Umhverfis- og skipulagsráð
Umhverfis- og skipulagsráð
Ár 2015, miðvikudaginn 23. september kl. 09:11, var haldinn 119. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð, Vindheimum. Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Sverrir Bollason, Júlíus Vífill Ingvarsson, Herdís Anna Þorvaldsdóttir, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Sigurborg Ó Haraldsdóttir áheyrnarfulltrúi. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Axelsson, Nikulás Úlfar Másson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Ólafur Bjarnason og Marta Grettisdóttir
Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:
(D) Ýmis mál
1. Umhverfis- og skipulagsráð, kosning fulltrúa Mál nr. US150200
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 16. september 2015, vegna samþykktar borgarstjórnar frá 15. september 2015 að Sverrir Bollason taki sæti Kristínar Soffíu Jónsdóttur í Umhverfis- og skipulagsráði og Kristín Soffía taki sæti Evu Indriðadóttur sem varamaður í ráðinu.
(A) Skipulagsmál
2. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 18. september 2015.
3. Háskóli Íslands, rammaskipulag (01.6) Mál nr. SN150537
Kynnt að tillaga Ask arkitekta ehf.og VA atkitekta, dags. september 2015, að rammaskipulagi Háskólasvæðisins.
Frestað.
Fulltrúar Ask Páll Gunnlaugsson og Þorsteinn Helgason og fulltrúi VA arkitekta Richard Briem taka sæti á fundinum undir þessum lið.
4. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, Kirkjusandur, breyting á aðalskipulagi Mál nr. SN150548
Lögð fram drög að verklýsingu umhverfis- og skipulagssviðs dags. september 2015 að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 varðandi Kirkjusand miðsvæði M6b vegna fjölda íbúða og magn atvinnuhúsnæðis.
Samþykkt að kynna drög að verklýsingu í samræmi við 2. mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs
Haraldur Sigurðsson deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
5. Kirkjusandur 2, Íslandsbanki, breyting á deiliskipulagi (01.345.1) Mál nr. SN150109
ASK Arkitektar ehf., Geirsgötu 9, 101 Reykjavík
Lögð fram til kynningar umsókn Ask arkitekta ehf. f.h. lóðarhafa dags. 20. febrúar 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Kirkjusands vegna lóðarinnar nr. 2 við Kirkjusand. Í breytingunni felst uppbygging á reitnum þar sem áhersla er lögð á blandaða byggð atvinnu- og íbúðahúsnæðis í samræmi við markmið aðalskipulags Reykjavíkur, skv. kynningargögnum.
Samþykkt að kynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum á svæðinu.
Tillagan verður einnig kynnt á opnum íbúafundi.
Vísað til borgarráðs.
S. Björn Blöndal tekur sæti á fundinum kl. 10:53.
Fulltrúar Ask arkitekta Páll Gunnlaugsson og Þorsteinn Helgason, fulltrúar Eflu Verkfræðistofu Rósa Guðmundsdóttir og Bryndís Friðriksdóttir og Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.
6. Hraunbær 103-105, deiliskipulag (04.331.1) Mál nr. SN150168
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga að deiliskipulagi lóðarinnar nr. 103-105 við Hraunbæ. Í tillögunni felst að gert er ráð fyrir að á nýrri lóð í beinu framhaldi af núverandi lóð við Hraunbæ 103-105 verði heimilt að reisa 5-9 hæða byggingu með um 50 íbúðir fyrir eldri borgara, samkvæmt uppdrætti Guðmundar Gunnlaugssonar ark. dags. 30. apríl 2015, br. 16. september 2015. Uppbyggingin er í samræmi við áherslur um þéttingarsvæði Þ85 í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-20130. Einnig er lagður fram skýringaruppdráttur dags. 24. mars 2015. Tillagan var auglýst frá 13. júlí til og með 24. ágúst 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Jón Ingi Þorsteinsson, dags. 23. ágúst 2015 og Indriði Freyr Indriðason f.h. íbúa Hraunbæjar 73 - 99, dags. 25. ágúst 2015. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. september 2015.
Samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. september 2015.
Vísað til borgarráðs.
Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Gísli Garðarsson tekur sæti á fundinum kl. 11:27.
7. Austurbakki 2, reitur 5, breyting á deiliskipulagi Mál nr. SN150513
Batteríið Arkitektar ehf., Hvaleyrarbraut 32, 220 Hafnarfjörður
Lögð fram umsókn Sigurðar Einarssonar mótt. 2. september 2015 varðandi varðandi breytingu á deiliskipulagi Austurhafnar vegna lóðarinnar nr. 2 við Austurbakka. Í breytingunni felst að heimiluð er 7. hæð á reit 5 að hámarki 600 m2 fyrir opna veitingaþjónustu og verður efsta hæðin inndregin frá byggingarlínu um 5 metra. Einnig skulu handrið lúta sömu skipulagskröfum og skjólvirki hvað varðar hámarkshæð og gegnsæi, samkvæmt uppdr, samkvæmt uppdr. Batterísins arkitekta ehf. dags. 13. ágúst 2015.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.
Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir sitja hjá við afgreiðslu málsins.
Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(B) Byggingarmál
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerðir afgreiðslufunda byggingarfulltrúa nr. 843 frá 22. september 2015.
(E) Umhverfis- og samgöngumál
9. Ártúnsholt, endurnýjun á Reykjaæðum (USK2015080006) Mál nr. US150169
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Lagt fram bréf Orkuveitu Reykjavíkur dags. 23. febrúar 2015 varðandi endurnýjun á Reykjaæðum um Ártúnsholt. Einnig er lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngudeildar, dags. 7. ágúst 2015 og bréf Orkuveitu Reykjavíkur-Veitna dags. 17. september 2015 með rökstuðningi fyrir óbreyttri legu lagna um Ártúnsholt.
Bréf umhverfis- og skipulagsviðs, samgöngudeildar dags. 7. ágúst 2015 samþykkt.
10. Hjólreiðaáætlun Reykjavíkur 2015-2020, kynning Mál nr. US150180
Lögð fram hjólreiðaáætlun Reykjavíkur 2015-2020.
Samþykkt.
Vísað til borgarráðs.
