Umhverfis- og skipulagsráð - Fundur nr. 126

Umhverfis- og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Ár 2015, miðvikudaginn 11. nóvember kl. 09:10, var haldinn 126. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Vindheimar 

Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Páll Hjaltason, Gísli Garðarsson, Sverrir Bollason, Júlíus Vífill Ingvarsson, Ólafur Kr. Guðmundsson, Sigurður Ingi Jónsson og Sigurborg Ó Haraldsdóttir áheyrnarfulltrúi. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Axelsson, Örn Sigurðsson, Nikulás Úlfar Másson, Ólafur Bjarnason og Helena Stefánsdóttir. 

Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson. 

Þetta gerðist:

 (A) Skipulagsmál

1. Erindi til umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar, göngubrú eða undirgöng við Miklubraut Mál nr. US150249

Lagður fram undirskriftarlisti með um það bil 400 undirskriftum þar sem óskað er eftir göngubrú eða undirgöngum við Miklubraut á milli Kringlumýrarbrautar og Lönguhlíðar til að auka öryggi barna í hverfinu.

2. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070

Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 6. nóvember 2015. 

3. Kjalarnes, Hof, afmörkun lóða Mál nr. SN150547

Eygló Gunnarsdóttir, Brekkugata 13, 220 Hafnarfjörður

Lögð fram umsókn Eyglóar Gunnarsdóttur, mótt. 17. september 2015, um afmörkun tveggja lóða í landi Hofs á Kjalarnesi. Einnig er lagt fram bréf Minjastofnunar Íslands, dags. 3. nóvember 2015.

Tillaga að lóðarafmörkun samþykkt. 

Vísað til borráðs

4. Túngata 11A, breyting á deiliskipulagi Mál nr. SN150674

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram umsókn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, mótt. 6. nóvember 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi Landakots. Í breytingunni felst að afmarka lóð nr. 11A við Túngötu fyrir grenndarstöð, samkvæmt uppdrætti, dags. 9. nóvember 2015. 

Samþykkt að falla frá frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 2.ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Vísað til borgarráðs. 

Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

5. Hlemmur, reitur 1.240.0, forsögn (01.2) Mál nr. SN150677

Lögð fram forsögn umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 9. nóvember 2015, vegna endurskoðunar á deiliskipulagi reits 1.240.0, Hlemmur, sem felst í að skoða staðsetningu á flutningshúsinu Norðurpólnum, endurskoða skipulagssvæðið með tilliti til umferðar almenningsvagna og endurskoða almenningsrými með tilliti til matarmarkaðar á Hlemmi.

Tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að forsögn samþykkt.

Halldóra Hrólfsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

6. Lindargata 11, breyting á deiliskipulagi (01.151.2) Mál nr. SN150666

Sveinn Björnsson, Búland 28, 108 Reykjavík

Lögð fram umsókn Sveins Björnssonar, mótt. 3. nóvember 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi Skúlagötusvæðis vegna lóðarinnar nr. 11 við Lindargötu. Í breytingunni felst að hækka húsið um ca. 1. metra, byggja viðbyggingu á norðurhlið hússins þar sem komið verður fyrir lyftu- og stigahúsi og breyta notkun hússins úr íbúðarhúsnæði í gistiheimili í flokki IV, samkvæmt uppdr. Ark Studio ehf., dags. 5. nóvember 2015. Einnig er lagt fram bréf Minjastofnunar dags. 22. október 2015.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr  skipulagslaga nr. 123/2010.

Vísað til borgarráðs. 

Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

7. Fossháls 17-25, Dragháls 18-26, breyting á deiliskipulagi (04.304.3) Mál nr. SN150625

Mansard - Teiknistofa ehf, Hraunbrún 30, 220 Hafnarfjörður

Lögð fram umsókn Jóns Hrafns Hlöðverssonar, mótt. 15. október 2015, varðandi breyting á skilmálum deiliskipulags lóðarinnar nr. 17-25 við Fossháls og 18-26 við Dragháls. Í breytingunni felst lagfæring á stærðartöflu 1. og 2. hæðar, samkvæmt tillögu Mansard teiknistofu ehf., dags. 15. október 2015. 

Samþykkt að falla frá frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 2.ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Vísað til borgarráðs. 

8. Þingholtsstræti 16, breyting á deiliskipulagi (01.18) Mál nr. SN150544

Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis og skipulagssviðs dags.  16. september 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.118.0 MR vegna lóðarinnar nr. 16 við Þingholtsstræti, samkvæmt uppdrætti umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 16. september 2015. Tillagan var grenndarkynnt frá 1. október til og með 29. október 2015. Engar athugasemdir bárust.

Samþykkt

Vísað til borgarráðs.

9. Skipholt 70, breyting á deiliskipulagi (01.255.2) Mál nr. SN150087

T.ark Arkitektar ehf., Brautarholti 6, 105 Reykjavík

Rok ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík

Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Roks ehf. dags. 10. febrúar 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Bólstaðarhlíðar vegna lóðarinnar nr. 70 við Skipholt. Í breytingunni felst að heimilt verði að hækka bygginguna um eina inndregna hæð og innrétta íbúðir, breyta notkun 2. hæðar úr atvinnuhúsnæði í íbúðir, hækka nýtingarhlutfall, setja svalir/svalagang út fyrir útmörk byggingarreits á vesturhlið byggingar ásamt því að staðsetja flóttastiga út fyrir byggingarreit, breyta fyrirkomulagi bílastæða og inn- og útkeyrsla á lóð o.fl., samkvæmt uppdr. Teiknistofunnar arkitektar ehf. dags. 6. júlí 2015. Einnig er lagt fram samþykki þinglýstra eigenda húsnæðis að Skipholti 70, ódags og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. júní 2015. Tillagan var auglýst frá 27. júlí 2015 til og með 2. október 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: stjórn Húsfélagsins Bólstaðarhlíð 64-68, dags. 26. ágúst 2015, Guðrún H. Ingimundardóttir, dags. 31. ágúst 2015, Hverfisráð Hlíða, dags.7. september 2015, Þorleifur Þór Jónsson, dags. 8. september 2015, Ingimundur Pétursson og Ingunn Klemenzdóttir, dags. 9. september 2015, Björn Sigurðsson og Sigurbjörg Ingimundardóttir, dags. 25. september 2015, Gísli Vilberg Hjaltason, dags. 30. september 2015, Anna Haarde og Steinþór Ásgeirsson, dags. 1. október 2015, Einar Gunnar Karlsson  og Bryndís Ösp Valsdóttir, dags. 1. október 2015, Ólöf Erla, dags. 1. október 2015, Hilmar Jónsson, dags. 1. október 2015, Anna Lilja Jónsdóttir og Brynjólfur Garðarsson, dags. 2. október 2015, Gunnlaugur Guðmundsson, Ásdís Þorsteinsdóttir og Guðmundur Gunnlaugsson, dags. 2. október 2015, Þórunn Elsa Olgeirsdóttir og Haraldur Örn Pálsson,dags. 2. október 2015, Jósefína G. Stefánsdóttir, dags. 2. október 2015 og Margrét Ó. Ívarsdóttir og Helgi Gíslason f.h. íbúa við Hjálmholt, dags. 2. október 2015. 

Frestað.

Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

(E) Umhverfis- og samgöngumál

10. Umhverfis- og skipulagssvið, Líffræðileg fjölbreytni í Reykjavík Mál nr. US140063

Kynntar niðurstöður stýrihóps sem vann stefnu Reykjavíkur um líffræðilega fjölbreytni. Lagt fram bréf frá stýrihópnum dagsett 3. nóvember, 2015. Einnig lögð fram tillaga að stefnu Reykjavíkur um líffræðilega fjölbreytni og drög að aðgerðaáætlun 2016-2021  sem fylgir stefnunni.  

Aðgerðaáætlun 2016-2021 vísað til áframhaldandi vinnu hjá umhverfis- og skipulagssviði, skrifstofu umhverfisgæða.

Stefna Reykjavíkurborgar um líffræðilega fjölbreytni samþykkt

Vísað í borgarráðs. 

Umhverfis- og skipulagsráð bókar: “Umhverfis- og skipulagsráð leggur áherslu á að framsetning stefnunnar gagnvart almenningi verði með skýru, aðgengilegu og heillandi móti.”

