesturhluta kjallara húss á lóð nr. 113-115 við Hverfisgötu.
Meðfylgjandi er teikning sem sýnir fyrri notkun.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
16. Hverfisgata 42 (01.172.002) 101426 Mál nr. BN050437
Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að rífa íbúðar- og atvinnuhús á lóð nr. 42 við Hverfisgötu.
Niðurrif fastanr: 200-4634 merkt 01 0101 samkomustaður, 200-4635 merkt 01 0201 skrifstofa, 200-4636 merkt 01 0301 íbúð, 200-4637 merkt 01 0302 íbúð, 200-4638 merkt 01 0401 íbúð, 200-4639 merkt 01 0402 íbúð, 200-4640 merkt. 01 0501 íbúð, 200-4641 merkt 01 0502 íbúð.
Stærð samtals niðurrif: 1061,7 ferm., 3067,0 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Umsækjandi hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.
17. Hverfisgata 44 (01.172.003) 101427 Mál nr. BN050438
Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að rífa skólahúsnæði á lóð nr. 44 við Hverfisgötu.
Niðurrif: Fastanr. 200-4645 merkt 02 0101 skóli.
Stærð samtals niðurrif: 124,6 ferm., 536,0 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Umsækjandi hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.
18. Hverfisgata 61 (01.152.515) 101087 Mál nr. BN050416
Eclipse fjárfestingar slhf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN044976, stigum milli 3. hæðar og rishæðar er breytt í hringstiga í íbúðum 0301, 0302, 0303 og 0304 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 61 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
19. Laugavegur 27A (01.172.011) 101433 Mál nr. BN050436
Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að rífa hús á lóð nr. 27A við Laugaveg.
Niðurrif: Fjölbýlishús mhl. 01, 239,8 ferm., 686,1 rúmm.; Einbýlishús mhl.02, 58,8 ferm., 153,0 rúmm.; Bílskúr/skúr mhl.70, 12,5 ferm., 32,5 rúmm.
Stærð samtals niðurrif: 311,1 ferm., 871,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Umsækjandi hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.
20. Laugavegur 27B (01.172.010) 101432 Mál nr. BN050439
Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að rífa fjölbýlishús á lóð nr. 27B við Laugaveg.
Niðurrif fastanr: 200-4678 merkt 01 0001 íbúð, 200-4679 merkt 01 0101 íbúð, 200-4680 merkt 01 0102 íbúð, 200-4681 merkt 01 0201 íbúð, 200-4682 merkt 01 0202 íbúð, 200-4683 merkt 01 0301 íbúð.
Stærð samtals niðurrif: 390,2 ferm., 1115,0 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Umsækjandi hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.
21. Lautarvegur 2 (01.794.305) 213570 Mál nr. BN050403
Jónas Ólafsson, Bjarmaland 10, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús með þremur íbúðum og tvöfaldri bílgeymslu á lóð nr. 2 við Lautarveg.
Stærð A-rými: 552 ferm., 1.895,1 rúmm.
B-rými: 69,1 ferm.
C-rými: 91,3 ferm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
22. Njálsgata 34B (01.190.207) 102410 Mál nr. BN050358
Sönke Marko Korries, Njálsgata 34b, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki á nýjum og breyttum gluggum sbr. erindi BN047869 samþykkt 16.9. 2015 á húsi á lóð nr. 34B við Njálsgötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
23. Reykjavegur 15 (01.372.101) 199516 Mál nr. BN050424
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta búningsklefum og aðstöðu dómara í kjallara skrifstofuhúss og stúku við Laugardalsvöll á lóð nr. 15 við Reykjaveg.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
24. Síðumúli 32 (01.295.202) 103841 Mál nr. BN049937
Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar í húsi á lóð nr. 32 við Síðumúla.
Samþykki á A3 teikningu fylgir erindi.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
25. Skeiðarvogur 20 (01.441.016) 105422 Mál nr. BN050425
B13 ehf., Skútuvogi 11a, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptar svalir á suðurhlið 1. hæðar fjölbýlishúss á lóð nr. 20 við Skeiðarvog.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda áritað á uppdrátt.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
26. Skeifan 9 (01.460.202) 105660 Mál nr. BN050378
Höldur ehf., Pósthólf 10, 602 Akureyri
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og suðurútliti á húsi á lóð nr. 9 við Skeifuna.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
27. Skipholt 70 (01.255.208) 103493 Mál nr. BN050386
Enver ehf., Lágmúla 7, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja léttbyggða inndregna 3. hæð, koma fyrir lyftu og innrétta 26 íbúðir á 2. og 3. hæð í húsi á lóð nr. 70 við Skipholt.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. í nóvember 2015, hljóðtækniskýrsla frá Hljóðtæknilausnir dags. 10. nóvember2015, minnisblað um burðarvirki dags. 2. desember 2015 og greinargerð hönnuða dags. 3. desember 2015.
Stærð A-rými: 1.879,8 ferm., 6.745,7 rúmm.