(C) Fyrirspurnir
11. Bragagata 35 og Freyjugata 16, (fsp) niðurrif og uppbygging (01.186.2) Mál nr. SN150131
Thomas Möller, Ljósakur 7, 210 Garðabær
Einar Karl Haraldsson, Þórsgata 18, 101 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Thomasar Möllers og Einars Karls Haraldssonar dags. 6. mars 2015 varðandi niðurrif og uppbyggingu á lóðunum nr. 35 við Bragagötu og 16 við Freyjugötu, samkvæmt tillögu Arkþings ehf. dags 4. mars 2015. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar dags. 31. mars 2015, umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. apríl 2015 og bréf Thomasar Möllers og Einars Karls Haraldssonar dags. 7. maí 2015 ásamt ástandsskoðun frá 28. apríl 2015 á húseignum að Bragagötu 35 og Freyjugötu 16. Jafnframt eru lagðar fram þrívíddarmyndir, umsögn Borgarsögusafns dags. 14. september 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. september 2015.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 21. september 2015.
Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
12. Bykoreitur, (fsp) reitur 1.138, breyting á aðal- og deiliskipulagi (01.138) Mál nr. SN150427
Plúsarkitektar ehf, Fiskislóð 31, 101 Reykjavík
Nitur ehf., Skólavörðustíg 18, 101 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Niturs ehf. dags. 27. júlí 2015 varðandi breytingu á aðal- og deiliskipulagi reits 1.138, Bykoreits, sem felst í fjölgun íbúða á reitnum. Einnig er óskað eftir skilgreiningu á bundnum byggingarlínum við Hringbraut og Sólvallagötu, kröfu um að allar íbúðir skuli vera gegnumgangandi með mótlæga útveggi og hæðarsetningu bygginga miðað við götu, lyftustokka og þakburðavirki, samkvæmt tillögu Plúsarkitekta ehf. dags. júlí 2015. Jafnframt er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. september 2015.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. september 2015 samþykkt.
Fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir víkur af fundi undir þessum lið.
Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
13. Nýlendugata 29, (fsp) breyting á deiliskipulagi (01.131.0) Mál nr. SN150426
Plúsarkitektar ehf, Fiskislóð 31, 101 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Ásdísar Jónsdóttur, mótt. 27. júlí 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi Nýlendureits sem felst í breytingu á byggingarreit og skilmálum lóðarinnar nr. 29 við Nýlendugötu til samræmis við upphaflegar byggingarnefndarteikningar, samkvæmt tillögu Plúsarkitekta ehf. dags. júlí 2015. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. september 2015.
Umhverfis- og skipulagráð gerir ekki athugasemd við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við fyrirspurnina.
Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
14. Mýrargata/Seljavegur, (fsp) breyting á deiliskipulagi (01.13) Mál nr. SN150428
Plúsarkitektar ehf, Fiskislóð 31, 101 Reykjavík
Reir ehf., Skólavörðustíg 18, 101 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Reir ehf., mótt. 27. júlí 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi Nýlendureits sem felst í uppbyggingu á lóðunum nr. 27, 29 og 31 við Mýrargötu og 1A og 1B við Seljaveg, samkvæmt tillögu Plúsarkitekta ehf., dags. júlí 2015. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. september 2015.
Frestað.
Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
15. Hólmsheiði, (fsp) lóð undir gagnaver (04.4) Mál nr. SN150449
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, dags. 11. ágúst 2015 ásamt uppdrætti Arkís arkitekta ehf. dags. 7. maí 2015 þar sem óskað er afstöðu umhverfis og skipulagssviðs varðandi lóð undir gagnaver á Hólmsheiði. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. september 2015.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. september 2015 samþykkt.
Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
16. Hverfisgata 14, (fsp) niðurrif og uppbygging á baklóð o.fl. (01.171.0) Mál nr. SN150221
Studio Granda ehf., Smiðjustíg 11b, 101 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Steve Christer ark. dags. 20. apríl 2015 um að byggja nýtt stigahús og endurnýja húsið á lóðinni nr. 14 við Hverfisgötu ásamt niðurrifi skúrs á baklóð hússins og byggingu tveggja aðskilinna húsa með gistirýmum á baklóð, samkvæmt uppdr. Studio Granda ehf. dags. apríl 2015. Einnig er lagt fram bréf Studio Granda ehf. dags. 17. apríl 2015. Einnig eru lögð fram umsögn Minjastofnunar dags. 1. júní 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. júlí 2015.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 3. júlí 2015.
Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(F) Framkvæmdir og frumathuganir
17. Vistvæn vottun bygginga Reykjavíkurborgar, (USK2014120009) Mál nr. US150198
Lagt fram bréf Umhverfis- og skipulagssviðs, deildarstjóra frumathugana mannvirkjagerðar á skrifstofu skipulags, byggingar og borgarhönnunar, dags. 19. desember 2014 ásamt skýrslu starfshóps um umhverfisvottunarhverfi fyrir byggingar Reykjavíkurborgar, dags. desember 2014.
Bréf umhverfis- og skipulagssviðs dags. 19 desember 2014 samþykkt.
Rúnar Gunnarsson deildarstjóri tók sæti á fundinum undir þessum lið.
(D) Ýmis mál
18. Brautarholt 7, kæra 77/2015 (01.242.0) Mál nr. SN150546
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 15. september 2015 ásamt kæru þar sem kærð er ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkur frá 18. ágúst sl., að veita byggingarleyfi vegna lóðar nr. 7 við Brautarholt. Í kærunni er gerð krafa um stöðvun framkvæmda til bráðabirgða.
Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 14:05
Fundargerðin lesin yfir og undirrituð
Hjálmar Sveinsson
S. Björn Blöndal Sverrir Bollason
Gísli Garðarsson Júlíus Vífill Ingvarsson
Herdís Anna Þorvaldsdóttir Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2015, þriðjudaginn 22. september kl. 10:15 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 843. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Bjarni Þór Jónsson, Nikulás Úlfar Másson, Skúli Þorkelsson, Sigrún Reynisdóttir, Björn Kristleifsson, Harri Ormarsson, Jón Hafberg Björnsson og Eva Geirsdóttir.
Fundarritari var Harri Ormarsson
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Aðalstræti 7 (01.140.415) 100856 Mál nr. BN047437
Lindarvatn ehf., Fossaleyni 21, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbæta og byggja við friðuð hús við Aðal- og Vallarstræti skv. deiliskipulagi sem samþykkt var í júlí 2013 fyrir íbúðir og þjónustustarfsemi, framkvæmd þessi er fyrsti hluti uppbyggingar á Landsímareit á lóð nr. 7 við Aðalstræti.