Snorri Sigurðsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

11 Göngugötur, breytt fyrirkomulag Mál nr. US150237

Kynnt tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, verkefnisstjóra borgarhönnunar, dags. 9. nóvember 2015 að breyttu fyrirkomulagi á göngugötum í miðborginni á aðventunni 2015. 

Hildur Gunnlaugsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

12. Aðalstræti 6, bílastæði fyrir sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi Mál nr. US150246

Sendinefnd Evrópusambandsins, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík

Lagt fram erindi sendinefndar Evrópusambandsins, dags. 5. júní 2015 þar sem óskað er eftir bílastæði fyrir utan skrifstofu nefndarinnar á Aðalstræti 6. Einnig lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs,  samgöngustjóra, dags. 9. nóvember 2015.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra, dags. 9. nóvember 2015 samþykkt. 

(B) Byggingarmál

13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423

Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerðir afgreiðslufunda byggingarfulltrúa nr. 850 frá  10 nóvember 2015. 

14. Lækjargata 5, Skólaþorp (01.180.001) Mál nr. BN050022

Mennta- og menningarmálaráðun., Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík

Á fundi skipulagsfulltrúa 23. október 2015 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. október 2015 þar sem sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu, mhl. 10 á baklóð MR yfir á lóðir nr. 2, 2B, 4 og 4B við Amtmannsstíg, tengja þær saman og innrétta fyrirlestrarsal, bókasafn, íþróttahús og aðstöðu fyrir nemendur á lóð nr. 5 við Lækjargötu. Erindi fylgir bréf frá ÖBI dags. 6. febrúar 2009, umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 31. janúar 2005, útskrift úr fundargerð Húsafriðunarnefndar frá 13. febrúar 2009 og greinargerð hönnuðar dags. 28. september 2015. Einnig umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 8. október 2015, leiðnitapsútreikningur dags. 12. október 2015 og brunahönnun dags. 9. október 2015. Stærð mhl. 10:  4.689,9 ferm., 17.766,7 rúmm. Niðurrif:  Casa Christi:  860 ferm., 9.150 rúmm. Anddyri Casa Nova:  10 ferm., 27 rúmm. Gjald kr. 9.823

Umhverfis og skipulagsráð beinir því til lóðarhafa að húsið sem kallað hefur verið Casa Cristi, teiknað af Einari Erlendssyni og byggt 1906, verði gert upp í upprunalegri mynd og haft á skólasvæðinu, til að mynda á byggingarreit við Amtmannsstíg 4. Ráðið er enn fremur þeirrar skoðunar að huga þurfi betur að tengibyggingum milli húsa og athuga hvort þörf sé á svo umfangsmiklum framkvæmdum. Hætt er við að þær verði til þess að hin ágæta hugmyndin um þorp geti tapað inntaki sínu.  

Gísli Garðarsson víkur af fundi við afgreiðslu málsins.

Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

15. Hlíðargerði 26, Byggja yfir anddyri (01.815.407) Mál nr. BN049933

Svanur Baldursson, Hlíðargerði 26, 108 Reykjavík

Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. september 2015 þar sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu með anddyri við aðalinngang á suðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 26 við Hlíðargerði. Erindi var grenndarkynnt frá 1. október til og með 29. október 2015. Engar athugasemdir bárust.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. september 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. september 2015. Stækkun: 6,8 ferm., 21,2 rúmm. Gjald kr. 9.823

Samþykkt

Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa. 

16. Fríkirkjuvegur 3, Kvistir, þakgluggar o.fl. (01.183.001) Mál nr. BN049185

Fossar ehf., Borgartúni 27, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja kvisti til austurs og vesturs, setja þakglugga, síkka kjallaraglugga til vesturs, endurbyggja tröppur og pall og setja dyr til suðurs og opna efri hæð undir þak, einangra og klæða þak og kvisti að innan og breyta skipulagi innanhúss lítillega, endurskipuleggja garð og girðing endurgerð að eldri fyrirmynd við hús á lóð nr. 3 við Fríkirkjuveg.

Meðfylgjandi er umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 8.4. 2015 og umsögn Borgarsögusafns dags. 14.4. 2015 með vísan í umsögn Borgarminjavarðar dags. 30.5. 2015.

Kynnt. 

17. Tjarnargata 28, Kvistur - breyting inni (01.142.002) Mál nr. BN049725

Feier ehf., Kjalarvogi 7-15, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja kvist á austurhlið og breyta innra skipulagi efri hæðar einbýlishúss á lóð nr. 28 við Tjarnargötu.

Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags, 9. júlí 2015, samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. 8. júlí 2015, samþykki lóðarhafa Tjarnargötu 26 vegna breytinga á lóðamörkum og kaupsamningur dags. 22. maí 2015.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. ágúst 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. ágúst 2015 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. ágúst 2015. Erindi var grenndarkynnt frá 27. ágúst til og með 24. september 2015 en þar sem samþykki hagsmunaaðila barst 28. ágúst er erindið lagt fram að nýju.

Stækkun:  1,76 ferm., 5,76 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Kynnt. 

(C) Fyrirspurnir

18. Skipholt 1, (fsp) hótel, endurbygging og hækkun húss (01.241.2) Mál nr. SN150560

Arkís arkitektar ehf., Kleppsvegi 152, 104 Reykjavík

Lögð fram fyrirspurn Arkís arkitekta ehf. mótt. 29. september 2015, varðandi endurbyggingu og hækkun hússins á lóð nr. 1 við Skipholt og nýta húsið undir hótel. Einnig er lagt fram bréf Arkís arkitekta ehf., dags. 21. september 2015. 

Kynnt.

Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

- Kl. 13.20 víkur Sverrir Bollason af fundi

(D) Ýmis mál

19. Gjaldskrá og reglur um bílastæði í Reykjavík, tillögur starfshóps Mál nr. US150247

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagðar fram tillögur starfshóps umhverfis- og skipulagssviðs að nýjum reglum um bílastæðagjald í Reykjavík unnar með hliðsjón af nýju aðalskipulagi. Einnig lögð fram tillaga að nýrri gjaldskrá fyrir bílastæði.

Frestað.

20. Umhverfis- og skipulagssvið, innkaupaskýrsla (USK2015020003) Mál nr. US130045

Lagt fram yfirlit yfir viðskipti umhverfis- og skipulagssviðs við innkaupadeild í október 2015.

21. Nýr Landspítali við Hringbraut, framkvæmdaleyfi (01.19) Mál nr. SN150617

Nýr Landspítali ohf., Barónsstíg 47, 101 Reykjavík

Á fundi skipulagsfulltrúa 23. október 2015 var lögð fram umsókn Nýs Landspítala ohf. mótt. 13. október 2015 um framkvæmdaleyfi vegna gerð malbikaðra bráðabirgðabílastæða á lóð Landspítalans við Hringbraut sunnan við núverandi aðalbyggingu, samkvæmt teikningum Spital ehf. dags. október 2015. Einnig er lögð fram verklýsing Spital ehf. dags. október 2015. 

Kynnt.

22. Flókagata 67, málskot (01.270.0) Mál nr. SN150630

Lögvernd ehf., Ármúla 15, 108 Reykjavík

Lagt fram málskot Sveins Skúlasonar hrl. dags. 16. október 2015, vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 9. október 2015 varðandi stækkun bílskúrs á lóð nr. 67 við Flókagötu og hækkun á þaki.

Umhverfis- og skipulagsráð gerir ekki athugasemd við að grenndarkynnt verði byggingarleyfisumsókn, berist hún, sem gerir ráð fyrir stækkun bílskúrs og hækkun á þaki, sbr. fyrirspurn til skipulagsfulltrúa, mótt. 29. september 2015.

23. Kjalarnes, erindisbréf, Starfshópur um mótun landbúnaðarstefnu Mál nr. US150231

Kynnt drög að erindisbréfi  dags. 26. október 2015 starfshóps um mótun landbúnaðarstefnu fyrir Kjalarnes. 

Frestað.

24. Betri Reykjavík, göngu og hjólreiðastígur Mál nr. US150242

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram erindið „göngu og hjólreiðastígur" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. október 2015. Erindið var önnur efsta hugmynd októbermánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum samgöngur.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur. 

