Umhverfis- og skipulagsráð
Umhverfis- og skipulagsráð
Ár 2015, miðvikudaginn 10. júní kl. 09:05, var haldinn 110. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Magnea Guðmundsdóttir, Gísli Garðarsson, Kristín Soffía Jónsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Áslaug María Friðriksdóttir, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Þórgnýr Thoroddsen áheyrnarfulltrúi. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Björn Axelsson, Ólöf Örvarsdóttir, Ólafur Bjarnason, Stefán Agnar Finnsson, Magnús Ingi Erlingsson og Helena Stefánsdóttir.
Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:
(E) Umhverfis- og samgöngumál
1. Grafarvogur, umferðaröryggi (USK2015020008) Mál nr. US150135
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram til kynningar skýrsla umferðaröryggishóps hverfisráðs Grafarvogs dags. í október 2014 varðandi umferðaröryggi í Grafarvogi. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs , samgöngur, dags. 20. apríl 2015.
Umferðaröryggishópur hverfisráðs Grafarvogs, Árni Guðmundsson, Guðbrandur Guðmundsson, Inga Lára Karlsdóttir og Ólafur Guðmundsson kynna.
Fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir, fulltrúi Bjartrar framtíðar Magnea Guðmundsdóttir, fulltrúi Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs Gísli Garðarsson og fulltrúi Pírata Þórgnýr Thoroddsen bóka: "Fulltrúar Samfylkingar, Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar og Pírata þakka kærlega vel unna og góða skýrslu um umferðaröryggi í Grafarvogi. Það er mikilvægt að leita til íbúa þegar farið er í að greina og bæta umferðaröryggi í borginni og nýta þá þekkingu sem liggur hjá íbúum hverfanna. Á hverju ári er um 120 milljónum varið í sérstakar aðgerðir í umferðaröryggismálum. Í ár voru þær aðgerðir sendar til kynningar hverfisráða, umsagna leitað og munu þau vinnubrögð verða viðhöfð framvegis."
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Áslaug María Friðriksdóttir bóka: „Skýrsla sem unnin er af umferðaröryggishópi hverfisráðs Grafarvogs er til mikillar fyrirmyndar. Hún dregur fram marga hættulega staði í umferðarskipulagi hverfisins og gerir tillögur um hvað gera þarf til að bæta úr. Í skýrslunni eru mikilvæg skilaboð til borgaryfirvalda og því nauðsynlegt að fara vel yfir hana og bregðast við. Ástæða er til þess að hvetja önnur hverfisráð í borginni til að taka upp sömu vinnubrögð og hafa þannig áhrif á nærumhverfi sitt með tillögum um það hvernig auka má umferðaröryggi.“
Fulltrúi Framsóknarflokks og flugvallarvina Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir bókar: „Skýrslan er vel unnin og tilgreinir þau atriði sem lagfæra þarf til að bæta umferðaröryggi í Grafarvogi. Mikilvægt er að borgaryfirvöld bregðist við því sem fram kemur í skýrslunni og bæti umferðaröryggi í hverfinu. Lagt er til að skýrslan verði kynnt öllum hverfisráðum borgarinnar þar sem hún er mjög ítarleg og faglega unnin og gæti komið fleirum til góða.“
2. Miklabraut við Klambratún, strætórein (USK2015010065) Mál nr. US150022
Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur, dags. 26. janúar 2015 varðandi strætórein á Miklubraut við Klambratún ásamt gögnum sem kynnt voru í umhverfis- og samgönguráði 2012. Uppdráttur umhverfis- og samgöngusviðs frá nóvember 2011, umsögn Hverfisráðs Hlíða dags. 27. febrúar 2012 og viðbrögð og umfjöllun um umsögnina dags. 4. maí 2012. Einnig er lögð fram umsögn Hverfisráðs Hlíða um nýjar forgangsreinar Strætó á Miklubraut dags. 27. febrúar 2012 ásamt bréfi samráðshóps um framkvæmdir við Miklubraut -Kringlumýrarbraut frá 5. nóvember 2008. Jafnframt er lögð fram tillaga Landslags f.h. umhverfis- og samgöngusviðs dags. 18. mars 2015, umsögn Hverfisráðs Hlíða dags. 29. maí 2015 og tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur, dags. 8. júní 2015.
Samþykkt að hefja vinnu við gerð deiliskipulags á grundvelli tillögu umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur dags. 8. júní 2015.
3. Þórunnartún 2, vörulosunarstæði (USK2014120044) Mál nr. US150148
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur, dags. 4. júní 2015 þar sem gerð er tillaga um að almennt stæði við Þórunnartún 2 verði vörulosunarstæði frá kl. 8 til kl. 11, samkvæmt tillögu. Einnig er lögð fram yfirlitsmynd Landmótunar sf. dags. 29. apríl 2015.
Samþykkt.
4. Göngu- og hjólastígar, framkvæmdaáætlun (USK2015060039) Mál nr. US150040
Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur, dags. 8. júní 2015 þar sem gerð er tillaga um breytingu á framkvæmdaráætlun fyrir göngu- og hjólastíga sem felst í að framkvæmdir við Grensásveg er frestað til næsta árs. Í stað Grensásvegar er gerð tillaga um eftirfarandi framkvæmdir:
Elliðaárdalur, stígur og brú við Rafstöð og yfir vesturálinn.
Bústaðavegur austur Hörgsland, Stjörnugróf.
Rafstöðvarvegur endurbætur, Rafstöð - Höfðabakki.
Stekkjarbakki; Grænistekkur - Hamrastekkur.
Samþykkt.
Vísað til borgarráðs.
Fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir, fulltrúi Bjartrar framtíðar Magnea Guðmundsdóttir, fulltrúi Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs Gísli Garðarsson og fulltrúi Pírata Þórgnýr Thoroddsen bóka: "Fulltrúar Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata leggja áherslu á að áfram verði unnið að útfærslu á breytingum á Grensásvegi þrátt fyrir seinkun framkvæmda. Framkvæmdin er mikilvæg aðgerð fyrir hverfið, með tilliti til umferðaröryggis gangandi, hjólandi og akandi vegfarenda. Framkvæmdin verður boðin út á fyrsta fjórðungi ársins 2016."
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Áslaug María Friðriksdóttir bóka: „Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks hafa lagt til að umferðaröryggi verði aukið á Grensásvegi með öðrum hætti en að þrengja götuna eins og til stendur. Upprunalegar áætlanir gerðu ráð fyrir að þrengingin kostaði 160 milljónir en endurútreikningur sýnir 25% hækkun og að þrengingin muni kosta 200 milljónir króna. Nú hefur þessari framkvæmd verið frestað um eitt ár. Því er enn einu sinni beint til fulltrúa Samfylkingar, Pírata, Vinstri Grænna og Bjartrar framtíðar að nýta tímann til umferðartalninga á Grensásvegi. Talningar þurfa að taka til allra ferðarmáta og þveranir gangandi og hjólandi. Mikilvægt er að gera einnig umferðarmódel þar sem mat er lagt á hvert umferð muni leita þegar gatan hefur verið þrengd og hvaða áhrif það mun hafa á umferðaröryggi í nærliggjandi íbúðahverfum þar sem meðal annars eru grunnskólar. Þegar þeirra upplýsinga hefur verið aflað er rétt að skoða næstu skref.
Fjárhagsstaða borgarinnar er orðin grafalvarleg. Öll viðvörunarljós blikka og óumflýjanlegt að bregðast við af festu. Enn er haldið til streitu að fara út í dýra framkvæmd sem ekki hefur verið sýnt fram á að nauðsyn beri til að leggja í.“
(A) Skipulagsmál
5. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 5. júní 2015.
6. Eggertsgata 35, breyting á deiliskipulagi (01.636.1) Mál nr. SN150313
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram umsókn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkurborgar dags. 1. júní 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Háskóla Íslands, austurhluta háskólalóðar, vegna lóðarinnar nr. 35 við Eggertsgötu. Í breytingunni felst að skilgreina byggingarreit svo koma megi fyrir að hámarki tveimur færanlegum vinnuhúsum á lóð, samkvæmt uppdr. umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar dags. 1. júní 2015.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.
Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
7. Kjalarnes, Melavellir, breyting á deiliskipulagi Mál nr. SN150181
Arkþing ehf, Bolholti 8, 105 Reykjavík
Matfugl ehf., Völuteigi 2, 270 Mosfellsbær
Lögð fram umsókn Matfugls ehf. dags. 27. mars 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi jarðarinnar Melavellir á Kjalarnesi. Í breytingunni felst að gerður er nýr byggingarreitur fyrir alifuglahús, samkvæmt uppdr. Arkþings ehf. dags. 4. mars 2015. Einnig er lagt fram bréf Stefáns Geirs Þórissonar hrl. f.h. Matfugls ehf. dags. 16. mars 2015 og umhverfisskýrsla verkfræðistofunnar Eflu dags. 15. apríl 2015. Jafnframt er lögð fram umsögn Heilbrigðiseftirlitsins dags. 2. júní 2015.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.
Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
8. 1.172.0 Brynjureitur, allur reiturinn, breyting á deiliskipulagi
(01.172.0) Mál nr. SN150207
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.172.0, Brynjureits, samkvæmt uppdr. Ark Studio ehf. og Urban arkitekta ehf. 14. apríl 2015. Deiliskipulagsbreytingin felst í að samræma þann hluta deiliskipulags Brynjureits, stgr. 1.172.0, sem samþykkt var 2003 og 2006 þeim deiliskipulagsbreytingum sem tóku gildi árið 2013, en breytingarnar náðu aðeins til lóðanna Laugavegs 23/ Klapparstígs 31, Laugavegs 27a/ Hverfisgötu 40 - 42 og Laugavegs 27b /Hverfisgötu 44. Breytingar eru uppfærðar og skipulagsskilmálar alls reitsins eru endurskoðaðir og samræmdir. Auk þess er nú gert ráð fyrir breytingum á lóðum að Laugavegi 27 og 29 vegna laga um menningarminjar sem tóku gildi 1. janúar 2013. Tillagan var kynnt frá 12. maí til og með 28. maí 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Logos lögmannsþjónusta f.h. húsfélagsins að Klapparstíg 29 og Rakarastofunnar Klapparstíg ehf. ásamt uppl.gögnum. dags. 27. maí 2015. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. júní 2015.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.
Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir víkur af fundi við afgreiðslu málsins.
Margrét Þormar verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
9. Hverfisgata 16 og 16A, breyting á deiliskipulagi (01.171.0) Mál nr. SN150183
Teiknistofa ark Gylfi G/fél ehf, Skólavörðustíg 3, 101 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.171.0 vegna lóðanna nr. 16 og 16A við Hverfisgötu. Í breytingunni felst að sett er kvöð um aðkomu á lóð nr. 16 við Hverfisgötu fyrir lóð nr. 16A við Hverfisgötu, samkvæmt uppdr. Teiknistofu arkitekta Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf. dags. 26. mars 2015. Tillagan var grenndarkynnt frá 16. apríl til og með 14. maí 2015. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Björn Ólafur Hallgrímsson hrl. f.h. Huldu Hákon og Hákonar Heimis Kristjónssonar eigenda fasteignarinnar að Hverfisgötu 16A dags. 30. apríl 2015 og Pálína Jónsdóttir f.h. Húsfélags Hverfisgötu 16, undirrituð Pálína Jónsdóttir, Sigrún Ásgeirsdóttir, Frances Harper, Halldóra Ólafsdóttir, Sigurður Pálmason og Helga Rut Arnarsdóttir 16 dags. 13. maí 2015. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. júní 2015.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 3. júní 2015.
Vísað til borgarráðs.
Margrét Þormar verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
10. Guðrúnartún 1, breyting á deiliskipulagi (01.216.2) Mál nr. SN150276
Húsfélagið Sætúni 1, Sætúni 1, 105 Reykjavík
THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík
Lögð fram umsókn Húsfélagsins Sætúni 1 dags. 12. maí 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Borgartúnsreits vegna lóðarinnar nr. 1 við Guðrúnartún. Í breytingunni felst að fjölga bílastæðum á lóð með því að koma fyrir bílastæðum ofan á bílakjallara, sem heimilt er að reisa norðan við húsið, samkvæmt uppdr. THG Arkitekta ehf. dags. 12. maí 2015. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. júní 2015.
Tillögunni er synjað með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. júní 2015 með fjórum atkvæðum fulltrúa Samfylkingarinnar þeirra Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur, fulltrúa Bjartrar framtíðar Magneu Guðmundsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Gísla Garðarssonar gegn þremur atkvæðum fulltrúa Sjálfstæðisflokksins þeirra Júlíusar Vífils Ingvarssonar og Áslaugar Friðriksdóttur og fulltrúa Framsóknarflokks og flugvallarvina Guðfinnu Jóhönnu Guðmundsdóttur.
Vísað til borgarráðs.
Margrét Þormar verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
11. Austurbakki 2, reitur 1 og 2, breyting á deiliskipulagi (01.11) Mál nr. SN150318
Landstólpar þróunarfélag ehf., Grófinni 1, 101 Reykjavík
Pálmar Kristmundsson, Erluás 2, 221 Hafnarfjörður
Lögð fram umsókn Landstólpa þróunarfélags ehf. dags. 2. júní 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 2 við Austurbakka. Í breytingunni felst að fella niður eftirfarandi setningu í kafla 6.2, reitur 1 í greinargerð: "Fimmta og sjötta hæð eru inndregnar, sú sjötta meira en fimmta." Í staðinn kemur eftirfarandi setning: "Efsta hæð bygginga verði inndregin í samræmi við deiliskipulagsuppdrátt - sneiðingar", samkvæmt uppdr. Batterísins arkitekta ehf. dags. 5. júní 2015.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.
Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
12. Skipholt 70, breyting á deiliskipulagi (01.255.2) Mál nr. SN150087
Teiknistofan Arkitektar ehf, Brautarholti 6, 105 Reykjavík
Rok ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík
Lögð fram umsókn Roks ehf. dags. 10. febrúar 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Bólstaðarhlíðar vegna lóðarinnar nr. 70 við Skipholt. Í breytingunni felst hækkun hússins um eina inndregna hæð, samkvæmt uppdr. Teiknistofunnar arkitektar ehf. dags. 29. apríl 2015. Einnig er lagt fram samþykki þinglýstra eigenda húsnæðis að Skipholti 70, ódags. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. júní 2015.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. júní 2015 samþykkt með fjórum atkvæðum fulltrúa Samfylkingarinnar þeirra Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur, fulltrúa Bjartrar framtíðar Magneu Guðmundsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Gísla Garðarssonar gegn þremur atkvæðum fulltrúa Sjálfstæðisflokksins þeirra Júlíusar Vífils Ingvarssonar og Áslaugar Friðriksdóttur og fulltrúa Framsóknarflokks og flugvallarvina Guðfinnu Jóhönnu Guðmundsdóttur.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Áslaug María Friðriksdóttir og fulltrúi Framsóknarflokks og flugvallarvina Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir bóka: „Ljóst er að skortur er á litlum íbúðum í Reykjavík. Ef 32 íbúðir komast fyrir á grundvelli byggingarreglugerðar á auðvitað að samþykkja slíkt til að verða við þeirri eftirspurn sem er á markaðnum.“
Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
Áslaug María Friðriksdóttir víkur af fundi kl. 11:55 og Ólafur Guðmundsson tekur sæti á fundinum kl: 11:55.
(D) Ýmis mál
13. Laugardalur, Secret Solstice, framlenging á dagskrá á útisvæðum Mál nr. US150146
Solstice Productions ehf., Síðumúla 1, 101 Reykjavík
Lögð fram umsókn Friðriks Ólafssonar og Jakobs Frímanns Magnússonar dags. 9. október 2014 til borgarráðs um leyfi til að halda útilistarhátíðna Secret Solstice. Einnig er lagður fram tölvupóstur Friðriks Ólafssonar dags. 27. maí 2015 varðandi framlengingu á dagskrá útihátíðarinnar Secret Solstice Festival í Laugardalnum til kl. 23:30 á útisvæðum. Jafnframt er lögð umsögn Þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis dags. 6. júní 2015. og umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhirðu og reksturs, dags. 9. júní 2015.
Umhverfis- og skipulagsráð lítur svo á að þeim skilyrðum sem sett voru hafi verið mætt með vísan til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs dags. 9. júní 2015. Ráðið gerir ekki athugasemd við framlengingu á tíma útitónleikahalds til kl. 23:30 með vísan til umsagnar hverfisráðs Laugardals.
Vísað til borgarráðs.
Júlíus Vífill Ingvarsson víkur af fundi kl. 12:15.
(B) Byggingarmál
14. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 830 frá 9. júní 2015.
15. Njálsgata 18, færa hús, nýr byggingarhluti, hækkun o.fl. (01.182.226) Mál nr. BN048945
Antonio Paulino Alvarez, Bjarnarstígur 1, 101 Reykjavík
Peter Gill, Bandaríkin,
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 24. mars 2015 þar sem sótt er um leyfi til að færa til vesturs um tvo metra, byggja viðbyggingu að Njálsgötu 20, hækka um eina hæð, byggja kvisti, endurbyggja og minnka bílskúr og innrétta tvær íbúðir í húsi á lóð nr. 18 við Njálsgötu. Að lokinni grenndarkynningu er erindi lagt fram að nýju. Erindi var grenndarkynnt frá 24. apríl til og með 22. maí 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Pétur Óli Gíslason dags. 5. maí 2015, Bryndís Emilsdóttir f.h. Heimsborga ehf. dags. 6. maí 2015 og Elísabet Árnadóttir dags. 19. maí 2015. Einnig er lagður fram tölvupóstur Péturs Óla Gíslasonar dags. 1. júní 2015 þar sem athugasemdir eru dregnar til baka.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 18. nóvember 2014. Stærð verður: 237,1 ferm., 680,6 rúmm. Stækkun: xx ferm., xx rúmm. Gjald kr. 9.823
Frestað.
(C) Fyrirspurnir
16. Bragagata 35 og Freyjugata 16, (fsp) niðurrif og uppbygging (01.186.2) Mál nr. SN150131
Einar Karl Haraldsson, Þórsgata 18, 101 Reykjavík
Thomas Möller, Ljósakur 7, 210 Garðabær
Lögð fram fyrirspurn Thomasar Möllers og Einars Karls Haraldssonar dags. 6. mars 2015 varðandi niðurrif og uppbyggingu á lóðunum nr. 35 við Bragagötu og 16 við Freyjugötu, samkvæmt tillögu Arkþings ehf. dags 4. mars 2015. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar dags. 31. mars 2015, umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. apríl 2015 og bréf Thomasar Möllers og Einars Karls Haraldssonar dags. 7. maí 2015 ásamt ástandsskoðun frá 28. apríl 2015 á húseignum að Bragagötu 35 og Freyjugötu 16. Frestað.
17. Laugavegur 59, (fsp) inndregin hæð (01.173.0) Mál nr. SN150265
Trípólí sf., Klapparstíg 16, 101 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Trípólí sf. dags. 8. maí 2015 um að byggja inndregna hæð ofan á húsið á lóð nr. 59. við Laugaveg.
Frestað.
18. Laugavegur 66-68 og 70, (fsp) breyting á deiliskipulagi (01.174.0) Mál nr. SN150279
Adamsson ehf-arkitektastofa, Laugavegi 32b, 101 Reykjavík
Fring ehf., Ármúla 7, 108 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Fring ehf. dags. 13. maí 2015 um að þriggja hæða bakhús á lóð nr. 70 við Laugaveg standi áfram, húsið verður lagfært, notað sem gistirými á öllum hæðum og tengist hóteli á aðliggjandi lóð nr. 66-68 við Laugaveg, heimilt verði að koma fyrir stiga- og lyftuhúsi við vesturgafl bakhúss lóðarinnar nr. 70 við Laugaveg, byggingarreitur jarðhæðar hússins á lóð nr. 70 við Laugaveg verði minnkaður, o.fl., samkvæmt uppdr. Adamssonar ehf.-arkitektastofu dags. 12. maí 2015.
Frestað.
