Umhverfis- og skipulagsráð - Fundur nr. 108

Umhverfis- og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Ár 2015, miðvikudaginn 27. maí kl. 9:12, var haldinn 108. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Magnea Guðmundsdóttir, Gísli Garðarsson,  Kristín Soffía Jónsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Herdís Anna Þorvaldsdóttir, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Harri Ormarsson, Björn Axelsson, Stefán Finnsson,  og Marta Grettisdóttir.

Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir.

Þetta gerðist:

(A) Skipulagsmál

1. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070

Lögð fram fundargerð afgreiðslufunda skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 22. maí 2015. 

2. Heiðmörk, Vatnsendakrikar, Strípsvegur, lóðir fyrir lokahús Mál nr. SN150228

Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík

Lögð fram umsókn Orkuveitu Reykjavíkur dags. 21. apríl 2015 varðandi stofnun tveggja lóða fyrir lokahús að Strípsvegi, Vatnsendakrikum, samkvæmt uppdr. Magnúsar Skúlasonar og Gunnlaugs B. Jónssonar dags. 12.apríl 2015.

Leiðrétt bókun frá fundi umhverfis- og skipulagsráðs miðvikudaginn 13. maí 2015. 

Rétt bókun er:

Samþykkt. Með vísan til 2. ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er samþykkt  að falla frá kynningu þar sem umsóknin varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda.

Vísað í borgarráð.

3. Kjalarnes, Móavík, lóð undir dreifistöð Orkuveitur Reykjavíkur Mál nr. SN150229

Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík

Lögð fram umsókn Orkuveitu Reykjavíkur dags. 24. apríl 2015 varðandi stofnun lóðar undir dreifistöð í landi Móavíkur á Kjalarnesi, landnr. 125732 (dreifistöð nr. 936 við Móa), samkvæmt lóðaruppdrætti Argos ehf. dags. 15. desember 2015.

Leiðrétt bókun frá fundi umhverfis- og skipulagsráðs miðvikudaginn 13. maí 2015. 

Rétt bókun er:

Samþykkt. Með vísan til 2. ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er samþykkt  að falla frá kynningu þar sem umsóknin varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda.

Vísað í borgarráð.

(E) Umhverfis- og samgöngumál

4. Sorpa bs., fundargerðir Mál nr. US130002

Lögð fram fundargerð Sorpu bs. nr. 350 frá  22. maí 2015. 

5. Sorpa, heimboð Mál nr. US150132

Kynnt boð Sorpu um heimsókn umhverfis- og skipulagsráðs til aðalstöðva Sorpu í Álfsnesi. 

Kynnt. 

Eygerður Margrétardóttir deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

6. Klambratún, heildarskipulag Mál nr. US150047

Kynnt tillaga umhverfis- og skipulagssviðs dags. í maí 2015 að endurskoðun heildarskipulags Klambratúns. 

Kynnt. 

Ólafur Ólafsson deildarstjóri, Svava Þorleifsdóttir og Elísabet Guðný Tómasdóttir fulltrúar Landslags taka sæti á fundinum undir þessum lið

Herdís Anna Þorvaldsdóttir víkur af fundi kl. 10:06, Áslaug María Friðriksdóttir tekur sæti á fundinum á sama tíma. 

7. Reykjanesfólkvangur, framtíðarstefnumörkun Mál nr. US150115

Kynnt minnisblað Sverris Bollasonar dags. 7. maí 2015 varðandi framtíðarstefnumörkun fyrir útivistarsvæði Reykjavíkurborgar í jaðri byggðar: Reykjanesfólkvangur og önnur svæði

Kynnt. 

Sverrir Bollason tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

8. Þórunnartún  2014120044, endurgerð götu Mál nr. US150035

Kynntar framkvæmdir varðandi endurgerð götunnar Þórunnartúns.

(B) Byggingarmál

9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423

Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 828 frá 26. maí 2015. 

(D) Ýmis mál

10. Umhverfis- og skipulagssvið, yfirlit yfir innkaup Mál nr. US130118

Lagt fram yfirlit yfir innkaup umhverfis- og skipulagssviðs á verkum yfir milljón í mars 2015. 

11. Umhverfis- og skipulagssvið, þriggja mánaða uppgjör 2015 Mál nr. US150131

Lagt fram þriggja mánaða uppgjör umhverfis- og skipulagssviðs.

12. Betri Reykjavík, borgin grípi inn í lóðir þar sem byggingar hafa tafist (USK2015040066) Mál nr. US150122

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram efsta hugmynd aprílmánaðar úr flokknum skipulagsmál "borgin grípi inn í lóðir þar sem byggingar hafa tafist" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. apríl 2015 ásamt samantekt af umræðum og rökum. 

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, byggingarfulltrúa.