25. Betri Reykjavík, trjágöng sem skjólbelti meðfram hjólreiða- og göngustígum á bersvæðum í borginni Mál nr. US150243

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram erindið „trjágöng sem skjólbelti meðfram hjólreiða- og göngustígum á bersvæðum í borginni" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. október 2015. Erindið var þriðja efsta hugmynd októbermánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum umhverfismál.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, umhverfisgæða. 

26. Betri Reykjavík, hætta við Suðvestur-háspennulínur frá Hellisheiði Mál nr. US150245

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram erindið „hætta við Suðvestur-háspennulínur frá Hellisheiði" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. október 2015. Erindið var efsta hugmynd októbermánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum skipulag.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúi.  

27. Betri Reykjavík, Reykjavík á fyrst og fremst að vera hrein Mál nr. US150244

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram erindið „Reykjavík á fyrst og fremst að vera hrein" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. október 2015. Erindið var fjórða efsta hugmynd októbermánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum umhverfismál.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, rekstur og umhirða borgarlandsins. 

28. Laufásvegur 59, kæra 51/2015, umsögn, úrskurður (01.196.0) Mál nr. SN150390

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 3. júlí 2015 ásamt kæru, þar sem kært er leyfi til breytingar og byggingar við hús á lóð nr. 59 við Laufásveg. Einnig er lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 5. október 2015 ásamt stöðvunarkröfu vegna kæru nr.51/2015. Jafnframt er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu sviðsstjóra, dags. 15. október 2015 og úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 5. nóvember 2015. 

Úrskurðarorð: 

Felld er úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúa frá 9. júní 2015 að veita byggingarleyfi til að gera 22,1 m2 svalir á 2. hæð á þakfleti viðbyggingar til austurs við Laufásveg 59.  Að öðru leyti skal hin kærða ákvörðun standa óröskuð.

29. Garðastræti 17, borgarráðsbréf Mál nr. SN140352

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 29. október 2015 um samþykkt borgarráðs s.d. varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar að Garðastræti 17.

30. Hverfisgata 16 og 16A, borgarráðsbréf (01.171.0) Mál nr. SN150482

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 29. október 2015 um samþykkt borgarráðs  s.d. varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðanna að Hverfisgötu 16 og 16A.

31. Vesturgata 24, breyting á deiliskipulagi (01.132.0) Mál nr. SN150413

Þorgeir Jónsson, Laugarnesvegur 96, 105 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 29. október 2015 um samþykkt borgarráðs s.d. varðandi auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar að Vesturgötu 24.

32. Gylfaflöt 2-4, 6-8, 10-12 og 14, breyting á deiliskipulagi (02.578.3) Mál nr. SN140686

Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 29. október 2015 um samþykkt borgarráðs s.d. varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðanna að Gylfaflöt 2, 4, 6, 8, 10, 10 og 14.

33. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, Kirkjusandur, breyting á aðalskipulagi Mál nr. SN150548

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 29. október 2015 um samþykkt borgarráðs s.d. varðandi auglýsingu um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur vegna Kirkjusands miðsvæði M6b.

34. Kirkjusandur 2, Íslandsbanki, breyting á deiliskipulagi (01.345.1) Mál nr. SN150109

ASK Arkitektar ehf., Geirsgötu 9, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 29. október 2015 um samþykkt borgarráðs s.d. varðandi auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Kirkjusands vegna lóðar nr. 2 við Kirkjusand.

35. Korngarðar 1, breyting á deiliskipulagi (01.332) Mál nr. SN150411

Guðmundur Oddur Víðisson, Litla-Tunga, 276 Mosfellsbær

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 29. október 2015 um samþykkt borgarráðs s.d. varðandi breytingu á deiliskipulagi Skarfabakka Klettasvæðis, lóðarinnar að Korngörðum 1.

36. Háskólinn í Reykjavík, breyting á deiliskipulagi (01.751) Mál nr. SN150214

Kanon arkitektar ehf, Laugavegi 26, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 29. október 2015 um samþykkt borgarráðs s.d. varðandi breytingu á deiliskipulagi Háskólans í Reykjavík í samræmi við niðurstöðu hugmyndasamkeppni.

Fleira gerðist ekki.

Fundi slitið kl. 14:05.

Fundargerðin lesin yfir og undirrituð 

Hjálmar Sveinsson

Páll Hjaltason Sverrir Bollason

Gísli Garðarsson Júlíus Vífill Ingvarsson

Ólafur Kr. Guðmundsson Sigurður Ingi Jónsson

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2015, þriðjudaginn 10. nóvember kl. 10:21 fyrir  hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 850. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björgvin Rafn Sigurðarson, Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Björn Kristleifsson, Óskar Torfi Þorvaldsson, Jón Hafberg Björnsson og Eva Geirsdóttir.

Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson.

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Austurstræti 3 (01.140.213) 100834 Mál nr. BN050208

Reykjavík Rent ehf, Hverfisgötu 105, 105 Reykjavík

Bara gaman ehf., Vallarbraut 8, 170 Seltjarnarnes

Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað fyrir 99 gesti í flokki III tegund F í húsi á lóð nr. 3 við Austurstræti.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

2. Árleynir 4 (02.920.101) 221220 Mál nr. BN050134

Tækniskólinn ehf., Skólavörðuholti, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að koma fyrir millilofti og flóttastiga að utan frá núverandi millipalli í húsinu á lóð nr. 4 við Árleyni.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. nóvember 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. nóvember 2015.

Stækkun millipalls:  201,9 ferm

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 4. nóvember 2015.

3. Borgartún 8-16A (00.000.000) 199350 Mál nr. BN050141

HTO ehf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta hótel fyrir 16 gesti á 19. hæð Katrínartúns 2 á lóð nr. 8-16A við Borgartún.

Erindi fylgir endurskoðuð brunahönnun frá EFLU dags. 4. nóvember 2015, yfirlýsing um ábyrgðarsvið hönnuða dags. 20. október 2015 og bréf umsækjanda dags. 6. október 2015.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

4. Borgartún 8-16A (01.220.107) 199350 Mál nr. BN047928

Höfðatorg ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tólf hæða fjölbýlishús með 94 íbúðum og verslunarrýmum á jarðhæð við Bríetartún, mhl. 09, merkt S1 í deiliskipulagi, á tveggja hæða kjallara sem tengist þegar byggðum bílakjallara á lóð nr. 8-16 við Borgartún.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. október 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. október 2014.

Einnig bréf frá umsækjanda varðandi staðsetningu sorpgeymslu dags. 22. október 2014, brunahönnun frá Eflu dags. 25. ágúst 2015 og yfirlit um nýtingarhlutfall á lóð dags. 15. september 2015. Meðfylgjandi eru tvö bréf frá arkitekt um sorphirðu dags. 5.11. 2015.

Stærðir:  Kjallari -1, 1.001,6 ferm., kjallari 00, 1.042,2 ferm., 1. hæð 1.092,7 ferm., 2., 4. og 6. hæð 1.091,8 ferm., 3., 5., og 7. hæð, 1.078,9, 8. hæð, 505,6 ferm., 9. og 10. hæð, 495,6 ferm., 11. hæð, 478,3 ferm., 12. hæð 463,9 ferm. og 13. hæð 19,8 ferm.

Samtals A-rými:  12.107,4 ferm., 41.244,6 rúmm.

B-rými:  522,7 ferm., 1.548,6 rúmm

C-rými:  145,7 ferm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Ganga þarf frá byggingarleyfi vegna bílakjallara.

Leggja þarf inn nýjar teikningar og skráningu af bílakjallara þar sem gerð er grein fyrir sorpgeymslum hússins.

5. Bústaðav. Bjarkahlíð (01.836.-98) 108619 Mál nr. BN050225

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til breytinga á erindi BN046788, kjallaratröppum og snyrtingum í kjallara er sleppt og þakkanti á suðurhlið er breytt á Bjarkarhlíð við Bústaðaveg.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

6. Efstaleiti 1 (01.745.401) 107438 Mál nr. BN050068

Ríkisútvarpið ohf., Efstaleiti 1, 150 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að setja upp tvo fjarskiptaskerma, 8 metra í þvermál á steypta þakplötu 1. hæðar á austurhlið á húsinu á lóð nr. 1 við Efstaleiti. 