19. Suðurlandsbraut 68 og 70, (fsp) sameining lóða o.fl. (01.471) Mál nr. SN140027
Íbúðir eldri borgara í Mörk ehf, Hringbraut 50, 101 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Íbúða eldri borgara í Mörk ehf. dags. 22. janúar 2014 varðandi sameiningu lóðanna nr. 68 og 70 við Suðurlandsbraut, aukningu á byggingarmagni og stækkun lóðarinnar, samkvæmt uppdráttum og greinargerð Glámu-Kím dags. 21. janúar 2014. Einnig er lagt fram minnisblað Íbúða eldri borgara í Mörk ehf. dags. 22. janúar 2014, umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. febrúar 2014, uppfærðir uppdrættir Glámu Kím mótt. 7. maí 2015 og bréf framkvæmdastjóra IEB ehf dags 6. maí 2015.
Frestað.
(D) Ýmis mál
20. Hraunberg 4, lyfsöluleyfi (04.674.0) Mál nr. SN150315
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lyfjastofnun, Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík
Lagt fram erindi skrifstofu borgarstjórnar dags. 2. júní 2015 ásamt bréfi Lyfjastofnunar dags. 12.maí 2015 þar sem óskað er eftir umsögn á umsókn, dags. 6. maí 2015, frá lyfjafræðingi um lyfsöluleyfi fyrir nýja lyfjabúð að Hraunbergi 4. Óskað er eftir að umsögn berist eigi síðar en 10. júní 2015.
Frestað.
21. Vatnsrennibraut í borgarlandi, tímabundið leyfi Mál nr. US150144
Nova ehf., Lágmúla 9, 108 Reykjavík
Lagður fram tölvupóstur Guðmundar Arnars Guðmundssonar markaðsstjóra f.h. Nova dags. 1. júní 2015 varðandi tímabundið leyfi fyrir vatnsrennibraut í borgarlandi.
Frestað.
22. Sumargötur 2015, kynning Mál nr. US150147
Kynnt staða sumargatna, viðburði tengdum þeim og nýjar læsingar.
Frestað.
23. Torg í biðstöðu, kynning Mál nr. US150150
Kynnt torg í biðstöðu verkefni sumarsins, staða þeirra og sagt sérstaklega frá verkefnunum Krás og Bitatorgi. Jafnframt er kynnt staða í hönnun á þremur torgum: Baldurstorg, Óðinstorg og Freyjutorgi.
Frestað.
24. Fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, beiðni um upplýsingar um loftgæði og samanburð við aðrar borgir.
Mál nr. US150121
Lögð fram beiðni fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Júlíusar Vífils Ingvarssonar og Herdísar Önnu Þorvaldsdóttur um upplýsingar um loftgæði og samanburð við aðrar borgir.
Mikilvægt er að leita leiða til þess að minnka svifryk í borginni. Margvíslegar aðgerðir annarra borga til að halda niðri loftmengun geta átt við hér og skilað árangri. Óskað er eftir upplýsingum um loftmengun annarra borga á norðlægum slóðum og samanburður gerður á loftmengun í Reykjavík. Hvernig hafa þær borgir, sem upplýsingar verða fengnar frá, brugðist við loftmengun og hvaða árangri hefur það skilað? Eru aðferðir við mælingar á loftgæðum í Reykjavík sambærilegar við mælingar annarra borga? Skoðað verði hvort orsök og samsetning mengunar annarra borga sé sambærileg við orsök og samsetningu mengunar í Reykjavík? Hver er þáttur samgangna í menguninni? Hvaða áhrif hafa opin svæði nærri byggð og opnir grunnar? Litið verði m.a. til þess hvernig hreinsun gatna er háttað og hvaða aðferðir eru notaðar við það verkefni.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða.
25. Umhverfis- og skipulagssvið, innkaupaskýrsla (USK2015020003) Mál nr. US130045
Lagt fram yfirlit yfir viðskipti umhverfis- og skipulagssviðs við innkaupadeild í maí 2015.
26. Betri Reykjavík, sporvagnar án spora eða kapalvagnar (USK2015060004) Mál nr. US150139
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram önnur efsta hugmynd maímánaðar úr flokknum samgöngur "sporvagnar án spora eða kapalvagnar" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 29. maí 2015 ásamt samantekt af umræðum og rökum.
Frestað.
27. Betri Reykjavík, strætó hefji akstur 3 tímum fyrr á sunnudögum (USK2015060006) Mál nr. US150140
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram fimmta efsta hugmynd maímánaðar úr flokknum samgöngur "strætó hefji akstur 3 tímum fyrr á sunnudögum" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 29. maí 2015 ásamt samantekt af umræðum og rökum.
Frestað.
28. Betri Reykjavík, bæta við strætóferðum svo nemendur í HR og HÍ komist í skóla (USK2015060009) Mál nr. US150143
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram fjórða efsta hugmynd maímánaðar úr flokknum samgöngur "bæta við strætóferðum svo nemendur í HR og HÍ komist í skóla" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 29. maí 2015 ásamt samantekt af umræðum og rökum.
Frestað.
29. Betri Reykjavík, betri samgöngur í strætó frá Grafarvogi til Mosfellsbæjar (USK2015060007) Mál nr. US150141
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram þriðja efsta hugmynd maímánaðar úr flokknum samgöngur "betri samgöngur í strætó frá Grafarvogi til Mosfellsbæjar" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 29. maí 2015 ásamt samantekt af umræðum og rökum.
Frestað.
30. Brautarholt 7, breyting á deiliskipulagi (01.242.0) Mál nr. SN150012
Arkþing ehf, Bolholti 8, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. maí 2015 um samþykki borgarráðs 21. maí 2015 varðandi auglýsingu um breytingu á deiliskipulagi Rauðarárholts vegna lóðarinnar nr. 7 við Brautarholt.
31. Gylfaflöt 2-4, 6-8, 10-12 og 14, breyting á deiliskipulagi (02.578.3) Mál nr. SN140686
Orkuveita Reykjav - Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. maí 2015 um samþykki borgarráðs dags. 21. maí 2015 varðandi auglýsingu um breytingu á deiliskipulagi lóðanna nr. 2-4, 6-8, 10-12 og 14 við Gylfaflöt.
32. Háskólinn í Reykjavík, breyting á deiliskipulagi (01.751) Mál nr. SN150214
Kanon arkitektar ehf, Laugavegi 26, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. maí 2015 um samþykki borgarráðs dags. 21. maí 2015 varðandi auglýsingu um breytingu á deiliskipulagi Háskólans í Reykjavík í samræmi við niðurstöðu hugmyndasamkeppni um deiliskipulag Háskólans í Reykjavík, Háskólagarða.
33. Sigtún 38 og 40, Sigtúnsreitur, breyting á deiliskipulagi (01.366.0) Mál nr. SN150236
Íslandshótel hf., Sigtúni 38, 105 Reykjavík
Atelier Arkitektar slf., Skaftahlíð 16, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. maí 2015 um samþykki borgarráðs 21. maí 2015 varðandi auglýsingu um breytingu á deiliskipulagi lóðanna nr. 38 og 40 við Sigtún.
34. Skeifan, þróun og endurskoðun deiliskipulags (01.46) Mál nr. SN150202
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. maí 2015 um samþykki borgarráðs 21. maí 2015 varðandi minnisblaðs skipulagsfulltrúa vegna þróunar og endurskoðunar deiliskipulags Skeifunnar.
35. Suður Mjódd, breyting á deiliskipulagi (04.91) Mál nr. SN140617
Teiknistofan Storð ehf., Laugavegi 168, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. maí 2015 um samþykki borgarráðs 21. maí 2015 varðandi auglýsingu um breytingu á deiliskipulagi Suður Mjóddar . Deiliskipulagssvæðið afmarkast af Reykjanesbraut til vesturs, Breiðholtsbraut til norðurs, Skógarseli til austurs og jaðri íbúabyggðar við Þverársel og bæjarmörkum að Kópavogi til suðurs.
36. Úlfarsárdalur, breyting á deiliskipulagi (02.6) Mál nr. SN150212
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. maí 2015 um samþykki borgarráðs 21. maí 2015 varðandi auglýsingu um breytingu á deiliskipulagi útivistarsvæðis í Úlfarsárdal.
37. Úlfarsárdalur, hverfi 4, breyting á afmörkum deiliskipulags (02.6) Mál nr. SN150263
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. maí 2015 um samþykki borgarráðs 21. maí 2015 varðandi auglýsingu um breytingu á afmörkun deiliskipulags Úlfarsárdals, fyrir hverfi 4.
38. Kjalarnes, Esjumelar, lýsing Mál nr. SN150253
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. maí 2015 um samþykki borgarráðs 21. maí 2015 varðandi auglýsingu um lýsingu á deiliskipulagi fyrir jörðina Esjumela á Kjalarnesi.
39. Kvosin, breyting á skilmálum deiliskipulags (01.1) Mál nr. SN140559
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. maí 2015 um samþykki borgarráðs 21. maí 2015 varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags Kvosarinnar.
40. Seltjarnarnes, aðalskipulag 2015-2033 (01.51) Mál nr. SN150249
Seltjarnarnesbær, Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. maí 2015 um samþykki borgarráðs 21. maí 2015 varðandi umsögn um tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar.
