Umhverfis- og skipulagsráð
Umhverfis- og skipulagsráð
Ár 2015, miðvikudaginn 28. október kl. 9:10, var haldinn 124. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð Vindheimum. Viðstödd voru: Hjálmar Sveinsson, S. Björn Blöndal, Gísli Garðarsson, Júlíus Vífill Ingvarsson, og Sigurborg Ó Haraldsdóttir áheyrnarfulltrúi.
Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Örn Sigurðsson, Björn Axelsson, Stefán Finnsson, Magnús Ingi Erlingsson og Marta Grettisdóttir. Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson.
Þetta gerðist:
(D) Ýmis mál
1. Betri Reykjavík, að setja upp ljós við göngu/hjólagötu meðfram Strandveg (USK2015090064) Mál nr. US150208
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið „að setja upp ljós við göngu/hjólagötu meðfram Strandveg“ sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. september 2015. Erindið var þriðja efsta hugmynd septembermánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum samgöngur. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngudeild dags. 13. október 2015.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra, dags. 13. október 2015 samþykkt.
2. Betri Reykjavík, fleiri bekki í hverfi borgarinnar (USK2015060083) Mál nr. US150161
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið „bekkir“ sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. júní 2015. Erindið var efsta hugmynd júnímánaðar í málaflokknum framkvæmdir. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu framkvæmda og viðhalds dags. 14. október 2015.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu framkvæmda og viðhalds, dags. 14. október 2015 samþykkt.
3. Betri Reykjavík, upphitað strætóskýli til prófunar (USK2015090062) Mál nr. US150206
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið „upphitað strætóskýli til prófunar“ sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. september 2015. Erindið var efsta hugmynd septembermánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum samgöngur. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og samgöngusviðs, samgöngustjóra, dags. 13. október 2015.
Umsögn umhverfis- og samgöngusviðs, samgöngustjóra, dags. 13. október 2015 samþykkt.
4. Betri Reykjavík, halda göngustígum (ekki bara gangstéttum) opnum að vetri (USK2015090065) Mál nr. US150209
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið „halda göngustígum (ekki bara gangstéttum) opnum að vetri“ sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. september 2015. Erindið var fjórða efsta hugmynd septembermánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum samgöngur. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra, dags. 13. október 2015.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra, dags. 13. október 2015 samþykkt
- Kl. 9.17 tekur Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir sæti á fundinum.
5. Betri Reykjavík, skrá alla ketti hjá borginni (USK2015040063) Mál nr. US150125
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið „skrá alla ketti hjá borginni“ sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. apríl 2015 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Erindið var fimmta efsta hugmynd aprílmánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum umhverfismál. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða, dags. 14. október 2015.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða, dags. 14. október 2015 samþykkt.
6. Betri Reykjavík, gæludýrageldingar á vegum borgarinnar (USK2015040064) Mál nr. US150124
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið „gæludýrageldingar á vegum borgarinnar“ sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. apríl 2015 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Erindið var efsta hugmynd aprílmánaðar úr flokknum ýmislegt. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða, dags. 14. október 2015.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða, dags. 14. október 2015 samþykkt.
7. Betri Reykjavík, meiri gróður í bert og opið land Úlfarsárdals (USK2015060008) Mál nr. US150142
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið „meiri gróður í bert og opið land Úlfarsárdals“ sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 29. maí 2015 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Erindið var efsta hugmynd maímánaðar úr flokknum umhverfismál. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða, dags. 14. október 2015.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða, dags. 14. október 2015 samþykkt.
8. Betri Reykjavík, setja upp vatnshana í Elliðarádalinn eins og á Ægisíðunni (USK2015090010) Mál nr. US150186
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið „setja upp vatnshana í Elliðarádalinn eins og á Ægisíðunni“ sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 3. september 2015. Erindið var efsta hugmynd ágústmánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum framkvæmdir. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu framkvæmda og viðhald, dags. 21. október 2015.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu framkvæmda og viðhalds, dags. 21. október 2015 samþykkt.
(E) Umhverfis- og samgöngumál
9. Miðborgin, sleppistæði fyrir hópbifreiðar (USK2013020026) Mál nr. US140187
Fram fer kynning á stöðu vinnu um sleppistæði í miðborginni fyrir rútur.
Kynnt.
10. Hringbraut, umferðaröryggi Mál nr. US150234
Lögð fram svohljóðandi tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur dags. 26. október 2015:
Umhverfis- og skipulagsráð felur samgönguskrifstofu að koma með tillögur um aðgerðir til að bæta umferðaröryggi á og við Hringbraut.
Samþykkt með fyrirvara um samþykki lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins.
Vísað til borgarráðs
11. Hljómskálagarður, Torflistaverk Mál nr. US150232
Hjörleifur Stefánsson, Fjölnisvegur 12, 101 Reykjavík
Fram fer kynning á tillögu Hjörleifs Stefánssonar arkitekts, dags. ágúst 2014 að torflistaverki í Hljómskálagarðinum. Einnig lagt fram bréf stjórnanda Listahátíðar í Reykjavík, dags. 21. október 2015 þar sem staðfest er að verkið verði hluti af dagskrá 30. Listahátíðar í Reykjavík 2016.
Kynnt.
- Kl. 10.03 tekur Hildur Sverrisdóttir sæti á fundinum.
- Kl. 10.05 tekur Sverrir Bollason sæti á fundinum.
Þórólfur Jónsson deildarstjóri, Snorri Sigurðsson verkefnisstjóri og Hjörleifur Stefánsson
arkitekt taka sæti á fundinum undir þessum lið.
12. Göngugötur, breytt fyrirkomulag Mál nr. US150237
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, verkefnisstjóra borgarhönnunar, dags. 26. október 2015 að breyttu fyrirkomulagi á göngugötum í miðborginni.
Frestað.
Hildur Gunnlaugsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
13. Vöktun á vatnafari og lífríki í Vatnsmýrinni og tjörninni, samantekt frá starfshópi Mál nr. US150233
Fram fer kynning starfshóps vegna framkvæmda við Hlíðarenda.
Þórólfur Jónsson deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
14. Hverfisgata 103, breyting á hjólastíg Mál nr. US150235
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs og Mannvits, dags. september 2015, að breytingu á hjólastíg fyrir framan hótelið að Hverfisgötu 103. Einnig er lögð fram kosnaðaráætlun Mannvits, ódags.