Umsókn frá hönnuði í tölvupósti um að láta grenndarkynna erindið dags. 4. nóv. 2015 fylgir. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. október 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. október 2015.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 1187 og 100 dags. í október 2015 og 15. október 2015.

7. Eiríksgata 17 (01.195.214) 102606 Mál nr. BN049684

Eclipse fjárfestingar slhf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja svalir á allar hæðir á austurhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 17 við Eiríksgötu.

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 18. september 2015 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt frá 24. september til og með 22. október 2015. 

Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. október 2015.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

8. Eyjarslóð 5 (01.111.403) 100025 Mál nr. BN050216

Prikið ehf, Bankastræti 12, 101 Reykjavík

Eyjarslóð 5 ehf., Hlíðasmára 8, 203 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048792 þannig að komið er fyrir aðstöðu fyrir starfsmenn á lager, innra skipulagi breytt og flóttaleið til norðurs bætt við og brunahólfun endurskoðuð í húsinu á lóð nr. 5 við Eyjarslóð.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

9. Flugvöllur 106930 (01.68-.-99) 106930 Mál nr. BN050211

Vesturflug ehf., Pósthólf 385, 121 Reykjavík

Sótt er um stöðuleyfi fyrir þrjá 10 feta geymslugáma við flugskýli Reykjavík Helicopters á lóð nr. 3 við Flugvallargeira.

Meðfylgjandi er samþykki Isavia dags. 3.11. 2015.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

10. Fossaleynir 1 (02.456.101) 190899 Mál nr. BN050115

Kvikmyndahöllin ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að koma fyrir glerskyggni úr hertu gleri og prófíl járnum   á suðurhlið inngangs í Keiluhöllina í Egilshöll í húsinu á lóð nr. 1 við Fossaleyni.

Stærð glerskyggnis : 3,2 ferm., 8,3 rúmm. 

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

11. Fossaleynir 16 (02.467.401) 186199 Mál nr. BN050151

Smápartar ehf., Fossaleyni 16, 112 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum vegna lokaúttektar á erindi BN048440 þar sem gerð er grein fyrir breytingum á brunamerkingum í húsi á lóð nr. 16 við Fossaleyni .

Bréf frá hönnuði dags. 21. október 2015 og tölvupóstur frá hönnuði dags. 9. nóv. 2015 fylgir erindi.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

12. Friggjarbrunnur 42-44 (05.053.201) 205962 Mál nr. BN048498

Bygg Ben ehf., Vesturlbr Fífilbrekku, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, þrjár til fimm hæðir með 52 íbúðum, og bílakjallara fyrir 53 bíla á lóð nr. 42-44 við Friggjarbrunn.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. febrúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. febrúar 2015, ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. ágúst 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. ágúst 2015 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. október 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. október 2015.

Stærð A-rými:  6.079,8 ferm., 18.420,4 rúmm.

B-rými:  1.901,5 ferm., þ.a. bílgeymsla 1.457,6 ferm.

C-rými:  282,7 ferm.

Samtals:  8.264 ferm.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.

Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

13. Grettisgata 9 (01.172.235) 101489 Mál nr. BN050223

Frón íbúðir ehf, Laugavegi 22a, 101 Reykjavík

Landsþing ehf, Klapparstíg 35, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta sex íbúðir og fjögur herbergi fyrir xxx gesti sem stækkun á Hótel Frón, sjá erindi BN048039 í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 9 við Grettisgötu.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

14. Hamrahlíð 17 (01.714.101) 107254 Mál nr. BN050197

Blindrafélagið, Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi vegna BN043032 þannig að brunamerkingar eru leiðréttar í húsinu á lóð nr. 17 við Hamrahlíð.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

15. Hátún 10-12 (01.234.001) 102923 Mál nr. BN050142

RA 6 ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að innrétta upptökustúdíó í kjallara í fjölbýlishúsi nr. 12 á lóð nr. 10-12 við Hátún.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

16. Hátún 10-12 (01.234.001) 102923 Mál nr. BN050094

Sjálfsbjörg landssamb fatlaðra, Hátúni 12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að setja nýjan glugga og hurð úr áli á vesturgafl 2. hæðar á þjónustumiðstöð Sjálfsbjargarheimilisins á lóð nr. 10-12 við Hátún.

Umsögn burðarvirkishönnuðar ódagsett og bréf frá hönnuði dags. 2. nóvember 2015 fylgja erindi. 

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

17. Hverfisgata 54 (01.172.102) 101440 Mál nr. BN050218

Karl Mikli ehf., Nóatúni 17, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að koma fyrir pallalyftum og innrétta snyrtingu fyrir hreyfihamlaða ásamt palli fyrir hjólastóla í sal 1 í bíó Paradís á lóð nr. 54 við Hverfisgötu.

Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 3.11. 2015.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

18. Ísleifsgata 28-36 (05.113.105) 214836 Mál nr. BN050072

Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN049125 þannig að bætt er við brunavarnir og garð og svalarhurðir eru breikkaðar á húsunum á lóð nr. 28-36 við Ísleifsgötu.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

19. Klettagarðar 7A (01.330.802) 222496 Mál nr. BN050163

Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík

Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja dreifistöð úr forsteyptum einingum á lóð nr. 7. A  við Klettagarða. 

Stærð dreifistöðvar er: 15,3 ferm., 60,6 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

20. Köllunarklettsvegur 2 (01.329.701) 180643 Mál nr. BN049911

BB29 ehf., Borgartúni 29, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi á 2. hæð í húsi á lóð nr. 2 við Köllunarklettsveg. 

Gjald kr. 9.823 + 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

21. Laugavegur 120 (01.240.203) 102986 Mál nr. BN050160

L120 ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur

Sótt er um samþykki á breytingum á áður samþykktu erindi BN049580, sem felast í ýmsum breytingum og tilfærslum innanhúss og stærðarbreytingum í hóteli á lóð nr. 120 við Laugaveg.

Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 27.10. 2015 þar sem breytingar eru tilgreindar.

Stærðabreytingar: minnkun 34,1 ferm., minnkun 102,7 rúmm.

Stærðir eftir breytingu: 6.585,6 ferm., 21.903,1 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.

Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.

Skilyrt er að þinglýst verði yfirlýsingu um sameiningu eigna eigi síðar en við fokheldi.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

22. Laugavegur 170-174 (01.250.201) 103431 Mál nr. BN050119

Mænir Reykjavík ehf., Laugavegi 170-172, 105 Reykjavík

Sara Pod hostel ehf., Laugavegi 172, 105 Reykjavík

Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum sbr. erindi BN049783, sem felast í breytingum á gangi, bæta við geymslu og koma fyrir veitingasölu í flokki II í alrými í gististað í fl. V, teg C, nr. 172 á lóð nr. 170-174 við Laugaveg.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

23. Laugavegur 28 (01.172.206) 101461 Mál nr. BN050215

BP fasteignir ehf., Síðumúla 29, 108 Reykjavík

Sigurlaug S. Hafsteinsson, Lindarflöt 13, 210 Garðabær

Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu úr gleri á baklóð, endurgera þak og byggja kvist á suðurhlið, koma fyrir heitum pottum á svölum, koma fyrir lyftu og innrétta hótel með 20 herbergjum fyrir 40 gesti í húsi á lóð nr. 28 við Laugaveg.

Stækkun:  xx ferm., xx rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

24. Laugavegur 66-68 (01.174.202) 101606 Mál nr. BN050052

Fring ehf., Ármúla 7, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja stigahús uppvið gafl bakhúss á lóð nr. 70 ásamt tengigangi milli húsanna í hóteli á lóð nr. 66-68 við Laugaveg.

Erindi fylgir útreikningur á varmatapi dags. 3. október 2015.

Stækkun:  91,8 ferm., 225,4 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

25. Laugavegur 70 (01.174.204) 101607 Mál nr. BN050053

Fring ehf., Ármúla 7, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að endurbyggja bakhús, innrétta þar 12 hótelherbergi sem verða hluti hótels á nr. 66-68 og opna yfir lóðamörk þeirrar lóðar á lóð nr. 70 við Laugaveg.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

26. Lindargata 59 (00.000.000) 101114 Mál nr. BN050063

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 3 hæð í Vitatorgi húsi nr. 59 á lóð nr.57-61 við Lindargötu. 