(E) Umhverfis- og samgöngumál
41. Sorpa, heimboð Mál nr. US150132
Fulltrúar umhverfis- og skipulagsráðs kynna sér starfsemi Sorpu í Álfsnesi.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 16:30
Fundargerðin lesin yfir og undirrituð
Hjálmar Sveinsson
Magnea Guðmundsdóttir Kristín Soffía Jónsdóttir
Gísli Garðarsson Ólafur Guðmundsson
Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2015, þriðjudaginn 9. júní kl. 10:30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 830. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Björn Kristleifsson, Harri Ormarsson, Jón Hafberg Björnsson, Eva Geirsdóttir og Óskar Torfi Þorvaldsson
Fundarritari var Harri Ormarsson
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Austurgerði 1 (01.837.301) 108658 Mál nr. BN049479
Hoa Thi Nguyen, Austurgerði 1, 108 Reykjavík
Van Nhang Nguyen, Austurgerði 1, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að saga gat í steyptan útvegg á suðurhlið kjallara og setja glugga í gatið á einbýlishúsi á lóð nr. 1 við Austurgerði.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 20.5 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
2. Austurv Thorvaldsenss (01.140.418) 100859 Mál nr. BN049495
NS Holding ehf., Vesturbrún 16, 104 Reykjavík
Lindarvatn ehf., Fossaleyni 21, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi í veitingasal á efri hæð og í tónlistar/dansstað í vestur hluta húss á lóð nr. 2 við Thorvaldsenstræti.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3. Baldursgata 16 (01.186.202) 102231 Mál nr. BN049354
Bú ehf., Baldursgötu 14, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi íbúðar 0301 og byggja svalir á suðurhlið (bakhlið) þakhæðar,einnig er sótt um leyfi til að byggja svalir og stiga ofan í garð frá íbúð á 1. hæð fjölbýlishússins á lóðinni nr. 16 við Baldursgötu.
Jafnframt er erindi BN047413 dregið til baka.
Meðfylgjandi er yfirlýsing hönnunarstjóra dags. 15.4. 2015, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 8.6. 2015 og útskýring á eignarhaldi dags. 8.6. 2015.
Gjald kr 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 001A, 002A, 003A og 004A, dags. 17. mars 2015.
4. Bankastræti (01.170.-99) 101318 Mál nr. BN049548
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á breytingum, sbr. erindi BN048343 dags. 7.10. 2014, á sýningarrými í gömlu kvennasnyrtingunum á lóð nr. núll við Bankastræti.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
5. Bárugata 34 (01.135.213) 100462 Mál nr. BN049196
Sif Sumarliðadóttir, Bárugata 34, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalir úr stáli timburklætt gólf, handrið verður stálgrind með lóðréttum pílórum á austurgafl 3. hæðar hússins á lóð nr. 34 við Bárugötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. apríl 2015 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. apríl 2015 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. apríl 2015.
Samþykki meðeigenda dags. 1. apríl 2015 og jákvæð fyrirspurn BN047536 fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Grenndarkynningu er ólokið.
6. Birkimelur 3 (01.550.102) 106506 Mál nr. BN049524
Blómatorgið ehf, Hringbraut 33, 107 Reykjavík
Sigurður Þórir Sigurðsson, Stakkhamrar 19, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktu erindi BN049055 frá 24.3. 2015 sem felst í að færa sorpgeymslu, síkka glugga við inngang niður í gólf og fækka opnanlegum gluggarömmum í blómabúð á lóð nr. 3 við Birkimel.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
7. Drápuhlíð 11 (01.702.218) 107062 Mál nr. BN049485
Hannes Guðmundsson, Laugarásvegur 9, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að saga gat á útvegg og koma fyrir hurð úr kjallaraíbúð 0001 út í garða í fjölbýlishúsi nr. 11 á lóð nr. 11-13 við Drápuhlíð.
Meðfylgjandi er bréf umsækjanda dags. 18.5. 2015, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 22.5. 2015 og samþykki meðeigenda ódags.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
8. Drápuhlíð 13 (01.702.219) 107063 Mál nr. BN049510
Hannes Guðmundsson, Laugarásvegur 9, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að saga gat á útvegg og koma fyrir hurð úr kjallaraíbúð 0001 út í garða í fjölbýlishúsi nr. 13 á lóð nr. 11-13 við Drápuhlíð.
Meðfylgjandi er bréf umsækjanda dags. 18.5. 2015, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 22.5. 2015 og samþykki meðeigenda ódags.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
9. Einarsnes 36 (01.672.001) 106792 Mál nr. BN049529
Skerjaver, Einarsnesi 36, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki á breytingum á erindi BN048966 dags. 31.3. 2015, sem felast í breyttri skábraut, eldri gluggar og kjallaragrunnmynd leiðrétt í húsi á lóð nr. 36 við Einarsnes.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
10. Fannafold 120-122 (02.854.402) 110043 Mál nr. BN049484
Sigurður Ófeigsson, Fannafold 120, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja glugga og múra upp í gatið á vegg milli stofu og geymslu á 1. hæð í parhúsi á lóð nr. 120 við Fannafold.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
11. Faxafen 5 (01.463.301) 105673 Mál nr. BN049487
SRE-Fax5 ehf., Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á ýmsum breytingum vegna lokaúttektar á húsi á lóð nr. 5 við Faxafen.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
12. Fellsmúli 13-19 (01.294.201) 103823 Mál nr. BN049416
Anna Sigríður Kristjánsdóttir, Svíþjóð, Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum sem felast í að innréttuð er baðherbergi í íbúð 04-0001 í kjallara fjölbýlishúss nr. 19 á lóð nr. 13 - 19 við Fellsmúla.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
13. Fellsvegur - Reynisvatnsás Mál nr. BN049509
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja brú á Fellsveg yfir xxxá í Úlfarsárdal.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
14. Fjallkonuvegur 1 (02.855.301) 110068 Mál nr. BN049431
Hugkaup ehf., Pósthólf 8455, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að flytja bráðabirgðahús sbr. BN009407 af grunni sínum á lóð nr. 1 við Fjallkonuveg á lóð nr. 63 við Gagnheiði á Selfossi.
Meðfylgjandi er bréf Skipulags- og byggingarfulltrúa Árborgar dags. 5.6. 2015. Fastanúmer 222-3620, Stærðir 80,7 ferm., 251 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
15. Frakkastígur 8 (01.172.109) 101446 Mál nr. BN048776
Blómaþing ehf., Pósthólf 8814, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 3. áfanga Frakkastígsreits, að byggja nýbyggingu á Laugavegi 41B sem í verður sameiginlegt stiga- og lyftuhús, rífa stigahús á bakhlið Laugavegs 43, stækka til norðurs og hækka þak á norðurhlið, setja kvisti á Laugaveg 45, tengja efri hæðir Laugavegs 43 og 45 við nýbyggingu og innrétta skrifstofur á efri hæðum og verslanir á jarðhæðum á lóð nr. 8 við Frakkastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. mars 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2015 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 5. mars 2015.
Samtals 3. áfangi: 1.429,1 ferm., 4.426,8 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
16. Freyjubrunnur 16-20 (02.695.501) 205743 Mál nr. BN049533
Eignarhaldsfélagið Á.D. ehf., Akralind 2, 201 Kópavogur
Flotgólf ehf., Akralind 2, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að fjölga íbúðum úr 13 í 15 í fjölbýlishúsi, sjá erindi BN046459, á lóð nr. 16-20 við Freyjubrunn.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
17. Freyjugata 26 (01.186.602) 102298 Mál nr. BN049205
Spur ehf, Freyjugötu 24, 101 Reykjavík
Sigurður Már Hilmarsson, Suðurmýri 32, 170 Seltjarnarnes
Dóra Þyri Arnardóttir, Suðurmýri 32, 170 Seltjarnarnes
Sótt er um leyfi til að koma fyrir björgunarsvölum fyrir íbúð 0201 og 0202 á 2. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 26 við Freyjugötu.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 29. apríl 2015 og bréf frá eigendum Njarðargötu 49 dags. 6. maí 2015 þar sem umsóttum björgunarsvölum er mótmælt.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 0.01 og 0.02, dags. 18. maí 2015.
Bréfi eigenda Njarðargötu 49 vísað til skrifstofu sviðsstjóra.
18. Friggjarbrunnur 42-44 (05.053.201) 205962 Mál nr. BN048498
Bygg Ben ehf., Vesturlbr Fífilbrekku, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, þrjár til fimm hæðir með 52 íbúðum á bílakjallara fyrir 53 bíla á lóð nr. 42-44 við Friggjarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. febrúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. febrúar 2015.
Stærð A-rými: 6.096,6 ferm., 19.342,5 rúmm.
B-rými: 1.915,2 ferm., xx rumm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
19. Friggjarbrunnur 53 (02.693.103) 205831 Mál nr. BN049511
RED ehf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka gólfkóta í kjallara mhl. 01 um 52,5 cm vegna legu lands og til að lækka 4. hæð mhl. 02., 03. og 04 um 17,5 cm, sjá erindi BN048621 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 53 við Friggjarbrunn.
Minnkun: xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
20. Frostafold 14 (02.857.505) 110130 Mál nr. BN049492
Frostafold 14,húsfélag, Frostafold 14, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka anddyri og koma fyrir rafdrifinni rennihurð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 14 við Frostafold.
Stækkun: 3,5 ferm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
21. Geirsgata 9 (01.117.309) 100088 Mál nr. BN049228
Elding veitingar ehf., Geirsgötu 9, 101 Reykjavík
Kaldidalur ehf., Stangarhyl 5, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka veitingastað í flokki II og að bæta rými 0102 sem áður var verslun við og innrétta þar bar og koma fyrir útipalli fyrir útiveitingar og betrumbæta ræstingu í kjallara í húsinu á lóð nr. 9 við Geirsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. maí 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. maí 2015.
Bréf frá hönnuði dags. 30. apríl 2015 og hljóðvistaskýrsla dags. 30 apríl 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Allur frágangur á svæði útiveitinga er á ábyrgð umsækjanda og ber honum að sjá til þess að allt rusl sé þrifið jafnóðum og fjarlægt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
22. Grensásvegur 12 (01.295.406) 103853 Mál nr. BN048915
Hraunbrekka ehf., Fýlshólum 6, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á mhl. 01 og innrétta 24 íbúðir og innrétta 6 íbúðir í mhl. 02 á lóð nr. 12 við Grensásveg.
Stækkun: 717,8 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
23. Grettisgata 18A (01.182.113) 101829 Mál nr. BN049363
Charles William Crosland Palmer, Grettisgata 18a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbyggja hús, gera nýjan inngang á norðurhlið, byggja palla og tröppur framan við stofu á suðurhlið og við inngang á norðurhlið og breyta innra skipulagi einbýlishúss á lóð nr. 18A við Grettisgötu.
Erindi fylgir jákvæð umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 5. maí 2015.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
24. Grettisgata 41 (01.173.124) 101541 Mál nr. BN049327
Gunnar Sigvaldi Hilmarsson, Grettisgata 41, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka hús um 150cm og byggja staðsteypta tveggja hæða viðbyggingu á bakhlið einbýlishúss á lóð nr. 41 við Grettisgötu.