Samþykkt með fyrirvara um samþykki lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins.
Vísað til borgarráðs ?
(A) Skipulagsmál
15. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 23. október 2015.
16. Kjalarnes, Vík, breyting á deiliskipulagi Mál nr. SN150589
THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík
Lögð fram umsókn Ragnars Auðuns Birgissonar, mótt. 1. október 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Vík á Kjalarnesi. Í breytingunni felst aukning á byggingarmagni lóðarinnar ásamt færslu á byggingarreit umhverfis núverandi hús þannig að unnt verði að byggja við og stækka húsið, samkvæmt uppdr. THG arkitekta ehf. dags. 1. október 2015.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Umhverfis og skipulagsráð samþykkti jafnframt að fela skipulagsfulltrúa að upplýsa íbúa í nágrenninu sérstaklega um auglýsinguna.
Vísað til borgarráðs.
17. Hverfisskipulag, Hlíðar 3.1 Háteigshverfi, skipulags- og matslýsing (03.1) Mál nr. SN150530
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Hlíðar hverfi 3.1 Háteigshverfi, dags. 15. september 2015.
Lýsing samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. sbr. 3. mgr. 40. gr. sbr. 3.ml. 5. mgr. 37. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt að vísa lýsingunni til umsagnar Skipulagsstofnunar, Umhverfisstofnunar, Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, Minjastofnunar Íslands, Vegagerðar ríkisins, Veðurstofu Íslands og Strætó bs.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Júlíus Vífill Ingvarsson og Hildur Sverrisdóttir og fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir bóka:
Eitt helsta hagsmunamál í hugum margra sem búa í Hlíðunum er að Miklubraut verði sett í stokk. Áhugi á þessari framkvæmd hefur ítrekað komið fram á íbúafundum. Stokkur myndi bæta loftgæði til muna og myndi auk þess tengja hverfið Klambratúni þar sem í stað Miklubrautar, með öllum sínum þunga, kæmi borgargata á 30 km svæði. Öryggi og lífsgæði myndu aukast. Í lýsingu að hverfisskipulagi Hlíða, Háteigs og Öskjuhlíðahverfis er ekki getið um stokk sem mætti þá að skilja svo að þessi lausn sé ekki lengur á borðinu. Nánari útfærsla á stokknum ætti að vera hluti af hverfisskipulagi. Að lágmarki ætti að gera grein fyrir stöðu málsins og stefnu til framtíðar enda eru forsendur stokksins skilgreindar í greinargerð með aðalskipulagi Reykjavíkur. Á næstu árum mun umferð aukast verulega um hverfið vegna stækkunar Landspítala. Ekki er í lýsingu á hverfisskipulagi fjallað um mótvægisaðgerðir. Öðru nær er gert ráð fyrir því að mislæg gatnamót Snorrabrautar og Miklubrautar verði fjarlægð en á skipulagsuppdrætti er óskilgreint þróunarsvæði þar sem samgöngumannvirkið stendur nú. Ekki er sýnt fram á hvaða gatnaskipulag geti leyst mislægu gatanmótin af. 17.000 manna íbúðabyggð á flugvallarsvæðinu auk 100.000 fm. atvinnuhúsnæðis mun hafa gífurleg áhrif á lífsgæði Hlíða, Háteigs- og Öskjuhlíðahverfis. Ekkert er fjallað um þetta í lýsingu að hverfisskipulagi.
Fulltrúi Samfylkingarinnar,Hjálmar Sveinsson, fulltrúi Bjartrar framtíðar, S. Björn Blöndal, fulltrúi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, Gísli Garðarsson, og áheyrnarfulltrúi Pírata, Sigurborg Ó Haraldsdóttir bóka:
Ekki hefur verið slegin út af borðinu sú áætlun að Miklabraut verði sett í stokk. Tekin verður afstaða til hennar og annarra umferðarmála í hverfinu í hverfisskipulagsgerðinni sjálfri en ekki í skipulags- og matslýsingu.
Vísað til borgarráðs.
Sverrir Bollason víkur af fundi við meðferð málsins.
18. Hverfisskipulag, Hlíðar 3.2 Hlíðarhverfi, skipulags- og matslýsing (03.2) Mál nr. SN150531
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Hlíðar hverfi 3.2 Hlíðarhverfi dags. 15. september 2015.
Lýsing samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. sbr. 3. mgr. 40. gr. sbr. 3.ml. 5. mgr. 37. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt að vísa lýsingunni til umsagnar Skipulagsstofnunar, Umhverfisstofnunar, Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, Minjastofnunar Íslands, Vegagerðar ríkisins, Veðurstofu Íslands og Strætó bs.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Júlíus Vífill Ingvarsson og Hildur Sverrisdóttir og fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir bóka:
Eitt helsta hagsmunamál í hugum margra sem búa í Hlíðunum er að Miklubraut verði sett í stokk. Áhugi á þessari framkvæmd hefur ítrekað komið fram á íbúafundum. Stokkur myndi bæta loftgæði til muna og myndi auk þess tengja hverfið Klambratúni þar sem í stað Miklubrautar, með öllum sínum þunga, kæmi borgargata á 30 km svæði. Öryggi og lífsgæði myndu aukast. Í lýsingu að hverfisskipulagi Hlíða, Háteigs og Öskjuhlíðarhverfis er ekki getið um stokk sem mætti þá að skilja svo að þessi lausn sé ekki lengur á borðinu. Nánari útfærsla á stokknum ætti að vera hluti af hverfisskipulagi. Að lágmarki ætti að gera grein fyrir stöðu málsins og stefnu til framtíðar enda eru forsendur stokksins skilgreindar í greinargerð með aðalskipulagi Reykjavíkur. Á næstu árum mun umferð aukast verulega um hverfið vegna stækkunar Landspítala. Ekki er í lýsingu á hverfisskipulagi fjallað um mótvægisaðgerðir. Öðru nær er gert ráð fyrir því að mislæg gatnamót Snorrabrautar og Miklubrautar verði fjarlægð en á skipulagsuppdrætti er óskilgreint þróunarsvæði þar sem samgöngumannvirkið stendur nú. Ekki er sýnt fram á hvaða gatnaskipulag geti leyst mislægu gatanmótin af. 17.000 manna íbúðabyggð á flugvallarsvæðinu auk 100.000 fm atvinnuhúsnæðis mun hafa gífurleg áhrif á lífsgæði Hlíða, Háteigs- og Öskjuhlíðarhverfis. Ekkert er fjallað um þetta í lýsingu að hverfisskipulagi.“
Fulltrúi Samfylkingarinnar, Hjálmar Sveinsson, fulltrúi Bjartrar framtíðar, S. Björn Blöndal, fulltrúi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, Gísli Garðarsson, og áheyrnarfulltrúi Pírata, Sigurborg Ó Haraldsdóttir bóka:
Ekki hefur verið slegin út af borðinu sú áætlun að Miklabraut verði sett í stokk. Tekin verður afstaða til hennar og annarra umferðarmála í hverfinu í hverfisskipulagsgerðinni sjálfri en ekki í skipulags- og matslýsingu.