Bréf frá Verkís um brunavarnir dags. 2. nóv. 2015 fylgir. 

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

27. Lyngháls 1 (04.326.001) 111046 Mál nr. BN050137

Prentmet ehf, Lynghálsi 1, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, m.a. eru brunavarnir uppfærðar, innra  skipulagi breytt og gerð grein fyrir áður gerðri sorpgeymslu við austurhlið húss á  lóð nr. 1 við Lyngháls.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. nóvember 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. nóvember 2015.

Bréf frá hönnuði dags. 28.okt. 2015 fylgir.

Stækkun á sorpgeymslu: 62,8 ferm., 238,6 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

28. Miðtún 8 (01.223.004) 102879 Mál nr. BN050222

Máni Darvish Radmanesh, Miðtún 8, 105 Reykjavík

Dagur Kaveh Radmanesh, Danmörk, Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi  á 1. hæð og í risi á húsi nr. 8 á lóð nr. 6-8 við Miðtún.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

29. Njálsgata 18 (01.182.226) 101878 Mál nr. BN048945

Antonio Paulino Alvarez, Bjarnarstígur 1, 101 Reykjavík

Peter Gill, Bandaríkin, Sótt er um leyfi til að færa til vesturs um tvo metra, byggja stigahús í bilið að Njálsgötu 20, hækka um eina hæð, byggja kvisti að götu, gera viðbyggingu og svalir á bakhlið og innrétta tvær íbúðir í húsi á lóð nr. 18 við Njálsgötu.

Erindi var grenndarkynnt frá 24. apríl til og með 22. maí 2015. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir:  Pétur Óli Gíslason dags. 5. maí 2015, Bryndís Emilsdóttir f.h. Heimsborga ehf. dags. 6. maí 2015 og Elísabet Árnadóttir dags. 19. maí 2015.  Einnig er lagður fram tölvupóstur Péturs Óla  Gíslasonar dags. 1. júní 2015 þar sem athugasemdir eru dregnar til baka og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. júní 2015.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. september 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. september 2015.

Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 18. nóvember 2014.

Stærð verður:  212,7 ferm., 601,8 rúmm.

Stækkun A-rými:  88,6 ferm., 238 rúmm.

Greiða þarf fyrir eitt bílastæði.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

30. Njálsgata 23 (01.182.125) 101839 Mál nr. BN050077

F-16 ehf, Efstasundi 26, 104 Reykjavík

Lífrænt bakarí ehf., Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta og starfrækja handverksbakarí á 1. hæð í húsinu nr. 16 við Frakkastíg á lóð nr. 23 við Njálsgötu. 

Bréf frá hönnuði dags. 5. nóv. 2015 fylgir

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

31. Norðlingabraut 8 (04.732.301) 204834 Mál nr. BN050213

Wurth á Íslandi ehf, Vesturhrauni 5, 210 Garðabær

Sótt er um leyfi til að byggja verslunar -, skrifstofu- og lagerhús á tveimur hæðum að hluta staðsteypt og að hluta úr stálgrindarvirki á lóð nr. 8 við Norðlingabraut.

Orkurammi dags. 1. nóvember 2015 fylgir erindi. 

Stærð: 2.737,2 ferm., 15.757,8 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

32. Óðinsgata 8B (01.180.307) 101718 Mál nr. BN050167

Dagur B Eggertsson, Óðinsgata 8b, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta íbúðarhúsnæði í smávöruverslun með matvæli, sbr. fyrirspurn BN049818 (jákv.) í kjallara húss á lóð nr. 8b við Óðinsgötu.

Meðfylgjandi er bréf væntanlegs rekstraraðila í kjallara dags. 27.10. 2015.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Eindið er til umfjöllunar hjá embætti skipulagsfulltrúa.

33. Pósthússtræti 11 (01.140.514) 100873 Mál nr. BN050209

Hótel Borg ehf., Borgartúni 27, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046537 þannig að fjarlægður er textin í byggingalýsingu að opnunarhnappur  vegna reyklosunar í stigahúsið er felldur út texta í Hótel Borg á lóð nr. 11 við Pósthússtræti. 

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

34. Ránargata 9A (01.136.204) 100540 Mál nr. BN049409

Sólveig Guðmundsdóttir Karlsson, Ránargata 9a, 101 Reykjavík

Sótt er um samþykki á áður gerðri íbúð á 1. hæð/jarðhæð og til að stækka garðskýli þar sem verða geymslur fyrir íbúðir hússins, einnig að gera nýjan glugga á 1. hæð norðurhliðar á fjölbýlishúsi á lóð nr. 9A við Ránargötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. september 2015 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt frá 20. ágúst til og með 17. september 2015. Engar athugasemdir bárust.

 Stærðir, stækkun mhl. 02: 14,7 ferm., 36,7 rúmm.

Engar stærðarbreytingar á mhl. 01.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

35. Reynimelur 39 (01.540.209) 106278 Mál nr. BN050131

Örn Úlfar Sævarsson, Reynimelur 39, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að sameina tvær íbúðir á 1. og 2. hæð í eina ásamt breytingum innanhúss í fjölbýlishúsi á lóð nr. 39 við Reynimel.

Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda dags. 26.10. 2015 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 2.11. 2015.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

36. Safamýri 89 (01.284.305) 103730 Mál nr. BN050154

Arngrímur Friðrik Pálmason, Safamýri 89, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum v/gerðar eignaskiptayfirlýsingar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 89 við Safamýri.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Lagfæra skráningu.

37. Sigtún 42 (01.367.001) 174753 Mál nr. BN050219

Öryrkjabandalag Íslands, Sigtúni 42, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að setja handlaug í skrifstofu 0107 í húsi á lóð nr. 42 við Sigtún.

Sjá erindi BN48707.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

38. Silungakvísl 21 (04.212.705) 110790 Mál nr. BN050075

Sigrún Konny Einarsdóttir, Silungakvísl 21, 110 Reykjavík

Bergþóra Njálsdóttir, Silungakvísl 21, 110 Reykjavík

Fróði Ólafsson, Silungakvísl 21, 110 Reykjavík

Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sem sýna sólpall og tröppur fyrir íbúð 0101 og svalir og hringstiga af þeim fyrir íbúð 0201 á tvíbýlishúsi á lóð nr. 21 við Silungakvísl.

Meðfylgjandi er samþykki eigenda.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa. 

39. Skúlagata 14-16 (01.152.301) 101036 Mál nr. BN050165

Edward Mac Gillivray Schmidt, Bandaríkin, Sótt er um leyfi til að samnýta tímabundið íbúðir 0901 og 0902 í fjölbýlishúsinu á Lindargötu nr. 37 á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu.

Meðfylgjandi er brunahönnunarskýrsla dags. 27.10. 2015.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

40. Skúlagata 17 (01.154.102) 174222 Mál nr. BN050228

SRE-Skúla ehf., Borgartúni 27, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi innandyra til að koma fyrir pizza framleiðslu í rými 0103 og í kjallara 0005 í húsinu á lóð nr. 17 við Skúlagötu. 

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

41. Sogavegur 3 (01.810.-98) 107820 Mál nr. BN050226

Fiskikóngurinn ehf, Sogavegi 3, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að stækkahús með því að byggja yfir port á lóð nr. 3 við Sogaveg. 

Stækkun:  XX ferm. , XX rúmm. 

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

42. Sólvallagata 41 (01.139.104) 100751 Mál nr. BN049846

Inga Rósa S Joensen, Sólvallagata 41, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að stækka kvist og gera svalir á norðurhlið rishæðar fjölbýlishúss á lóð nr. 41 við Sólvallagötu.

Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa v/fsp. BN049299 dags. 13. maí 2015 og erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 13. ágúst 2015.

Erindi var grenndarkynnt frá 24. september til og með 22. október 2015. Engar athugasemdir bárust.

Stækkun:  13,8 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

43. Stangarhylur 7 (04.232.204) 110849 Mál nr. BN050138

Opus fasteignafélag ehf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík

Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum vegna brunavarna í húsi á lóð nr. 7 við Stangarhyl.