Erindi fylgir útreikningur á varmatapi dags. 28. apríl 2015 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 20. maí 2015.
Stækkun: 148 ferm., 381,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
25. Grettisgata 5 (01.171.506) 101422 Mál nr. BN049144
Jens Hrómundur Valdimarsson, Grettisgata 5, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka íbúð 0202 með því að loka hluta af svölum í húsinu á lóð nr. 5 við Grettisgötu.
Samþykki meðeigenda dags. 1. júní 2015 fylgir.
Stækkun: 23,6 ferm., 72 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Lagfæra skráningu.
26. Haukdælabraut 62 (05.114.705) 214807 Mál nr. BN049535
Haraldur Haraldsson, Stararimi 7, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 62 við Haukdælabraut.
Erindi fylgir útreikningur á varmatapi húss dag. 2. júní 2015.
Stærð A-rýma: 280,3 ferm., 968,7 rúmm.
stærð C- rýma: 34 ferm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
27. Hádegismóar 1 (04.411.701) 213064 Mál nr. BN049417
Freyr ehf, Lynghálsi 2, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja skrifstofu- og lagerhús, að hluta staðsteypt og að hluta stálgrindarhús klætt yleiningum, á lóð nr. 1 við Hádegismóa.
Erindi fylgir brunahönnunarskýrslan frá Mannvit dags. 30. apríl 2015, útreikningur á varmatapi dags. 28. mars 2015 og greinargerð hönnunarstjóra.
Stærð: 8.263,9 ferm., 95.854,5 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
28. Hléskógar 16 (04.941.406) 112955 Mál nr. BN048837
Garðar Eggertsson, Víðihvammur 30, 200 Kópavogur
Bjarki Viðar Garðarsson, Hong Kong, Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum þar sem kemur fram stækkun á kjallara þar sem tekið er í notkun óútgrafið rými, koma fyrir gluggum og byggja viðbyggingu á suðvesturhlið, að gera vinnurými undir bílskúr og aðrar breytingar sem tilgreindar eru á bréfi frá eiganda á húsi á lóð nr. 16 við Hléskóga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. febrúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. febrúar 2015 og greinagerð vegna breytinga á teikningum og húsnæði frá Bjarka V. Halldórssyni dags. 17. maí 2015.
Stækkun: 128,7 ferm., 339,2 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
29. Hlíðarendi 1-7 (01.629.502) 220839 Mál nr. BN048979
Valsmenn hf., Laufásvegi Hlíðarenda, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt 3-5 hæða randbyggt fjölbýlishús, ellefu stigahús með 134 íbúðum og atvinnuhúsnæði á jarðhæð að Snorrabrautarás á tveggja hæða bílageymslu með 134 stæðum á lóð nr. 1-7 við Hlíðarenda.
Erindi fylgir brunahönnun frá EFLU verkfræðistofu dags. 26. febrúar 2015 og greinargerð hönnuða dags. 3. mars 2015.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. apríl 2015.
Stærð A-rými: 20.993,1 ferm., 71.276 rúmm.
B-rými: 7.228,8 ferm., 21.690,1 rúmm.
C-rými: 1.761,1 ferm.
Gjald kr. 9.832
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
30. Hverafold 1-5 (02.874.201) 110375 Mál nr. BN039839
Snyrtistofa Grafarvogs ehf, Hverafold 1-3, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta rými 0307 úr heilsugæslu í snyrtistofu í Hverfismiðstöð við Grafarvog í húsi á lóð nr. 1-3 við Hverafold.
Meðfylgjandi er ódags. bréf frá eiganda snyrtistofu Grafarvogs.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
31. Hverafold 49 (02.866.004) 110280 Mál nr. BN049444
Brynja Harðardóttir, Hverafold 49, 112 Reykjavík
Ingibjörg H Harðardóttir, Hverafold 49, 112 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum, innréttuð hefur verið íbúð í neðri kjallara og sökkulrýmum og efri kjallari hefur verið stækkaður inn í sökkulrúmi í parhúsi nr. 49A á lóð nr. 49 við Hverafold.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
32. Klapparstígur 38 (01.171.505) 101421 Mál nr. BN048409
Reykjavík Rent ehf, Hverfisgötu 105, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum innanhúss, sem felast í að færa stiga úr sal inn í glerskála og einnig er sótt um leyfi til að innrétta bar í veitingatjaldi, veitingar í flokki II, tegund A og F á 2. hæð og í glerskála, við hús á lóð nr. 38 við Klapparstíg.
Gjald kr. 9.599
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
33. Kristnibraut 49-53 (00.000.000) 187823 Mál nr. BN049284
Guðrún Albertsdóttir, Kristnibraut 53, 113 Reykjavík
Páll Björnsson, Kristnibraut 53, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi íbúðar sem hönnuð var fyrir fatlaða 02 0102 þannig að geymslu og baði verður breytt í herbergi og herbergi sem er nú notað sem fataskápur verður að baðherbergi í húsinu nr. 53 á lóð nr.49-53 við Kristnibraut.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda dags. 13.5. 2015 og bréf arkitekts dags. 22.5. 2015.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
34. Langagerði 64 (01.832.202) 108559 Mál nr. BN049301
Snæbjörn Marinó Reynisson, Langagerði 64, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka þak og koma fyrir tveimur kvistum og svölum á norðurhlið, gera einn stóran kvist á austurhlið, koma fyrir anddyri á 1. hæð og klæða húsið með standandi bárujárnsklæðningu á lóð nr. 64 við Langagerði.
Samþykki aðliggjandi lóð í Langagerði nr. 54, 56, 58, 60, 62,66, 76 og 78.
Stækkun húss: 53,7 ferm., 178,4 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
35. Laufásvegur 27 (01.183.505) 101982 Mál nr. BN049334
Kristján Pétur Guðnason, Rafstöðvarvegur 23, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka stigahús, byggja sólskála með svölum á þaki við suðurgafl, hækka forstofubyggingu á norðurgafli og breyta innra skipulagi í tvíbýlishús á lóð nr. 27 við Laufásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. júní 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. júní 2015 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 20. mars 2015.
Stækkun: 29,8 ferm., 85 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 1.01, 1.02 og 1.03 dags. 28. apríl 2015.
36. Laufásvegur 59 (01.197.013) 102701 Mál nr. BN048899
Grétar Hannesson, Mánagata 21, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa eldri viðbyggingar til norðurs og vesturs, lækka gólf í kjallara, byggja anddyri til vesturs og borðstofu til austurs, breyta innra skipulagi og gera svalir ofan á viðbyggingum á einbýlishúsi á lóð nr. 59 við Laufásveg.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 17. mars 2015.
Erindi var grenndarkynnt frá 5. mars til og með 2. apríl 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: húsfélagið Bergstaðastræti 64 dags. 31. mars 2015, Elísabet Kristjana Grétarsdóttir og Jakob Þór Grétarsson dags. 31. mars 2015, Sæunn Margrét Sæmundsdóttir dags. 31. mars 2015 og Grétar Þór Kristinsson dags. 31. mars 2015. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, deildarstjóra náttúru og garða dags. 28. apríl 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. maí 2015.
Rif eldri viðbygginga: 4,5 ferm., 11 rúmm.
Nýjar viðbyggingar: 87 ferm., 234,1 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
37. Laufásvegur 63 (01.197.011) 102699 Mál nr. BN049322
Jóhanna Helga Halldórsdóttir, Laufásvegur 63, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja og hækka þak, stækka kvist á norðausturhlið, byggja kvist á suðvesturhlið og innrétta herbergi og bað í risi einbýlishúss á lóð nr. 63 við Laufásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. júní 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. júní 2015.Stækkun xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 3. júní 2015.
38. Laugarásvegur 21 (01.380.407) 104767 Mál nr. BN049538
Tómas Már Sigurðsson, Sviss, Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta bílgeymslu og útigeymslu í suðausturhorni lóðar, sjá fsp. BN049420 frá 26. maí 2015, gera nýjan inngang á suðurhlið jarðhæðar, byggja nýja stoðveggi, koma fyrir setlaug, endurskipuleggja lóð og útbúa tvö ný bílastæði við einbýlishús á lóð nr. 21 við Laugarásveg.
Bílskúr 29,2 ferm., 87,4 rúmm.
Útigeymsla: 16,2 ferm.þ., 48,8 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
39. Laugavegur 15 (01.171.112) 101378 Mál nr. BN048741
Menningar/framfarasj Ludv Storr, Laugavegi 15, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa skúrbyggingar og byggja steinsteypta viðbyggingu á bakhlið, kjallara og tvær hæðir með garði á þaki, koma fyrir lyftu og innrétta sem stækkun á verslunum og gistiheimili sem fyrir eru og fer gestafjöldi gistiheimilis í 39 gesti í húsinu á lóð nr. 15 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. febrúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. febrúar 2015 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 6. mars 2015.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. febrúar 2015 fylgir erindinu.
Niðurrif skúra á baklóð: 96,1 ferm., 281,4 rúmm.
Stækkun: 386,1 ferm., 1.322,3 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
40. Laugavegur 170-174 (01.250.201) 103431 Mál nr. BN049254
Sara Pod hostel ehf., Fiskislóð 31, 101 Reykjavík
Mænir Reykjavík ehf., Laugavegi 170-172, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta núverandi skrifstofum á 3. hæð austurenda í gististað og innrétta þar gististað í flokki II teg. gistiskáli í húsi á lóð nr. 172 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. maí 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. maí 2015.Meðfylgjandi er brunahönnunarskýrsla dags. 15.4. 2015.
Gjald kr 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
41. Laugavegur 8 (01.171.304) 101404 Mál nr. BN049438
Jórvíkin Fjárfestingar hf., Kirkjutorgi 6, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að sameina íbúð 0301 og 0401 í eina íbúð, breyta innra skipulagi, stækka þakglugga á götuhlið, stækka verönd á 3. hæð og byggja nýja þakverönd á 4. hæð íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 8 við Laugaveg.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda fylgir dags. 12. og 19. maí 2015.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
42. Láland 17-23 (01.874.101) 108833 Mál nr. BN049459
Bjarney Harðardóttir, Árland 1, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á grunni eldra húss sem verður rifið og er nr. 23 á lóð nr. 17-23 við Láland.
