Umhverfis- og skipulagsráð
Umhverfis- og skipulagsráð
Ár 2015, miðvikudaginn 16. september kl. 09:09, var haldinn 118. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Gísli Garðarsson, Sverrir Bollason, Júlíus Vífill Ingvarsson, Áslaug María Friðriksdóttir, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Sigurborg Ó Haraldsdóttir áheyrnarfulltrúi. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Axelsson, Ólafur Bjarnason, og Marta Grettisdóttir.
Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:
(E) Umhverfis- og samgöngumál
1. Sorpa bs., fundargerðir Mál nr. US130002
Lögð fram fundargerð Sorpu bs. nr. 353 frá 7. september 2015.
2. Austurbakki 2, stöðubann við Hörpu (USK2015090002) Mál nr. US150183
Lagt fram erindi umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra, dags. 2. september 2015 þar sem lagt er til að sett verði stöðubann á tvö stæði sem eru utan lóðarmarka Hörpu að Austurbakka 2, samkvæmt tillögu umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 2. september 2015.
Samþykkt með fyrirvara um samþykki lögreglustjóra Höfuðborgarsvæðisins.
S. Björn Blöndal tekur sæti á fundinum kl. 09:14.
3. Laugardalur, bílastæði fyrir hreyfihamlaða (USK2015090003) Mál nr. US150184
Lagt fram erindi umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra, dags. 2. september 2015 varðandi fjölgun bílastæða fyrir hreyfihamlaða við skautahöllina, grasagarðinn og fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal, samkvæmt tillögu umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 1. september 2015.
Samþykkt.
(A) Skipulagsmál
4. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufunda skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 4. 2015.
5. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur (01.154.3) Mál nr. SN150391
Kynnt drög að tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 vegna Barónsreits, dags. september 2015. Breytingin gengur út á stefnu um hæðir húsa og fjölda íbúða á reitnum.
Kynnt.
Haraldur Sigurðsson deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
6. Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi (01.154.3) Mál nr. SN150370
Halldór Eiríksson, Fífusel 26, 109 Reykjavík
Lögð fram umsókn Halldórs Eiríkssonar í umboði eigenda, dags. 29. júní 2015, um breytingu á deiliskipulagi reits 1.154.3, Barónsreits, skv. uppdráttum Tark, dags. 6. júlí 2015, síðast breyttir 24. ágúst 2015. Í breytingunni felst víðtæk breyting á vesturhluta reitsins að undanskilinni lóðinni Hverfisgötu 83, Bjarnarborg.
Halldór Eiríksson fulltrúi T.ark. kynnti.
Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
7. Reitur 1.174.0, Landsbankareitur, breyting á deiliskipulagi (01.174.0) Mál nr. SN150371
Halldór Eiríksson, Fífusel 26, 109 Reykjavík
Lögð fram umsókn Halldórs Eiríkssonar í umboði eigenda, dags. 29. júní 2015, um breytingu á deiliskipulagi reits 1.174.0, sem afmarkast af Vitastíg, Hverfisgötu, Barónsstíg og Laugavegi., skv. uppdráttum Tark, dags. 6. júlí 2015, breyttir 24. ágúst 2015. Breytingin nær til allra lóða á reitnum og umtalsverðar breytingar verða gerðar á lóðarmörkum og nýtingarhlutföllum. Markmið hennar er að styrkja húsavernd og götumyndir eldri húsa á vesturhluta reitsins ásamt því að vernda götumynd Laugavegar í meira mæli en nú er. Samhliða því er uppbygging randbyggðs íbúðarhúsnæðis heimil á miðbiki og austari hluta reitsins umhverfis inngarða.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Áslaug María Friðriksdóttir og fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir sitja hjá við afgreiðslu málsins.
Oddur Víðisson fulltrúi arkitektastofunnar dap og Margrét Þormar verkefnisstjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.
8. Reykjavíkurflugvöllur, flugstjórnarmiðstöð, breyting á deiliskipulagi (01.6) Mál nr. SN150498
THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík
Lögð fram umsókn Ragnars Auðuns Birgissonar, mótt. 27. ágúst 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi Reykjavíkurflugvallar vegna lóðar flugstjórnarmiðstöðvarinnar. Í breytingunni felst að norðan við byggingu flugstjórnarmiðstöðvarinnar er leyfilegt að byggja allt að 50m2 reiðhjólaskýli, samkvæmt uppdr. THG arkitekta ehf., dags. 10. september 2015.
Samþykkt með vísan til 2. mgr. 12. gr. samþykktar um umhverfis- og skipulagsráð.
Samþykkt að falla frá frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 2.ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Halldóra Hrólfsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
9. Hraunbær 103-105, deiliskipulag (04.331.1) Mál nr. SN150168
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga að deiliskipulagi lóðarinnar nr. 103-105 við Hraunbæ. Í tillögunni felst að gert er ráð fyrir að á nýrri lóð í beinu framhaldi af núverandi lóð við Hraunbæ 103-105 verði heimilt að reisa 5-9 hæða byggingu með um 50 íbúðir fyrir eldri borgara, samkvæmt uppdrætti Guðmundar Gunnlaugssonar ark. dags. 30. apríl 2015. Uppbyggingin er í samræmi við áherslur um þéttingarsvæði Þ85 í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-20130. Einnig er lagður fram skýringaruppdráttur dags. 24. mars 2015. Tillagan var auglýst frá 13. júlí til og með 24. ágúst 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Jón Ingi Þorsteinsson, dags. 23. ágúst 2015 og Indriði Freyr Indriðason f.h. íbúa Hraunbæjar 73 - 99, dags. 25. ágúst 2015.
Frestað.
Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
10. Hverfisskipulag, Árbær 7.1 Ártúnsholt, skipulags- og matslýsing (07.1) Mál nr. SN150143
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Árbæ hverfi 7.1 Ártúnsholt, dags. 16. mars 2015. Einnig er lagt fram bréf Minjastofnunar Íslands dags. 29. maí 2015, umsögn Veðurstofunnar dags. 8. júní 2015, umsögn Umhverfisstofnunar dags. 8. júní 2015, umsögn Skipulagsstofnunar dags. 9. júní 2015 og umsögn Kópavogsbæjar dags. 16. júní 2015,
Umsagnir kynntar.
Ævar Harðarson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
11. Hverfisskipulag, Árbær 7.2 Árbær, skipulags- og matslýsing (07.2) Mál nr. SN150144
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Árbæ hverfi 7.2 Árbær, dags. 16. mars 2015. Einnig er lagt fram bréf Minjastofnunar Íslands dags. 29. maí 2015, umsögn Veðurstofunnar dags. 8. júní 2015, umsögn Umhverfisstofnunar dags. 8. júní 2015, umsögn Skipulagsstofnunar dags. 9. júní 2015 og umsögn Kópavogsbæjar dags. 16. júní 2015.
Umsagnir kynntar.
Ævar Harðarson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
12. Hverfisskipulag, Árbær 7.3 Selás, skipulags- og matslýsing (07.3) Mál nr. SN150145
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Árbæ hverfi 7.3 Selás dags. 16. mars 2015. Einnig er lagt fram bréf Minjastofnunar Íslands dags. 29. maí 2015, umsögn Veðurstofunnar dags. 8. júní 2015, umsögn Umhverfisstofnunar dags. 8. júní 2015, umsögn Skipulagsstofnunar dags. 9. júní 2015 og umsögn Kópavogsbæjar dags. 16. júní 2015.
Umsagnir kynntar.
Ævar Harðarson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
13. Hverfisskipulag, Árbær 7.4 Norðlingaholt, skipulags- og matslýsing (07.4) Mál nr. SN150146
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Árbæ hverfi 7.4 Norðlingaholt dags. 16. mars 2015. Einnig er lagt fram bréf Minjastofnunar Íslands dags. 29. maí 2015, umsögn Veðurstofunnar dags. 8. júní 2015, umsögn Umhverfisstofnunar dags. 8. júní 2015, umsögn Skipulagsstofnunar dags. 9. júní 2015, umsögn Kópavogsbæjar dags. 16. júní 2015 og umsögn/minnisblað skóla og frístundasviðs dags. 11. ágúst 2015.
Umsagnir kynntar.
Ævar Harðarson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
14. Hverfisskipulag, Breiðholt 6.1 Neðra Breiðholt, skipulags- og matslýsing (06.1) Mál nr. SN150156
Kynnt tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Breiðholt hverfi 6.1 Neðra Breiðholt dags. 25. mars 2015. Einnig er lagður fram tölvupóstur Vegagerðarinnar dags. 22. maí 2015, bréf Minjastofnunar Íslands dags. 29. maí 2015, Umsögn Veðurstofunnar, dags. 5. júní 2015, umsögn Skipulagsstofnunar dags. 3. júní 2015, umsögn Umhverfisstofnunar dags. 11. júní 2015 og umsögn Kópavogsbæjar dags. 16. júní 2015.
Umsagnir kynntar.
Ævar Harðarson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
15. Hverfisskipulag, Breiðholt 6.2 Seljahverfi, skipulags- og matslýsing (06.2) Mál nr. SN150157
Kynnt tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Breiðholt hverfi 6.2 Seljahverfi dags. 25. mars 2015. Einnig er lagður fram tölvupóstur Vegagerðarinnar dags. 22. maí 2015, bréf Minjastofnunar Íslands dags. 29. maí 2015, Umsögn Veðurstofunnar, dags. 5. júní 2015, umsögn Skipulagsstofnunar dags. 3. júní 2015, umsögn Umhverfisstofnunar dags. 11. júní 2015 og umsögn Kópavogsbæjar dags. 16. júní 2015.
Umsagnir kynntar.
Ævar Harðarson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
16. Hverfisskipulag, Breiðholt 6.3 Efra Breiðholt, skipulags- og matslýsing (06.3) Mál nr. SN150158
Kynnt tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Breiðholt hverfi 6.3 Efra Breiðholt dags. 25. mars 2015. Einnig er lagður fram tölvupóstur Vegagerðarinnar dags. 22. maí 2015, bréf Minjastofnunar Íslands dags. 29. maí 2015, Umsögn Veðurstofunnar dags. 5. júní 2015, umsögn Skipulagsstofnunar dags. 3. júní 2015, umsögn Umhverfisstofnunar dags. 11. júní 2015 og umsögn Kópavogsbæjar dags. 16. júní 2015.