Meðfylgjandi er greinargerð um hönnun brunavarna dags. 3. nóvember  2015.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

44. Stórholt 45 (01.246.216) 103323 Mál nr. BN050176

Sigurður Þ Ólafsson, Klettaberg 34, 221 Hafnarfjörður

Sótt er um leyf til að leggja heitt og kalt neysluvatn og fyrir hitalögn fyrir ofna frá fjölbýlishúsinu að bílskúr á lóð nr. 45 við Stórholt.

Samþykki meðeigenda dags. 1. nóv. 2015 fylgir. 

Gjald kr. 9.823.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

45. Suðurlandsbraut 34/Ár (01.265.201) 103543 Mál nr. BN050130

Reitir fasteignafélag hf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Stoðkerfi ehf., Suðurlandsbraut 34, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, að innrétta skurðstofu á 2. hæð og bæta við loftræsisamstæðu á þaki hússins á lóð nr. 34 við Suðurlandsbraut.

Bréf frá VSB verkfræðistofa 15. október 2015 fylgir erindi.

Gjald kr. 9.823 + 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

46. Suðurlandsbraut 75 (01.470.301) 105686 Mál nr. BN050229

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir lítils háttar innanhús breytingum sem eru að fjarlægja björgunarop á leikstofu, breyta hurðagati í vegg á leikstofu, breyta uppröðun tækja í eldhúsi og uppfæra grunnmynd skv. uppmælingu af Leikskólanum Steinahlið á lóð nr. 75 við Suðurlandsbraut. 

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

47. Sundagarðar 10 (01.335.403) 103910 Mál nr. BN050221

Sundagarðar hf, Pósthólf 4074, 124 Reykjavík

Eignarhaldsfélagið Mata hf., Pósthólf 4074, 124 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, koma fyrir nýjum kæliklefa, breyta núverandi kælum, bæta við flóttaleið, breyta starfsmannarýmum á 1. og 2. hæð og fjarlægja útistiga og hurð í húsi á lóð nr. 10 við Sundagarða.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

48. Tjarnargata 36 (01.142.206) 100932 Mál nr. BN050227

Bergljót Leifsdóttir, Ítalía, Sótt er um leyfi til að breyta þaki á forstofu og einangra að utan, breyta aðaltröppum og endurgera svalir á 1. hæð til suðurs ásamt nýjum tröppum af svölum og steyptum lágum vegg að götu í stað núverandi grindverks, einnig er óskað eftir að lækka skorsteina um 50 cm og breyta lítillega innanhúss, jafnframt er erindi BN048685 sem sýnir stækkun og breytingar í kjallara dregið til baka fyrir hús á lóð nr.  36 við Tjarnargötu.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

49. Tryggvagata 13 (01.117.407) 222370 Mál nr. BN050220

T13 ehf., Bolholti 8, 105 Reykjavík

Sótt er um samþykki á nokkrum minni háttar breytingum, aðallega vegna uppsteypu fjölbýlishúss á lóð nr. 13 við Tryggvagötu.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

50. Túngata 15 (01.160.006) 101147 Mál nr. BN050174

Kaþólska kirkjan á Íslandi, Pósthólf 490, 121 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að tvískipta tímabundið kennslustofu á jarðhæð núverandi bókasafns fyrir alls 16 nemendur í Landakotsskóla á lóð nr. 15 við Túngötu.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

51. Úlfarsbraut 50-56 (02.698.702) 205721 Mál nr. BN050212

Urðarsel ehf., Logafold 35, 112 Reykjavík

Kristján Smári Smárason, Krossalind 12, 201 Kópavogur

Sótt er um aðskilið byggingarleyfi fyrir hús nr. 54, sjá erindi BN047094 dags. 11. febrúar 2015 á lóð nr. 50-56 við Úlfarsbraut.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

52. Þórsgata 13 (01.181.108) 101745 Mál nr. BN050098

Julian Mark Williams, Þórsgata 13, 101 Reykjavík

Karl Sigfússon, Hlégerði 20, 200 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. hæð og í risi, sjá erindi BN034785,  einbýlishúss á lóð nr. 13 við Þórsgötu.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

53. Þórsgata 20B (01.186.305) 102261 Mál nr. BN049999

Guðrún Soffía Guðnadóttir, Þórsgata 20b, 101 Reykjavík

Ingvar Gunnarsson, Þórsgata 20b, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að rífa núverandi skúr við norðurgafl og byggja nýja byggingu í sömu mynd í staðinn í sama stíl og húsið á lóð nr. 20b við Þórsgötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. nóvember 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. nóvember 2015.

Stækkun 3,36 ferm og 9,53 rúmm.

Meðfylgjandi er bréf Minjastofnunar Íslands dags. 5.8. 2015.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Milli funda.

54. Þórunnartún 4 (01.220.004) 102780 Mál nr. BN050214

Hvannir ehf., Skólavörðustíg 12, 101 Reykjavík

Þórunnartún 4 slf., Bolholti 4, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss sbr. erindi BN049523, þar sem eldhús á 1. hæð er stækkað á kostnað skrifstofu í hóteli á lóð nr. 4 við Þórunnartún.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

55. Ægisíða 123 (01.532.004) 106162 Mál nr. BN050133

Borðið ehf., Ægisíðu 123, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I  á 1. hæð húss á lóð nr. 123 við Ægisíðu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. október 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. október 2015.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

Ýmis mál

56. Hafnarstræti 17 (01.118.502) 100098 Mál nr. BN050257

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna  Hafnarstræti 17, Hafnarstræti 19 og Pósthússtræti 1, eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 09. 11. 2015.

Ath: Samþykkt byggingarfulltrúa frá 17. 12. 2013 á Breytingablaði 1.118.5, dags. 11. 12. 2013 hvað varðar lóðirnar Pósthússtræti 1, Hafnarstræti 17 og Hafnarstræti 19 hefur ekki komist til framkvæmda og er hér með dregin til baka. 

Hafnarstræti 17 (staðgr. 1.118.502, landnr. 100098), lóðin er 408 m², bætt er 22 m² við lóðina frá Pósthússtræti 1,  bætt er 4 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), bætt er 94 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177) , lóðin Hafnarstræti 17 (staðgr. 1.118.502, landnr. 100098) verður  528 m², ath. í Þjóðskrá Íslands er lóðin Hafnarstrætti 17V (staðgr. 1.118.507, landnr. 178922), talin 0,0 m², sbr. og skjal Skipulags- og byggingarsviðs, verknúmer BN021470, dags. 19. 07. 2000. 

Hafnarstræti 19 (staðgr. 1.118.503, landnr. 100099), lóðin er 362 m², bætt er 60 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177),  lóðin Hafnarstræti 19 (staðgr. 1.118.503, landnr. 100099) verður  422 m². Pósthússtræti 1 (staðgr. 1.118.506, landnr. 100102), lóðin er  245 m², teknir eru  186 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), teknir eru 22 m² af lóðinni og bætt við Hafnarstræti 17, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin Pósthússtræti 1 (staðgr. 1.118.506, landnr. 100102) verður 36 m².

Sjá samþykkt borgarráðs, dags. 25. 07. 2013, samþykkt embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa, dags. 20. 09. 2013 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 07. 11. 2013.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

57. Hafnarstræti 19 (01.118.503) 100099 Mál nr. BN050258

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna  Hafnarstræti 17, Hafnarstræti 19 og Pósthússtræti 1, eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 09. 11. 2015.

Ath: Samþykkt byggingarfulltrúa frá 17. 12. 2013 á Breytingablaði 1.118.5, dags. 11. 12. 2013 hvað varðar lóðirnar Pósthússtræti 1, Hafnarstræti 17 og Hafnarstræti 19 hefur ekki komist til framkvæmda og er hér með dregin til baka. 

Hafnarstræti 17 (staðgr. 1.118.502, landnr. 100098), lóðin er 408 m², bætt er 22 m² við lóðina frá Pósthússtræti 1,  bætt er 4 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), bætt er 94 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177) , lóðin Hafnarstræti 17 (staðgr. 1.118.502, landnr. 100098) verður  528 m², ath. í Þjóðskrá Íslands er lóðin Hafnarstrætti 17V (staðgr. 1.118.507, landnr. 178922), talin 0,0 m², sbr. og skjal Skipulags- og byggingarsviðs, verknúmer BN021470, dags. 19. 07. 2000. 