Vísað til borgarráðs.
Sverrir Bollason víkur af fundi við meðferð málsins.
19. Hverfisskipulag, Hlíðar 3.3 Öskjuhlíðarhverfi, skipulags- og matslýsing (03.3) Mál nr. SN150532
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Hlíðar hverfi 3.3 Öskjuhlíðarhverfi dags. 15. september 2015.
Lýsing samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. sbr. 3. mgr. 40. gr. sbr. 3.ml. 5. mgr. 37. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt að vísa lýsingunni til umsagnar Skipulagsstofnunar, Umhverfisstofnunar, Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, Minjastofnunar Íslands, Vegagerðar ríkisins, Veðurstofu Íslands og Strætó bs.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Júlíus Vífill Ingvarsson og Hildur Sverrisdóttir og fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir bóka:
Eitt helsta hagsmunamál í hugum margra sem búa í Hlíðunum er að Miklubraut verði sett í stokk. Áhugi á þessari framkvæmd hefur ítrekað komið fram á íbúafundum. Stokkur myndi bæta loftgæði til muna og myndi auk þess tengja hverfið Klambratúni þar sem í stað Miklubrautar, með öllum sínum þunga, kæmi borgargata á 30 km svæði. Öryggi og lífsgæði myndu aukast. Í lýsingu að hverfisskipulagi Hlíða, Háteigs- og Öskjuhlíðarhverfis er ekki getið um stokk sem mætti þá að skilja svo að þessi lausn sé ekki lengur á borðinu. Nánari útfærsla á stokknum ætti að vera hluti af hverfisskipulagi. Að lágmarki ætti að gera grein fyrir stöðu málsins og stefnu til framtíðar enda eru forsendur stokksins skilgreindar í greinargerð með aðalskipulagi Reykjavíkur. Á næstu árum mun umferð aukast verulega um hverfið vegna stækkunar Landspítala. Ekki er í lýsingu á hverfisskipulagi fjallað um mótvægisaðgerðir. Öðru nær er gert ráð fyrir því að mislæg gatnamót Snorrabrautar og Miklubrautar verði fjarlægð en á skipulagsuppdrætti er óskilgreint þróunarsvæði þar sem samgöngumannvirkið stendur nú. Ekki er sýnt fram á hvaða gatnaskipulag geti leyst mislægu gatanmótin af. 17.000 manna íbúðabyggð á flugvallarsvæðinu auk 100.000 fm atvinnuhúsnæðis mun hafa gífurleg áhrif á lífsgæði Hlíða, Háteigs- og Öskjuhlíðarhverfis. Ekkert er fjallað um þetta í lýsingu að hverfisskipulagi.
Fulltrúi Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson, fulltrúi Bjartrar framtíðar, S. Björn Blöndal, fulltrúi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, Gísli Garðarsson, og áheyrnarfulltrúi Pírata, Sigurborg Ó Haraldsdóttir bóka:
Ekki hefur verið slegin út af borðinu sú áætlun að Miklabraut verði sett í stokk. Tekin verður afstaða til hennar og annarra umferðarmála í hverfinu í hverfisskipulagsgerðinni sjálfri en ekki í skipulags- og matslýsingu.
Vísað til borgarráðs.
Sverrir Bollason víkur af fundi við meðferð málsins.
20. Bústaðavegur 151-153, lýsing deiliskipulagsbreytingar (01.826.1) Mál nr. SN150638
Lögð fram lýsing skipulagsfulltrúa, dags. 26. október 2015, vegna deiliskipulagsbreytingar á lóðunum nr. 151 og 153 við Bústaðaveg, þróunarsvæði Þ59 í aðalskipulagi Reykjavíkur.
Lýsing samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt að vísa lýsingunni til umsagnar Skipulagsstofnunar, Vegagerðarinnar, Umhverfisstofnunar, Orkuveitu Reykjavíkur Hverfisráð Háaleitis-Bústaða, skrifstofa eigna og atvinnuþróunar í Reykjavík, og samgöngudeildar umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkur,og heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.
Vísað til borgarráðs
Lýsingin verður aðgengileg á vef umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkur.
Halldóra Hrólfsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
21. Grensásvegur 16A og Síðumúli 37-39, deiliskipulag (01.295.4) Mál nr. SN150628
ALARK arkitektar ehf, Dalvegi 18, 201 Kópavogur
iborg ehf., Huldubraut 30, 200 Kópavogur
Lögð fram umsókn Jakobs Emils Líndal, mótt. 15. október 2015, ásamt tillögu að deiliskipulagi lóðarinnar nr. 16A við Grensásveg og 37-39 við Síðumúla. Í tillögunni felst að byggja við og breyta nýtingu núverandi húsnæðis á lóðinni. Húsnæðið verður nýtt fyrir íbúðir, hótel, skrifstofu- og þjónustustarfssemi, samkvæmt uppdr. Alark arkitekta ehf., dags. 15. október 2015. Einnig er lagt fram bréf Alark arkitekta ehf., dags. 15. október 2015.
Kynnt.
Borghildur Sölvey Sturludóttur verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(B) Byggingarmál
22. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerðir afgreiðslufunda byggingarfulltrúa nr. 848 frá 27. október 2015.