Umsagnir kynntar.
Ævar Harðarson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
17. Hverfisskipulag, Hlíðar 3.1 Háteigshverfi, skipulags- og matslýsing (03.1) Mál nr. SN150530
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Hlíðar hverfi 3.1 Háteigshverfi dags. 15. september 2015.
Fulltrúar ráðgjafateymis Helga Bragadóttir Sigríður Magnúsdóttir kynna.
Ævar Harðarson og Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjórar taka sæti á fundinum undir þessum lið.
18. Hverfisskipulag, Hlíðar 3.2 Hlíðarhverfi, skipulags- og matslýsing (03.2) Mál nr. SN150531
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Hlíðar hverfi 3.2 Hlíðarhverfi dags. 15. september 2015.
Fulltrúar ráðgjafateymis Helga Bragadóttir Sigríður Magnúsdóttir kynna.
Ævar Harðarson og Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjórar taka sæti á fundinum undir þessum lið.
19. Hverfisskipulag, Hlíðar 3.3 Öskjuhlíðarhverfi, skipulags- og matslýsing (03.3) Mál nr. SN150532
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Hlíðar hverfi 3.3 Öskjuhlíðarhverfi dags. 15. september 2015.
Fulltrúar ráðgjafateymis Helga Bragadóttir Sigríður Magnúsdóttir kynna.
Ævar Harðarson og Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjórar taka sæti á fundinum undir þessum lið.
(B) Byggingarmál
20. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerðir afgreiðslufunda byggingarfulltrúa nr. 841 frá 8. september 2015 og nr. 842 frá 15. september 2015.
21. Borgartún 8-16A, Fjölbýlishús - S1 - Þórunnartún/Bríetartún (01.220.107) Mál nr. BN047928
Höfðatorg ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tólf hæða fjölbýlishús með 80 íbúðum og verslunarrýmum á jarðhæð við Bríetartún, mhl. 09, merkt S1 í deiliskipulagi, á tveggja hæða kjallara sem tengist þegar byggðum bílakjallara á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. október 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. október 2014.
Einnig bréf frá umsækjanda varðandi staðsetningu sorpgeymslu dags. 22. október 2014 og brunahönnun frá Eflu dags. 25. ágúst 2015.
Pálmar Kristmundsson arkitekt kynnir.
22. Borgartún 8-16A, Nýbygging H2 0g G2 (01.220.107) Mál nr. BN049912
Höfðavík ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Eykt ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 7-9 hæða verslunar- og skrifstofuhús, H2 auk kjallara á þremur hæðum og tengibyggingu G2 á einni hæð sem tengir nýbygginguna við H1 til norðurs á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Erindi fylgir brunahönnunarskýrsla frá Eflu dags. í ágúst 2015.
Pálmar Kristmundsson arkitekt kynnir.
23. Austurbakki 2, Bílakjallari og fjölbýlishús (01.119.801) Mál nr. BN048688
Landstólpar þróunarfélag ehf., Grófinni 1, 101 Reykjavík
Kynning.
Pálmar Kristmundsson arkitekt kynnir.
24. Laugavegur 4, Nýbygging/viðbygging (01.171.302) Mál nr. BN049191
Laugastígur ehf., Borgartúni 29, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja byggingu sem tengir Laugaveg 4 og 6 og Skólavörðustíg 1A, kjallara og tvær hæðir, að mestu úr gleri og verður mhl. 02 á sameinaðri lóð nr. 4 Laugaveg.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 26. mars 2015.
Kynnt.
25. Laugarásvegur 21, Bílskúr o.fl. (01.380.407) Mál nr. BN049538
Tómas Már Sigurðsson, Sviss,
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 7. júlí 2015. Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta bílgeymslu og útigeymslu í suðausturhorni lóðar, sjá fsp. BN049420 frá 26. maí 2015, gera nýjan inngang á suðurhlið jarðhæðar, byggja nýja stoðveggi, koma fyrir setlaug, endurskipuleggja lóð og útbúa tvö ný bílastæði við einbýlishús á lóð nr. 21 við Laugarásveg. Grenndarkynning stóð frá 17. júlí 2015 til 14. ágúst 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Haraldur Bjarnason og Hanna Guðmundsdóttir, dags. 14. júlí 2015. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. september 2015.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. september 2015 samþykkt.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.
Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
26. Skólavörðustígur 21A, Stækka veitingastað og gistiheimili (01.182.245) Mál nr. BN049379
Thailenska eldhúsið ehf., Suðurhrauni 2, 210 Garðabær
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. maí 2015 þar sem sótt er um leyfi til að dýpka kjallara að hluta, stækka svalir á 2. og 3. hæð og gera nýjar svalir í þaki og innrétta veitingahús í flokki II fyrir 90 gesti á 1. og 2. hæð og gistiheimili í flokki II teg. íbúðir fyrir 38 gesti á 2. 3. og 4. hæð í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 21A við Skólavörðustíg. Erindi var grenndarkynnt frá 22. maí til og með 1. júlí 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Jónína H. Hafliðadóttir, Jón Heiðar Andrésson og Erla S. Hafliðadóttir, íbúðareigendur að Njálsgötu 2, dags. 25. júní 2015, Kristín Þ. G. Jónsdóttir, Jónína H. Hafliðadóttir, Hrönn I. Hafliðadóttir og Erla S. Hafliðadóttir, eigendur að Njálsgötu 1, dags. 16. júní 2015, Sigurður Árnason, dags. 11. júní 2015, Vilhjálmur Rist dags. 17. júní 2015, Hafdís Helgadóttir, Björgvin Andersen, Kristín Ólafsdóttir, Gestur Guðmundsson og Fjóla Magnúsdóttir dags. 17. júní 2015, Jane Victoria Appelton, dags. 18. júní 2015, Már Kristjánsson og Halla Ásgeirsdóttir dags. 18. júní 2015, Jóhann Gunnar Jónsson og Ebba Herbertsdóttir dags. 19. júní 2015, Daði Sverrisson dags. 19. júní 2015, Steinunn Guðmundsdóttir dags. 19. júní 2015 og Kristín Finnsdóttir og Hilmar Einarsson f.h. Íbúa að Njálsgötu 2, Klapparstíg 44, Skólavörðustíg 22, Skólavörðustíg 21 og Týsgötu 1 dags. 18. júní 2015 þar sem einnig er óskað eftir framlengingu á athugasemdarfresti, Kristín Þ. G. Jónsdóttir, Hrönn I Hafliðadóttir, Erla S. Hafliðadóttir og Jónína H. Hafliðadóttir dags. 19. júní 2015, Kristín Finnsdóttir og Hilmar Einarsson, dags. 24. júní 2015. Einnig er lagt fram bréf íbúa að Skólavörðustíg 21 og Njálsgötu 2, mótt. 11. september 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. september 2015.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. september 2015 samþykkt.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa
Áslaug María Friðriksdóttir víkur af fundi undir þessum lið.
(D) Ýmis mál
27. Umhverfis- og skipulagssvið, starfs- og fjárhagsáætlun fyrir árið 2016 Mál nr. US150196
Kynning á stafs-og fjárhagsáætlun umhverfis- og skipulagssiðs Reykjavíkurborgar fyrir árið 2016.
Starfsáætlun umhverfis- og skipulagssviðs samþykkt
Hreinn Ólafsson fjármálastjóri, Ámundi V. Brynjólfsson skrifstofustjóri, Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri,, Hjalti Guðmundsson skrifstofustjóri, Nikulás Úlfar Másson skrifstofustjóri, og Ásdís Ásbjörnsdóttir mannauðsstjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.
28. Umhverfis- og skipulagssvið, innkaupaskýrsla (USK2015020003) Mál nr. US130045
Lagt fram yfirlit yfir viðskipti umhverfis- og skipulagssviðs við innkaupadeild í ágúst 2015.
29. Útilistaverk, Berlínarmúrinn Mál nr. US150194
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs R15070135, dags. 11. september 2015, ásamt greinargerð, dags. 7. september 2015, vegna samþykktar borgarráðs á svohljóðandi tillögu staðgengils borgarstjóra: Borgarstjóra barst bréf, dags. 6. maí sl., með boði frá listamiðstöðinni Neu West Berlin í Berlín um að taka við hluta úr Berlínarmúrnum til eignar og varanlegrar uppsetningar í Reykjavíkurborg. Lagt er til að gjöfin verði þegin. Kostnaður er áætlaður 1,5 m.kr. og greiðist af kostnaðarstað 3104. Verkefnið mun rúmast innan gildandi fjárfestingaáætlunar. Málinu vísað áfram til vinnslu menningar- og ferðamálasviðs og umhverfis- og skipulagssviðs. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 15. september 2015.
Umsögn umhverfis-og skipulagssviðs dags. 15. september 2015 samþykkt.
Hildur Gunnlaugsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
S. Björn Blöndal víkur af fundi kl. 14:35
30. Betri Reykjavík, setja upp vatnshana í Elliðarádalinn einsog á Ægisíðunni (USK2015090010) Mál nr. US150186
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið „setja upp vatnshana í Elliðarádalinn eins og á Ægisíðunni" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 3. september 2015. Erindið var efsta hugmynd ágústmánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum framkvæmdir.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, framkvæmdir og viðhald.
31. Betri Reykjavík, gerð og breyting göngustíga frá Háskólabíó (USK2015090011) Mál nr. US150187
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið „gerð og breyting göngustíga frá Háskólabíó" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 3. september 2015. Erindið var efsta hugmynd ágústmánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum skipulagsmál.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa.
32. Betri Reykjavík, bílaleiga þjónusta (USK2015090012) Mál nr. US150188
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið „bílaleiga þjónusta" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 3. september 2015. Erindið var efsta hugmynd ágústmánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum ýmislegt.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur
33. Betri Reykjavík, ætigarður í Reykjavík (USK2015090013) Mál nr. US150189
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið „ætigarður í Reykjavík" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 3. september 2015. Erindið var efsta hugmynd ágústmánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum umhverfismál.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, umhverfisgæði.
34. Betri Reykjavík, hundagerði á Klambratún (USK2015090014) Mál nr. US150190
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið „hundagerði á Klambratún" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 3. september 2015. Erindið var önnur efsta hugmynd ágústmánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum umhverfismál.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, umhverfisgæði.