Hafnarstræti 19 (staðgr. 1.118.503, landnr. 100099), lóðin er 362 m², bætt er 60 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177),  lóðin Hafnarstræti 19 (staðgr. 1.118.503, landnr. 100099) verður  422 m². Pósthússtræti 1 (staðgr. 1.118.506, landnr. 100102), lóðin er  245 m², teknir eru  186 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), teknir eru 22 m² af lóðinni og bætt við Hafnarstræti 17, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin Pósthússtræti 1 (staðgr. 1.118.506, landnr. 100102) verður 36 m².

Sjá samþykkt borgarráðs, dags. 25. 07. 2013, samþykkt embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa, dags. 20. 09. 2013 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 07. 11. 2013.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

58. Korngarðar 3 Mál nr. BN050217

Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í Reykjavík á nýju mæliblaði fyrir lóðina nr. 3 við Korngarða, mæliblaðið er í samræmi við deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði  Reykjavíkurborgar þann 19. mars 2015, og með auglýsingu um gildistöku í B-deild stjórartíðinda þann 1. apríl 2014. 

Óskað er eftir samþykki mæliblaðs og skráningu lóðar í fasteignaskrá Íslands í samræmi við ofangreint.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

59. Langagerði 10 (01.832.005) 108532 Mál nr. BN050236

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðsendum Lóðauppdrætti 1.832.0 dagsettum 21.10.2015, vegan lóðanna Langagerði 2 til Langagerðis 38, alls 19 lóðir, einnig er óskað eftir að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum lóðum. Lóðin Langagerði 10 (staðgr. 1.832.005, landnr 108532)  er talin 543,0 m², lóðin reynist 543 m².

Samanber eldra mæliblað og rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.

Nú gerir Landupplýsingadeild blaðið tölvutækt, setur á A3-blaðstærð 

og varpar í hnitakerfi Reykjavíkur.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

60. Langagerði 12 (01.832.006) 108533 Mál nr. BN050237

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðsendum Lóðauppdrætti 1.832.0 dagsettum 21.10.2015, vegan lóðanna Langagerði 2 til Langagerðis 38, alls 19 lóðir, einnig er óskað eftir að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum lóðum. Lóðin Langagerði 12 (staðgr. 1.832.006, landnr 108533)  er talin 525,0 m , lóðin reynist 525 m².

Samanber eldra mæliblað og rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.

Nú gerir Landupplýsingadeild blaðið tölvutækt, setur á A3-blaðstærð 

og varpar í hnitakerfi Reykjavíkur.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

61. Langagerði 14 (01.832.007) 108534 Mál nr. BN050238

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðsendum Lóðauppdrætti 1.832.0 dagsettum 21.10.2015, vegan lóðanna Langagerði 2 til Langagerðis 38, alls 19 lóðir, einnig er óskað eftir að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum lóðum. Lóðin Langagerði 14 (staðgr. 1.832.007, landnr 108534)  er talin 497,0 m², lóðin reynist 497 m².    

Samanber eldra mæliblað og rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.

Nú gerir Landupplýsingadeild blaðið tölvutækt, setur á A3-blaðstærð 

og varpar í hnitakerfi Reykjavíkur.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

62. Langagerði 16 (01.832.008) 108535 Mál nr. BN050239

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðsendum Lóðauppdrætti 1.832.0 dagsettum 21.10.2015, vegan lóðanna Langagerði 2 til Langagerðis 38, alls 19 lóðir, einnig er óskað eftir að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum lóðum. Lóðin Langagerði 16 (staðgr. 1.832.008, landnr 108535)  er talin 501,0 m², lóðin reynist 501 m².

Samanber eldra mæliblað og rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.

Nú gerir Landupplýsingadeild blaðið tölvutækt, setur á A3-blaðstærð 

og varpar í hnitakerfi Reykjavíkur.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

63. Langagerði 18 (01.832.009) 108536 Mál nr. BN050240

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðsendum Lóðauppdrætti 1.832.0 dagsettum 21.10.2015, vegan lóðanna Langagerði 2 til Langagerðis 38, alls 19 lóðir, einnig er óskað eftir að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum lóðum. Lóðin Langagerði 18 (staðgr. 1.832.009, landnr 108536)  er talin 490,0 m², lóðin reynist 490 m².

Samanber eldra mæliblað og rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.

Nú gerir Landupplýsingadeild blaðið tölvutækt, setur á A3-blaðstærð 

og varpar í hnitakerfi Reykjavíkur.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

64. Langagerði 2 (01.832.001) 108528 Mál nr. BN050232

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðsendum Lóðauppdrætti 1.832.0 dagsettum 21.10.2015, vegan lóðanna Langagerði 2 til Langagerðis 38, alls 19 lóðir, einnig er óskað eftir að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndrum lóðum. Lóðin Langagerði 2   (staðgr. 1.832.001, landnr 108528)  er talin 520.0 m², lóðin reynist 519 m².

Samanber eldra mæliblað og rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.

Nú gerir Landupplýsingadeild blaðið tölvutækt, setur á A3-blaðstærð 

og varpar í hnitakerfi Reykjavíkur.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

65. Langagerði 20 (01.832.010) 108537 Mál nr. BN050241

Óskað er eftirsamþykki byggingarfulltrúans á meðsendum Lóðauppdrætti 1.832.0 dagsettum 21.10.2015, vegan lóðanna Langagerði 2 til Langagerðis 38, alls 19 lóðir, einnig er óskað eftir að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum lóðum. Lóðin Langagerði 20 (staðgr. 1.832.010, landnr 108537)  er talin 516,0 m², lóðin reynist 516 m².

Samanber eldra mæliblað og rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.

Nú gerir Landupplýsingadeild blaðið tölvutækt, setur á A3-blaðstærð 

og varpar í hnitakerfi Reykjavíkur.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

66. Langagerði 22 (01.832.011) 108538 Mál nr. BN050242

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðsendum Lóðauppdrætti 1.832.0 dagsettum 21.10.2015, vegan lóðanna Langagerði 2 til Langagerðis 38, alls 19 lóðir, einnig er óskað eftir að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum lóðum. Lóðin Langagerði 22 (staðgr. 1.832.011, landnr 108538)  er talin 525,0 m², lóðin reynist 525 m².

Samanber eldra mæliblað og rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.

Nú gerir Landupplýsingadeild blaðið tölvutækt, setur á A3-blaðstærð 

og varpar í hnitakerfi Reykjavíkur.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

67. Langagerði 24 (01.832.012) 108539 Mál nr. BN050243

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðsendum Lóðauppdrætti 1.832.0 dagsettum 21.10.2015, vegan lóðanna Langagerði 2 til Langagerðis 38, alls 19 lóðir, einnig er óskað eftir að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum lóðum. Lóðin Langagerði 24 (staðgr. 1.832.012, landnr 108539)  er talin 525,0 m², lóðin reynist 525 m².

Samanber eldra mæliblað og rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.

Nú gerir Landupplýsingadeild blaðið tölvutækt, setur á A3-blaðstærð 

og varpar í hnitakerfi Reykjavíkur.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

68. Langagerði 26 (01.832.013) 108540 Mál nr. BN050244

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðsendum Lóðauppdrætti 1.832.0 dagsettum 21.10.2015, vegan lóðanna Langagerði 2 til Langagerðis 38, alls 19 lóðir, einnig er óskað eftir að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum lóðum. Lóðin Langagerði 26 (staðgr. 1.832.013, landnr 108540)  er talin 520,0 m², lóðin reynist 519 m².

Samanber eldra mæliblað og rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.

Nú gerir Landupplýsingadeild blaðið tölvutækt, setur á A3-blaðstærð 

og varpar í hnitakerfi Reykjavíkur.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

69. Langagerði 28 (01.832.014) 108541 Mál nr. BN050245

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðsendum Lóðauppdrætti 1.832.0 dagsettum 21.10.2015, vegan lóðanna Langagerði 2 til Langagerðis 38, alls 19 lóðir, einnig er óskað eftir að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum lóðum. Lóðin Langagerði 28 (staðgr. 1.832.014, landnr 108541)  er talin 495,0 m², lóðin reynist 494 m².

Samanber eldra mæliblað og rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.