13. Betri Reykjavík, færanlegur kaffistandur í Grafarholtið yfir sumarið (USK2015040065) Mál nr. US150123

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram efsta hugmynd aprílmánaðar úr flokknum framkvæmdir "færanlegur kaffistandur í Grafarholtið yfir sumarið" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. apríl 2015 ásamt samantekt af umræðum og rökum. 

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu framkvæmda- og viðhalds. 

14. Betri Reykjavík, leysa stanslausan umferðarhnút við gangbrautarljós við HÍ (USK2015040061) Mál nr. US150127

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram þriðja efsta hugmynd aprílmánaðar úr flokknum samgöngur "leysa stanslausan umferðarhnút við gangbrautarljós við HÍ" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. apríl 2015 ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur. 

15. Betri Reykjavík, "Velkominn" skilti þegar keyrt er inn í úthverfin (USK2015040062) Mál nr. US150126

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram fjórða efsta hugmynd aprílmánaðar úr flokknum umhverfismál "Velkominn" skilti þegar keyrt er inn í úthverfin" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. apríl 2015 ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúi. 

16. Betri Reykjavík, setja bann við sölu plastpoka í stórmörkuðum borgarinnar (USK2015040059) Mál nr. US150129

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram efsta hugmynd aprílmánaðar úr flokknum umhverfismál "setja bann við sölu plastpoka í stórmörkuðum borgarinnar" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. apríl 2015 ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða. 

17. Betri Reykjavík, útrýmum veggjakroti í miðbænum (USK2015040060) Mál nr. US150128

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram önnur efsta hugmynd aprílmánaðar úr flokknum umhverfismál "útrýmum veggjakroti í miðbænum" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. apríl 2015 ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlands. 

18. Betri Reykjavík, gæludýrageldingar á vegum borgarinnar (USK2015040064) Mál nr. US150124

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram efsta hugmynd aprílmánaðar úr flokknum ýmislegt "gæludýrageldingar á vegum borgarinnar" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. apríl 2015 ásamt samantekt af umræðum og rökum. 

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða. 

19. Betri Reykjavík, skrá alla ketti hjá borginni (USK2015040063) Mál nr. US150125

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram fimmta efsta hugmynd aprílmánaðar úr flokknum umhverfismál "skrá alla ketti hjá borginni" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. apríl 2015 ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða. 

20 Ingólfsstræti 2A, kæra 28/2015 (01.170) Mál nr. SN150299

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 24. apríl 2015 ásamt kæru á ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 24. mars 2015 að veita leyfi til að byggja veislustofu með þaksvölum við núverandi 3. hæð að Ingólfsstræti 2A, koma fyrir útibekkjum og og gróðurbelti, framlengja lyftu og flóttaleið frá Bankastræti 7 á þaksvölum  Gamla Bíós. Í kærunni er gerð krafa um stöðvun framkvæmda.

Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra. 

21. Neshagi 16, kæra 35/2015 (01.542.2) Mál nr. SN150295

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 15. maí 2015 ásamt kæru vegna ákvörðunar byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 14. apríl 2015 um að gefa út byggingarleyfi fyrir kælibúnað og varaaflstöð við norðurhlið húss á lóð nr. 16 við Neshaga.

Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra. 

22. Ásvallagata 2, kæra 29/2015 (01.162.1) Mál nr. SN150301

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 27. apríl 2015 ásamt kæru vegna ákvörðunar byggingarfulltrúans í Reykjavík um að beita þvingunarúrræðum vegna framkvæmda á lóð nr. 2 við Ásvallagötu.

Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra. 

23. Rauðagerði 39, kæra 25/2015 (01.821.3) Mál nr. SN150302

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 16. apríl 2015 ásamt kæru vegna synjunar byggingarfulltrúans í Reykjavík 17. mars 2015 á reyndarteikningu fyrir Rauðagerði 39.

Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra. 

24. Ferjuvað 1-3, kæra 26/2015 (04.731.5) Mál nr. SN150303

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 17. apríl 2015 ásamt kæru þar sem kærð er ákvörðun byggingarfulltrúa á samþykki um breytingar á bílastæði B-17 í bílageymslu við Ferjuvað 1-3 í Reykjavík, ásamt lokaúttekt á húsinu.

Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra. 

25. Kirkjuteigur 21, kæra 6/2013, umsögn, úrskurður (01.361.1) Mál nr. SN130077

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 4. febrúar 2013 ásamt kæru dags. 28. janúar 2013 þar sem kærð er breyting á deiliskipulagi Teigahverfis vegna Kirkjuteig 21. Einnig lögð fram umsögn lögfræðings umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 26. febrúar 2013. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 16. apríl 2015. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu kæranda um ógildingu á ákvörðun borgarráðs 25. október 2012 um að samþykkja breytingu á deiliskipulagi Teigahverfis vegna lóðar nr. 21 við Kirkjuteig.

Fleira gerðist ekki.