(C) Fyrirspurnir
23. Mýrargata/Seljavegur, (fsp) breyting á deiliskipulagi (01.13) Mál nr. SN150428
Plúsarkitektar ehf, Fiskislóð 31, 101 Reykjavík
Reir ehf., Skólavörðustíg 18, 101 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Reir ehf., mótt. 27. júlí 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi Nýlendureits sem felst í uppbyggingu á lóðunum nr. 27, 29 og 31 við Mýrargötu og 1A og 1B við Seljaveg, samkvæmt tillögu Plúsarkitekta ehf., dags. júlí 2015. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 18. september 2015.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa, dags. 18. september 2015.
Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Kl. 13.40 víkur Júlíus Vífill Ingvarsson af fundi.
(D) Ýmis mál
24. Umhverfis- og skipulagssvið, gjaldskrá fyrir sorphirðu Mál nr. US150238
Lögð fram drög að gjaldskrá fyrir sorphirðu í Reykjavík, dags. í október 2015.
Samþykkt.
Vísað til borgarráðs.
Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Hildur Sverrisdóttir, og fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, sitja hjá við afgreiðslu málsins.
Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
25. Hraunbær 102B, málskot (04.343.3) Mál nr. SN150608
Hulda Jónsdóttir, Skipholt 28, 105 Reykjavík
Greifynjan ehf, Hraunbæ 102c, 110 Reykjavík
Lagt fram málskot Huldu Jónsdóttur, dags. 8. október 2015, vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 2. október 2015 um að breyta rými á jarðhæð hússins á lóð nr. 102B við Hraunbæ í íbúðarrými til útleigu eða fyrir gistiheimili.
Fyrri afgreiða skipulagsfulltrúa frá 2. október 2015 staðfest.
Vísað til borgarráðs.
Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
26. Kjalarnes, erindisbréf, Starfshópur um mótun landbúnaðarstefnu Mál nr. US150231
Fram fer kynning á erindisbréfi starfshóps um mótun landbúnaðarstefnu fyrir Kjalarnes, dags. 26. október 2015.
Samþykkt.
27. Þjónustuveitingar hjá Reykjavíkurborg, umsögn um skýrslu starfshóps Mál nr. US150236
Lagt fram bréf borgarráðs, dags. 17. júlí 2015, ásamt skýrslu starfshóps um þjónustuveitingu Reykjavíkurborgar. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 23. október 2015.
Samþykkt.
Vísað til borgarrráðs.
28 Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur (01.154.3) Mál nr. SN150391
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 16. október 2015, um samþykkt borgarráðs 15. október 2015 varðandi auglýsingu á breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur varðandi reit 1.154.3, Barónsreit.
29. Miklabraut frá Rauðarárstíg að Lönguhlíð, lýsing (01.82) Mál nr. SN150574
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 16. október 2015, um samþykkt borgarráðs 15. október 2015 varðandi lýsingu á deiliskipulagi fyrir Miklubraut, svæði frá Rauðarárstíg að Lönguhlíð.
30. Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi (01.154.3) Mál nr. SN150370
Halldór Eiríksson, Fífusel 26, 109 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 16. október 2015, um samþykkt borgarráðs 15. október 2015 varðandi auglýsingu á breytingu á deililskipulagi reits 1.154.3, Barónsreits.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 14.15
Fundargerðin lesin yfir og undirrituð
Hjálmar Sveinsson
S. Björn Blöndal Sverrir Bollason
Gísli Garðarsson Hildur Sverrisdóttir
Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2015, þriðjudaginn 27. október kl. 10:23 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 848. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Skúli Þorkelsson, Björgvin Rafn Sigurðarson, Sigrún Reynisdóttir, Björn Kristleifsson, Bjarni Þór Jónsson, Jón Hafberg Björnsson og Eva Geirsdóttir
Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Aðalstræti 6 (01.136.502) 100592 Mál nr. BN049938
Reitir fasteignafélag hf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi á skrifstofum og úrbótum á salernum á 7. hæð í húsi á lóð nr. 6 við Aðalstræti.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
2. Árleynir 4 (02.920.101) 221220 Mál nr. BN050134
Tækniskólinn ehf., Skólavörðuholti, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir millilofti og flóttastiga að utan frá núverandi millipalli í húsinu á lóð nr. 4 við Árleyni.
Stækkun millipalls: XX ferm
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
3. Bauganes 31A (01.673.020) 205181 Mál nr. BN048817
Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Bauganes 31a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046356, hætt er við að koma fyrir þakglugga, setlaug, arni, skyggni og pergólu á svölum á húsinu á lóð nr. 31A við Bauganes.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
4. Bergstaðastræti 86 (01.197.107) 102709 Mál nr. BN049705
Birgir Örn Arnarson, Bergstaðastræti 86, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja við bílskúr, síkka kjallaraglugga og grafa frá kjallara einbýlishúss á lóð nr. 86 við Bergstaðastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. júlí 2015 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. júlí 2015 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 21.10. 2015.
Stækkun: 7,4 ferm., 17,3 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
5. Bergþórugata 23 (01.190.326) 102458 Mál nr. BN049455
ÁF-Hús ehf, Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Kaffihúsið ehf., Bergþórugötu 23, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða viðbyggingu með kjallara og risi, innrétta þrjár nýjar íbúðir og til að gera tvennar svalir á rishæð húss á lóð nr. 23 við Bergþórugötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. júní 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. júní 2015.
Erindi fylgir umboð eiganda dags. 19. maí 2015 og bílastæðabókhald dags. 14. október 2015.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
6. Borgartún 30 (01.231.101) 180387 Mál nr. BN050050
Þak fasteignafélag ehf., Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í rými 0303 í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 30 við Borgartún.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
7. Borgartún 7 (01.216.305) 102761 Mál nr. BN050067
Ríkiseignir, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja hringstiga og koma fyrir nýjum stiga miðsvæðis í rýminu, koma fyrir flóttaleið úr kjallara út á port og ýmsar minni breytingar vegna endurskipulags í kjallara og á 1. hæð í húsinu á lóð nr. 7 við Borgartún.
Umsögn brunahönnuðar dags. 29.sept. 2015 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 6. okt. 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
8. Brautarholt 4-4A (01.241.203) 103021 Mál nr. BN049676
R.M.Hekla,félag, Torfufelli 7, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir hringstiga á bakhlið verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 4A við Brautarholt.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda á lóð dags. í janúar 2015.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
9. Brautarholt 4-4A (01.241.203) 103021 Mál nr. BN049567
PK-Arkitektar ehf., Þórunnartúni 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofuhúsnæði á jarðhæð, rými 0101 og að hluta til á 2. hæð í rými 0201, núverandi stigi fjarlægður og nýr stigi byggður, opna á milli hæða og stækka húsið með því að taka í notkun innskot á norðurhlið í húsinu á lóð nr. 4 við Brautarholt.