Stærð A-rými 329,6 ferm., 1.336,3 rúmm.
B-rými: 15,4 ferm., 45,7 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Nýjum uppdráttum vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
43. Lofnarbrunnur 16 (05.055.502) 206090 Mál nr. BN049530
Bygg Ben ehf, Vesturlbr Fífilbrekku, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt fjölbýlishús með fjórum íbúðum á þremur hæðum og bílgeymslu í kjallara á lóð nr. 16 við Lofnarbrunn.
Stærð A-rými: 917,8 ferm., 2.932,6 rúmm.
B-rými: 6,9 ferm.
C-rými: 150,3 ferm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
44. Naustabryggja 31-33 (04.023.202) 186176 Mál nr. BN049539
Arcus ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta stærð og gerð á súlna í nýsamþykktri bílgeymslu, sjá erindi BN048512, á lóð nr. 31-33 við Naustabryggju.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
45. Nauthólsvegur 50 (01.619.601) 106641 Mál nr. BN049527
Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um samþykki á ýmsum breytingum sem felast í breyttu fyrirkomulagi í kjallara, breyttu útliti á suðurhlið H II í kjallara, breyttum gluggum og opnum útigangi og tröppum með suðurhlið hótels á lóð nr. 52 við Nauthólsveg.
Meðfylgjandi er brunahönnun Eflu dags. 2.6. 2015 og greinargerð burðarvirkishönnuðar dags. 2.6. 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
46. Rauðarárst 31-Þverh18 (01.244.001) 103175 Mál nr. BN049335
DRA ehf., Rauðarárstíg 31, 105 Reykjavík
Guðjón Ingi Árnason, Rauðarárstígur 31, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum í húsi á lóð nr. 31 við Rauðarárstíg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
47. Reykjavíkurvegur 35 (01.635.506) 106690 Mál nr. BN049249
Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir, Reykjavíkurvegur 35, 101 Reykjavík
Þórarinn Guðnason, Reykjavíkurvegur 35, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á erindi BN047765 þannig að bogaveggur frá bílskúr var framlengdur, komið fyrir útisturtu, útfærslu þaks breytt, steyptur veggur á lóðamörkum og heitum potti og palli komið fyrir sunnan einbýlishúss á lóð nr. 35 við Reykjavíkurveg.
Samþykki lóðarhafa nr. 33 og nr. 31 Reykjavíkurvegi og Hörpugötu 1 ódags. fylgir.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Lagfæra skráningu.
48. Safamýri 95 (01.284.308) 103733 Mál nr. BN049513
Brynjar Kristjánsson, Safamýri 59, 108 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum í kjallara, þar sem gerð er grein fyrir tveimur íbúðum í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 95 við Safamýri.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
49. Skólavörðustígur 8 (01.171.206) 101387 Mál nr. BN049234
Eldhraun ehf, Bankastræti 6, 101 Reykjavík
Pétur G Kornelíusson, Brekkutangi 20, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að stækka verslun með því að opna á milli rýma 0102 og 0103 og innrétta veitingastað í flokki II fyrir 50 gesti í húsi á lóð nr. 8 við Skólavörðustíg.
Samþykki eigenda rýma 0102 og 0103 fylgir ódagsett og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 14. janúar 2015 fylgja erindi.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
50. Skúlagata 14-16 (01.152.301) 101036 Mál nr. BN049497
Skuggi 3 ehf., Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur
Sótt er um samþykki á uppfærðum uppdráttum til samræmis við gildandi brunatæknilega hönnun í fjölbýlishúsi nr. 39 við Lindargötu, mhl. 14, á lóð nr. 14-16 við Lindargötu.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
51. Sogavegur 3 (01.810.-98) 107820 Mál nr. BN049016
Fiskikóngurinn ehf, Sogavegi 3, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta viðbyggingu á suðurhlið sem verður kæliklefi í atvinnuhúsi á lóð nr. 3 við Sogaveg.
Erindi var grenndarkynnt frá 26. mars til og með 23. apríl 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Rannveig Jónsdóttir dags. 19. apríl 2015 ásamt athugasemd við fyrri kynningu, Ingi Leifsson og Jónas Leifsson dags. 22. apríl 2015 og Baldur Ingvi Jóhannsson mótt. 22. apríl 2015. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. maí 2015.
Stækkun: 26,1 ferm., 62,8 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
52. Sólheimar 25 (01.433.501) 105281 Mál nr. BN049525
Laufléttir sf., Strandvegi 19, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að sleppa vegg í stofu sem afmarkar hana og vinnuherbergi/geymslu í íbúð 0104 á 1. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 25 við Sólheima.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
53. Suðurlandsbraut 6 (01.262.102) 103516 Mál nr. BN049528
Húsfélagið Suðurlandsbr 6-framh, Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja nýtt skyggni úr MEG plötum á stálgrind á norðurhlið húss á lóð nr. 6 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
54. Urðarbrunnur 2-8 (05.056.201) 205769 Mál nr. BN049532
Fag Bygg ehf., Askalind 3, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að bæta við súlum undir svalir sbr. erindi BN049282 frá 12.5. 2015 á raðhúsi á lóð nr. 2-8 við Urðarbrunn.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
55. Vatnsveituv. Fákur (04.712.001) 112366 Mál nr. BN049117
Ragnar Ólafsson, Maríubakki 8, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu úr timbri við austurgafl rými 0101 hesthússins á lóð nr. Faxaból 4 við Vatnsveituv. Fákur.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. maí 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. maí 2015.
Jákvæð fyrirspurn BN047546 fylgir erindinu og samþykki meðlóðahafa ódags.
Stækkun : 11,5ferm., 71,8 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
56. Veghúsastígur 9A (01.152.418) 101063 Mál nr. BN049412
RR hótel ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbyggja hús, byggja nýja tengibyggingu milli austur- og vesturhluta og innrétta 11 litlar íbúðir í húsi á lóð nr. 11B við Veghúsastíg.
Erindi fylgir ástandsskýrsla frá Mannvit dags. 20. apríl 2015 og samþykki lóðarhafa Lindargötu 34/34A dags. 6. maí 2015.
Niðurrif: 29,4 ferm., 80,1 rúmm.
Viðbygging: 191,5 ferm., 549,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
57. Vesturfold 40 (02.820.204) 109658 Mál nr. BN049534
Matthías Bogi Hjálmtýsson, Vesturfold 40, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera glugga og inngang á kjallara og innrétta íbúðarrými í einbýlishúsi á lóð nr. 40 við Vesturfold. Stækkun xxx
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
58. Vesturgata 52 (01.130.211) 100134 Mál nr. BN049516
Vesturgata 52,húsfélag, Vesturgötu 52, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja framhlið jarðhæðar þannig að burðargrind er úr timbri, einangruð og klædd að innan með tvöföldu gifsi en timbri að utan á húsi á lóð nr. 52 við Vesturgötu.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda og útskrift úr fundagerðarbók húsfundar þann 6.6. 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
59. Ystasel 19 (04.930.005) 112805 Mál nr. BN049515
Kristinn Guðmundsson Hjaltalín, Ystasel 19, 109 Reykjavík
Herdís Þorgrímsdóttir, Ystasel 19, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja reykrör úr stáli frá kamínu, sbr. fyrirspurn BN048933 dags. 3.3. 2015, og tvo glugga á þak einbýlishúss á lóð nr. 19 við Ystasel.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
60. Þingholtsstræti 29A (01.183.605) 101989 Mál nr. BN049496
Aztiq Pharma ehf., Smáratorgi 3, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja timburskúr á steyptum sökkli í suðurhorni garðs við einbýlishús á lóð nr. 29A við Þingholtsstræti.
Stærð: 5,8 ferm., 13,5 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 1 og 2 dags. 21. maí 2015.
61. Þórðarhöfði 4 (04.053.101) 210891 Mál nr. BN049540
Kraftbindingar ehf., Huldubraut 15a, 200 Kópavogur
Sótt er um stöðuleyfi til að reisa og setja saman 12 færanlegar kennslustofur sem síðar verða færðar vítt og dreift um Reykjavík á lóð nr. 4 við Þórðarhöfða.
Stærðir: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
62. Þórunnartún 4 (01.220.004) 102780 Mál nr. BN049523
Þórunnartún 4 slf., Bolholti 4, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka stigahús og lyftukjarna, sbr. BN047985 dags. 30.09. 2014, í hótelbyggingu á lóð nr. 4 við Þórunnartún.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Ýmis mál
63. Gimli (00.044.010) 178722 Mál nr. BN049566
Helga Ólöf Oliversdóttir, Höfðagrund 3, 300 Akranes
Eigandi, Helga Ólöf Oliversdóttir óskar eftir því að heiti lóðar verði breytt úr Gimli í Höfðagrund, fastanúmer 223-5112, landnúmer 178722.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
64. Grettisgata 4 (01.182.104) 101820 Mál nr. BN049557
Eyjólfur Bergþórsson, Sólheimar 22, 104 Reykjavík
Bergþór Andrésson, Hvoll 2, 816
Óskað er eftir samþykki byggingafulltrúans fyrir útgáfu á hnitsettum uppdrætti fyrir lóðina Grettisgata 4 ( landnr. 101820, staðgr.nr. 1.182.104). Sjá meðfylgjandi uppdrátt, Hluti úr lóðauppdrætti 1.182.1. Lóðin er 254 m2.
Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulags- og byggingarnefnd þann 26.03.2003, samþykkt í borgarráði þann 01.04.2003 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 28.05.2003.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
65. Hlíðarendi 3F Mál nr. BN049561
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingum á lóðunum Hlíðarendi 3F, Hlíðarendi 7E og Hlíðarendi 7F eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dags. 28. 05. 2015.
Lóðin Hlíðarendi 3F (staðgr. 1.629.505, landnr. 223264) er 42 m², teknir eru 12 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), bætt er 5 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 35 m².