Fundi slitið kl. 11:15

Fundargerðin lesin yfir og undirrituð 

Hjálmar Sveinsson

Magnea Guðmundsdóttir Kristín Soffía Jónsdóttir

Gísli Garðarsson Júlíus Vífill Ingvarsson

Áslaug María Friðriksdóttir Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2015, þriðjudaginn 26. maí kl. 13:08 fyrir  hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 828. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Björn Kristleifsson, Olga Hrund Sverrisdóttir, Erna Hrönn Geirsdóttir, Eva Geirsdóttir og Óskar Torfi Þorvaldsson

Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir.

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Aðalstræti 16 (01.136.506) 100596 Mál nr. BN049447

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að hólfa af kennslurými fyrir nemendahópa í kjallara inn af sýningarskála tímabundið á meðan handritasýning er í fjölnotarými við inngang í safni á lóð nr. 16 við Aðalstræti.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.

2. Álfheimar  2-6 (01.430.208) 105199 Mál nr. BN049402

Emmessís ehf., Bitruhálsi 1, 110 Reykjavík

Ískú ehf., Eyravegi 3, 800 Selfoss

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í ísbúð á lóð nr. 2-6 við Álfheima.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

3. Ármúli 9 (01.263.001) 103518 Mál nr. BN049332

Reitir Hótel Ísland ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi, BN047780, þannig að breytt er fyrirkomulagi skurðstofa, lyftuhús verður stækkað og komið fyrir lyfturými ofan á þaki, komið fyrir súrefnisgeymslu undir stigapalli á norðurhlið og sorpi komið fyrir við lóðarmörk að Suðurlandsbraut 12 á lóð nr. 9 við Ármúla .

Brunahönnunarskýrsla dags. í júní 2014 fylgir erindi.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. maí 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. maí 2015.Stækkun: 32,5 ferm., 91,6 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 15. maí 2015.

4. Ártúnsh. (04.05-.-99) 110554 Mál nr. BN049477

Skeljungur hf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík

Sótt er um afskráningu mannvirkis sem skráð er 29,3 ferm. og 79,0 rúmm. olíusala úr timbri með fastanúmer 204-2953, mannvirkið var flutt frá malbikunarstöðinni við Ártúnsholt árið 2000 að Hraunsási 4 í Borgarbyggð, þar sem það hefur staðið síðan með fastanúmer 226-1516, rangt skráð.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

5. Baldursgata 16 (01.186.202) 102231 Mál nr. BN049354

Bú ehf., Baldursgötu 14, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi íbúðar 0301 og byggja svalir á suðurhlið (bakhlið) þakhæðar, sbr. erindi BN047413 frestað dags. 1.4. 2015, einnig er sótt um leyfi til að byggja svalir og stiga ofan í garð frá íbúð á 1. hæð fjölbýlishússins á lóðinni nr. 16 við Baldursgötu.

Meðfylgjandi er yfirlýsing hönnunarstjóra dags. 15.4. 2015.

Gjald kr 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

6. Barónsstígur 45A (01.193.004) 102530 Mál nr. BN049413

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um samþykki á breytingum á erindi BN049091, dags. 24.3. 2015, sem felast í lagfæringum á hæðarkótum, lagfærðum málum potta og laugar, stækkun tæknikjallara ásamt lagnatengigangi við eldra hús, leiðréttri lagnaleið úr tæknikjallara í gegn um báðar hæðir og upp á þak, breytingum á aðgönguhlið fyrir framan karlaklefa á 1. hæð í núverandi húsi og fyrir framan nýjan kvennaklefa, þvottahús og ræstiherbergi eru sameinuð í eitt, afgreiðslu er breytt, loftræsisamstæðu er komið fyrir í kjallara, sorpgeymsla á lóð er færð til og aðeins stækkuð og stærðum lyftna er breytt í Sundhöll Reykjavíkur á lóð nr. 45A við Barónsstíg.

Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 12.5. 2015, breytt brunahönnun dags. des. 2014.

Stærðir stækkun: 167,2 ferm., 509,6 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

7. Bárugata 34 (01.135.213) 100462 Mál nr. BN049196

Sif Sumarliðadóttir, Bárugata 34, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja svalir úr stáli timburklætt gólf, handrið verður stálgrind með lóðréttum pílórum á austurgafl 3. hæðar hússins á lóð nr. 34 við Bárugötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. apríl 2015 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. apríl 2015 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. apríl 2015.

Samþykki meðeigenda  dags. 1. apríl 2015 og  jákvæð fyrirspurn BN047536 fylgir erindinu. 

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Er til meðferðar hjá skipulagsfulltrúa.