Samþykki meðlóðarhafa á nr. 4 og nr. 4A dags. í apríl 2015. Umsögn um flóttaleið frá skrifstofu dags. 20. október 2015 fylgir erindi.
Stækkun: 6 ferm., 19,2 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
10. Drafnarstígur 5 (01.134.214) 100340 Mál nr. BN048561
Birgir Daníel Birgisson, Drafnarstígur 5, 101 Reykjavík
Margrét Rut Eddudóttir, Bandaríkin, Sótt er um leyfi til að byggja garðskála úr timbri á steyptum sökkli, og gerð er grein fyrir kjallara undir einbýlishúsi á lóð nr. 5 við Drafnarstíg
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. desember 2014 fylgir erindinu. Einnig umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 5. maí 2014, samþykki eiganda, samþykki lóðarhafa Drafnarstígs 5A og Bræðraborgastígs 12 dags. 6. október 2015 og tölvupóstur frá umsækjanda dags. 22. október 2015 þar sem óskað er eftir að erindið verði grenndarkynnt.
Stækkun viðbygging: 11,3 ferm., 28,2 rúmm.
Stækkun vegna áður gerðs kjallara: 26,6 ferm. 53,2 rúmm.
Samtals: 37,9 ferm., 81,4 rúmm.
Gjald kr. 9.500 + 9.823
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar nr. 101 dags. 8. júlí 2015.
11. Dragháls 18-26 (04.304.304) 111022 Mál nr. BN050004
Lóuþing ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á 1. og 2. hæð og sótt er um að byggja 3. hæð ofaná hús á lóð nr. 18-26 og 17-25 við Dragháls / Fossháls.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. október 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. október 2015.
Stækkun 3. hæðar : 4.872,4 ferm og 38.240,5 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 9. október 2015.
12. Efstaleiti 1 (01.745.401) 107438 Mál nr. BN050068
Ríkisútvarpið ohf., Efstaleiti 1, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja upp tvo fjarskiptaskerma, 8 metra í þvermál á steypta þakplötu 1. hæðar á austurhlið á húsinu á lóð nr. 1 við Efstaleiti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. október 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. október 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 23. október 2015.
13. Esjuberg OR (33.418.101) 223394 Mál nr. BN050062
Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að reisa dreifistöð O.R. nr. 200 við Esjuberg, landnr. 223394.
Stærð: 4,1 ferm., 11,3 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
14. Esjuhlíðar OR (33.438.101) 223395 Mál nr. BN050060
Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að reisa dreifistöð O.R. nr. 527 við Esjuhlíð landnr. 223395.
Stærð: 4,1 ferm., 11,3 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
15. Eyjarslóð 5 (01.111.403) 100025 Mál nr. BN050065
Prikið ehf, Bankastræti 12, 101 Reykjavík
Eyjarslóð 5 ehf., Hlíðasmára 8, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048792 þannig að sótt er um að breyta vínveitingaflokki úr II í flokk III, komið er fyrir aðstöðu fyrir starfsmenn á lager, innra skipulagi breytt og flóttaleið til norðurs bætt við og brunahólfun endurskoðuð í húsinu á lóð nr. 5 við Eyjarslóð.
Bréf frá hönnuði dags. 21.október 2015 fylgir erindi.
Gjald kr. 9.823
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 10. apríl 2015.
16. Fellsmúli 13-19 (01.294.201) 103823 Mál nr. BN050123
Anna Sigríður Kristjánsdóttir, Svíþjóð, Sótt er um leyfi til að staðsetja geymslu í íbúð 0001 í kjallara BN049416, fjölbýlishúss á lóð nr. 19 við Fellsmúla.
Gjald 0 kr.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
17. Fornhagi 22 (01.543.306) 106444 Mál nr. BN050099
Sólveig Ólafsdóttir, Fornhagi 22, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka íbúð 0001 um það sem nemur hlutfallslegri eign í þvottahúsi hússins, sbr. fyrirspurn BN049727, og við það færist salerni sem verið hefur í sameign inn í kjallaraíbúð fjölbýlishúss á lóð nr. 22 við Fornhaga.
Meðfylgjandi er samþykki eigenda.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
18. Fossagata 2 (01.636.707) 106733 Mál nr. BN050070
Ágúst hinn mikli ehf., Fossagötu 2, 101 Reykjavík
Ágúst Ingimundarson, Furugerði 1, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús, kjallara, hæð og ris, einangrað að utan og klætt standandi borðaklæðningu á lóð nr. 2 við Fossagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. október 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. október 2015.
Erindi fylgir útreikningur á varmatapi dags. 6. október 2015 og lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 21. apríl 2014.
Stærð A-rými: 216 ferm., 666,2 rúmm.
C-rými: 36,9 ferm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Leggja þarf inn formlega beiðni um grenndarkynningu til byggingarfulltrúa.
19. Fossaleynir 1 (02.456.101) 190899 Mál nr. BN050115
Kvikmyndahöllin ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að koma fyrir glerskyggni á suðurhlið inngangs í Keiluhöllina í Egilshöll í húsinu á lóð nr. 1 við Fossaleyni.
Stærð glerskyggnis : XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
20. Freyjugata 44 (01.196.102) 102643 Mál nr. BN050143
Brynjar Pétursson Young, Freyjugata 44, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta þakgluggum, byggja kvisti og svalir á rishæð, byggja anddyri með svölum á þaki á norðurhlið, breyta útitröppum og klæða með koparklæðningu þak fjölbýlishúss á lóð nr. 44 við Freyjugötu.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
21. Friggjarbrunnur 42-44 (05.053.201) 205962 Mál nr. BN048498
Bygg Ben ehf., Vesturlbr Fífilbrekku, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, þrjár til fimm hæðir með 52 íbúðum, og bílakjallara fyrir 53 bíla á lóð nr. 42-44 við Friggjarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. febrúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. febrúar 2015, ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. ágúst 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. ágúst 2015 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. október 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. október 2015.