Lóðin Hlíðarendi 7E (staðgr. 1.629.504, landnr. 223263) er 21 m², teknir eru 5 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), bætt er 9 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 25 m².
Lóðin Hlíðarendi 7F (staðgr. 1.629.503, landnr. 223262) er 21 m², teknir eru 5 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), bætt er 9 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 25 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu samþykkta í umhverfis- og skipulagsráði þann 05. 11. 2014, samþykkta í borgarráði þann 02. 12. 2014 og auglýsta í B-deild Stjórnartíðinda þann 14. 01. 2015.
Nú, 28. 05. 2015, er mörkum lóðanna Hlíðarenda 3F, Hlíðarenda 7E og Hlíðarenda 7F breytt svo þær passi við stærð og lögun gáma.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
66. Hlíðarendi 7E Mál nr. BN049562
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingum á lóðunum Hlíðarendi 3F, Hlíðarendi 7E og Hlíðarendi 7F eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dags. 28. 05. 2015.
Lóðin Hlíðarendi 3F (staðgr. 1.629.505, landnr. 223264) er 42 m², teknir eru 12 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), bætt er 5 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 35 m².
Lóðin Hlíðarendi 7E (staðgr. 1.629.504, landnr. 223263) er 21 m², teknir eru 5 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), bætt er 9 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 25 m².
Lóðin Hlíðarendi 7F (staðgr. 1.629.503, landnr. 223262) er 21 m², teknir eru 5 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), bætt er 9 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 25 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu samþykkta í umhverfis- og skipulagsráði þann 05. 11. 2014, samþykkta í borgarráði þann 02. 12. 2014 og auglýsta í B-deild Stjórnartíðinda þann 14. 01. 2015.
Nú, 28. 05. 2015, er mörkum lóðanna Hlíðarenda 3F, Hlíðarenda 7E og Hlíðarenda 7F breytt svo þær passi við stærð og lögun gáma.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
67. Hlíðarendi 7F Mál nr. BN049563
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingum á lóðunum Hlíðarendi 3F, Hlíðarendi 7E og Hlíðarendi 7F eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dags. 28. 05. 2015.
Lóðin Hlíðarendi 3F (staðgr. 1.629.505, landnr. 223264) er 42 m², teknir eru 12 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), bætt er 5 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 35 m².
Lóðin Hlíðarendi 7E (staðgr. 1.629.504, landnr. 223263) er 21 m², teknir eru 5 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), bætt er 9 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 25 m².
Lóðin Hlíðarendi 7F (staðgr. 1.629.503, landnr. 223262) er 21 m², teknir eru 5 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), bætt er 9 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 25 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu samþykkta í umhverfis- og skipulagsráði þann 05. 11. 2014, samþykkta í borgarráði þann 02. 12. 2014 og auglýsta í B-deild Stjórnartíðinda þann 14. 01. 2015.
Nú, 28. 05. 2015, er mörkum lóðanna Hlíðarenda 3F, Hlíðarenda 7E og Hlíðarenda 7F breytt svo þær passi við stærð og lögun gáma.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
68. Lindargata 34 (01.152.413) 101059 Mál nr. BN049543
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Lindargata 34 og Lindargata 36 eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsinga-deildar dags. 05. 05. 2015.
Lóðin Lindargata 34 (staðgr. 1.152.413, landnr. 101059) er 211 m², bætt er 156 m² við lóðina frá Lindargötu 36, lóðin verður 367 m² og verður númeruð skv. ákvörðun byggingarfulltrúa.
Lindargata 36 (staðgr. 1.152.414, landnr. 101060) lóðin er 156 m², teknir eru 156 m² af lóðinni og bætt við Lindargötu 34, lóðin verður 0 m² og verður tekin úr skrám.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 10. 12. 2014 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 14. 01. 2015.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
69. Lindargata 36 (01.152.414) 101060 Mál nr. BN049544
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Lindargata 34 og Lindargata 36 eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsinga-deildar dags. 05. 05. 2015.
Lóðin Lindargata 34 (staðgr. 1.152.413, landnr. 101059) er 211 m², bætt er 156 m² við lóðina frá Lindargötu 36, lóðin verður 367 m² og verður númeruð skv. ákvörðun byggingarfulltrúa.
Lindargata 36 (staðgr. 1.152.414, landnr. 101060) lóðin er 156 m², teknir eru 156 m² af lóðinni og bætt við Lindargötu 34, lóðin verður 0 m² og verður tekin úr skrám.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 10. 12. 2014 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 14. 01. 2015.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
70. Tryggvagata 10 (01.132.101) 100210 Mál nr. BN049547
Tryggvagata ehf., Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar
Tryggvagata 12, Tryggvagata 14 og Vesturgata 16 í eina lóð og að breyta lóðamörkum lóðanna Tryggvagata 10, Vesturgata 16 og Vesturgata 18 eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dags. 27. 05. 2015.
Lóðin Tryggvagata 10 (staðgr. 1.132.101, landnr. 100210) er 321 m², teknir eru 164 m² af lóðinni og lagðir við Tryggvagötu 14, lóðin verður 157 m².
Lóðin Tryggvagata 12 (staðgr. 1.132.102, landnr. 100211) er 333 m², teknir eru 333 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Lóðin Tryggvagata 14 (staðgr. 1.132.103, landnr. 100212) er 226 m², bætt er 164 m² við lóðina frá Tryggvagötu 10, bætt er 333 m² við lóðina frá Tryggvagötu 12, bætt er 175 m² við lóðina frá Vesturgötu 14, bætt er 160 m² við lóðina frá Vesturgötu 16, bætt er 283 m² við lóðina frá Vesturgötu 18, bætt er 0,3 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), lóðin verður 1341 m².
Lóðin Vesturgata 14 (staðgr. 1.132.110, landnr. 100218), lóðin er 333 m² teknir eru 175 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, leiðrétt vegna fermetrabrota 1 m², lóðin verður 159 m².
Lóðin Vesturgata 16 (staðgr. 1.132.111, landnr. 100219) er 297 m², teknir eru 160 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, bætt er 9 m² við lóðina frá Vesturgötu 18, lóðin verður 146 m².
Lóðin Vesturgata 18 (staðgr. 1.132.112, landnr. 100220), er skráð 291 m²,
lóðin er 292 m², teknir eru 283 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, teknir eru 9 m² af lóðinni og bætt við Vesturgötu 16, lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 19. 03. 2008, samþykkt í borgarráði þann 03. 04. 2008 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 02. 06. 2008.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
71. Tryggvagata 12 (01.132.102) 100211 Mál nr. BN049549
Tryggvagata ehf., Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar
Tryggvagata 12, Tryggvagata 14 og Vesturgata 16 í eina lóð og að breyta lóðamörkum lóðanna Tryggvagata 10, Vesturgata 16 og Vesturgata 18 eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dags. 27. 05. 2015.
Lóðin Tryggvagata 10 (staðgr. 1.132.101, landnr. 100210) er 321 m², teknir eru 164 m² af lóðinni og lagðir við Tryggvagötu 14, lóðin verður 157 m².
Lóðin Tryggvagata 12 (staðgr. 1.132.102, landnr. 100211) er 333 m², teknir eru 333 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Lóðin Tryggvagata 14 (staðgr. 1.132.103, landnr. 100212) er 226 m², bætt er 164 m² við lóðina frá Tryggvagötu 10, bætt er 333 m² við lóðina frá Tryggvagötu 12, bætt er 175 m² við lóðina frá Vesturgötu 14, bætt er 160 m² við lóðina frá Vesturgötu 16, bætt er 283 m² við lóðina frá Vesturgötu 18, bætt er 0,3 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), lóðin verður 1341 m².
Lóðin Vesturgata 14 (staðgr. 1.132.110, landnr. 100218), lóðin er 333 m² teknir eru 175 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, leiðrétt vegna fermetrabrota 1 m², lóðin verður 159 m².
Lóðin Vesturgata 16 (staðgr. 1.132.111, landnr. 100219) er 297 m², teknir eru 160 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, bætt er 9 m² við lóðina frá Vesturgötu 18, lóðin verður 146 m².
Lóðin Vesturgata 18 (staðgr. 1.132.112, landnr. 100220), er skráð 291 m²,
lóðin er 292 m², teknir eru 283 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, teknir eru 9 m² af lóðinni og bætt við Vesturgötu 16, lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 19. 03. 2008, samþykkt í borgarráði þann 03. 04. 2008 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 02. 06. 2008.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
72. Tryggvagata 14 (01.132.103) 100212 Mál nr. BN049551
Tryggvagata ehf., Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar
Tryggvagata 12, Tryggvagata 14 og Vesturgata 16 í eina lóð og að breyta lóðamörkum lóðanna Tryggvagata 10, Vesturgata 16 og Vesturgata 18 eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dags. 27. 05. 2015.
Lóðin Tryggvagata 10 (staðgr. 1.132.101, landnr. 100210) er 321 m², teknir eru 164 m² af lóðinni og lagðir við Tryggvagötu 14, lóðin verður 157 m².
Lóðin Tryggvagata 12 (staðgr. 1.132.102, landnr. 100211) er 333 m², teknir eru 333 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Lóðin Tryggvagata 14 (staðgr. 1.132.103, landnr. 100212) er 226 m², bætt er 164 m² við lóðina frá Tryggvagötu 10, bætt er 333 m² við lóðina frá Tryggvagötu 12, bætt er 175 m² við lóðina frá Vesturgötu 14, bætt er 160 m² við lóðina frá Vesturgötu 16, bætt er 283 m² við lóðina frá Vesturgötu 18, bætt er 0,3 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), lóðin verður 1341 m².
Lóðin Vesturgata 14 (staðgr. 1.132.110, landnr. 100218), lóðin er 333 m² teknir eru 175 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, leiðrétt vegna fermetrabrota 1 m², lóðin verður 159 m².
Lóðin Vesturgata 16 (staðgr. 1.132.111, landnr. 100219) er 297 m², teknir eru 160 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, bætt er 9 m² við lóðina frá Vesturgötu 18, lóðin verður 146 m².