Meðfylgjandi er bréf verkfræðings dags. 28. mars 2014, útreikningur á varmatapi dags. 25. mars 2014, greinargerð um stærðarbreytingar dags. 29.apríl 2014, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 5. maí 2014, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 24. maí 2014 og greinargerð vegna bílastæða dags. 26. maí 2014 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. apríl 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. apríl 2014.
Stækkun samtals: 743,8 ferm., 2.374,4 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
2. Akurholt Í Úlfarsfell 125512 (97.003.050) 125512 Mál nr. BN049923
Hanna Björk Kristinsdóttir, Freyjubrunnur 26, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta nýtingu Akurholts á lóð nr. 33 við Úlfarsfellsveg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa vegna deiliskipulagsgerðar.
3. Austurstræti 20 (01.140.503) 100863 Mál nr. BN049671
Hressingarskálinn ehf., Austurstræti 17, 101 Reykjavík
Vivaldi Ísland ehf., Borgartúni 25, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að loka útskoti þannig að það verður A- rými á vesturhluta götuhliðar og innrétta þar íssölulúgu sem er sameiginleg með Hressingarskálanum á lóð nr. 20 við Austurstræti .
Jákvæð fyrirspurn BN049503 dags. 9. júní 2015 fylgir erindi.
Stækkun: 1,8 ferm., 4,5 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
4. Árleynir 22 (02.920.001) 109210 Mál nr. BN049819
Ríkiseignir, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja anddyri við aðalinngang undir núverandi steypt skyggni og að auki er komið með áður gerðar breytingar af Landbúnaðarskóla Íslands í húsinu á lóð nr. 22 við Árleyni.
Stækkun: 12,2 ferm. 36,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
5. Bergstaðastræti 4 (01.171.307) 101407 Mál nr. BN049832
Gamma ehf, Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss, setja stiga milli 1. hæðar og kjallara og koma fyrir starfsmannaaðstöðu í kjallara húss á lóð nr. 4 við Bergstaðastræti.
Jafnframt er erindi BN049633 dregið til baka.
Meðfylgjandi er umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. ágúst 2015.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
6. Bergstaðastræti 86 (01.197.107) 102709 Mál nr. BN049705
Birgir Örn Arnarson, Bergstaðastræti 86, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja við bílskúr, síkka kjallaraglugga og grafa frá kjallara einbýlishúss á lóð nr. 86 við Bergstaðastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. júlí 2015 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. júlí 2015.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
7. Borgartún 8-16A (01.220.107) 199350 Mál nr. BN049912
Höfðavík ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Eykt ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 7-9 hæða verslunar- og skrifstofuhús, H2 auk kjallara á þremur hæðum og tengibyggingu G2 á einni hæð sem tengir nýbygginguna við H1 til norðurs á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Erindi fylgir brunahönnuraskýrsla frá Eflu dags. í ágúst 2015.
Stærð A-rými: 13.418,1 ferm., 52.491,3 rúmm.
B-rými: 0
C-rými: 361,1 ferm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
8. Borgartún 8-16A (01.220.107) 199350 Mál nr. BN047928
Höfðatorg ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tólf hæða fjölbýlishús með 80 íbúðum og verslunarrýmum á jarðhæð við Bríetartún, mhl. 09, merkt S1 í deiliskipulagi, á tveggja hæða kjallara sem tengist þegar byggðum bílakjallara á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. október 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. október 2014.
Einnig bréf frá umsækjanda varðandi staðsetningu sorpgeymslu dags. 22. október 2014 og brunahönnun frá Eflu dags. 25. ágúst 2015.
Stærðir: Kjallari -1, 1.001,6 ferm., kjallari 00, 1.042,2 ferm., 1. hæð 1.092,7 ferm., 2., 4. og 6. hæð 1.091,8 ferm., 3., 5., og 7. hæð, 1.078,9, 8. hæð, 505,6 ferm., 9. og 10. hæð, 495,6 ferm., 11. hæð, 478,3 ferm., 12. hæð 463,9 ferm. og 13. hæð 19,8 ferm.
Samtals A-rými: 12.107,4 ferm., 41.244,6 rúmm.
B-rými: 522,7 ferm., 1.548,6 rúmm
C-rými: 145,7 ferm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
9. Borgartún 8-16A (01.220.107) 199350 Mál nr. BN049983
Höfðavík ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Pétur Guðmundsson, Brúnastaðir 63, 112 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu og aðstöðusköpun fyrir bílakjallara BK6 við Höfðatorg á lóð að Borgartúni 8-16, sjá stofnerindi BN049640 sem samþykkt var 18.08.2015.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
10. Brautarholt 10-14 (01.242.302) 213498 Mál nr. BN049976
B12 ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að stækka anddyri, byggja flóttastiga á báða gafla og innrétta gististað í flokki V, teg. hótel með 65 herbergjum í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 10-14 við Brautarholt.
Erindi fylgir brunahönnun frá Verkís dags. í september 2015 og minnisblað um hljóðvist einnig frá Verkís dags. 15. september 2015.
Stækkun: 6 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
11. Brautarholt 7 (01.242.004) 103029 Mál nr. BN049985
Félagsstofnun stúdenta, Háskólatorgi Sæmundar, 101 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir uppsteypu á undirstöðum og botnplötu, ásamt lögnum í grunni að Brautarholti 7, sbr. samþykkt stofnerindi nr. BN049574.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
12. Breiðagerði 7 (01.814.108) 107929 Mál nr. BN049950
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Breiðagerði 7, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að lagfæra gamla kvisti, bæta við nýjum og einangra og klæða að utan einbýlishús á líð nr. 7 við Breiðagerði.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
13. Brekknaás 9 (04.764.103) 112469 Mál nr. BN047198
Brekknaás 9 ehf., Brekknaás 9, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum innanhúss, m.a. innrétting á verslun, móttöku fyrir hestaleigu, hestakerruleigu, kaffistofu í flokki II og dýralæknaráðgjöf í Dýraspítala Watsons á lóð nr. 9 við Brekknaás.
Umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 24. febrúar 2014 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. apríl 2014 og umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 24. febrúar 2014. Einnig bréf frá eigendum Brekknaás 9 ódagsett.