B-rými: 299,7 ferm.
C-rými: 90,8 ferm.
Stækkun: 437,2 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
28. Snorrabraut 27-29 (01.240.011) 102978 Mál nr. BN050440
Vatnaborg ehf., Kópavogsbakka 2, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulag jarðhæðar 0101 þannig að fjölgað er um tvö salerni, breytt er staðsetning á eldhúsinnréttingu og fastur gluggi gerður að opnanlegum glugga í húsinu á lóð nr. 27 við Snorrabraut.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
29. Sóltún 6 (01.233.501) 211565 Mál nr. BN050410
Fasteignin Sóltún 6 ehf., Sóltúni 6, 105 Reykjavík
Waldorfleikskólinn Sólstafir, Grundarstíg 19, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki á breyttum teikningum sbr. BN049782 samþ. 28.7. 2015, sem felast í kótasetningu og gluggabreytingum á Waldorfskóla á lóð nr. 6 við Sóltún.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
30. Suðurhólar 19 (04.645.602) 111963 Mál nr. BN050430
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka miðjurými annarar hæðar og nýta fyrir aðstöðu starfsfólks í leikskólanum Suðurborg á lóð nr. 19 við Suðurhóla.
Stækkun: 74 ferm., 206,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
31. Sundagarðar 2 (01.335.304) 103906 Mál nr. BN049111
Sundaboginn slhf., Sundagörðum 2, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir innri breytingum á jarðhæð, byggja skyggni yfir bakinngang úr stálplötum og með hertu gleri á suðausturhlið og koma fyrir fjórum skiltum á suðausturgafl sem gefur til kynna fyrirtækin í húsinu á lóð nr. 2 við Sundagarða.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
32. Sægarðar 15 (01.402.303) 223695 Mál nr. BN050318
Stólpi-gámar ehf, Klettagörðum 5, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja úr samlokueiningum stálgrindarhús á einni hæð á lóð nr. 15 við Sægarða.
Bréf hönnuðar dags. 8. desember 2015, varmaútreikningar dags. 8. desember og vottun á byggingahlutum fylgja erindinu.
Stærð: 1.059,6 ferm., 9.371,9 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
33. Sævarhöfði 2-2A (04.054.501) 110556 Mál nr. BN049179
BL ehf., Sævarhöfða 2, 110 Reykjavík
EGG fasteignir ehf., Sævarhöfða 2, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta lagerhúsnæði í sýningarsal, mátlínur 1-6 og f-j, og til að koma fyrir skiltum við bílasölu á lóð nr. 2 við Sævarhöfða.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 24. nóvember 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
34. Tryggvagata 14 (01.132.103) 100212 Mál nr. BN050404
Tryggvagata ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að fjarlægja Tryggvagötu 14 og iðnaðarhús á Vesturgötu 18, endurbyggja framhús á Tryggvagötu 12 og byggja nýbyggingu með bílgeymslu fyrir 13 bíla, verslun og þjónustu á götuhæð við Tryggvagötu og neðsta hluta Norðurstígs og hótel í flokki V með 107 herbergjum á efri hæðum á sameinaðri lóð nr. 14 við Tryggvagötu.
Erindi fylgir bílastæðabókhald dags. 15. desember 2015, greinargerð um hljóðvist frá EFLU dags. 15. desember 2015, stöðugleikagreinding og yfirlit yfir orkubúskap bygginga frá Verkfræðistofu Reykjavíkur dags. 15. desember 2015, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 24. febrúar og 17. desember 2015, brunahönnun frá Verkís dags. í desember 2015, framkvæmdalýsing hönnuða ódagsett og umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 23. október 2007.
Niðurrif Tryggvagata 14: Fastanr. 200-0551, merkt 01 0001, veitingahús 149 ferm., fastanr. 230-3223, merkt 01 0102 íbúðarherbergi 97,6 ferm., fastanr. 200-0552 merkt 01 0201 íbúð og fastanr. 230-3224 merkt 01 0301 íbúðarherb í risi 44,9 ferm.
Niðurrif Vesturgata 12: hluti ?
Niðurrif Vesturgata 18: Fastanr. 200-0598 merkt 01 0101 iðnaðarhús 146 ferm.
Nýbygging:
A-rými: 5.189,1 ferm., 17.018,9 rúmm.
B-rými: 15,3 ferm., 45,4 rúmm.
c-rými: 453,8 ferm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
35. Úthlíð 9 (01.270.111) 103573 Mál nr. BN049991
Úthlíð 9,húsfélag, Úthlíð 9, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum v/gerðar eignaskiptayfirlýsingar fyrir húsið á lóð nr. 9 við Úthlíð.