35. Betri Reykjavík, umferðaröryggi í Laugarnesinu (USK2015090015) Mál nr. US150191
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið „umferðaröryggi í Laugarnesinu" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 3. september 2015. Erindið var efsta hugmynd ágústmánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum samgöngur.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur
36. Betri Reykjavík, veljum mannlíf í stað hraðbrautar - Miklubraut í göng (USK2015090016) Mál nr. US150192
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið „veljum mannlíf í stað hraðbrautar - Miklubraut í göng" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 3. september 2015. Erindið var fjórða efsta hugmynd ágústmánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum samgöngur.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, , samgöngur.
37. Betri Reykjavík, fækka umferðarljósum á stofnæðum borgarinnar (USK2015090017) Mál nr. US150193
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið „fækka umferðarljósum á stofnæðum borgarinnar" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 3. september 2015. Erindið var fimmta efsta hugmynd ágústmánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum samgöngur.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, , samgöngur.
38. Betri Reykjavík, borgin grípi inn í lóðir þar sem byggingar hafa tafist (USK2015040066) Mál nr. US150122
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd aprílmánaðar úr flokknum skipulagsmál "borgin grípi inn í lóðir þar sem byggingar hafa tafist" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. apríl 2015 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa, dags. 9. september 2015.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa, dags. 9. september 2015 samþykkt.
39. Flókagata 67, kæra 72/2015 (01.270.0) Mál nr. SN150528
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 4. september 2015 ásamt kæru, þar sem kærð er synjun á byggingarleyfi vegna lóðar nr. 67 við Flókagötu.
Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.
40. Suðurhlíð 9, Klettaskóli, kæra 112/2013, umsögn, úrskurður (01.780.4) Mál nr. SN130589
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála ásamt kæru vegna samþykktar borgarráðs 7. nóvember 2013 um breytingu á deiliskipulagi Suðurhlíða vegna lóðar nr. 9 við Suðurhlíð. Einnig er lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 11. febrúar 2013. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 2. september 2015.
Úrskurðarorð:
Hafnað er kröfu kærenda um ógildingu á ákvörðun borgarráðs 7. nóvember 2013 um breytingu á deiliskipulagi Suðurhlíða vegna lóðar nr. 9 við Suðurhlíð.
41. Suðurhlíð 9, Klettaskóli, kæra 57/2015, umsögn, úrskurður (01.780.4) Mál nr. SN150430
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 23. júlí 2015 ásamt kæru þar sem kærð er útgáfa takmarkaðs byggingarleyfis til framkvæmda á lóðinni nr. 9 við Suðurhlíð (Klettaskóla). Í kærunni er gerð krafa um stöðvun framkvæmda til bráðabirgða. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 28. júlí 2015. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 2. september 2015.
Úrskurðarorð:
Hafnað er kröfu kærenda um ógildingu á ákvörðun byggingarfulltrúa 24. mars 2015 um útgáfu takmarkaðs byggingarleyfis til framkvæmda á lóðinni nr. 9 við Suðurhlíð.
42. Aðalskipulag Reykjavíkur, 2010-2030, Nauthólsvegur-Flugvallarvegur, breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, verklýsing (01.7) Mál nr. SN150464
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 27. ágúst 2015, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á verklýsingu aðalskipulagsbreytingar vegna Nauthólsvegar/Flugvallarvegar.
43. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, lagfæringar á þéttbýliskorti, verklýsing Mál nr. SN150465
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 27. ágúst 2015, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á verkefnalýsingu aðalskipulagsbreytingar vegna lagfæringar á þéttbýliskorti 1:20.000.
44. Háskólinn í Reykjavík, breyting á deiliskipulagi (01.751) Mál nr. SN150214
Kanon arkitektar ehf, Laugavegi 26, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 27. ágúst 2015, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á breytingu á deiliskipulagi Háskólans í Reykjavík í samræmi við niðurstöðu hugmyndasamkeppni um deiliskipulag Háskólans í Reykjavík, Háskólagarða.
45. Laugavegur 59, breyting á deiliskipulagi (01.173.0) Mál nr. SN150436
Vesturgarður ehf., Laugavegi 59, 101 Reykjavík
Trípólí sf., Klapparstíg 16, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 4. september 2015 um samþykki borgarráðs dags. 3. september 2015 vegna auglýsingar um breytingu á deiliskipulagi reits 1.173.0 vegna lóðar númer 59 við Laugaveg.
46. Úlfarsárdalur, breyting á deiliskipulagi (02.6) Mál nr. SN150212
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 27. ágúst 2015, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á tillögu umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi útivistarsvæðis í Úlfarsárdal.
47. Úlfarsárdalur, hverfi 4, breyting á afmörkum deiliskipulags (02.6) Mál nr. SN150263
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 27. ágúst 2015, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á tillögu umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á afmörkun deiliskipulags Úlfarsárdals fyrir hverfi 4.
48. Tillaga umhverfis og skipulagsráðs varðandi landnotkunarheimildir, landnotkunarheimildir í miðborg Reykjavíkur Mál nr. US150197
Lögð fram eftirfarandi tillaga umhverfis- og skipulagsráðs
"Umhverfis- og skipulagssviði er falið að leita leiða til að takmarka breytingar á landnotkunarheimildum í miðborg Reykjavíkur til að koma í veg fyrir að íbúðir víki fyrir gistirýmum. Er það rökrétt framhald af kvótasetningu á hlutfall gistirýma af heildarfermetrafjölda í deiliskipulagi Kvosarinnar. Umhverfis- og skipulagssvið skili tillögum þar að lútandi til umhverfis- og skipulagsráðs."
Frestað.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 15:00.
Fundargerðin lesin yfir og undirrituð
Hjálmar Sveinsson ______________________________________________
Sigurborg Ó. Haraldsdóttir__________________________________________
Sverrir Bollason __________________________________________________
Gísli Garðarsson _________________________________________________
Júlíus Vífill Ingvarsson ____________________________________________
Áslaug María Friðriksdóttir__________________________________________
Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir_______________________________________-
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2015, þriðjudaginn 8. september kl. 10:10 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 841. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Björn Kristleifsson, Óskar Torfi Þorvaldsson, Harri Ormarsson, Jón Hafberg Björnsson og Eva Geirsdóttir
Fundarritari var Harri Ormarsson
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Austurstræti 20 (01.140.503) 100863 Mál nr. BN049671
Hressingarskálinn ehf., Austurstræti 17, 101 Reykjavík
Vivaldi Ísland ehf., Borgartúni 25, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að loka útskoti þannig að það verður A- rými á vesturhluta götuhliðar og innrétta þar íssölulúgu sem er sameiginleg með Hressingarskálanum á lóð nr. 20 við Austurstræti .
Jákvæð fyrirspurn BN049503 dags. 9. júní 2015 fylgir erindi.
Stækkun: 1,8 ferm., 4,5 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
2. Ármúli 9 (01.263.001) 103518 Mál nr. BN049332
Reitir Hótel Ísland ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi, BN047780, þannig að breytt er fyrirkomulagi skurðstofa, lyftuhús verður stækkað og komið fyrir lyfturými ofan á þaki, komið fyrir súrefnisgeymslu undir stigapalli á norðurhlið og sorpi komið fyrir við lóðarmörk að Suðurlandsbraut 12 á lóð nr. 9 við Ármúla .
Brunahönnunarskýrsla dags. í júní 2014 fylgir erindi.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. maí 2015 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. maí 2015.Stækkun: 32,5 ferm., 91,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
3. Bergstaðastræti 4 (01.171.307) 101407 Mál nr. BN049633
Gamma ehf, Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta mhl. 01 þannig að loka á stigagangi 0006 inn í rými 0001, flytja geymslur, koma fyrir hurð frá rými 0104 inn í rými 0103 og breikka útidyrahurð suð-vesturhorns á húsinu á lóð nr. 4 við Bergstaðastræti.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 18. ágúst 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
4. Bergstaðastræti 4 (01.171.307) 101407 Mál nr. BN049832
Gamma ehf, Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss, setja stiga milli 1. hæðar og kjallara og koma fyrir starfsmannaaðstöðu í kjallara húss á lóð nr. 4 við Bergstaðastræti.
Meðfylgjandi er umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26.8. 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
5. Borgartún 8-16A (01.220.107) 199350 Mál nr. BN049912
Eykt ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Höfðavík ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 7-9 hæða verslunar- og skrifstofuhús, H2 auk kjallara á þremur hæðum og tengibyggingu G2 á einni hæð sem tengir nýbygginguna við H1 til norðurs á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Erindi fylgir brunahönnuraskýrsla frá Eflu dags. í ágúst 2015.
Stærð A-rými: 13.418,1 ferm., 52.491,3 rúmm.
B-rými: 0
C-rými: 361,1 ferm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
6. Borgartún 8-16A (01.220.107) 199350 Mál nr. BN047928
Höfðatorg ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tólf hæða fjölbýlishús með 80 íbúðum og verslunarrýmum á jarðhæð við Bríetartún, mhl. 09, merkt S1 í deiliskipulagi, á tveggja hæða kjallara sem tengist þegar byggðum bílakjallara á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. október 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. október 2014.
Einnig bréf frá umsækjanda varðandi staðsetningu sorpgeymslu dags. 22. október 2014 og brunahönnun frá Eflu dags. 25. ágúst 2015.
Stærðir: Kjallari -1, 1.001,6 ferm., kjallari 00, 1.042,2 ferm., 1. hæð 1.092,7 ferm., 2., 4. og 6. hæð 1.091,8 ferm., 3., 5., og 7. hæð, 1.078,9, 8. hæð, 505,6 ferm., 9. og 10. hæð, 495,6 ferm., 11. hæð, 478,3 ferm., 12. hæð 463,9 ferm. og 13. hæð 19,8 ferm.
Samtals A-rými: 12.107,4 ferm., 41.244,6 rúmm.
B-rými: 522,7 ferm., 1.548,6 rúmm
C-rými: 145,7 ferm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
7. Borgartún 8-16A (01.220.107) 199350 Mál nr. BN049899
Höfðahótel ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta skráningu hótels Höfðatorgs á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
8. Brúnavegur 3-5 (01.350.502) 104151 Mál nr. BN049724
Helena Gunnarsdóttir, Brúnavegur 3, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi vegna gerðar eignaskiptasamnings í fjölbýlishúsi á lóð nr. 3-5 við Brúnaveg.