Gjald kr. 9.500 + 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
14. Bugðulækur 6 (01.344.301) 104034 Mál nr. BN049391
Steindór Eiríksson, Bugðulækur 6, 105 Reykjavík
Lilja Ásgeirsdóttir, Bugðulækur 6, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr úr plastkubbum frá Varmamót með 150 mm steypukjarna, múrhúðað að utan og innan með loftuðu, sléttu, pappaklæddu timburþaki á lóð nr. 6 við Bugðulæk.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. september 2015 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt frá 10. ágúst til og með 7. september 2015. Engar athugasemdir bárust.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda á lóð. dags. 10. júlí 2014 og samþykki eigenda á Bugðulæk 8, dags. 13. júlí 2014.
Stærð: 38,7 ferm., 134,9 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
15. Eggertsgata 2-34 (01.634.-99) 106682 Mál nr. BN049710
Félagsstofnun stúdenta, Háskólatorgi Sæmundar, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera breytingu á 1. og 2. hæð þannig að geymslur verða færðar og endurbyggðar, afmörkuð verða svæði fyrir kerrur og vagna og anddyri á 1. hæð verður stækkað í fjölbýlishúsinu hjá Félagsstofnun Stúdenta á lóð nr. 2-4 við Eggertsgötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Lagfæra skráningu.
16. Egilsgata 30 (01.195.103) 102583 Mál nr. BN049663
Regína Bjarnadóttir, Egilsgata 30, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalir eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum af fjölbýlishúsi á lóð nr. 30 við Egilsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslu skipulagsfulltrúa dags. 28. ágúst 2016 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt frá 24. júlí til og með 22. ágúst 2015. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Lagfæra skráningu.
17. Fiskislóð 10 (01.115.230) 188006 Mál nr. BN049966
Reitir II ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048522 þannig að fyrirkomulag snyrtingar fyrir stafsmenn er breytt, framreiðslueldhús og aðstöðu fyrir ræstingu í húsinu á lóð nr. 10 við Fiskislóð.
Brunaskýrsla dags. 15. september 2015 fylgir erindi.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
18. Fossaleynir 1 (02.456.101) 190899 Mál nr. BN049861
Knatthöllin ehf, Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi fyrir áður innréttaðri sólbaðstofu í rými 0106 á milli mátlína 13 og 14, A til D í Egilshöll á lóð nr. 1 við Fossaleyni.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
19. Grandagarður 2 (01.115.301) 100058 Mál nr. BN049778
Bismarck ehf., Grandagarði 2, 101 Reykjavík
Eignasjóður Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN046056 þannig að veitingahús verður í flokki II í húsi á lóð nr. 2 við Grandagarð.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
20. Grettisgata 19B (01.172.229) 101483 Mál nr. BN049855
Lantan ehf., Skólavörðustíg 18, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta kaffistofu starfsfólks í Sandholtsbakaríi á 1. hæð í húsi á lóð nr. 19B við Grettisgötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
21. Haukdælabraut 124-126 (05.113.106) 214831 Mál nr. BN049866
Þorsteinn Kröyer, Dalhús 54, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt parhús einangrað að utan, útveggir klæddir með álklæðningu og þakplata steypt og einangruð með tvöfaldri einangrun á lóð nr. 124-126 við Haukdælabraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. september 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. september 2015.
Bréf frá hönnuði dags. 20. ágúst 2015 fylgir.
Stærð hús nr. 124: 242,2 ferm., 773,4 rúmm. Hús nr. 126: 258,9 ferm., 825,2 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
22. Hlíðarendi 2-6 (01.628.801) 106642 Mál nr. BN049869
Knattspyrnufélagið Valur, Laufásvegi Hlíðarenda, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki á teikningum vegna umsóknar um rekstrarleyfi fyrir veitingasölu í flokk III, tegund g, fyrir 360 gesti með opnunartíma til kl. 1:00 virka daga og til kl. 3:00 um helgar í félagsheimili Knattspyrnufélagsins Vals á lóð nr. 2-6 við Hlíðarenda.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. september 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. september 2015.
Gjald kr. 9.823
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 11. september 2015.
23. Hlíðarendi 6-10 (01.628.801) 106642 Mál nr. BN049946
Knattspyrnufélagið Valur, Laufásvegi Hlíðarenda, 101 Reykjavík
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja upp fjögur möstur með flóðlýsingu við knattspyrnuvöll Vals á lóð nr 6-10 við Hlíðarenda.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
24. Hlíðargerði 26 (01.815.407) 108015 Mál nr. BN049933
Svanur Baldursson, Hlíðargerði 26, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu með anddyri við aðalinngang á suðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 26 við Hlíðargerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. september 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. september 2015.
Stækkun: 6,8 ferm., 21,2 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 10-00 dags. 17. september 2015.
25. Holtavegur 23 (01.430.101) 105191 Mál nr. BN049706
Eignasjóður Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir þremur færanlegum kennslustofum og tengigangi sunnan við B-álmu Langholtsskóla á lóð nr. 23 við Holtaveg.
K110-F: 78,6 ferm., 256,6 rúmm.
K111-F: 78,6 ferm., 256,6 rúmm.
K112-F: 78,6 ferm., 256,6 rúmm.
T60F: 11,54 ferm., 23,57 rúmm.
T: 2,1 ferm., 3,16 rúmm.
Samtals: 249,44 ferm., 796,53 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
26. Holtavegur 8-10 (01.408.101) 104960 Mál nr. BN049963
Reitir II ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN049882 þannig að leiðrétt er skráningartafla af húsinu á lóð nr. 10 við Holtaveg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Lagfæra skráningu.
27. Holtsgata 18 (01.134.317) 100366 Mál nr. BN049974
Jóhanna Kristín Ólafsdóttir, Bárugata 38, 101 Reykjavík
Linda Rós Alfreðsdóttir, Barónsstígur 22, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi íbúðar 0301 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 18 við Holtsgötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
28. Hólavallagata 3 (01.161.006) 101187 Mál nr. BN049972
Sjöstjarnan ehf., Rafstöðvarvegi 9, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi og til að færa sorptunnur við hús á lóð nr. 3 við Hólavallagötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
29. Hólmaslóð olíustöð 1 (01.085.001) 100001 Mál nr. BN049952
Skeljungur hf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðu niðurrifi á geymi 11, fastanr. 200-0001 mhl. 05 merkt 0101 á lóðinni olíustöð 1 við Hólmaslóð.
Stærð: 113,1 ferm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
30. Hverfisgata 61 (01.152.515) 101087 Mál nr. BN049762
Hverfill ehf., Helluvaði 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta samþykktum teikningum og innrétta geymslur í suðurenda en vinnustofur í norðurenda kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 61 við Hverfisgötu.