Stærð A-rými: 6.079,8 ferm., 18.420,4 rúmm.
B-rými: 1.901,5 ferm., þ.a. bílgeymsla 1.457,6 ferm.
C-rými: 285,7 ferm.
Samtals: 8.264 ferm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
22. Friggjarbrunnur 47 (02.693.402) 205817 Mál nr. BN050043
Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á samþykktu erindi BN048686 þannig að gólf gagnaveitu hefur verið lækkað um 700 mm á lóð nr. 47 við Friggjarbrunn.
Stækkun: 10,1 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
23. Garðastræti 34 (01.161.009) 101190 Mál nr. BN050059
Garðar Snorri Guðmundsson, Heiðarbakki 14, 230 Keflavík
Fanney Petra Ómarsdóttir, Heiðarbakki 14, 230 Keflavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningu af tvíbýlishúsi á lóð nr. 34 við Garðastræti.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
24. Grensásvegur 50 (01.802.509) 107715 Mál nr. BN050002
Skúli Magnússon, Lækjarás 2, 110 Reykjavík
Hilmar Magnússon, Hæðarsel 4, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri heilsumiðstöð í mhl. 01 á 2. hæð í húsinu á lóð nr. 50 við Grensásveg.
Þinglýst skipunarbréf dags. 14. mars 2014 og bréf frá hönnuði dags. 20. október 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
25. Grettisgata 5 (01.171.506) 101422 Mál nr. BN050117
Birdcore ehf., Laugavegi 59, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir heitum potti á svalir íbúðar 0301 og koma fyrir svalahandriði úr hertu og samlímdu gleri á húsi á lóð nr. 5 við Grettisgötu.
Samþykki sumra fylgir dags. 3. júní 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
26. Hagatorg Hótel Saga (01.55-.-97) 106504 Mál nr. BN050118
Átthagasalur ehf., Hagatorgi 1, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir matstofu fyrir starfsmenn á 2. hæð í Búnaðarþingssalnum tengt aðaleldhúsi hótels á lóð nr. 1 við Hagatorg.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
27. Hellusund 3 (01.183.610) 101994 Mál nr. BN050055
JCI Ísland, Hellusundi 3, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN043290, innra skipulagi er breytt þannig að eldhús er innréttað í kjallara og björgunarop í kjallara eru stækkuð á einbýlishúsi á lóð nr. 3 við Hellusund.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
28. Hljómalindarreitur - Tengigangur Mál nr. BN050046
Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur
Ssótt er um leyfi til að byggja skábraut frá Smiðjustíg inná Hljómalindartorg, stoðveggi og sorpgeymslu sem mynda aðgengi að kjöllurum á Laugavegi 13 og 19 og til að byggja tengigang frá kjallara Klapparstígs 30 og Laugavegs 17 undir torgið að neðanjarðarbílageymslu á Smiðjustíg 4.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. október 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. október 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
29. Hólavað 29-43 (04.741.302) 198826 Mál nr. BN050035
Eignarhaldsfélagið Á.D. ehf., Akralind 2, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða steinsteypt raðhús með 8 íbúðum og innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 29-43 við Hólavað.
Jafnframt er erindi BN049373 fellt úr gildi.
Mhl. 01: 175,4 ferm., 405,9 rúmm.
Mhl. 02-07: 172,7 ferm., 408,5 rúmm.
Mhl. 08: 75,5 ferm., 406,3 rúmm.
Samtals A-rými: 1.387,1 ferm., 2.825 rúmm.
Samtals B-rými: 48 ferm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
30. Hringbraut 87 (01.524.013) 106010 Mál nr. BN049876
Gunnlaugur Jónasson, Hrauntunga 85, 200 Kópavogur
Sótt er um samþykki á áður byggðum vegg í miðjum bílskúr og sameina það sem var mhl. 70 og mhl. 71 í mhl. 02.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
31. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN050054
Rekstrarfélag Kringlunnar, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Reitir VII ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í rými 116-3 og innrétta veitingahús í flokki I tegund e í Kringlunni á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
32. Lambhagavegur 29 (02.680.701) 208854 Mál nr. BN050071
111 ehf, Vesturlbr Fífilbrekku, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í kjallara og á 1. hæð, sjá erindi BN045705, í húsi á lóð nr. 29 við Lambhagaveg.
Bréf hönnuðar dags. 20.okt. 2015 fylgir .
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
33. Laufásvegur 63 (01.197.011) 102699 Mál nr. BN049322
Jóhanna Helga Halldórsdóttir, Belgía, Sótt er um leyfi til að endurnýja og hækka þak, stækka kvist á norðausturhlið, byggja kvist á suðvesturhlið og innrétta herbergi og bað í risi einbýlishúss á lóð nr. 63 við Laufásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. júní 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. júní 2015.
Einnig bréf umsækjanda dags. 20. september 2015.
Stækkun: xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
34. Laufásvegur 68 (01.197.207) 102722 Mál nr. BN050126
Laufásvegur 68 fasteignafél ehf, Laufásvegi 68, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum, sjá erindi BN043784, BN042415, BN039427, BN035330 og BN034624 og var framkvæmt 2006-2007, m. a. hefur setlaug verið færð, gönguhurð var gerð í bílgeymslu, gönguhlið gert í garð og hæðarlegu lóðar var breytt frá samþykktum uppdráttum af einbýlishúsi á lóð nr. 68 við Laufásveg.
Erindi fylgir rökstuðningur Lögmanna Höfðabakka dags. 16. október 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.
35. Laugavegur 170-174 (01.250.201) 103431 Mál nr. BN050119
Sara Pod hostel ehf., Laugavegi 172, 105 Reykjavík
Mænir Reykjavík ehf., Laugavegi 170-172, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum sbr. erindi BN049783, sem felast í breytingum á gangi, bæta við geymslu og koma fyrir kaffisölu í alrými í hóteli nr. 172 á lóð nr. 170-174 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
36. Láland 17-23 (01.874.101) 108833 Mál nr. BN049459
Bjarney Harðardóttir, Árland 1, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á grunni eldra húss sem verður rifið og er nr. 23 á lóð nr. 17-23 við Láland.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. júní 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. júní 2015.
Stærð A-rými 347,4 ferm., 1.245,4 rúmm.
B-rými: 57,7 ferm., 194,3 rúmm.