Erindi fylgir samþykki eigenda dags. 11. febrúar 2015.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Vakin er athygli á því að lóðasameining hefur enn ekki átt sér stað.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
9. Eggertsgata 2-34 (01.634.-99) 106682 Mál nr. BN049710
Félagsstofnun stúdenta, Háskólatorgi Sæmundar, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera breytingu á 1. og 2. hæð þannig að geymslur verða færðar og endurbyggðar, afmörkuð verða svæði fyrir kerrur og vagna og anddyri á 1. hæð verður stækkað í fjölbýlishúsinu hjá Félagsstofnun Stúdenta á lóð nr. 2-4 við Eggertsgötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Lagfæra skráningu.
10. Fannafold 217-217A (02.852.203) 109992 Mál nr. BN049883
Agnar G Árnason, Hæðargarður 35, 108 Reykjavík
Tryggvi Baldursson, Fannafold 217, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri stækkun á sólskála við vesturhlið hússins nr. 217 á lóð nr. 217-217A við Fannafold.
Stækkun sólskála er: 6,1 ferm., 89,2 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
11. Fiskislóð 23-25 (01.089.202) 209680 Mál nr. BN049141
VSP ehf, Klapparstíg 3, 101 Reykjavík
FF 11 ehf., Fiskislóð 11, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja upp geymslukerfi ofan á núverandi geymslur þannig að komið verður fyrir nýju millilofti til bráðabirgða í húsinu á lóð nr. 23 til 25 við Fiskislóð.
Stækkun millilofts : XX ferm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
12. Flókagata Miklatún (01.248.-99) 103419 Mál nr. BN048642
Listasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir upplýsingaskilti, 130 x 270 cm fyrir Kjarvalsstaði á graseyju milli bílastæða við listasafnið og Flókagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. janúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. janúar 2015, einnig umsögn samgöngudeildar dags. 26. mars 2015 og umsagnir skrifstofu reksturs og umhirðu dags. 30. mars 2. september 2015.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
13. Freyjubrunnur 29 (02.695.503) 205733 Mál nr. BN049908
Mánalind ehf., Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi á geymslu 0101, tæknir. 0114 verður fært um stað og stækkað og komið verður fyrir gluggum í geymslum 0102, 0103, 0104 og 0105 á norður og suðvesturhlið á húsinu á lóð nr. 29 við Freyjubrunnur .
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
14. Fríkirkjuvegur 11 (01.183.413) 101973 Mál nr. BN049604
Novator F11 ehf, Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitinga- og ráðstefnusal fyrir 160 gesti þar sem sótt verður um tækifærisleyfi fyrir hvern viðburð í kjallara og á 1. hæð, lækkuð verður gólfplata í hliðarsal, taka niður svið í sal í sömu hæð og gólfplatan, koma fyrir salernum, koma fyrir matarlyftu/þjónustulyftu við eldhús og fólkslyftu frá kjallara upp á 1. hæð ásamt öðrum breytingum sem nefndar eru í byggingalýsingu á teikningu og sótt er um leyfi til að innréttuð verður íbúð á 2. hæð og í risi, fjarlægður verður stigi á milli 1. og 2 hæðar og hann geymdur, breyta núverandi útitröppum við suðurgafl, koma fyrir lyftu vegna aðkomu hreyfihamlaða og fjölga þakgluggum á austanverðu úr 2 í 6 stykki í húsinu á lóð nr. 11 við Fríkirkjuveg. Einnig er lagt fram minnisblað byggingarfulltrúa dags. 17. ágúst 2015
Bréf frá hönnuði dags. 16. júní 2015 og aftur 15. júlí 2015, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 9. júní 2015, bréf frá Forsætisráðuneytinu dags. 12 maí 2015 og Greinargerð hönnuðarstjóra dags. 16. júní 2015 fylgir erindinu. Umsögn Minjastofnunar Íslands dags.. 9. júlí 2015 fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
15. Gerðarbrunnur 20-22 (05.056.404) 206055 Mál nr. BN049836
Kristján Hörður Steinarsson, Víkurbakki 22, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 1,9-2,2 metra háan steinsteyptan stoðvegg á lóðamörkum við Úlfarsbraut við hús á lóð nr. 20-22 við Gerðarbrunn.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa Gerðarbrunns 24 dags. 26. ágúst 2015.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
16. Grandagarður 15-37 (01.115.001) 100045 Mál nr. BN049692
Tilefni ehf., Þórunnartúni 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingahús í flokki I teg. veitingaverslun í verbúð nr. 19 á lóð nr. 15-37 við Grandagarð.
Erindi fylgir leigusamningur við Faxaflóahafnir dags. í maí 2015, óundirritaður og minnisblöð frá hönnuði dags. 30. júlí og 17. ágúst 2015.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
17. Grandagarður 8 (01.115.101) 100046 Mál nr. BN049240
Elvar Ingimarsson, Barðastaðir 41, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingahús í flokki III fyrir 280 gesti og brugghús í skrifstofuhúsi á lóð nr. 8 við Grandagarð.
Erindi fylgir jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa vegna fsp. um sams konar erindi dags. 30. janúar 2015, greinargerð um brunavarnir dags. 13. apríl 2015, umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 8. september 2015 og samþykki eins eiganda dags. 13. júlí 2015.
Einnig fylgja bréf frá Cato lögmenn dags. 6. og 28. ágúst 2015.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
18. Grensásvegur 12 (01.295.406) 103853 Mál nr. BN048915
Hraunbrekka ehf., Fýlshólum 6, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á mhl. 01 og innrétta í honum 24 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Grensásveg.
Meðfylgjandi eru skýringar sem sendar voru í tölvupósti 24. júlí 2015.
Meðfylgjandi eru umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 15. ágúst 2014 og 22. janúar 2015.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. september fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. september 2015.
Stækkun mhl. 01: 558,3 ferm., 1.863,4 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
19. Grensásvegur 13 (01.465.001) 105680 Mál nr. BN049368
Útlitslækning ehf, Stigahlíð 45-47, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta eignarhluta 0301 úr skrifstofum í lækna- og tannlæknastofur í húsinu á lóð nr. 13 við Grensásveg.
Greinagerð um val og hönnun brunavarna dags. 4. ágúst. 2015 fylgir.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir.
Gjald kr. 9.823 + 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
20. Grettisgata 19B (01.172.229) 101483 Mál nr. BN049855
Lantan ehf., Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta kaffistofu starfsfólks í Sandholtsbakaríi á 1. hæð í húsi á lóð nr. 19B við Grettisgötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
21. Grettisgata 36 (01.190.008) 102346 Mál nr. BN049690
Orri Vésteinsson, Grettisgata 36, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN046987, þannig að viðbygging breikkar og hækkar og til að byggja svalir á rishæð einbýlishúss á lóð nr. 36 við Grettisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. ágúst 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. ágúst 2015, bréf hönnuðar dags. 2. september 2015 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 7. júlí 2015.
Stækkun frá fyrra erindi: 28 ferm., 80,9 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
22. Haðarstígur 8 (01.186.620) 102315 Mál nr. BN049904
Hrund Teitsdóttir, Haðarstígur 8, 101 Reykjavík
Þorvaldur Örn Kristmundsson, Haðarstígur 8, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum þar sem kemur fram hækkun á lofthæð í kjallara hússins á lóð nr. 8 við Haðarstíg.
Stækkun eftir hækkun kjallara: 11,2 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
23. Hádegismóar 1 (04.411.701) 213064 Mál nr. BN049913
Freyr ehf, Lynghálsi 2, 110 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi að Hádegismóum 1 fyrir uppsteypu á undirstöðum og botnplötu ásamt lögnum í grunn sbr. erindi BN049417.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
24. Hólmsheiðarvegur 141 (05.185.102) 220239 Mál nr. BN049871
Eignasjóður Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík
Fisfélag Reykjavíkur, Pósthólf 8702, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að reisa þrjú flugskýli, mhl. 02, 03 og 04, úr stálgrind sem klædd er með bárumálmi á timburlektum og 12 mm Viroc plötum og stendur á steyptum undirstöðum, sbr. fyrirspurn BN048905, á lóð Fisfélags Reykjavíkur á lóð nr. 141 við Hólmsheiðarveg.
Stærðir mhl. 02 - 264 fer., 1.320 rúmm., mhl. 03 - 264 ferm., 1.320 rúmm. mhl. 04 - 264 ferm., 1.320 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
25. Ingólfsstræti 2A (01.170.005) 101323 Mál nr. BN049891
Fjélagið - eignarhaldsfélag hf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum á innra skipulagi kjallara, sjá erindi BN047807 í Gamla Bíó á lóð nr. 2A við Ingólfsstræti.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
26. Ísleifsgata 2-10 (05.113.605) 214833 Mál nr. BN049906
Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt raðhús með 5 íbúðum á tveimur hæðum á lóð nr. 2-10 við Ísleifsgötu.
Varmatapsútreikningar dags. 23.03.2015 fylgir.
Stærðir húsa: mhl. 01. 145,6 ferm., 461,9 rúmm.
mhl. 02. 145,8 ferm., 461,9 rúmm.
mhl. 03. 145,8 ferm., 461,9 rúmm.
mhl. 04. 145,8 ferm., 461,9 rúmm.
mhl. 05. 145,8 ferm., 461,9 rúmm.
Samtals: 729,0 ferm., 2.232,0 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
27. Kjalarvogur 10 (01.428.004) 105187 Mál nr. BN049886
Festir ehf., Kjalarvogi 7-15, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að bæta við flóttaleið af suðurhluta efri hæðar út í gegnum óráðstafað rými á norðurhlið atvinnuhúss á lóð nr. 10 við Kjalarvog.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
28. Kjalarvogur 5 (01.424.401) 178219 Mál nr. BN049852
Sölufélag garðyrkjumanna ehf, Brúarvogi 2, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN049070, þannig að hæð viðbyggingar minnkar 0205 og 0206 við hús á lóð nr. 5 við Kjalarvog.