Erindi fylgir neikvæð fsp. BN048830 dags. 3. mars 2015 og bréf arkitekts dags. 26.8. 2015.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
31. Hæðargarður 46 (01.819.103) 108242 Mál nr. BN049924
Kristín Inga Arnardóttir, Hæðargarður 46, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049389, samþykktu 26.5. 2015, sem felst í að sleppa því að hækka reykháf upp úr nýju þaki á fjölbýlishúsi á lóð nr. 46 við Hæðargarð.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda dags. 7.9. 2015.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
32. Hæðargarður 48 (01.819.104) 108243 Mál nr. BN049925
María Sólveig Héðinsdóttir, Sunnuvegur 9, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049387, samþykktu 26.5. 2015, sem felst í að sleppa því að hækka reykháf upp úr nýju þaki á fjölbýlishúsi á lóð nr. 48 við Hæðargarð.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda dags. 7.9. 2015.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
33. Ísleifsgata 12-18 (05.113.606) 214834 Mál nr. BN049973
Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt tveggja hæða raðhús með fjórum íbúðum á lóð nr. 12-18 við Ísleifsgötu.
Erindi fylgir útreikningur á varmatapi dags. 15. september 2015.
Stærð hvers matshluta: 175,9 ferm., 558,5 rúmm.
Samtals: 703,6 ferm., 2.234 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
34. Ísleifsgata 2-10 (05.113.605) 214833 Mál nr. BN049906
Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt raðhús með 5 íbúðum á tveimur hæðum á lóð nr. 2-10 við Ísleifsgötu.
Varmatapsútreikningar dags. 23.03.2015 fylgir.
Stærðir húsa: mhl. 01. 145,6 ferm., 461,9 rúmm.
mhl. 02. 145,8 ferm., 461,9 rúmm.
mhl. 03. 145,8 ferm., 461,9 rúmm.
mhl. 04. 145,8 ferm., 461,9 rúmm.
mhl. 05. 145,8 ferm., 461,9 rúmm.
Samtals: 729,0 ferm., 2.232,0 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
35. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN049936
Reitir VII ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta sorpaðstöðu á jarðhæð, sorpílátum er fjölgað, inngangshurð stækkuð og loftræsing bætt í sorpskýli á 1. hæð í Kringlunni á lóð nr 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
36. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN049910
Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingu og útliti á verslunareiningu 244 í húsi á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
37. Langagerði 64 (01.832.202) 108559 Mál nr. BN049760
Snæbjörn Marinó Reynisson, Langagerði 64, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN049301 þannig að leiðréttar eru stærðir og stækkun hússins á lóð nr. 64 við Langagerði.
Stækkunin er : 18,9 ferm., 88,9 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
38. Laugarásvegur 21 (01.380.407) 104767 Mál nr. BN049538
Tómas Már Sigurðsson, Sviss, Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta bílgeymslu og útigeymslu í suðausturhorni lóðar, sjá fsp. BN049420 frá 26. maí 2015, gera nýjan inngang á suðurhlið jarðhæðar, byggja nýja stoðveggi, koma fyrir setlaug, endurskipuleggja lóð og útbúa tvö ný bílastæði við einbýlishús á lóð nr. 21 við Laugarásveg. Grenndarkynning stóð frá 17. júlí 2015 til 14. ágúst 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Haraldur Bjarnason og Hanna Guðmundsdóttir, dags. 14. júlí 2015. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. september 2015.
Bílskúr 29,2 ferm., 87,4 rúmm.
Útigeymsla: 16,2 ferm.., 48,8 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
39. Laugavegur 100 (01.174.310) 101645 Mál nr. BN049929
100 Iceland ehf., Laugavegi 100, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja skábraut og pall á gangstétt við inngang, einnig er sótt um samþykki á breytingum á áður samþykktu erindi BN046969 samþ. 11. febrúar 2014, og skilti á húsi á lóð nr. 100 við Laugaveg.
Meðfylgjandi er staðfesting um tengingu á brunavarnakerfi dags. 8.9. 2015 og bréf samgöngudeildar dags. 17.9. 2015.
Gjald kr. 9.823
Synjað.
Með vísan til umsagnar samgöngudeildar dags. 17. september 2015.
40. Laugavegur 120 (01.240.203) 102986 Mál nr. BN049981
L120 ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir aðstöðusköpun, jarðvinnu og fleygun á lóðinni nr. 120 við Laugaveg, sbr. samþykktu stofnerindi BN049580.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
41. Laugavegur 34A (01.172.216) 101471 Mál nr. BN049879
Lantan ehf., Skólavörðustíg 18, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breikka kvist á bakhlið, innrétta aðstöðu fyrir heilsurækt í bakherbergi á 1. hæð og til að breyta fyrirkomulagi baðherbergja í bakhúsi í hóteli á lóð nr. 34A við Laugaveg.
Jafnframt eru erindi BN049853 og BN049831 dregin til baka.
Stækkun vegna kvists xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
42. Laugavegur 34B (01.172.217) 101472 Mál nr. BN049856
Lantan ehf., Skólavörðustíg 18, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta kaffistofu starfsfólks, sjá erindi BN049378 og erindi BN049879, í rými 0003 í kjallara húss á lóð nr. 34B við Laugaveg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
43. Laugavegur 36 (01.172.218) 101473 Mál nr. BN049813
Lantan ehf., Skólavörðustíg 18, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að færa sorpgeymslu, breyta fyrirkomulagi baðherbergja á 2. - 5. hæð, breyta kvistum á bakhlið og til að byggja glerþak yfir útisvæði við hótel á lóð nr. 36 við Laugaveg.
Sjá erindi BN049879.
Stækkun A-rými: xx ferm.
Stækkun B-rými: xx ferm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
44. Laugavegur 4 (01.171.302) 101402 Mál nr. BN049191
Laugastígur ehf., Borgartúni 29, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja byggingu sem tengir Laugaveg 4 og 6 og Skólavörðustíg 1A, kjallara og tvær hæðir, að mestu úr gleri og verður mhl. 02 á sameinaðri lóð nr. 4 Laugaveg.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 26. mars 2015.
Erindið var kynnt umhverfis- og skipulagsráði sem samþykkti umsögn byggingarfulltrúa.