8. Bergstaðastræti 46 (01.185.205) 102159 Mál nr. BN048609

Edda Sigfríð Jónasdóttir, Eskihlíð 6, 105 Reykjavík

Maríus Þór Jónasson, Hólar í landi Mógilsá, 116 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að gera svalir á rishæð, innrétta tvö svefnherbergi í risi, baðherbergi í kjallara og breyta innra skipulagi, m. a. innrétta þvottaherbergi og geymslu í bílgeymslu einbýlishúss á lóð nr. 46 við Bergstaðastræti.

Erindi var grenndarkynnt frá 26. febrúar til og með 26. mars 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Úlfhildur Dagsdóttir f.h. húsfélagsins Bergstaðastræti 48 dags. 19. og 31. mars 2015. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. apríl 2015. 

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. janúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. janúar 2015.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

9. Blómvallagata 2 (01.160.208) 101156 Mál nr. BN048835

Þröstur Þór Höskuldsson, Blómvallagata 2, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta vinnustofu með millilofti upp að útvegg Sólvallagötu 12 á norðurhlið á lóð nr. 2 við Blómvallagötu.

Erindi var grenndarkynnt frá 20. febrúar til og með 20. mars 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Sigríður Magnúsdóttir dags. 20. mars 2015. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra á fundi skipulagsfulltrúa 27. mars 2015 og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. apríl 2015.

Jákvæð fyrirspurn BN047927 dags. 15. júlí 2014 fylgir.  Meðfylgjandi er samþykki eiganda Sólvallagötu 12 dags. 20.5. 2015.

Stærð mhl. 02 er:  40,6 ferm., 127,5 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

10. Bolholt 6-8 (01.251.203) 103441 Mál nr. BN049128

Hult ehf, Pósthólf 1399, 121 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili á 3. og 5. hæð í Bolholti 6 og á 4. hæð í Bolholti 8 í húsi á lóð nr. 6-8 við Bolholt.

Meðfylgjandi er samkomulag milli eigenda rýmis 0401 í Bolholti 8 og rýmis 0202 í Skipholti 37 dags. 23. mars 2015 um sameiginlega flóttaleið.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. janúar 2015.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

11. Borgartún 8-16A (01.220.107) 199350 Mál nr. BN049347

Höfðahótel ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík

Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum þar sem gerð er grein fyrir breytingum sem orðið hafa á byggingartíma, m. a. hefur lyftuhús hækkað um 140 cm., innréttingu heilsuræktar í kjallara er frestað og fyrirkomulagi 1. hæðar er breytt í hóteli, S2 á lóð nr. 8-16 við Borgartún.

Erindi fylgir brunahönnun frá Verkís, 4. útgáfa, maí 2015.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

12. Búðavað 5-7 (04.791.802) 209904 Mál nr. BN049452

Valgerður Hrund Skúladóttir, Búðavað 7, 110 Reykjavík

Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum, sjá erindi BN039777, breytt er innra skipulagi í parhúsi nr. 7 á lóð nr. 5-7 við Búðavað.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

13. Bústaðavegur 7 (01.737.501) 107409 Mál nr. BN049453

Ríkiseignir, Borgartúni 7, 150 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að setja upp tæknibúnað, sem felst í kælirafti og dísel varaaflsstöð með tengingu inn í hús, ásamt hljóðvarnar- og skjólgirðingu kring um hann, sbr. samþykkt stöðuleyfi BN049376, austan við hús Veðurstofunnar á lóð nr. 7. við Bústaðaveg.

Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 19.maí 2015

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

14. Eddufell 2-8 (04.683.009) 112308 Mál nr. BN048916

Rok ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047326, íbúðum fjölgar úr 19 í 24, hætt er við bílgeymslu, stigahús er fært og hönnun breytt á lóð nr. 2-8 við Eddufell.

Stækkun frá áður samþykktu erindi:  23,2 ferm., 58,5 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

15. Fellsmúli 13-19 (01.294.201) 103823 Mál nr. BN049416

Anna Sigríður Kristjánsdóttir, Svíþjóð, Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum sem felast í að innréttuð er baðherbergi í íbúð 04-0001 í kjallara fjölbýlishúss nr. 19 á lóð nr. 13 - 19 við Fellsmúla.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.

16. Fischersund 3 (01.136.540) 100629 Mál nr. BN049361

Fischersund 3 ehf., Fischersundi 3, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja blómaskála/viðbyggingu og stækka hann frá áður samþykktum teikningum um 60 cm á hvora hlið og setja þar inn baðherbergi, sbr. BN044728, eldhús á 1. hæð er flutt til og bætt við herbergi með baði, á jarðhæð verður eldhús fjarlægt , svefnherbergin tvö stækkuð og gert nýtt baðherbergi í einbýlishúsi á lóð nr. 3 við Fischersund.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

17. Fiskislóð 10 (01.115.230) 188006 Mál nr. BN049288

Reitir II ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048522 þannig að snyrting hreyfihamlaða er breytt á 1. hæð í húsinu á lóð nr. 10 við Fiskislóð.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. 