Minnkun frá áður samþykktu erindi er: 6,4 ferm., 165,5 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
29. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN049910
Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingu og útliti á verslunareiningu 244 í húsi á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
30. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN049450
Reitir VII ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga og endurbóta, sem felast í að loka opi niður á 2. hæð, breyta verslunum, færa miðasölu, koma fyrir nýjum salernum og endurbæta flóttaleiðir á bíóganginum, G-O og 1-7 á 3. hæð Kringlunnar á lóðinni nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
31. Köllunarklettsvegur 2 (01.329.701) 180643 Mál nr. BN049911
BB29 ehf., Borgartúni 29, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, innra skipulagi á 2. hæð er breytt í húsinu á lóð nr. 2 við Köllunarklettsveg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
32. Laugalækur 6 (01.347.006) 104096 Mál nr. BN049317
Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Vín og matur ehf, Sundlaugavegi 20, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja upp eldhúsaðstöðu í lokuðu rými ásamt minniháttar breytingum innanhúss í matvöruverslun og matarvinnslu í húsi nr. 6 á lóð nr. 2-8 við Laugalæk.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
33. Laugavegur 1 (01.171.016) 101361 Mál nr. BN048918
Eignarhaldsfélagið Arctic ehf, Suðurhrauni 12c, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að byggja hæð ofan á bakhús sem er mhl. 04, og til að fjölga gistirýmum úr 4 í 8 í gististað í fl. IV, tegund b á lóð nr. 1 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. mars 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. mars 2015.
Einnig fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar og lagt fram álit Hjalta Steinþórssonar dags. 28. ágúst 2015.
Stækkun 109,5 ferm., 262 rúmm.
Samtals eftir stækkun 451,6 ferm., 1.382 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
34. Laugavegur 182 (01.252.001) 103443 Mál nr. BN049783
Reitir III ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja upp baklýst ljósaskilti á austur- og vesturgafl 3. hæðar byggingar á lóð nr. 182 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
35. Laugavegur 34A (01.172.216) 101471 Mál nr. BN049879
Lantan ehf., Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breikka kvist á bakhlið, innrétta aðstöðu fyrir heilsurækt í bakherbergi á 1. hæð og til að breyta fyrirkomulagi baðherbergja í bakhúsi í hóteli á lóð nr. 34A við Laugaveg.
Jafnframt eru erindi BN049853 og BN049831 dregin til baka.
Stækkun vegna kvists xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
36. Laugavegur 34B (01.172.217) 101472 Mál nr. BN049856
Lantan ehf., Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta kaffistofu starfsfólks, sjá erindi BN049378 og erindi BN049879, í rými 0003 í kjallara húss á lóð nr. 34B við Laugaveg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
37. Laugavegur 36 (01.172.218) 101473 Mál nr. BN049813
Lantan ehf., Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að færa sorpgeymslu, breyta fyrirkomulagi baðherbergja á 2. - 5. hæð, breyta kvistum á bakhlið og til að byggja glerþak yfir útisvæði við hótel á lóð nr. 36 við Laugaveg.
Sjá erindi BN049879.
Stækkun A-rými: xx ferm.
Stækkun B-rými: xx ferm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
38. Laugavegur 84 (01.174.302) 101638 Mál nr. BN049707
Arnar Moubarak, Kjartansgata 9, 105 Reykjavík
GEK ehf., Köldulind 4, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingahús í flokki II fyrir 30 gesti á 1. hæð íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 84 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. ágúst 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. ágúst 2015.
Einnig fylgir leigusamningur dags. 6. desember 2014, óundirritaður og bréf hönnuðar með skýriningum dags. 26. ágúst 2015..
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
39. Mímisvegur 4 (01.196.109) 102650 Mál nr. BN049682
Elín Valdís Þorsteinsdóttir, Mímisvegur 4, 101 Reykjavík
Rögnvaldur Guðmundsson, Mímisvegur 4, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 3. hæð og ris, innrétta nýja íbúð í risi, byggja svalir á suðurgafli 1. 2. 3. hæðar, gera nýjan inngang og innrétta íbúðarherbergi í kjallara tvíbýlishúss á lóð nr. 4 við Mímisveg.
Stækkun: 100,8 ferm., 241,8 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
40. Mjölnisholt 12-14 (01.241.104) 211626 Mál nr. BN049694
Mjölnisholt ehf, Ögurhvarf 6, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að fella niður bílageymslu í neðri kjallara og bílalyftu, fylgirými í neðri kjallara stækkar sem því nemur, endurskipuleggja notarými í neðri kjallara, endurskipuleggja innkeyrslubraut í efri kjallara og endurskoða aðalstiga að kjöllurum í hóteli á lóð nr. 12-14 við Mjölnisholt.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
41. Nauthólsvegur 50 (01.619.601) 106641 Mál nr. BN049893
Iceeignir ehf, Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049527, breytt er formi á akstursrampi niður í hjóla- og sorpgeymslur í hóteli á lóð nr. 50 við Nauthólsveg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
42. Njálsgata 18 (01.182.226) 101878 Mál nr. BN048945
Antonio Paulino Alvarez, Bjarnarstígur 1, 101 Reykjavík
Peter Gill, Bandaríkin, Sótt er um leyfi til að færa til vesturs um tvo metra, byggja stigahús í bilið að Njálsgötu 20, hækka um eina hæð, byggja kvisti að götu, gera viðbyggingu og svalir á bakhlið og innrétta tvær íbúðir í húsi á lóð nr. 18 við Njálsgötu.
Erindi var grenndarkynnt frá 24. apríl til og með 22. maí 2015. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Pétur Óli Gíslason dags. 5. maí 2015, Bryndís Emilsdóttir f.h. Heimsborga ehf. dags. 6. maí 2015 og Elísabet Árnadóttir dags. 19. maí 2015. Einnig er lagður fram tölvupóstur Péturs Óla Gíslasonar dags. 1. júní 2015 þar sem athugasemdir eru dregnar til baka og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. júní 2015.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 18. nóvember 2014.
Stærð verður: 216,3 ferm., 620,9 rúmm.
Stækkun A-rými: 97,6 ferm., 250,8 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
43. Rafstöðvarvegur 7-9 (04.252.601) 217467 Mál nr. BN049903
Sjöstjarnan ehf., Rafstöðvarvegi 9, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi rýma á 1. hæð, flóttastiga frá kjallara upp á 1. hæð er bætt inn á uppdrátt, skábraut við inngang á austurhlið er snúið við í húsi á lóð nr. 9-9A við Rafstöðvarveg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
44. Reynimelur 34 (01.540.123) 106268 Mál nr. BN049810
Ármann Kojic, Reynimelur 34, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum, hurðum og fyrirkomulagi innanhúss, sbr. erindi BN043442 á vinnustofu, mhl. 02, á lóð nr. 34 við Reynimel.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
45. Síðumúli 7-9 (01.292.105) 103794 Mál nr. BN049890
RA 5 ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Reginn hf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta þjónustuverkstæði í lagerrými fyrir verslun og koma fyrir nýrri móttökuhurð á norðvesturhlið á húsinu á lóð nr. 7-9 við Síðumúla.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
46. Skipholt 35 (01.251.104) 103438 Mál nr. BN049738
Alviðruhóll ehf., Skipholti 35, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka söludeild á götuhæð og endurinnrétta, loka hringstiga á milli söludeildar og skrifstofurýmis á 2. hæð og lagerhúsnæðið á götuhæð verður endurskipulagt og komið fyrir hringstiga milli þess og kjallara í húsinu á lóð nr. 35 við Skipholt.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 3 júlí 2015 og Bréf hönnuðar dags. 14. júlí 2015 og 13. ágúst. 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823 + 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
47. Sogavegur 3 (01.810.-98) 107820 Mál nr. BN049905
Fiskikóngurinn ehf, Sogavegi 3, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN049016 hætta við sjálfvirkt bruna viðvörunarkerfi í húsinu á lóð nr. 3 við Sogaveg .
Umsögn um val og hönnun brunavarna dags. 28. ágúst 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
48. Sóltún 1 (01.230.003) 208475 Mál nr. BN049895
Dverghamrar ehf., Lækjarbergi 46, 221 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til að byggja 34 íbúða 8 hæða fjölbýlishús,Mánatún 1 sem verður mhl.04 og tengist bílakjallara sem fyrir er á lóð nr. 1 við Sóltún.
Stærð A-rými: 4.328,9 ferm., 14.285,5 rúmm.
B-rými: 237 ferm., xx rúmm.
C-rými: 687 rúmm.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
49. Sólvallagata 67 (01.138.201) 100729 Mál nr. BN049746
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta mhl. 08, 09, 10 í einn mhl. 08, breyta innra skipulagi þannig að núverandi stigar verða fjarlægðir og nýr steyptur stigi og lyfta kemur í staðinn, kjallaragólf í viðbyggingu er lækkað og tveir gluggar ásamt flóttahurð komi á vesturhlið, komið verður fyrir flóttasvölum og nýrri flóttahurð út á þær, komið verður fyrir nýjum snyrtingum og ræstingum í kjallara og snyrtingar verða endurgerðar í húsinu á lóð nr. 67 við Sólvallagötu.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 8. júlí 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
50. Sundlaugavegur 18 (01.361.004) 104553 Mál nr. BN049834
Daníel Þórðarson, Sundlaugavegur 18, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera breytingar á 1. hæð, taka niður vegg milli stofu og forstofu og koma fyrir stálstyrkingu í staðinn í íbúð 0101 í húsi á lóð nr. 18 við Sundlaugaveg.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 21. ágúst 2015.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
51. Svarthamrar 27-70 (02.296.101) 109107 Mál nr. BN049909
Svarthamrar 27-33,húsfélag, Svarthömrum 29, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að dýpka svalir á suðvesturhlið íbúða 0201 og 0202 um 80 cm. í fjölbýlishúsinu nr. 29 -33 lóð nr. 27-70 við Svarthamra.
Samþykki meðeigenda og samþykki húsfélaga Svarthamra 38-46 , 48-54 og 56-70 dags. 27. júní 2015 fylgir. Jákvætt bréf frá skipulaginu frá 17 mars. 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
52. Tunguháls 8 (04.342.101) 179593 Mál nr. BN049894
Þrjú M fasteignir ehf., Álandi 1, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 0102 og 0201 úr lagerhúsnæði í geymsluhúsnæði og innrétta minni geymsluhólf í mhl. 02 í húsinu á lóð nr. 8 við Tunguháls.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
53. Úlfarsbraut 122-124 (05.055.701) 205755 Mál nr. BN049807
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu 1. áfanga, mhl. 01, sem er leikskóli fyrir 120 börn í Dalskóla á lóð nr. 122-124 við Úlfarsbraut.