Nýbygging: 884,1 ferm., 3.989,4 ferm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
45. Laugavegur 70 (01.174.204) 101607 Mál nr. BN049962
Fring ehf., Ármúla 7, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktu erindi, sjá BN048974, austurgafl og veggir við hringstiga verða steinsteyptir í stað timburs í hóteli á lóð nr. 70 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
46. Laugavegur 84 (01.174.302) 101638 Mál nr. BN049707
Arnar Moubarak, Kjartansgata 9, 105 Reykjavík
GEK ehf., Köldulind 4, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingahús í flokki II fyrir 30 gesti á 1. hæð íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 84 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. ágúst 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. ágúst 2015.
Einnig fylgir leigusamningur dags. 6. desember 2014, óundirritaður og bréf hönnuðar með skýringum dags. 26. ágúst 2015..
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
47. Lágmúli 5 (01.261.301) 103507 Mál nr. BN048626
Pafi ehf., Laugalæk 20, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta lagerrými þannig að knattborðsstofa minnkar á 2. hæð og koma fyrir flóttastiga út á þak 1. hæðar hússins á lóð nr. 5 Lágmúla.
Samþykki meðeigenda á teikningum og bréf hönnuðar dags. 13. janúar 2015 og samþykki frá Ergo dags. 21. sept. 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
48. Láland 10-16 (01.874.202) 108835 Mál nr. BN049951
Urtusker ehf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja burðarvegg milli eldhúss og stofu og koma fyrir burðarbita í einbýlishúsi nr. 12 á lóð nr. 10-16 við Láland.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
49. Leifsgata 22 (01.195.210) 102602 Mál nr. BN049975
Þorvaldur Þorvaldsson, Leifsgata 22, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalir og gera nýjar dyr út á þær á 1. og 2. hæð á suðvesturhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 22 við Leifsgötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar nr. A-01 dags. 14. september 2015.
50. Lynghagi 7 (01.555.103) 106626 Mál nr. BN049965
Guðmundur Kristjánsson, Lynghagi 7, 107 Reykjavík
Súsanna Pétursdóttir, Lynghagi 7, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja burðarvegg milli eldhúss og stofu í íbúð 0101 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 7 við Lynghaga.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
51. Mímisvegur 4 (01.196.109) 102650 Mál nr. BN049682
Rögnvaldur Guðmundsson, Mímisvegur 4, 101 Reykjavík
Elín Valdís Þorsteinsdóttir, Mímisvegur 4, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 3. hæð og ris, innrétta nýja íbúð í risi, byggja svalir á suðurgafli 1. 2. 3. hæðar, gera nýjan inngang og innrétta íbúðarherbergi í kjallara tvíbýlishúss á lóð nr. 4 við Mímisveg.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa v/fsp. um sama erindi dags. 5. mars 2014.
Stækkun: 100,8 ferm., 241,8 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Nýjum uppdráttum vísað til skipulagsfulltrúa.
52. Norðurgarður 1 (01.112.-95) 100030 Mál nr. BN049964
HB Grandi hf., Norðurgarði 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048201 þannig að hætt er við að hafa lyftu á milli 0104 og 0202 og greinargerð um brunavarnir uppfærðar í húsi á lóð nr. 1 við Norðurgarð.
Bréf hönnuðar þar sem farið er fram á að falla frá lyftu á milli hæða dags. 15. september 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Synjað.
Samræmist ekki byggingarreglugerð.
53. Óðinsgata 1 (01.181.003) 101727 Mál nr. BN049877
Þuríður Ottesen, Óðinsgata 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á áður samþykktu erindi, sjá BN048347, jafnframt er erindi BN049806 dregið til baka, inngangur í íbúð 0201 er færður á bakhlið, útbygging stækkuð og breytingar gerðar á innra skipulagi íbúðar 0201 í húsi á lóð nr. 1 við Óðinsgötu.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar dags. 21. ágúst 2015.
Stækkun: 5,3 ferm., 57,4 rúmm.
Gjald kr. 9.823]
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
54. Sigtún 55 (01.365.213) 104695 Mál nr. BN049436
Tinna Kristín Snæland, Sigtún 55, 105 Reykjavík
Valtýr Guðmundsson, Sigtún 55, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja steyptan burðarvegg milli eldhúss og borðstofu og setja upp styrktarramma úr stáli á 1. hæð í húsi á lóð nr. 55 við Sigtún.
Meðfylgjandi eru útreikningar burðarvirkishönnuðar dags. 3. maí 2015.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
55. Síðumúli 10 (01.292.301) 103798 Mál nr. BN049953
Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta fyrir starfsemi ljósmæðra 1. hæð í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 10 við Síðumúla.
Erindi fylgir jákvæð fyrirspurn BN049749 dags. 18. ágúst 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
56. Skógarvegur 12-14 (01.794.101) 213552 Mál nr. BN049931
Eykt ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Varmárbyggð ehf, Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka sérafnotafleti framan við íbúðir á 1. hæð, sjá erindi BN048405, í fjölbýlishúsi á lóð nr. 12-14 við Skógarveg.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
57. Skólavörðustígur 21A (01.182.245) 101897 Mál nr. BN049379
Thailenska eldhúsið ehf., Suðurhrauni 2, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að dýpka kjallara að hluta, stækka svalir á 2. og 3. hæð og gera nýjar svalir í þaki og innrétta veitingahús í flokki II fyrir 90 gesti á 1. og 2. hæð og gistiheimili í flokki II teg. íbúðir fyrir 38 gesti á 2. 3. og 4. hæð í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 21A við Skólavörðustíg.