Lóðin Vesturgata 18 (staðgr. 1.132.112, landnr. 100220), er skráð 291 m²,
lóðin er 292 m², teknir eru 283 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, teknir eru 9 m² af lóðinni og bætt við Vesturgötu 16, lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 19. 03. 2008, samþykkt í borgarráði þann 03. 04. 2008 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 02. 06. 2008.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
73. Vesturgata 14 (01.132.110) 100218 Mál nr. BN049553
Tryggvagata ehf., Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar
Tryggvagata 12, Tryggvagata 14 og Vesturgata 16 í eina lóð og að breyta lóðamörkum lóðanna Tryggvagata 10, Vesturgata 16 og Vesturgata 18 eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dags. 27. 05. 2015.
Lóðin Tryggvagata 10 (staðgr. 1.132.101, landnr. 100210) er 321 m², teknir eru 164 m² af lóðinni og lagðir við Tryggvagötu 14, lóðin verður 157 m².
Lóðin Tryggvagata 12 (staðgr. 1.132.102, landnr. 100211) er 333 m², teknir eru 333 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Lóðin Tryggvagata 14 (staðgr. 1.132.103, landnr. 100212) er 226 m², bætt er 164 m² við lóðina frá Tryggvagötu 10, bætt er 333 m² við lóðina frá Tryggvagötu 12, bætt er 175 m² við lóðina frá Vesturgötu 14, bætt er 160 m² við lóðina frá Vesturgötu 16, bætt er 283 m² við lóðina frá Vesturgötu 18, bætt er 0,3 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), lóðin verður 1341 m².
Lóðin Vesturgata 14 (staðgr. 1.132.110, landnr. 100218), lóðin er 333 m² teknir eru 175 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, leiðrétt vegna fermetrabrota 1 m², lóðin verður 159 m².
Lóðin Vesturgata 16 (staðgr. 1.132.111, landnr. 100219) er 297 m², teknir eru 160 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, bætt er 9 m² við lóðina frá Vesturgötu 18, lóðin verður 146 m².
Lóðin Vesturgata 18 (staðgr. 1.132.112, landnr. 100220), er skráð 291 m²,
lóðin er 292 m², teknir eru 283 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, teknir eru 9 m² af lóðinni og bætt við Vesturgötu 16, lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 19. 03. 2008, samþykkt í borgarráði þann 03. 04. 2008 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 02. 06. 2008.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
74. Vesturgata 16 (01.132.111) 100219 Mál nr. BN049552
Tryggvagata ehf., Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar
Tryggvagata 12, Tryggvagata 14 og Vesturgata 16 í eina lóð og að breyta lóðamörkum lóðanna Tryggvagata 10, Vesturgata 16 og Vesturgata 18 eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dags. 27. 05. 2015.
Lóðin Tryggvagata 10 (staðgr. 1.132.101, landnr. 100210) er 321 m², teknir eru 164 m² af lóðinni og lagðir við Tryggvagötu 14, lóðin verður 157 m².
Lóðin Tryggvagata 12 (staðgr. 1.132.102, landnr. 100211) er 333 m², teknir eru 333 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Lóðin Tryggvagata 14 (staðgr. 1.132.103, landnr. 100212) er 226 m², bætt er 164 m² við lóðina frá Tryggvagötu 10, bætt er 333 m² við lóðina frá Tryggvagötu 12, bætt er 175 m² við lóðina frá Vesturgötu 14, bætt er 160 m² við lóðina frá Vesturgötu 16, bætt er 283 m² við lóðina frá Vesturgötu 18, bætt er 0,3 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), lóðin verður 1341 m².
Lóðin Vesturgata 14 (staðgr. 1.132.110, landnr. 100218), lóðin er 333 m² teknir eru 175 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, leiðrétt vegna fermetrabrota 1 m², lóðin verður 159 m².
Lóðin Vesturgata 16 (staðgr. 1.132.111, landnr. 100219) er 297 m², teknir eru 160 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, bætt er 9 m² við lóðina frá Vesturgötu 18, lóðin verður 146 m².
Lóðin Vesturgata 18 (staðgr. 1.132.112, landnr. 100220), er skráð 291 m²,
lóðin er 292 m², teknir eru 283 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, teknir eru 9 m² af lóðinni og bætt við Vesturgötu 16, lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 19. 03. 2008, samþykkt í borgarráði þann 03. 04. 2008 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 02. 06. 2008.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
75. Vesturgata 18 (01.132.112) 100220 Mál nr. BN049554
Tryggvagata ehf., Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar
Tryggvagata 12, Tryggvagata 14 og Vesturgata 16 í eina lóð og að breyta lóðamörkum lóðanna Tryggvagata 10, Vesturgata 16 og Vesturgata 18 eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dags. 27. 05. 2015.
Lóðin Tryggvagata 10 (staðgr. 1.132.101, landnr. 100210) er 321 m², teknir eru 164 m² af lóðinni og lagðir við Tryggvagötu 14, lóðin verður 157 m².
Lóðin Tryggvagata 12 (staðgr. 1.132.102, landnr. 100211) er 333 m², teknir eru 333 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Lóðin Tryggvagata 14 (staðgr. 1.132.103, landnr. 100212) er 226 m², bætt er 164 m² við lóðina frá Tryggvagötu 10, bætt er 333 m² við lóðina frá Tryggvagötu 12, bætt er 175 m² við lóðina frá Vesturgötu 14, bætt er 160 m² við lóðina frá Vesturgötu 16, bætt er 283 m² við lóðina frá Vesturgötu 18, bætt er 0,3 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), lóðin verður 1341 m².
Lóðin Vesturgata 14 (staðgr. 1.132.110, landnr. 100218), lóðin er 333 m² teknir eru 175 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, leiðrétt vegna fermetrabrota 1 m², lóðin verður 159 m².
Lóðin Vesturgata 16 (staðgr. 1.132.111, landnr. 100219) er 297 m², teknir eru 160 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, bætt er 9 m² við lóðina frá Vesturgötu 18, lóðin verður 146 m².
Lóðin Vesturgata 18 (staðgr. 1.132.112, landnr. 100220), er skráð 291 m²,
lóðin er 292 m², teknir eru 283 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14, teknir eru 9 m² af lóðinni og bætt við Vesturgötu 16, lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 19. 03. 2008, samþykkt í borgarráði þann 03. 04. 2008 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 02. 06. 2008.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Fyrirspurnir
76. Austurstræti 20 (01.140.503) 100863 Mál nr. BN049503
Hressingarskálinn ehf., Austurstræti 17, 101 Reykjavík
Spurt er hvort loka megi útskoti (innskoti) þar sem nr. 18 og 20 mætast og opna lúguverslun í húsi á lóð nr. 20 við Austurstræti.
Meðfylgjandi er bréf hönnuðar dags. 27.5. 2015.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. júní 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. júní 2015.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. júní 2015.
77. Ármúli 10 (01.290.101) 103754 Mál nr. BN049555
Shi Jin, Kleppsvegur 44, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta yogaskóla og gististað í flokki ?? í rými 0201 í húsi á lóð nr. 10 við Ármúla.
Frestað.
Gera betur grein fyrir fyrirspurn.
78. Birkihlíð 5 (01.782.001) 107507 Mál nr. BN049541
Karl Ómar Jónsson, Heiðarhjalli 6, 200 Kópavogur
Spurt er hvort leyft yrði að stækka hús og bílskúr eins og sýnt er á meðfylgjandi skissu af einbýlishúsi á lóð nr. 5 við Birkihlíð.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
79. Bústaðavegur 130 (01.871.004) 108822 Mál nr. BN049399
Grill 111 ehf., Réttarholtsvegi 1, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum af söluskála á lóð nr. 130 við Bústaðaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. júní 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. júní 2015.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
80. Gunnarsbraut 40 (01.247.605) 103396 Mál nr. BN049526
Arnar Valdimarsson, Gunnarsbraut 40, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að breyta og hækka þak eins og sýnt er á meðfylgjandi uppdráttum af fjölbýlishúsi á lóð nr. 40 við Gunnarsbraut.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
81. Hagamelur 35 (01.542.002) 106356 Mál nr. BN049395
Þórlaug Einarsdóttir, Hagamelur 35, 107 Reykjavík
Bjarni Jónsson, Hagamelur 35, 107 Reykjavík
Spurt er hvort byggja megi kvisti á báða þakfleti, þrjá hvorum megin, á fjölbýlishús á lóð nr. 35 við Hagamel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. júní 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. júní 2015.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum með vísan til leiðbeininga í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. júní 2015.
Sækja þarf um byggingarleyfi.
82. Háagerði 22 (01.817.402) 108149 Mál nr. BN049531
Hafsteinn Snorri Halldórsson, Háagerði 22, 108 Reykjavík
Spurt er hvort byggja mætti nýsamþykktan bílskúr úr timbri, sjá erindi BN048337, á lóð nr. 22 við Háagerði.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt berist hún.
83. Kleppsvegur 104 (01.355.008) 104321 Mál nr. BN049425
Níels Tri Kien Huynh, Kleppsvegur 104, 104 Reykjavík
Glóey Thao Thanh Ðo, Kleppsvegur 104, 104 Reykjavík
Spurt er hvort byggja megi við og hækka ris á húsi á lóð nr. 104 við Kleppsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. júní 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. júní 2015.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 4. júní 2015.
Sækja þarf um byggingarleyfi.
84. Leifsgata 22 (01.195.210) 102602 Mál nr. BN049393
Þorvaldur Þorvaldsson, Leifsgata 22, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að breikka um 1,3 metra bílskúr við fjölbýlishús á lóð nr. 22 við Leifsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. júní 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. júní 2015.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. júní 2015.
Sækja þarf um byggingarleyfi.
85. Menntasveigur 15 (01.778.101) 218666 Mál nr. BN048824
Magnús Albert Jensson, Langagerði 88, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum ásatrúarhof á lóð nr. 15 við Menntasveig.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. júní 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. júní 2015.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. Júní 2015.
Sækja þarf um byggingarleyfi
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 14:45
Nikulás Úlfar Másson
Harri Ormarsson
Björn Kristleifsson
Sigrún Reynisdóttir
Jón Hafberg Björnsson
Óskar Torfi Þorvaldsson
Eva Geirsdóttir