Bréf frá hönnuði dags. 4. og 20. ágúst 2015 og bréf sem farið er fram á að sleppa við varmatapsútreikninga dags. 20. ágúst 2015 fylgja erindi.
Stærðir: 819 ferm., 3.684,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.
54. Vatnsstígur 9 (01.152.417) 101062 Mál nr. BN049887
Þorsteinn Steingrímsson, Vatnsstígur 9a, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum, gerð er grein fyrir íbúðareiningu í kjallara og skilið á milli efri og neðri hæðar í einbýlishúsi á lóð nr. 9A við Vatnsstíg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
55. Vegghamrar 12-49 (02.296.401) 109110 Mál nr. BN049907
Vegghamrar 12-18,húsfélag, Vegghömrum 14, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að dýpka svalir á suðvestur hlið íbúða 0201 og 0202 um 80 cm. í fjölbýlishúsinu nr. 12 -18 lóð nr. 17- 49 við Vegghamra.
Samþykki meðeigenda húss og samþykki húsfélaga Vegghamrar, 17-25, 27-41, 43-49 og 20--34 dags. 27. júní 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
56. Vegglistaverk 2015 Mál nr. BN049915
IA tónlistarhátíð ehf, Laugavegi 105, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir máluðum vegglistaverkum á nokkrum veggjum í Reykjavík, ellefu áberandi veggir og húshlutar, í tengslum við I.A. Tónlistarhátíð.
Gjald kr. engin gjöld hafa verið sett á verkið
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
57. Veghúsastígur 7 (01.152.419) 101064 Mál nr. BN049737
RR hótel ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta nýjan veitingastað í bakhúsi með aðgengi
frá Veghúsastíg 9 og breyta notkun veitingahússins í flokk II í rými 0105
á lóð nr. 7 við Veghúsastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. ágúst 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. ágúst 2015.
Einnig samþykki meðlóðarhafa nr. 9 og 9A við Veghúsastíg dags. 14. júlí 2014. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 1. sept. 2015 og yfirlýsing um aðgengi fyrir afnot af sorpflokkun dags. 1. sept. 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Fyrirspurnir
58. Laugavegur 81 (01.174.126) 101601 Mál nr. BN049898
Behnam Valadbeygi, Laugavegur 81, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir svalalokun á svalir 0408 á efstu hæð hússins á lóð nr. 81 við Laugaveg.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
59. Snorrabraut 36 (01.174.314) 101649 Mál nr. BN049892
Skuggabyggð ehf., Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur
Spurt er hvort samþykkt fáist íbúð í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 36 við Snorrabraut.
Nei.
Samkvæmt skoðunarskýrslu frá 18. nóvember 2003
60. Sæmundargata 2 (01.603.201) 106638 Mál nr. BN049901
Markaðslausnir Athlon ehf., Þinghólsbraut 55, 200 Kópavogur
Spurt er hvort setja megi upp skilti tímabundið í september og október á lóð H.Í. við Norræna Húsið á lóð nr. 2 við Sæmundargötu.
Jákvætt.
61. Tryggvagata 19 (01.118.301) 100095 Mál nr. BN049900
Markaðslausnir Athlon ehf., Þinghólsbraut 55, 200 Kópavogur
Spurt er hvort setja megi upp 2x3 metra stórt skilti sem auglýsi starfsemi Listasafns Reykjavíkur, tímabundið með leyfi eitt ár í senn, staðsett á sama stað og nú er á Klambratúni.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skrifstofu rekstur og umhirðu.
Fyrirspurnir
62. Skaftahlíð 12-22 (01.273.103) 103627 Mál nr. BN049919
Benedikt Guðmundsson, Skaftahlíð 16, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að síkka glugga og gera hurð á íbúð 0001 út á lóð í húsinu nr. 16 á lóð nr. 12-22 við Skaftahlíð.
Frestað.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 13:40
Nikulás Úlfar Másson
Sigrún Reynisdóttir
Harri Ormarsson
Björn Kristleifsson
Jón Hafberg Björnsson
Óskar Torfi Þorvaldsson
Eva Geirsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2015, þriðjudaginn 15. september kl. 10:25 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 842. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Eva Geirsdóttir, Harri Ormarsson, Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Björn Kristleifsson og Óskar Torfi Þorvaldsson
Fundarritari var Harri Ormarsson
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Aðalstræti 6 (01.136.502) 100592 Mál nr. BN049938
Reitir fasteignafélag hf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi á skrifstofum og úrbótum á salernum á 7. hæð í húsi á lóð nr. 6 við Aðalstræti.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
2. Akurholt Í Úlfarsfell 125512 (97.003.050) 125512 Mál nr. BN049923
Hanna Björk Kristinsdóttir, Freyjubrunnur 26, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta nýtingu Akurholts á lóð nr. 33 við Úlfarsfellsveg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3. Arnarholt 221217 (32.161.101) 221217 Mál nr. BN049928
Fylkir ehf., Dugguvogi 4, 104 Reykjavík
Sótt er um samþykki á að breyta matshlutanúmeri sorpgerðis, hjóla- og vagnageymslu við norðurenda húss úr mhl. 10 í mhl. 12 við hús í mhl. 04 í Arnarholti á Kjalarnesi.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
4. Árleynir 22 (02.920.001) 109210 Mál nr. BN049819
Ríkiseignir, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja anddyri við aðalinngang undir núverandi steypt skyggni og að auki er komið með áður gerðar breytingar af Landbúnaðarskóla Íslands í húsinu á lóð nr. 22 við Árleyni.
Stækkun: 12,2 ferm. 36,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
5. Bergstaðastræti 4 (01.171.307) 101407 Mál nr. BN049633
Gamma ehf, Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta mhl. 01 þannig að loka á stigagangi 0006 inn í rými 0001, flytja geymslur, koma fyrir hurð frá rými 0104 inn í rými 0103 og breikka útidyrahurð suð-vesturhorns á húsinu á lóð nr. 4 við Bergstaðastræti.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 18. ágúst 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
6. Bólstaðarhlíð 47 (01.271.201) 186659 Mál nr. BN049763
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja upp færanlega kennslustofu K-114F og tengja hana við kennslustofu sem er fyrir K-47 við Háteigsskóla á lóð nr. 47 við Bólstaðarhlíð.
Stærðir: K-114-F er: 79,1 ferm., 222,8 rúmm.
Gjald kr. 9.823 + 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
7. Brautarholt 22 (01.250.101) 103421 Mál nr. BN049302
Skeifan ehf., Tjarnargötu 40, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum sbr. erindi BN020225 dags. 24.2. 2000, breytingarnar felast aðallega í að anddyri hefur verið breytt og þar bætt við skrifstofu í hóteli á lóð nr. 22 við Brautarholt.
Meðfylgjandi er minnisblað dags. 20.3. 2015, úttekt á brunaviðvörunarkerfi 7.1. 2015, yfirlýsing vegna neyðarlýsingar dags. 4.3. 2015.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
8. Egilsgata 30 (01.195.103) 102583 Mál nr. BN049663
Regína Bjarnadóttir, Egilsgata 30, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalir eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum af fjölbýlishúsi á lóð nr. 30 við Egilsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslu skipulagsfulltrúa dags. 28. ágúst 2016 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt frá 24. júlí til og með 22. ágúst 2015. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Lagfæra skráningu.
9. Eiríksgata 17 (01.195.214) 102606 Mál nr. BN049684
Eclipse fjárfestingar slhf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á allar hæðir á austurhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 17 við Eiríksgötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Nýjum uppdráttum vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
10. Engjavegur 8 (01.378.201) 196006 Mál nr. BN049927
Íþrótta- og sýningahöllin hf., Engjavegi 8, 104 Reykjavík
Fasteignafél Laugardalur ehf., Engjavegi 8, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir sjúkraherbergi, ný hurð í inngang, þreksalur stækkaður og brunvarnir breyttar í húsin á á lóð nr. 8 við Engjaveg.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
11. Friggjarbrunnur 51 (02.693.101) 205822 Mál nr. BN049942
Bygg Ben ehf, Vesturlbr Fífilbrekku, 110 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi að Friggjarbrunni 51 fyrir jarðvinnu, undirstöður og lagnir í grunn sbr. erindi BN049156.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
12. Grensásvegur 13 (01.465.001) 105680 Mál nr. BN049368
Útlitslækning ehf, Stigahlíð 45-47, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta eignarhluta 0301 úr skrifstofum í lækna- og tannlæknastofur í húsinu á lóð nr. 13 við Grensásveg.
Umsögn Geislavarnir ríkisins dags. 9. sept. 2015 fylgir.
Greinagerð um val og hönnun brunavarna dags. 4. ágúst. 2015 fylgir.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir.
Gjald kr. 9.823 + 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
13. Grettisgata 4 (01.182.104) 101820 Mál nr. BN049629
Eyjólfur Bergþórsson, Sólheimar 22, 104 Reykjavík
Bergþór Andrésson, Hvoll 2, 816
Ólafía Sigurðardóttir, Hringbraut 50, Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða fjölbýlishús með sjö íbúðum, steinsteypt, einangrað að utan, múrað og flísalagt að hluta á lóð nr. 4 við Grettisgötu.
Lögð er fram umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 12. mars 2015.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. júlí 2015 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. júlí 2015.
Stærð A-rými: 607,1 ferm., 1.925,2 rúmm.
B-rými: 49,8 ferm.
C-rými: 19,8 ferm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vantar að gera grein fyrir bílastæði hreyfihamlaðra skv. grein 6.2.4 (tafla 6.01) í byggingarreglugerð 112/2012.
14. Haðarstígur 8 (01.186.620) 102315 Mál nr. BN049904
Þorvaldur Örn Kristmundsson, Haðarstígur 8, 101 Reykjavík
Hrund Teitsdóttir, Haðarstígur 8, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, lækkað er gólf í kjallara hússins á lóð nr. 8 við Haðarstíg.