18. Fjallkonuvegur 1 (02.855.301) 110068 Mál nr. BN049431

Hugkaup ehf., Pósthólf 8455, 128 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að flytja hús af grunni sínum á lóð nr. 1 við Fjallkonuveg á lóð nr. 63 við Gagnheiði á Selfossi.

Stærðir 80,7 ferm., 251 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

19. Freyjugata 26 (01.186.602) 102298 Mál nr. BN049205

Spur ehf, Freyjugötu 24, 101 Reykjavík

Sigurður Már Hilmarsson, Suðurmýri 32, 170 Seltjarnarnes

Dóra Þyri Arnardóttir, Suðurmýri 32, 170 Seltjarnarnes

Sótt er um leyfi til að koma fyrir björgunarsvölum fyrir íbúð 0201 og 0202 á 2. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 26 við Freyjugötu.

Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 29. apríl 2015 og bréf frá eigendum Njarðargötu 49 þar sem umsóttum björgunarsvölum er mótmælt.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

20. Geirsgata 9 (01.117.309) 100088 Mál nr. BN049228

Elding veitingar ehf., Geirsgötu 9, 101 Reykjavík

Kaldidalur ehf., Stangarhyl 5, 110 Reykjavík

Sótt  er um leyfi til að stækka veitingastað í flokki II og að bæta rými 0102 sem áður var verslun við og innrétta þar bar og koma fyrir útipalli fyrir útiveitingar og betrumbæta ræstingu í kjallara í húsinu á lóð nr. 9 við Geirsgötu.  

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. maí 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. maí 2015.

Bréf frá hönnuði dags. 30. apríl 2015 og hljóðvistaskýrsla  dags. 30 apríl 2015 fylgir. 

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

21. Grandagarður 15-37 (01.115.001) 100045 Mál nr. BN049421

Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík

Matarbúrið ehf, Hálsi 1, 270 Mosfellsbær

Sótt er um að innrétta kjötverslun í verbúð á lóð nr. 29 við Grandagarð.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

22. Grandagarður 2 (01.115.301) 100058 Mál nr. BN049414

1486 ehf., Grandagarði 2, 101 Reykjavík

Sótt er um samþykki á uppfærðri grunnmynd sbr. erindi BN048750 fyrir Alliance húsið á lóð nr. 2 við Grandagarð.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.

23. Grensásvegur 13 (01.465.001) 105680 Mál nr. BN049368

Útlitslækning ehf, Stigahlíð 45-47, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta eignarhluta 0301 úr skrifstofum í lækna- og tannlæknastofur í húsinu á lóð nr. 13 við Grensásveg. 

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

24. Grettisgata 16 (01.182.110) 101826 Mál nr. BN049405

Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir, Grettisgata 16, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta kvistum og fækka úr þremur í tvo á húsi á lóð nr. 16 við Grettisgötu.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

25. Grettisgata 41 (01.173.124) 101541 Mál nr. BN049327

Gunnar Sigvaldi Hilmarsson, Grettisgata 41, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að hækka hús um 150cm og byggja staðsteypta tveggja hæða viðbyggingu á bakhlið einbýlishúss á lóð nr. 41 við Grettisgötu.

Erindi fylgir útreikningur á varmatapi dags. 28. apríl 2015 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 20. maí 2015.

Stækkun:  148 ferm., 381,6 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar Minjastofnunar dags. 20. maí 2015.

26. Grettisgata 5 (01.171.506) 101422 Mál nr. BN049144

Jens Hrómundur Valdimarsson, Grettisgata 5, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að stækka íbúð 0202 með því að loka hluta af svölum í húsinu á lóð nr. 5 við Grettisgötu.

Stækkun:  23,6 ferm., 72 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

27. Guðrúnartún 1 (01.216.101) 186531 Mál nr. BN049129

Efling stéttarfélag, Sætúni 1, 105 Reykjavík

Húsfélagið Sætúni 1, Sætúni 1, 105 Reykjavík

Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á erindi BN046628, m. a. bætt við rými í kjallara fyrir útblástursstokka og breytt innra skipulagi og brunaskilgreiningum á öllum hæðum skrifstofuhúss á lóð nr. 1 við Guðrúnartún.

Stækkun, B-rými:  14,3 ferm., 29,3 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

28. Hádegismóar 1 (04.411.701) 213064 Mál nr. BN049417

Freyr ehf, Lynghálsi 2, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja skrifstofu- og lagerhús, að hluta staðsteypt og að hluta stálgrindarhús klætt yleiningum, á lóð nr. 1 við Hádegismóa.

Erindi fylgir brunahönnunarskýrslan frá Mannvit dags. 30. apríl 2015, útreikningur á varmatapi dags. 28. mars 2015 og greinargerð hönnunarstjóra.