Nú gerir Landupplýsingadeild blaðið tölvutækt, setur á A3-blaðstærð 

og varpar í hnitakerfi Reykjavíkur.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

70. Langagerði 30 (01.832.015) 108542 Mál nr. BN050246

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðsendum Lóðauppdrætti 1.832.0 dagsettum 21.10.2015, vegan lóðanna Langagerði 2 til Langagerðis 38, alls 19 lóðir, einnig er óskað eftir að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum lóðum. Lóðin Langagerði 30 (staðgr. 1.832.015, landnr 108542)  er talin 500,0 m², lóðin reynist 500m².

Samanber eldra mæliblað og rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.

Nú gerir Landupplýsingadeild blaðið tölvutækt, setur á A3-blaðstærð 

og varpar í hnitakerfi Reykjavíkur.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

71. Langagerði 32 (01.832.016) 108543 Mál nr. BN050247

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðsendum Lóðauppdrætti 1.832.0 dagsettum 21.10.2015, vegan lóðanna Langagerði 2 til Langagerðis 38, alls 19 lóðir, einnig er óskað eftir að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum lóðum. Lóðin Langagerði 32 (staðgr. 1.832.016, landnr 108543)  er talin 490,0 m², lóðin reynist 490 m².

Samanber eldra mæliblað og rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.

Nú gerir Landupplýsingadeild blaðið tölvutækt, setur á A3-blaðstærð 

og varpar í hnitakerfi Reykjavíkur.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

72. Langagerði 34 (01.832.017) 108544 Mál nr. BN050248

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans á meðsendum Lóðauppdrætti 1.832.0 dagsettum 21.10.2015, vegan lóðanna Langagerði 2 til Langagerðis 38, alls 19 lóðir, einnig er óskað eftir að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum lóðum. Lóðin Langagerði 34 (staðgr. 1.832.017, landnr  108544)  er talin 462,0 m², lóðin reynist 462 m².

Samanber eldra mæliblað og rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.

Nú gerir Landupplýsingadeild blaðið tölvutækt, setur á A3-blaðstærð 

og varpar í hnitakerfi Reykjavíkur.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

73. Langagerði 36 (01.832.018) 108545 Mál nr. BN050249

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðsendum Lóðauppdrætti 1.832.0 dagsettum 21.10.2015, vegan lóðanna Langagerði 2 til Langagerðis 38, alls 19 lóðir, einnig er óskað eftir að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum lóðum. Lóðin Langagerði 36 (staðgr. 1.832.018, landnr 108545)  er talin 478,0 m², lóðin reynist 479 m².

Samanber eldra mæliblað og rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.

Nú gerir Landupplýsingadeild blaðið tölvutækt, setur á A3-blaðstærð 

og varpar í hnitakerfi Reykjavíkur.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

74. Langagerði 38 (01.832.019) 108546 Mál nr. BN050250

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans á meðsendum Lóðauppdrætti 1.832.0 dagsettum 21.10.2015, vegan lóðanna Langagerði 2 til Langagerðis 38, alls 19 lóðir, einnig er óskað eftir að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum lóðum. Lóðin Langagerði 38 (staðgr. 1.832.019, landnr  108546)  er talin 458,0 m², lóðin reynist 459 m².

Samanber eldra mæliblað og rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.

Nú gerir Landupplýsingadeild blaðið tölvutækt, setur á A3-blaðstærð 

og varpar í hnitakerfi Reykjavíkur.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

75. Langagerði 4 (01.832.002) 108529 Mál nr. BN050233

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðsendum Lóðauppdrætti 1.832.0 dagsettum 21.10.2015, vegan lóðanna Langagerði 2 til Langagerðis 38, alls 19 lóðir, einnig er óskað eftir að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum lóðum. Lóðin Langagerði 4   (staðgr. 1.832.002, landnr 108529)  er talin 525,0 m², lóðin reynist 525 m².  

Samanber eldra mæliblað og rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.

Nú gerir Landupplýsingadeild blaðið tölvutækt, setur á A3-blaðstærð 

og varpar í hnitakerfi Reykjavíkur.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

76. Langagerði 6 (01.832.003) 108530 Mál nr. BN050234

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðsendum Lóðauppdrætti 1.832.0 dagsettum 21.10.2015, vegan lóðanna Langagerði 2 til Langagerðis 38, alls 19 lóðir, einnig er óskað eftir að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum lóðum. Lóðin Langagerði 6   (staðgr. 1.832.003, landnr 108530)  er talin 525,0 m², lóðin reynist 525 m².

Samanber eldra mæliblað og rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.

Nú gerir Landupplýsingadeild blaðið tölvutækt, setur á A3-blaðstærð 

og varpar í hnitakerfi Reykjavíkur.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

77. Langagerði 8 (01.832.004) 108531 Mál nr. BN050235

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðsendum Lóðauppdrætti 1.832.0 dagsettum 21.10.2015, vegan lóðanna Langagerði 2 til Langagerðis 38, alls 19 lóðir, einnig er óskað eftir að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum lóðum. Lóðin Langagerði 8   (staðgr. 1.832.004, landnr 108531)  er talin 516,0 m², lóðin reynist 516 m².

Samanber eldra mæliblað og rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.

Nú gerir Landupplýsingadeild blaðið tölvutækt, setur á A3-blaðstærð 

og varpar í hnitakerfi Reykjavíkur.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

78. Pósthússtræti 1 (01.118.506) 100102 Mál nr. BN050260

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna  Hafnarstræti 17, Hafnarstræti 19 og Pósthússtræti 1, eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 09. 11. 2015.

Ath: Samþykkt byggingarfulltrúa frá 17. 12. 2013 á Breytingablaði 1.118.5, dags. 11. 12. 2013 hvað varðar lóðirnar Pósthússtræti 1, Hafnarstræti 17 og Hafnarstræti 19 hefur ekki komist til framkvæmda og er hér með dregin til baka. 

Hafnarstræti 17 (staðgr. 1.118.502, landnr. 100098), lóðin er 408 m², bætt er 22 m² við lóðina frá Pósthússtræti 1,  bætt er 4 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), bætt er 94 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177) , lóðin Hafnarstræti 17 (staðgr. 1.118.502, landnr. 100098) verður  528 m², ath. í Þjóðskrá Íslands er lóðin Hafnarstrætti 17V (staðgr. 1.118.507, landnr. 178922), talin 0,0 m², sbr. og skjal Skipulags- og byggingarsviðs, verknúmer BN021470, dags. 19. 07. 2000. 

Hafnarstræti 19 (staðgr. 1.118.503, landnr. 100099), lóðin er 362 m², bætt er 60 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177),  lóðin Hafnarstræti 19 (staðgr. 1.118.503, landnr. 100099) verður  422 m². Pósthússtræti 1 (staðgr. 1.118.506, landnr. 100102), lóðin er  245 m², teknir eru  186 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), teknir eru 22 m² af lóðinni og bætt við Hafnarstræti 17, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin Pósthússtræti 1 (staðgr. 1.118.506, landnr. 100102) verður 36 m².

Sjá samþykkt borgarráðs, dags. 25. 07. 2013, samþykkt embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa, dags. 20. 09. 2013 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 07. 11. 2013.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Fyrirspurnir

79. Hverfisgata 74 (01.173.008) 101499 Mál nr. BN050181

Nguyet Minh Thi Nguyen, Hverfisgata 74, 101 Reykjavík

Spurt er hvort leyfi fengist til að færa geymslu innan íbúðar í húsinu á lóð nr. 74 við Hverfisgötu. 

Afgreitt

Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið.

80. Vogasel 3 (04.930.302) 112824 Mál nr. BN049888

Einar Erlendsson, Vogasel 3, 109 Reykjavík

Spurt er hvort breyta megi gangstétt og breikka þar með innkeyrslu inn á bílastæði við hús á lóð nr. 3 við Vogasel.

Meðfylgjandi er bréf umsækjanda dags. 26. ágúst 2015, umsögn skrifstofu framkvæmda og viðhalds dags. 21. október 2015 og samgöngudeildar dags. 4. nóvember 2015.

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

Fleira gerðist ekki.

Fundi slitið kl. 13:59

Nikulás Úlfar Másson

Björgvin Rafn Sigurðarson

Björn Kristleifsson

Sigrún Reynisdóttir

Jón Hafberg Björnsson

Óskar Torfi Þorvaldsson

Eva Geirsdóttir