Stækkun: 11,2 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
15. Hlíðargerði 26 (01.815.407) 108015 Mál nr. BN049933
Svanur Baldursson, Hlíðargerði 26, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu með anddyri við aðalinngang á suðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 26 við Hlíðargerði.
Stækkun: 6,8 ferm., 21,2 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
16. Holtavegur 23 (01.430.101) 105191 Mál nr. BN049706
Eignasjóður Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir þremur færanlegum kennslustofum og tengigangi sunnan við B-álmu Langholtsskóla á lóð nr. 23 við Holtaveg.
K110-F: 78,6 ferm., 256,6 rúmm.
K111-F: 78,6 ferm., 256,6 rúmm.
K112-F: 78,6 ferm., 256,6 rúmm.
T60F: 11,54 ferm., 23,57 rúmm.
T: 2,1 ferm., 3,16 rúmm.
Samtals: 249,44 ferm., 796,53 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Lagfæra skráningu.
17. Hólmsheiðarvegur 141 (05.185.102) 220239 Mál nr. BN049871
Fisfélag Reykjavíkur, Pósthólf 8702, 128 Reykjavík
Eignasjóður Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að reisa þrjú flugskýli, mhl. 02, 03 og 04, úr stálgrind sem klædd er með bárumálmi á timburlektum og 12 mm Viroc plötum og stendur á steyptum undirstöðum, sbr. fyrirspurn BN048905, á lóð Fisfélags Reykjavíkur á lóð nr. 141 við Hólmsheiðarveg.
Stærðir mhl. 02 - 264 fer., 1.320 rúmm., mhl. 03 - 264 ferm., 1.320 rúmm. mhl. 04 - 264 ferm., 1.320 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
18. Hverfisgata 61 (01.152.515) 101087 Mál nr. BN049762
Hverfill ehf., Helluvaði 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta samþykktum teikningum og innrétta geymslur í suðurenda en vinnustofur í norðurenda kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 61 við Hverfisgötu.
Erindi fylgir neikvæð fsp. BN048830 dags. 3. mars 2015 og bréf arkitekts dags. 26.8. 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Lagfæra skráningu.
19. Hæðargarður 46 (01.819.103) 108242 Mál nr. BN049924
Kristín Inga Arnardóttir, Hæðargarður 46, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049389, samþykktu 26.5. 2015, sem felst í að sleppa því að hækka reykháf upp úr nýju þaki á fjölbýlishúsi á lóð nr. 46 við Hæðargarð.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda dags. 7.9. 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
20. Hæðargarður 48 (01.819.104) 108243 Mál nr. BN049925
María Sólveig Héðinsdóttir, Sunnuvegur 9, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049387, samþykktu 26.5. 2015, sem felst í að sleppa því að hækka reykháf upp úr nýju þaki á fjölbýlishúsi á lóð nr. 48 við Hæðargarð.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda dags. 7.9. 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
21. Ingólfsstræti 2A (01.170.005) 101323 Mál nr. BN049891
Fjélagið - eignarhaldsfélag hf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum á innra skipulagi kjallara, sjá erindi BN047807 í Gamla Bíó á lóð nr. 2A við Ingólfsstræti.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
22. Klettagarðar 6 (01.322.301) 188794 Mál nr. BN049875
Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Drangasker ehf., Lágmúla 9, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN049753 þannig að kaffistofa, fundaherbergi, salerni á millipalli eru færðar til og flóttastigi og flóttahurð út frá millipalli eru færðar til í húsinu á lóð nr. 6 við Klettagarða.
Tölvupóstur frá hönnuði dags. 9. sept. 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
23. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN049936
Reitir VII ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta sorpaðstöðu á jarðhæð, sorpílátum er fjölgað, inngangshurð stækkuð og loftræsing bætt í sorpskýli á 1. hæð í Kringlunni á lóð nr 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
24. Kvistaland 12 (01.863.102) 108804 Mál nr. BN048483
Högni Stefán Þorgeirsson, Kvistaland 12, 108 Reykjavík
Guðríður Svana Bjarnadóttir, Kvistaland 12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu til suðurs við einbýlishús nr. 12 á lóð nr. 10-16 við Kvistaland.
Stækkun: 68,5 ferm., 272,8 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
25. Langagerði 20 (01.832.010) 108537 Mál nr. BN049811
Þorgeir Adamsson, Langagerði 20, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja sólskála með steyptum sökkli við húsið á lóð nr. 20 við Langagerði. Erindi BN048250 er dregið til baka með þessu erindi
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 20. nóvember 2014 og Bréf frá hönnuði dags. 28. Ágúst 2015 fylgir erindi.
Stækkun: 5,18 ferm., 13,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Grenndarkynningu ólokið.
26. Langagerði 22 (01.832.011) 108538 Mál nr. BN049934
Jane Elisabeth Alexander, Langagerði 22, 108 Reykjavík
Margrét Gísladóttir, Langagerði 22, 108 Reykjavík
Haraldur Hafsteinn Helgason, Langagerði 22, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til byggja anddyrisbyggingu við 1. hæð og nýjan stiga upp á 2. hæð í þríbýlishúsi á lóð nr. 22 við Langagerði.
Meðfylgjandi er samþykki eiganda í kjallara, aðrir eigendur eru umsækjendur.
Stækkun: 2,9 ferm., 7,32 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Lagfæra skráningu.
27. Laufbrekka (31.166.101) 125741 Mál nr. BN049306
Unnur Högnadóttir, Laufbrekka, 116 Reykjavík
Arngrímur Arngrímsson, Laufbrekka, 116 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri sett á langbita sem hvíla á steyptum stöplum á lóð með landnr. 125741 við Laufbrekku á Kjalarnesi.
Stærð sumarhúss: 80,3 ferm., 275,8 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Lagfæra skráningu.
28. Laugavegur 100 (01.174.310) 101645 Mál nr. BN049929
100 Iceland ehf., Laugavegi 100, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja skábraut og pall á gangstétt við inngang, einnig er sótt um samþykki á breytingum á áður samþykktu erindi BN046969 samþ. 11. febrúar 2014, og skilti á húsi á lóð nr. 100 við Laugaveg.
Meðfylgjandi er staðfesting um tengingu á brunavarnakerfi dags. 8.9. 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til umsagnar samgöngustjóra.
29. Lofnarbrunnur 6-8 (02.695.804) 206086 Mál nr. BN049743
Spennt ehf, Gvendargeisla 96, 113 Reykjavík
Haukur Óskarsson, Gvendargeisli 96, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindi BN036388, sem er parhús á lóð nr. 6-8 við Lofnarbrunn.
Erindi fylgir kaupsamningur dags. 25. júní 2015.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
30. Mjölnisholt 12-14 (01.241.104) 211626 Mál nr. BN049694
Mjölnisholt ehf, Ögurhvarf 6, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að fella niður bílageymslu í neðri kjallara og bílalyftu, fylgirými í neðri kjallara stækkar sem því nemur, endurskipuleggja notarými í neðri kjallara, endurskipuleggja innkeyrslubraut í efri kjallara og endurskoða aðalstiga að kjöllurum í hóteli á lóð nr. 12-14 við Mjölnisholt.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
31. Nauthólsvegur 50 (01.619.601) 106641 Mál nr. BN049893
Iceeignir ehf, Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049527, breytt er formi á akstursrampi niður í hjóla- og sorpgeymslur í hóteli á lóð nr. 50 við Nauthólsveg.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
32. Nesvegur 41 (01.531.105) 106146 Mál nr. BN048773
Gosi,trésmiðja ehf, Gauksási 13, 221 Hafnarfjörður
Sótt er um samþykki á íbúð í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 41 við Nesveg.
Meðfylgjandi er íbúðaskoðun dags. 27. október 2011 og bréf umsækjanda dags. 19. janúar 2015
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
33. Njörvasund 10 (01.411.501) 105027 Mál nr. BN049418
Margrét Herdís Einarsdóttir, Njörvasund 10, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka og byggja mænisþak á bílskúr sbr. fyrirspurn. BN048950 dags. 17.3. 2015 og samanber leiðbeiningar í jákvæðri umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4.3. 2015, sömuleiðis til að byggja verönd með skjólveggjum og heitum potti með öryggisloki á lóð nr. 10 við Njörvasund.
Tillagan var grenndarkynnt frá 5. júní 2015 til og með 3. júlí 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Jens Fylkisson og Haukur Jensson dags. 7. júní 2015. Einnig er lagt fram samþykki 17 hagsmunaaðila mótt. 18. júní 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. ágúst 2015.
Meðfylgjandi er samþykki meðeiganda dags. 12.5. 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4.3. 2015.
Stækkun 22,5 rúmm., flatarmál óbreytt.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
34. Rafstöðvarvegur 1 A (04.211.301) 110748 Mál nr. BN049941
Sótt er um leyfi til að koma fyrir í 40 feta gámi í góðgerðaskyni, tímabundið til 30. september 2015, við kartöflugeymslurnar Ártúnshöfða á lóð nr, 1A við Rafstöðvarveg.
Erindi fylgir samþykki eiganda ódagsett.
Gjald kr. 9.823
Var samþykkt 9. september 2015.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
35. Rafstöðvarvegur 7-9 (04.252.601) 217467 Mál nr. BN049903
Sjöstjarnan ehf., Rafstöðvarvegi 9, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi rýma á 1. hæð, flóttastiga frá kjallara upp á 1. hæð er bætt inn á uppdrátt, skábraut við inngang á austurhlið er snúið við í húsi á lóð nr. 9-9A við Rafstöðvarveg.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
36. Síðumúli 32 (01.295.202) 103841 Mál nr. BN049937
Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi áður gerðum breytingum að inninnra skipulagi vegna gerðar eignaskiptasamnings í húsinu á lóð nr. 32 við Síðumúla.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
37. Skógarvegur 12-14 (01.794.101) 213552 Mál nr. BN049931
Eykt ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Varmárbyggð ehf, Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka sérafnotafleti framan við íbúðir á 1. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 12-14 við Skógarveg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
38. Skúlagata 14-16 (01.152.301) 101036 Mál nr. BN049935
Skuggi 3 ehf., Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að snúa áður samþykktu skýli fyrir loftræsibúnað um 90° til norðurs og lækka það um 200 mm frá áður samþykktu erindi BN049498 dags. 16.6. 2015 á þaki húss á lóð nr. 20 við Vatnsstíg.