Erindi var grenndarkynnt frá 22. maí til og með 1. júlí 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Jónína H. Hafliðadóttir, Jón Heiðar Andrésson og Erla S. Hafliðadóttir, íbúðareigendur að Njálsgötu 2, dags. 25. júní 2015, Kristín Þ. G. Jónsdóttir, Jónína H. Hafliðadóttir, Hrönn I. Hafliðadóttir og Erla S. Hafliðadóttir, eigendur að Njálsgötu 1, dags. 16. júní 2015, Sigurður Árnason, dags. 11. júní 2015, Vilhjálmur Rist dags. 17. júní 2015, Hafdís Helgadóttir, Björgvin Andersen, Kistín Ólafsdóttir, Gestur Guðmundsson og Fjóla Magnúsdóttir dags. 17. júní 2015, Jane Victoria Appelton, dags. 18. júní 2015, Már Kristjánsson og Halla Ásgeirsdóttir dags. 18. júní 2015, Jóhann Gunnar Jónsson og Edda Herbertsdóttir dags. 19. júní 2015, Daði Sverrisson dags. 19. júní 2015, Steinunn Guðmundardóttir og Cornelius Joseph Kelleher dags. 19. júní 2015 og Kristín Finnsdóttir og Hilmar Einarsson f.h. Íbúa að Njálsgötu 2, Klapparstíg 44, Skólavörðustíg 22, Skólavörðustíg 21 og Týsgötu 1 dags. 18. júní 2015, þar sem einnig er óskað eftir framlengingu á athugasemdarfresti, Kristín Þ. G. Jónsdóttir, Hrönn I Hafliðadóttir, Erla S. Hafliðadóttir og Jónína H. Hafliðadóttir dags. 19. júní 2015, Kristín Finnsdóttir og Hilmar Einarsson, dags. 24. júní 2015, Einnig er lagt fram bréf íbúa að Skólavörðustíg 21 og Njálsgötu 2, mótt. 11. september 2015 umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. september 2015
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. júní 2015.
Stækkun: 83,1 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda í umsögn skipulagsfulltrúa dags. dags. 14. september 2015.
58. Skólavörðustígur 21A (01.182.245) 101897 Mál nr. BN049982
Thailenska eldhúsið ehf., Suðurhrauni 2, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I teg. veitingaverslun í húsi á lóð nr. 21A við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
59. Skriðustekkur 17-23 (04.616.202) 111837 Mál nr. BN049960
Auður Eysteinsdóttir, Skriðustekkur 19, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu á suðurhlið einbýlishúss nr. 19 á lóð nr. 17-23 við Skriðustekk.
Stækkun: 24,6 ferm., 91,4 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
60. Sogavegur 3 (01.810.-98) 107820 Mál nr. BN049971
Fiskikóngurinn ehf, Sogavegi 3, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049016, samþ. 30.6. 2015, en breytingarnar felast í að hluti viðbyggingar er ekki staðsteyptur en byggður úr timbri og með sperruþak á húsi á lóð nr. 3 við Sogaveg.
Meðfylgjandi er brunavarnagreinagerð dags. 15.9. 2015.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
61. Sóltún 1 (01.230.003) 208475 Mál nr. BN049895
Dverghamrar ehf., Lækjarbergi 46, 221 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til að byggja 34 íbúða 8 hæða fjölbýlishús,Mánatún 1 sem verður mhl.04 og tengist bílakjallara sem fyrir er á lóð nr. 1 við Sóltún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. september 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. september 2015.
Stærð A-rými: 4.328,9 ferm., 14.285,5 rúmm.
B-rými: 237 ferm., xx rúmm.
C-rými: 687 rúmm.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 15. september 2015.
62. Sóltún 6 (01.233.501) 211565 Mál nr. BN049782
Waldorfleikskólinn Sólstafir, Grundarstíg 19, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja Waldorf leik- og grunnskólann Sólstafi úr steinsteypu á einni hæð með timburþaki á lóð nr. 6 við Sóltún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. ágúst 2015 fylgir erindinu.
Stærðir:
Núverandi færanlegar kennslustofur brúttó, 378 ferm., 1.190,9 rúmm.
Nýbygging brúttó, 333,3 ferm., 1.306,7 rúmm.
Samtals á lóð: 711,3 ferm., 2.497,6 rúmm.
Lóð 11.235 ferm., nhl. 0,06
Meðfylgjandi eru varmatapsútreikningar dags. 18.8. 2015, bréf frá arkitekt dags. 10.9. 2015, greinargerð hönnunarstjóra um ábyrgðarsvið hönnuða.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
63. Tjarnargata 12 (01.141.306) 100909 Mál nr. BN049217
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta sætaskipan í áhorfendasal Tjarnarbíós á lóð nr. 12 við Tjarnargötu.
Meðfylgjandi er brunnahönnun VSI dags 26.11. 2014 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 6.3. 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
64. Tryggvagata 16 (01.132.104) 100213 Mál nr. BN049969
AFA JCDecaux Ísland ehf, Vesturvör 30b, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að setja upp upplýsingarskilti í samræmi við samning við Reykjavíkurborg við Lækjargötu/Kalkofnsveg.
Fundargerð dags. 8.9. 2015 er meðfylgjandi.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til umsagnar skrifstofu rekstur- og umhirðu, til samgöngustjóra og skipulagsfulltrúa.
65. Tryggvagata 16 (01.132.104) 100213 Mál nr. BN049970
AFA JCDecaux Ísland ehf, Vesturvör 30b, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að setja upp upplýsingarskilti í samræmi við samning við Reykjavíkurborg við Stórholt/Þverholt.
Meðfylgjandi er fundargerð dags. 8.9. 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til umsagnar skrifstofu rekstur- og umhirðu, til samgöngustjóra og skipulagsfulltrúa.
66. Tryggvagata 16 (01.132.104) 100213 Mál nr. BN049968
AFA JCDecaux Ísland ehf, Vesturvör 30b, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að setja upp upplýsingarskilti í samræmi við samning við Reykjavíkurborg við Ánanust.
Meðfylgjandi er fundargerð 8.9. 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til umsagnar skrifstofu rekstur- og umhirðu, til samgöngustjóra og skipulagsfulltrúa.
67. Tryggvagata 16 (01.132.104) 100213 Mál nr. BN049967
AFA JCDecaux Ísland ehf, Vesturvör 30b, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að setja upp nýtt biðskýli í stað þess gamla við Sæbraut.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til umsagnar skrifstofu rekstur- og umhirðu, til samgöngustjóra og til skipulagsfulltrúa.
68. Tunguháls 8 (04.342.101) 179593 Mál nr. BN049894
Þrjú M fasteignir ehf., Álandi 1, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 0102 og 0201 úr lagerhúsnæði í geymsluhúsnæði og innrétta minni geymsluhólf í mhl. 02 í húsinu á lóð nr. 8 við Tunguháls.
Bréf frá hönnuði dags. 14 sept. 2015 og kaupsamningar af Tunguhálsi 8 fyrir eingarhluta 0101 og 0102 dags. 17. júlí 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
69. Vallarstræti 4 (01.140.416) 100857 Mál nr. BN047440
Lindarvatn ehf., Fossaleyni 21, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbæta og byggja við friðuð hús við Aðal- og Vallarstræti skv. deiliskipulagi sem samþykkt var í júlí 2013 fyrir íbúðir og þjónustustarfsemi, framkvæmd þessi er fyrsti hluti uppbyggingar á Landsímareit á lóð nr. 4 við Vallarstræti.