Samtals: 405,1 ferm., 1.439,7 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Lagfærðum uppdráttum vísað til skipulagsfulltrúa.
37. Lyngháls 1 (04.326.001) 111046 Mál nr. BN050137
Prentmet ehf, Lynghálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, m.a. eru brunavarnir uppfærðar, innra breytt í húsi á lóð nr. 1 við Lyngháls.
Stækkun á sorpgeymslu: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
38. Miðtún 4 (01.223.002) 102877 Mál nr. BN050128
Heiða Hrönn Líndal Liljudóttir, Miðtún 4, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera tröppur niður í garð, innrétta tvö herbergi og bað í kjallara, stækka kjallaraglugga og gera björgunarop, stækka bað á 1. hæð og færa hurð á sólskála einbýlishúss á lóð nr. 4 við Miðtún.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Lagfæra skráningu.
39. Mjóstræti 3 (01.136.539) 100628 Mál nr. BN048354
Vinaminni ehf., Mjóstræti 3, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á íbúð 0001 og geymslum í kjallara hússins á lóð nr. 3 við Mjóstræti.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 30. september 2014 og samþykki eigenda.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
40. Móavík OR (33.493.101) 223043 Mál nr. BN049993
Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að reisa dreifistöð O.R. nr. 936 í landi Móa, landnúmer 223043.
Gjald kr 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
41. Mógilsárvegur 1A (34.176.801) 220010 Mál nr. BN049997
Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að reisa dreifistöð O.R. nr. 1236 í landi Mógilsár við Mógilsárveg 1A, landnúmer 220010.
Gjald kr 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
42. Mógilsárvegur 23A (34.178.801) 220011 Mál nr. BN049996
Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að reisa dreifistöð O.R. nr. 1237 í landi Mógilsár, Mógilsárvegi 23A, landnr. 220011.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
43. Mýrargata 14-16 (01.116.305) 100068 Mál nr. BN050102
Slippurinn, fasteignafélag ehf., Stórhöfða 25, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki á áður gerðum beytingum sem felast í að lagnagangur í kjallara hefur minnkað, þakgluggar dottið út og svalir breyst í hóteli á lóð nr. 14 - 16 við Mýrargötu.
Stærðir: breytingar xx
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
44. Mörkin 8 (01.471.202) 105735 Mál nr. BN049208
Viðar Helgi Guðjohnsen, Hlíðargerði 20, 108 Reykjavík
Fasteignin Mörkin ehf, Mörkinni 8, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta viðbyggingu við suðvesturhlið 1. hæðar, lækka gólf í geymslu í mhl. 01 í rými 0102 og bæta við kvistum á 3. hæð hússins á lóð nr. 8 við Mörkina.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. október 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. október 2015.
Stækkun: 25,7 ferm., 101,1 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Lagfæra skráningu.
45. Nauthólsvegur 50 (01.619.601) 106641 Mál nr. BN050033
Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, sjá erindi BN049297, í Hótel Natura á lóð nr. 50 við Nauthólsveg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
46. Ránargata 21 (01.135.302) 100470 Mál nr. BN050153
Jón Kristinsson, Holland, Sótt er um leyfi til að einangra steyptan gaflvegg og múrhúða á lóðamörkum við hús nr. 23 á fjölbýlishúsi nr. 21 við Ránargötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.
47. Reynimelur 39 (01.540.209) 106278 Mál nr. BN050131
Örn Úlfar Sævarsson, Reynimelur 39, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að sameina tvær íbúðir á 1. og 2. hæð í eina ásamt breytingum innanhúss í fjölbýlishúsi á lóð nr. 39 við Reynimel.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
48. Síðumúli 33 (01.295.402) 103849 Mál nr. BN050104
Reykjaprent ehf., Síðumúla 14, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innkeyrsluhurð á vesturhlið í tvöfalda inngönguhurð með gluggum til hliðar, sbr. fyrirspurn BN050104, á húsi á lóð nr. 33 við Síðumúla.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda ódagsett.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
49. Skipasund 18 (01.355.310) 104363 Mál nr. BN049775
Ásgeir Blöndal Ásgeirsson, Skipasund 18, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN041014 þar sem sótt var um að byggja viðbyggingu, úr staðsteypu og trégrind, klætt utan með bárujárni, á suðurhlið kjallara og 1. hæðar og koma fyrir þaksvölum á þakhæð á húsið á lóð nr. 18 við Skipasund.
Stækkun: 31 ferm., 82,3 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Jafnframt er umsagnarbeiðni til skipulagsfulltrúa dags. 11. ágúst 2015 afturkölluð.
50. Skipasund 42 (01.357.319) 104466 Mál nr. BN050101
Ragnar Magnússon, Skipasund 42, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbyggja, breyta og hækka rishæð, innrétta þar íbúð og stækka kvisti, sbr. fyrirspurn BN048183, á húsi á lóð nr. 42 við Skipasund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. október 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. október 2015.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 13. september 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 21. október 2015.
51. Skipasund 80 (01.412.102) 105050 Mál nr. BN050079
Rósa Jónsdóttir, Skipasund 80, 104 Reykjavík
Sigursveinn Sigurðsson, Skipasund 80, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á íbúðum og bílskúr vegna gerðar eignarskiptayfirlýsingar fyrir húsið á lóð nr. 80 við Skipasund
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
52. Sóltún 1 (01.230.003) 208475 Mál nr. BN050136
Mánatún hf., Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum, sjá erindi BN045300, m. a. færsla á veggjum í kjallara, útlit svalahandriða og svalalokana, reyklosun upp úr stigahúsum felld niður og texta í brunahönnun breytt í fjölbýlishúsinu Mánatún 7-17 á lóð nr. 1 við Sóltún.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 19. október 2015, þar er gerð grein fyrir stærðarbreytingum.
Minnkun: 94,7 ferm., 147,4 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
53. Stangarholt 28 (01.246.204) 103311 Mál nr. BN050021
Gunnar Óskarsson, Noregur, Sótt er um leyfi til að endurnýja áformin á erindi BN023544 dags. 14. nóv. 2001 þar sem samþykkt var að byggja steinsteyptan bílskúr 0102 á lóð nr. 28 við Stangarholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. október 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. október 2015. Samþykki fylgir frá Stangarholti 26, 28, 30, 37, 39 og tölvupóstur sem staðfestir samþykki fyrir 39 dags. 16. okt. 2015 fylgir.