Stærð:  8.263,9 ferm., 95.854,5 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

29. Hestháls 14 (04.321.801) 111032 Mál nr. BN049380

Eignasjóður Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir eldvarnarmerkingu á hurð inn í slípun/varahlutir/geymsla úr verkstæðisrými, sbr. erindi BN047213, í Strætóbyggingu á lóð nr. 14 við Hestháls.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

30. Hólavað 29-43 (04.741.302) 198826 Mál nr. BN049373

BARRETT Holding ehf., Hörðukór 5, 203 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða raðhús  með innbyggðum bílgeymslum, átta matshluta úr forsteyptum einingum með staðsteyptum hæðarskilum á lóð nr. 29-43 við Hólavað.

Jafnframt er áður samþykkt erindi, BN046802 fellt úr gildi.

Stærð allra matshluta er:  147,7 ferm., 523,1 rúmm.

Samtals:  1.181,6 ferm., 4.184,8 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

31. Hraunberg 4 (04.674.002) 112202 Mál nr. BN049382

Bendi ehf, Bakkabraut 5e, 200 Kópavogur

Bent Frisbæk, Bakkabraut 5e, 200 Kópavogur

Sótt er um samþykki á endurnýjuðum innréttingum vegna enduropnunar apóteks á 1. hæð í húsi á lóð nr. 4 við Hraunberg.

Meðfylgjandi er bréf umsækjanda dags. 6.5. 2015.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

32. Hringbraut 121 (01.520.202) 105922 Mál nr. BN049183

JL Holding ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki III á 1. hæð, byggja viðbyggingu við suðurhlið fyrir stýribúnað vatnsúðakerfis og sorpgeymslu, stækka sorpgeymslu á vesturhlið og koma fyrir palli fyrir útiveitingar sunnan húss á lóð nr. 121 við Hringbraut. 

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. maí 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. maí 2015.

Stækkun:  70,5 ferm., 222,8 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 21. maí 2015.

33. Hæðargarður 46 (01.819.103) 108242 Mál nr. BN049389

Kristín Inga Arnardóttir, Hæðargarður 46, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja nýtt valmaþak og hækka, úr timbri klæddu með bárumálmi, með tveim kvistum og svölum og íveruherbergjum sem eru hluti íbúðar 0201, sbr. fyrirspurn BN049253 dags. 21.4. 2015,  í húsi á lóð nr. 46 við Hæðargarð.

Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda dags. 6.5. 2015 og umboð dags. 7.5. 2015.

Stærðir stækkun: 71,8 ferm., 66,7 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

34. Hæðargarður 48 (01.819.104) 108243 Mál nr. BN049387

María Sólveig Héðinsdóttir, Sunnuvegur 9, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja nýtt valmaþak og hækka, úr timbri klæddu með bárumálmi, með tveim kvistum og svölum og íveruherbergjum sem eru hluti íbúðar 0201, sbr. fyrirspurn BN049253 dags. 21.4. 2015,  í húsi á lóð nr. 48 við Hæðargarð.

Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda dags. 6.5. 2015 og umboð dags. 7.5. 2015.

Stærðir stækkun: 71,8 ferm., 66,7 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

35. Jónsgeisli 93 (04.113.307) 189862 Mál nr. BN049381

Níutíu ehf., Jónsgeisla 9, 113 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili í fl. ?? í skrifstofurými í húsi á lóð nr. 93 við Jónsgeisla.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

36. Klapparstígur 30 (01.171.108) 101374 Mál nr. BN049475

Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur

Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu fjölbýlishúss að Klapparstíg 30, sbr. BN048637 sem samþykkt var 14.04 2015.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.

Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.

Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

37. Klettháls 13 (04.346.701) 188543 Mál nr. BN049333

Fönn - Þvottaþjónustan ehf, Skeifunni 11, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktri breytingu, BN048186, sem felst í að stækka núverandi millipall, 0104, í norð-vestur enda byggingarinnar á lóð nr. 13 við Klettháls.

Meðfylgjandi er breytt brunahönnun frá Mannviti. Bréf arkitekts dags. 19.5. 2015.

Stækkun: 63,2 ferm.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

38. Lambhagavegur 29 (02.680.701) 208854 Mál nr. BN049360

111 ehf, Vesturlbr Fífilbrekku, 113 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN045705 í mhl. 02, að koma fyrir nýjum útitröppum á norðurhlið, breyta útliti þakglugga, koma fyrir hurð á norðurhlið, koma fyrir milligólfi í kjallara, breyta rýmisnúmerum og breyta B- rými -109 í A rými  í húsi á lóð nr. 29 við Lambhagaveg.

Stækkun mhl. 02: 101,3 ferm., minnkar um 536,3 rúmm.

Heildarstærð mhl. 01 og 02 var:  2.516,2 ferm., 12.461,7 rúmm.