Samþykki meðeigenda ódags. og dags. 15. okt. 2015 og bréf hönnuðar dags. 8. des. 2015 fylgir
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
36. Vatnagarðar 12 (01.337.802) 103916 Mál nr. BN050344
Extreme Iceland ehf., Vatnagörðum 12, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á þaki, rífa millibyggingu og byggja nýtt, hærra þak. Breyta fyrirkomulagi innanhúss, byggja nýtt milligólf, einnig er gluggum og hurðum breytt í iðnaðarhúsi/skrifstofu á lóð nr. 12 við Vatnagarða.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. desember 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. desember 2015.Stærðir; stækkun xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
37. Þórsgata 9 (01.181.111) 101747 Mál nr. BN050412
Helga Rakel Stefnisdóttir, Espigerði 2, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048702, koma fyrir nýjum glugga í bílgeymslu, færa gönguhurð, gólf á milli hæða endurnýjað, þak á útigeymslu mhl. 02 endurnýjað og fyllt er upp í lagnakjallara og plata steypt yfir í húsinu á lóð nr. 9 við Þórsgötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
38. Þverás 4 (04.724.302) 112408 Mál nr. BN050422
Guðmundur Halldór Halldórsson, Þverás 4, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir á 2. hæð og stækka með því stofu einbýlishúss á lóð nr. 4 við Þverás.
Stærðir: xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Umsækjandi hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.
Ýmis mál
39. Klapparstígur 31 (01.172.014) 101436 Mál nr. BN050447
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Klappastígur 31 og Laugavegur 23 í eina lóð samanber meðfylgjandi uppdrætti frá landupplýsingadeild dagsettir 29.12.2015.
Lóðin Klapparstígur 31(staðgr. 1.172.014, landnr. 101436) er talin 144,2 m².
Lóðin reynist 148 m².
Bætt við lóðina 195 m² frá Laugavegi 23
Lóðin Klapparstígur 31 (staðgr. 1.172.014, landnr. 101436): verður 343 m²
Lóðin Laugavegur 23 (staðgr. 1.172.013, landnr. 101435) er talin 185,6 m²
Lóðin reynist 195 m².
Teknir 195 m² af lóðinni og bætt við Klapparstíg 31
Lóðin Laugavegur 23 (staðgr. 1.172.013, landnr. 101435) verður 0 m² og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 14. 10. 2015, samþykkt í borgarráði þann 22. 10. 2015 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 26. 11. 2015.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
40. Köllunarklettsvegur 4 (01.329.702) 180644 Mál nr. BN050432
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 22. desember 2015 var rang skráð í svarbréfi að afgreiðslufundur byggingarfulltrúa hefði verið 22. desember 2005 en á að vera 22. desember 2015.
41. Laugarnesvegur 34 (01.360.401) 104527 Mál nr. BN050433
Óskað er eftir samþykki byggingafulltrúans fyrir stækkun lóðarinnar Laugarnesvegar 34 (staðgr. 1.360.401, landnr. 104527) eins og sýnt er á meðfylgjandi uppdráttum: Lóðin er 591 ferm. Bætt við lóðina 96 ferm. úr óútvísuðu landi (landnr. 218177). Sjá bréf frá skrifstofu bæjarverkfræðings, dagsett 01. 09. 1950, til þáverandi lóðareiganda Laugarnesvegar 34 um makaskipti og stækkunar lóðar. Sjá uppdrátt undirritaðan af lóðareigendum frá 19. 11. 2015, þar sem búið er að útfæra nánari lóðarstækkununa.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
42. Laugavegur 23 (01.172.013) 101435 Mál nr. BN050448
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Klappastígur 31 og Laugavegur 23 í eina lóð samanber meðfylgjandi uppdrætti frá landupplýsingadeild dagsettir 29.12.2015.
Lóðin Klapparstígur 31(staðgr. 1.172.014, landnr. 101436) er talin 144,2 m².
Lóðin reynist 148 m².
Bætt við lóðina 195 m² frá Laugavegi 23
Lóðin Klapparstígur 31 (staðgr. 1.172.014, landnr. 101436): verður 343 m²
Lóðin Laugavegur 23 (staðgr. 1.172.013, landnr. 101435) er talin 185,6 m²
Lóðin reynist 195 m².
Teknir 195 m² af lóðinni og bætt við Klapparstíg 31
Lóðin Laugavegur 23 (staðgr. 1.172.013, landnr. 101435) verður 0 m² og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 14. 10. 2015, samþykkt í borgarráði þann 22. 10. 2015 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 26. 11. 2015.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Fyrirspurnir
43. Grettisgata 28B (01.190.003) 102341 Mál nr. BN050340
Rúnar Rafn Ægisson, Bæjarás 2, 270 Mosfellsbær
Spurt er hvort breyta megi tveim neðstu hæðunum aftur í tvær íbúðir eins og var fyrir 1994 í íbúðarhúsi á lóð nr. 28 B við Grettisgötu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 12:00.
Nikulás Úlfar Másson
Björgvin Rafn Sigurðarson
Björn Kristleifsson
Sigrún Reynisdóttir
Jón Hafberg Björnsson
Óskar Torfi Þorvaldsson
Eva Geirsdóttir