Meðfylgjandi er samþykki stjórnar húsfélags fyrir ofangreindum framkvæmdum dags. 8.9. 2015.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
39. Skúlagata 28 (01.154.304) 101119 Mál nr. BN049619
Magnús Albert Jensson, Langagerði 88, 108 Reykjavík
Rauðsvík ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 4. hæðar, innréttuð eru 10 gistiherbergi fyrir 122 gesti og brunavörnum breytt í gististað í flokki V sem hér með verður með 258 gistirými á lóð nr. 28 við Skúlagötu.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
40. Sogavegur 3 (01.810.-98) 107820 Mál nr. BN049905
Fiskikóngurinn ehf, Sogavegi 3, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN049016, hætta við sjálfvirkt bruna viðvörunarkerfi í húsinu á lóð nr. 3 við Sogaveg .
Umsögn um val og hönnun brunavarna dags. 28. ágúst 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
41. Sóleyjarimi 13 (02.536.104) 199445 Mál nr. BN049930
SBJ eignir ehf., Funahöfða 3, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjölga bílastæðum um eitt, færa sorpgerði og breyta klæðningu útveggja, sbr. erindi BN046904, í fjölbýlishúsi á lóð nr. 13 við Sóleyjarima.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
42. Sólvallagata 41 (01.139.104) 100751 Mál nr. BN049846
Inga Rósa S Joensen, Sólvallagata 41, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka kvist og gera svalir á norðurhlið rishæðar fjölbýlishúss á lóð nr. 41 við Sólvallagötu.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa v/fsp. BN049299 dags. 13. maí 2015 og erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 13. ágúst 2015.
Stækkun: 13,8 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað er til uppdrátta nr. 100B00, 101B01 og 102B00 dags. 17. ágúst 2015.
43. Spöngin 9-31 (02.375.201) 177193 Mál nr. BN049902
Reitir fasteignafélag hf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leiðréttingu á byggingaleyfi BN049377 um leyfi til að innrétta vínbúð ÁTVR þar sem gasgeymsla er aðskilin og tilheyrir byggingarleyfi BN049019 fyrir Hagkaupsverslun í húsinu á lóð nr. 25-31 við Spöngina.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
44. Súðarvogur 2 (01.450.003) 105599 Mál nr. BN049918
Gámakó hf., Súðarvogi 2, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa húseign, sem hentar ekki lengur starfsemi fyrirtækisins á lóðinni nr. 2 við Súðavog.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
45. Tangabryggja 2-4 (04.023.401) 216248 Mál nr. BN049759
Arcus ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík
Sótt er erum leyfi til að byggja fjölbýlishús með 42 íbúðum ásamt bílageymslu á lóð nr. 2-4 við Tangabryggju.
Meðfylgjandi eru varmatapsútreikningar dags. 20. júlí 2015.
Stærð: Kjallari 1.716,4 ferm., þar af bílgeymsla 1.033,8 ferm., 1. hæð 899,3 ferm., 2. og 3. hæð 911,1 ferm., 4. hæð 864,1 ferm.
Samtals A-rými: 5.302 ferm., 16.185,4 rúmm.
B-rými: 199,5 ferm.
C-rými: 101,5 ferm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
46. Túngata 5 (01.161.112) 101207 Mál nr. BN048461
Mangi ehf., Túngötu 5, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki á áður gerði íbúð þar sem bílskúr, mhl. 02 er breytt í íbúð, einnig er sótt um leyfi til að breyta hurð í glugga og byggja þak yfir bílastæði við hús á lóð nr. 5 við Túngötu.
Sbr. fyrirspurn BN048211 dags. 16. september 2014 og meðfylgjandi umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. október 2014.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
47. Úlfarsbraut 122-124 (05.055.701) 205755 Mál nr. BN049807
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu 1. áfanga, mhl. 01, sem er leikskóli fyrir 120 börn í Dalskóla á lóð nr. 122-124 við Úlfarsbraut.
Bréf frá hönnuði dags. 4. og 20. ágúst 2015 og bréf sem farið er fram á að sleppa við varmatapsútreikninga dags. 20. ágúst 2015 fylgja erindi. Stærðir: 819 ferm., 3.684,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823 + 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
48. Úlfarsbraut 122-124 (05.055.701) 205755 Mál nr. BN049765
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að færa tvær færanlegar kennslustofur nr. K-107-F og K108-F og tengja þær við kennslustofur K97-E og K98-E á byggingareit fyrir færanlegar kennslustofur innan lóðar nr. 122-124 við Úlfarsbraut.
Stærð kennslustofa er: K 107-F og K 108-F samtals 160,07 ferm ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
49. Veltusund 3B (01.140.420) 100860 Mál nr. BN048747
Arkís arkitektar ehf., Kleppsvegi 152, 104 Reykjavík
Balance ehf, Viðarási 26, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til klæða hús með liggjandi viðarklæðningu, breyta innra skipulagi, innrétta fimm íbúðir á 2. og 3. hæð, innrétta aðstöðu fyrir veitingahús 1. hæðar á 2. hæð og til að dýpka kjallara um 30 cm í húsi á lóð nr. 3B við Veltusund.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. febrúar 2015, þinglýst afsal dags. 10. október 2007 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 10. júní 2015.
Stækkun: 4,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
50. Þrastargata 7 (01.553.110) 106536 Mál nr. BN049914
DAP ehf, Litlu-Tungu, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að hækka grindverk um 20cm að göngustíg við einbýlishús á lóð nr. 7 við Þrastargötu.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
51. Ægisíða 119 (01.532.017) 106175 Mál nr. BN049917
Þórunn Maggý Guðmundsdóttir, Ægisíða 119, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að saga niður úr gluggaopi og koma þar fyrir hurðareiningu og þar með aðgengi úr íbúð út í garð á 1. hæð í þríbýlishúsi á lóð nr. 119 við Ægisíðu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Ýmis mál
52. Fossagata 2 (01.636.707) 106733 Mál nr. BN049954
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðfylgjandi Lóðauppdrætti staðgr. 1.636.7, gerðum 14. 08. 2015.
Umsóknin er vegna Fossagötu 2 (staðgreinir 1.636.707 og landnr. 106733) og vegna Fossagötu 6 (staðgreinir 1.636.709 og landnr. 106735).
Nú varpar landupplýsingadeild lóðunum í hnitakerfi Reykjavíkur eftir rannsóknar-vinnu, en við það geta stærðir breyst lítillega.
Lóðin Fossagata 2 er skráð 346.6 m2, en verður 347 m2, lóðin Fossagata 6 er skráð 450 m2, en verður 453 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
53. Fossagata 6 (01.636.709) 106735 Mál nr. BN049955
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðfylgjandi Lóðauppdrætti staðgr. 1.636.7, gerðum 14. 08. 2015.
Umsóknin er vegna Fossagötu 2 (staðgreinir 1.636.707 og landnr. 106733) og vegan Fossagötu 6 (staðgreinir 1.636.709 og landnr. 106735).
Nú varpar landupplýsingadeild lóðunum í hnitakerfi Reykjavíkur eftir rannsóknar-vinnu, en við það geta stærðir breyst lítillega.
Lóðin Fossagata 2 er skráð 346.6 m2, en verður 347 m2, lóðin Fossagata 6 er skráð 450 m2, en verður 453 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
54. Laugavegur 1 (01.171.016) 101361 Mál nr. BN049957
Þann 8. september var samþykkt erindi BN048918 þar sem leyft var að byggja hæð ofan á bakhús sem er mhl. 04, og til að fjölga gistirýmum úr 4 í 8 í gististað í fl. IV, tegund b á lóð nr. 1 við Laugaveg.
Þá láðist að leggja fram athugasemdir Láru V. Júlíusdóttur dags. 4. september 2015 og umsögn Hjalta Steinþórssonar dags. 7. september 2015.
55. Úlfarsbraut 122-124 (05.055.701) 205755 Mál nr. BN049949
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðfylgjandi Lóðauppdrætti staðgr. 5.055.7, gerðum 10. 09. 2015.
Sjá deiliskipulag sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 19. 08. 2015, í borgarráði þann 27.08.2015 og birt í B-deild Stjórnartíðinda þann 09. 09. 2015.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Fyrirspurnir
56. Bollagata 8 (01.247.802) 103408 Mál nr. BN049958
Sverrir Jan Norðfjörð, Hrefnugata 8, 105 Reykjavík
Spurt er hvað gera þurfi til að fá samþykkta íbúð í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 8 við Bollagötu.
Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.
57. Gvendargeisli 16 (05.135.202) 190241 Mál nr. BN049939
Vilhjálmur Hreinsson, Gvendargeisli 16, 113 Reykjavík
Spurt er hvort hækka megi þak á einbýlishúsi á lóð nr. 16 við Gvendargeisla.
Frestað.
58. Hörpugata 9 (01.635.802) 106701 Mál nr. BN049922
Esther Ósk Ármannsdóttir, Hörpugata 9, 101 Reykjavík
Spurt er hvað gera þurfi til að taka upp BN028395 frá 23.3. 2004 og ljúka því og hverjar athugasemdir hafi verið við málið sem fjallar um íbúð í kjallara húss á lóð nr. 9 við Hörpugötu.
Vísað til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.
59. Lyngháls 10 (04.327.001) 111051 Mál nr. BN049921
Kristján Bjarnason, Flúðasel 66, 109 Reykjavík
Spurt er hvort innrétta megi gistiheimili á 3. hæð eins og meðfylgjandi riss sýnir sem og upphengdar svalir á flest herbergi í húsi á lóð nr. 10 við Lyngháls.
Nei.
Samræmist ekki aðalskipulagi.
60. Veltusund 3B (01.140.420) 100860 Mál nr. BN049926
Eyrún Eyjólfsdóttir Steffens, Vesturgata 53, 101 Reykjavík
Spurt er hvort innrétta megi veitingastað í flokki II eða III með snyrtingu fyrir gesti í húsnæði Ali Baba á lóð nr. 3b við Veltusund.
Vísað til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 12:30
Nikulás Úlfar Másson
Sigrún Reynisdóttir
Björn Kristleifsson
Harri Ormarsson
Óskar Torfi Þorvaldsson
Eva Geirsdóttir