Heildarstærð mhl. 01 og 02 verður:  2.620 ferm., 11.925,4 rúmm

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. 

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

39. Langagerði 64 (01.832.202) 108559 Mál nr. BN049301

Snæbjörn Marinó Reynisson, Langagerði 64, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að hækka þak og koma fyrir tveimur kvistum og svölum á norðurhlið, gera einn stóran kvist á austurhlið, koma fyrir anddyri á 1. hæð og klæða húsið með standandi bárujárnsklæðningu á lóð nr. 64 við Langagerði.

Samþykki aðliggjandi lóð í Langagerði nr. 54, 56, 58, 60, 62,66, 76 og 78.

Stækkun húss: XX ferm.,  XX rúmm. 

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

40. Laugalækur 6 (01.347.006) 104096 Mál nr. BN049317

Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Vín og matur ehf, Sundlaugavegi 20, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að setja upp eldhúsaðstöðu í lokuðu rými ásamt minniháttar breytingum innanhúss í matvöruverslun og matarvinnslu í húsi nr. 6 á lóð nr. 2-8 við Laugalæk.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

41. Laugarnesvegur 47 (01.360.006) 104499 Mál nr. BN049175

Igor Ingvar V. Karevskiy, Meistaravellir 5, 107 Reykjavík

Svetlana Vasilievna Kabalina, Meistaravellir 5, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss og utan eins og sýnt er á meðfylgjandi yfirlitsblaði sbr. áður samþykkt erindi BN044459 vegna lokaúttektar á húsinu á lóð nr. 47 við Lauganesveg.

Stækkun 2,9 ferm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Lagfæra skráningu.

42. Laugavegur  20-20A (01.171.503) 101419 Mál nr. BN049440

Laugaverk ehf, Tjarnastíg 20, 170 Seltjarnarnes

Sótt er um leyfi til að leysa sorplosunarvanda með tveim niðurgröfnum sorpgeymslum í gangstétt fyrir framan hús á lóðum nr. 20 og 20A við Laugaveg.

Meðfylgjandi eru bréf Laugaverks dags. 17. maí, 5.12. 2015, 12.7. 2014, tölvupóstur byggingarfulltrúa dags. 16.3. 2015, bréf skipulagsfulltrúa dags. 18.5. 2015 og 18.1. 2012, tölvupóstar dags, 24.2. 2012, 29.6. 2011, 21.9. 2011, 19.5. 2015.

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

43. Laugavegur 120 (01.240.203) 102986 Mál nr. BN049423

L120 ehf., Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss á erindi BN048554 dags. 9.12. 2014 með breytingum sbr. BN049059 dags. 14.4. 2015, sem felast í að tækni- og inntaksrými í kjallara og geymsla til flokkunar á sorpi eru stækkuð og eldvarnahurð færð, einnig er brunakröfum breytt  á 2., 3., 4. og 5 hæð í hóteli á lóð nr. 120 við Laugaveg.

Meðfylgjandi er bréf arkitekts þar sem breytingar eru tíundaðar dags. 12.5. 2015.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

44. Laugavegur 120 (01.240.203) 102986 Mál nr. BN049478

L120 ehf., Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að rífa lágbyggingu á lóð og hluta af húsi 01 0101 (fastanúmer 201-0401), sbr. fyrirspurn BN049303, sem fékk umfjöllun 5.5. 2015. Meðfylgjandi er bréf arkitekts stílað á Harra Ormarsson dags. 14.5. 2015 og skipulagsuppdráttur ásamt tillögum að stækkun hótels. Niðurrif samtals 589,1 ferm. og 1949,0 rúmm. vegna rýma 0001, 0002, 0008, 0009, 0102, 0103, 0104, 0105 og 0106.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

45. Laugavegur 34A (01.172.216) 101471 Mál nr. BN049457

Lantan ehf., Borgartúni 27, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta útliti á framhlið, sjá erindi BN048783, þannig að tveir breiðir kvistir verði í stað fjögurra minni í hóteli á lóð nr. 34A við Laugaveg.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

46. Laugavegur 34A (01.172.216) 101471 Mál nr. BN049428

Lantan ehf., Borgartúni 27, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að opna tímabundið yfir lóðamörk yfir í kjallara húss nr. 34B, sjá erindi BN049378, frá 1. hæð í hóteli á lóð nr. 34A við Laugaveg.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

47. Laugavegur 34B (01.172.217) 101472 Mál nr. BN049378

Lantan ehf., Borgartúni 27, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að lækka gólf í kjallara, innrétta geymslu og opna tímabundið yfir lóðamörk yfir á 1. hæð í hóteli á nr. 34A í húsi á lóð nr. 34B við Laugaveg.

Stækkun:  44,9 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.