Stærð: 29,8 ferm., 65,3 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar A2 dags. 15. október 2015.
54. Stangarhylur 7 (04.232.204) 110849 Mál nr. BN050138
Opus fasteignafélag ehf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum vegna brunavarna í húsi á lóð nr. 7 við Stangarhyl.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
55. Steinagerði 19 (01.816.210) 108110 Mál nr. BN050124
Sif Björk Birgisdóttir, Steinagerði 19, 108 Reykjavík
Guðjón Pétursson, Steinagerði 19, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta viðbyggingu við suður- og vesturhlið einbýlishússins á lóð nr. 19 við Steinagerði.
Varmatapsútreikningar dags. 6. október 2015 fylgja erindi.
Viðbygging: 57,3 ferm., 173,8 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skipulagsferli ólokið.
56. Suðurlandsbraut 34/Ár (01.265.201) 103543 Mál nr. BN050130
Reitir fasteignafélag hf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Stoðkerfi ehf., Suðurlandsbraut 34, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, að innrétta skurðstofu á 2. hæð og bæta við loftræsisamstæðu á þaki hússins á lóð nr. 34 við Suðurlandsbraut.
Bréf frá VSB verkfræðistofa 15. október 2015 fylgir erindi.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
57. Söðlagerði OR (00.064.000) 223322 Mál nr. BN049994
Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að reisa dreifistöð O.R. nr. 935 við Söðlagerði, landnúmer 223396.
Gjald kr 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
58. Túngata - grenndarstöð Mál nr. BN050108
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir grenndarstöð fyrir endurvinnanlegan úrgang sem samanstendur af niðurgröfnum djúpgámum með tunnu og lúgu ofanjarðar á bílastæði við Túngötu.
Stærðir mhl. 01, 02 og 03 samtals: 17 ferm., 42,3 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með fyrirvara um að byggingarleyfi verði ekki gefið út fyrr en mæliblað liggur fyrir.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
59. Úlfarsbraut 122-124 (05.055.701) 205755 Mál nr. BN049765
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að færa tvær kennslustofur nr. K-107-F og K108-F og tengja þær við kennslustofur K97-E og K98-E koma fyrir stálgám S-14-18 við H2 á byggingareit fyrir færanlegar kennslustofur innan lóðar nr. 122-124 við Úlfarsbraut.
Stærð kennslustofa er: K 107-F og K 108-F samtals 160,07 ferm., 552,0 rúmm.Stálgámar S-14 -18 stærð: 75,9 ferm., 285,5 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til eldvarnaeftirlits athugasemda á umsóknarblaði.
60. Úlfarsbraut 46 (02.698.307) 205718 Mál nr. BN050145
Guðrún Þorgerður Ágústsdóttir, Eskihlíð 8, 105 Reykjavík
Loftur Guðni Matthíasson, Eskihlíð 8, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft einbýlishús úr steinsteyptum einingum með innbyggðri tvöfaldri bílgeymslu, einangrað að utan og klætt steinflísum á lóð nr. 46 við Úlfarsbraut.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúans í Reykjavík dags. 1. október 2015.
Stærð A-rými: 272,4 ferm., 1.010,6 rúmm.
B-rými: 43,4 ferm., 127 rúmm.
C-rými: 49,6 ferm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
61. Vík OR (00.064.001) 223396 Mál nr. BN049995
Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að reisa dreifistöð O.R. nr. 321 í landi Víkur, landnúmer 223396.
Gjald kr 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
62. Þórunnartún 2 (01.220.003) 102779 Mál nr. BN050121
BE eignir ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofuhúsnæði í verslun með sérhæfða matvöru, bæði unna og óunna, engin matvinnsla né framleiðsla fer fram á staðnum, sbr. erindi BN050012 sem er í fresti, á 1. hæð í húsi á lóð nr. 2 við Þórunnartún.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
63. Ægisíða 123 (01.532.004) 106162 Mál nr. BN050133
Borðið ehf., Ægisíðu 123, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II, teg. c á 1. hæð húss á lóð nr. 123 við Ægisíðu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Ýmis mál
64. Hagatorg 1 (01.55-.-97) 106504 Mál nr. BN050150
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á lóðauppdrætti með staðgr. 1.551.3 vegna lóðarinnar Hagatorg 1 (staðgr. 1.551.301, landnr. 106504), eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 08.01. 2015.
Mæliblað eða lóðauppdráttur hefur ekki verið gerður fyrir lóðina Hagatorg 1. Í Þjóðskrá Íslands er lóðin hins vegar skráð sem 5000 m2. Samkvæmt lóðauppdrættinum verður lóðin 12967 m2 . Mismunurinn 7967 m2 skal taka úr óútvísuðu landi borgarinnar með landnr. 221448.
Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 16. 02. 2005, samþykkt í borgarráði þann 24. 02. 2005 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 25. 05. 2005.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Fyrirspurnir
65. Baldursgata 6A (01.185.317) 102184 Mál nr. BN050122
Helga Þórarinsdóttir, Baldursgata 6a, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að skrá sem sér fastanúmer og innrétta íbúð í rými 003 í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 6A við Baldursgötu.
Nei.
Ekki má gera nýja íbúð í kjallara.
66. Grettisgata 83 (01.174.315) 101650 Mál nr. BN050135
Hjördís Jóhannsdóttir, Grettisgata 83, 101 Reykjavík
Spurt er hvort samþykkt fengist að skipta einni íbúð aftur í tvær á sitt hvorri hæðinni eins og var fyrir 2003 þegar þær voru sameinaðar í húsinu á lóð nr. 83 við Grettisgötu.
Frestað.
Gera betur grein fyrir erindinu.
67. Þverholt 7 (01.241.020) 103015 Mál nr. BN050114
Ólöf Einarsdóttir, Krókamýri 80, 210 Garðabær
Spurt er hvort byggja megi skábraut fyrir framan inngang í verslun í húsi á lóð nr. 7 við Þverholt.
Nei.
Hæðarmun skal yfirvinna innan lóðar.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 14:22.
Bjarni Þór Jónsson
Björgvin Rafn Sigurðarson
Björn Kristleifsson
Sigrún Reynisdóttir
Jón Hafberg Björnsson
Skúli Þorkelsson
Eva Geirsdóttir