Meðfylgjandi er bréf verkfræðings dags. 28. mars 2014, greinargerð um stærðarbreytingar dags. 29.apríl 2014, útreikningur á varmatapi dags. 25. mars 2014, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 5. maí 2014, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 24. maí 2014 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. apríl 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. apríl 2014.
Niðurrif, skúr á baklóð, 12,6 ferm., 31,4 rúmm.
Niðurrif, risloft: 30 ferm.
Kjallari ónýttur?
Stækkun: 65 ferm. 217,4 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
70. Veghúsastígur 7 (01.152.419) 101064 Mál nr. BN049737
RR hótel ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta nýjan veitingastað í bakhúsi með aðgengi
frá Veghúsastíg 9 og breyta notkun veitingahússins í flokk II í rými 0105
á lóð nr. 7 við Veghúsastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. ágúst 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. ágúst 2015.
Einnig samþykki meðlóðarhafa nr. 9 og 9A við Veghúsastíg dags. 14. júlí 2014. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 1. sept. 2015 og yfirlýsing um aðgengi fyrir afnot af sorpflokkun dags. 1. sept. 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Þinglýsa skal kvöð um aðgengi frá Veghúsastíg 9.
71. Veltusund 3B (01.140.420) 100860 Mál nr. BN048747
Arkís arkitektar ehf., Kleppsvegi 152, 104 Reykjavík
Balance ehf, Viðarási 26, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að klæða hús með liggjandi viðarklæðningu, breyta innra skipulagi, innrétta fimm íbúðir á 2. og 3. hæð, innrétta aðstöðu fyrir veitingahús 1. hæðar á 2. hæð og til að dýpka kjallara um 30 cm í húsi á lóð nr. 3B við Veltusund.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. febrúar 2015, þinglýst afsal dags. 10. október 2007 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 10. júní 2015.
Stækkun: 4,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
72. Vesturgata 18 (01.132.112) 100220 Mál nr. BN049947
Tryggvagata ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að rífa mhl. 01 á lóð nr. 18 við Vesturgötu.
Niðurrif: Fastanr. 200-0598 mhl. 01, merkt 0101 iðnaðarhús 146 ferm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
73. Þingholtsstræti 16 (01.180.010) 101674 Mál nr. BN049709
Arnór Víkingsson, Þingholtsstræti 16, 101 Reykjavík
1904 ehf., Þingholtsstræti 16, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbyggja og hækka lítillega garðskála við einbýlishús á lóð nr. 16 við Þingholtsstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. ágúst 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. ágúst 2015 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. september 2015 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. ágúst 2015.
Einnig fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 5. ágúst og bréf hönnuðar dags. 21. ágúst 2015.
Stækkun 11,4 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.
Ýmis mál
74. Fiskislóð 53-69 (01.087.401) 100008 Mál nr. BN049987
Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Faxaflóahafnir sf. óska eftir samþykkt á meðfylgjandi mæliblöðum fyrir ofangreindar lóðir, um er að ræða uppfærslu mæliblaða þar sem mæliblöð eru gerð fyrir hverja lóð fyrir sig, ekki er um að ræða neinar breytingar á lóðunum og halda þær sinni stærð og lögun eins og í eldri mæliblöðum. Varðandi lóðina Fiskislóð 71-73 er óskað eftir að skráning haldi sér þó svo tekið sé fram í texta að lóðinni sé skipt en það er eingöngu varðandi eignarhald á húsum.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
75. Fiskislóð 71-73 (01.087.102) 100007 Mál nr. BN049988
Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Faxaflóahafnir sf. óska eftir samþykkt á meðfylgjandi mæliblöðum fyrir ofangreindar lóðir, um er að ræða uppfærslu mæliblaða þar sem mæliblöð eru gerð fyrir hverja lóð fyrir sig, ekki er um að ræða neinar breytingar á lóðunum og halda þær sinni stærð og lögun eins og í eldri mæliblöðum. Varðandi lóðina Fiskislóð 71-73 er óskað eftir að skráning haldi sér þó svo tekið sé fram í texta að lóðinni sé skipt en það er eingöngu varðandi eignarhald á húsum.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
76. Sægarðar 15 Mál nr. BN049984
Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í Reykjavík á nýju mæliblaði fyrir lóðina nr. 15 við Sægarða, mæliblaðið er í samræmi við deiliskipulag lóðarinnar sem samþykkt var 15. maí 2014 í Umhverfis og skipulagsráði og gildistöku í B-tíðindum 1. júlí 2014.
Óskað er eftir samþykkt á mæliblaði og stofnun lóðarinnar í þjóðskrá.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Fyrirspurnir
77. B-Tröð 8 (04.765.408) 112490 Mál nr. BN049858
Páll Kristján Svansson, Holtsgata 12, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að hækka um 1,5 metra hlöðuhluta hesthúss á lóð nr. 8 við B- tröð.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda ódagsett. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. september 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. september 2015.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
78. Hraunbær 38 (04.334.301) 111075 Mál nr. BN049978
Sigrún Gunnbjörnsdóttir, Hraunbær 38, 110 Reykjavík
Spurt er hvort íbúð á 1. hæð í kjallara yrði samþykkt á lóð nr. 38 við Hraunbæ.
Nei.
Vísað til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.
79. Rauðarárstígur 11 (01.222.112) 102848 Mál nr. BN049944
Florence Rosal Faderan, Rauðarárstígur 11, 105 Reykjavík
Spurt er hvort íbúð sé samþykkt í kjallara húss á lóð nr. 11 við Rauðarárstíg.
Nei.
Vísað til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.
80. Skólavörðustígur 28 (01.181.210) 101764 Mál nr. BN049945
Kormákur Geirharðsson, Lindargata 25, 101 Reykjavík
Spurt er hvort innrétta megi herrafataverslun, sem selur enga lunda, í kjallara húss á lóð nr. 28 við skólavörðustíg.
Jákvætt.
Vísað til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 13:40
Nikulás Úlfar Másson
Björn Kristleifsson Bjarni Þór Jónsson
Harri Ormarsson Sigrún Reynisdóttir
Jón Hafberg Björnsson Skúli Þorkelsson
Eva Geirsdóttir