48. Laugavegur 51 (01.173.024) 101511 Mál nr. BN048149

Jens Beining Jia, Laugavegur 51, 101 Reykjavík

STS ISLAND ehf, Hafnargötu 30, 230 Keflavík

Sótt er um leyfi til að byggja svalir og geymslur á bakhlið og innrétta tvær íbúðir á 3. hæð húss á lóð nr. 51 við Laugaveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. september 2014 fylgir erindinu ásamt fyrri umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. janúar 2014.

Einnig afrit af fundargerð húsfélags dags. 21. mars 2014.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.

49. Lindargata 34-36 (01.152.413) 101059 Mál nr. BN048898

Rent-leigumiðlun ehf., Lambastekk 3, 109 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjögurra hæða gistiheimili í flokki ?? með 20 íbúðareiningum á lóð nr. 34-36 við Lindargötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. apríl 2015.

og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. maí 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. maí 2015.

Stærð:  1. hæð 182,2 ferm., 2. og 3. hæð 200 ferm., 4. hæð 189,3 ferm.

Samtals:  771,5 ferm., 2.225,9 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

50. Lyngháls 12 (04.329.101) 180215 Mál nr. BN049454

Urð og grjót ehf, Vesturási 58, 110 Reykjavík

Sótt er um samþykki á breyttu fyrirkomulagi innanhúss í rýmum 0103 og 0203 fyrir starfsemi Lífdísels eins og samþykkt var í september 2011 sbr. erindi BN043550 í húsi á lóð nr. 12 við Lyngháls.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

51. Mýrargata 12 (01.116.403) 222482 Mál nr. BN049374

Slippurinn, fasteignafélag ehf., Stórhöfða 25, 110 Reykjavík

Sótt er um samþykki á þegar breyttu fyrir komulagi í kjallara og á 1. hæð, sbr. erindi BN047562 í hóteli á lóð nr. 12 við Mýrargötu.

Meðfylgjandi eru teikningar sem sýna breytingar á A4 blaði.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.

52. Njörvasund 10 (01.411.501) 105027 Mál nr. BN049418

Margrét Herdís Einarsdóttir, Njörvasund 10, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að hækka og byggja mænisþak á bílskúr sbr. fyrirspurn. BN048950 dags. 17.3. 2015 og samanber leiðbeiningar í jákvæðri umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4.3. 2015, sömuleiðis til að byggja verönd með skjólveggjum og heitum potti með öryggisloki á lóð nr. 10 við Njörvasund.

Meðfylgjandi er samþykki meðeiganda dags. 12.5. 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4.3. 2015.

Stækkun 22,5 rúmm., flatarmál óbreytt.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað til uppdrátta nr. 01, 02, dags. 12. maí 2015.  

53. Norðurstígur 5 (01.132.014) 100204 Mál nr. BN048580

A 16 fasteignafélag ehf., Pósthólf 1100, 121 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja þriggja íbúða steinsteypt fjölbýlishús á fjórum hæðum með innbyggðum tveggja stæða bílskúr á lóð nr. 5 við Norðurstíg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. janúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. janúar 2015 og bréfs acta lögmannsstofu dags. 18. maí 2015.

Stærð:  1. hæð 59 ferm., 2. hæð 99,1 ferm., 3. hæð 99,2 ferm., 4. hæð 71,7 ferm

Samtals 329 ferm., 1.127,5 rúmm.

B-rými  54,7 ferm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

54. Ránargata 34 (01.135.011) 100433 Mál nr. BN048366

Tjörvi Bjarnason, Ránargata 34, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að samþykkja ósamþykkta íbúð í kjallara, setja nýja glugga á vesturhlið, stækka núverandi glugga á suður- og vesturhlið og tengja geymsluskúr á lóð við rafmagn, sjá fyrirspurn BN048207, sem fékk jákvæða umfjöllun 23. september 2014, við hús á lóð nr. 34 við Ránargötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. maí 2015 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt frá 2. apríl til og með 30. apríl. Engar athugasemdir bárust.

Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 7. október 2014, samþykki eigenda á nr. 36 og samþykki eigenda á nr. 34 fór með fyrirspurn. Meðfylgjandi einnig umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 27.1. 2015, bréf arkitekts dags. 17.3. 2015

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

55. Réttarholtsvegur21-25 (01.832.301) 108570 Mál nr. BN049443

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að endurnýja og fjölga snyrtingum á 1. hæð í Réttarholtsskóla á lóð nr. 21-25 við Réttarholtsveg.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

56. Sigtún 55 (01.365.213) 104695 Mál nr. BN049436

Valtýr Guðmundsson, Fiskakvísl 9, 110 Reykjavík

Tinna Kristín Snæland, Fiskakvísl 9, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að fjarlægja megi steyptan burðarvegg milli eldhúss og borðstofu og setja upp styrktarramma úr stáli á 1. hæð í húsi á lóð nr. 55 við Sigtún.

Meðfylgjandi eru útreikningar burðarvirkishönnuðar.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

57. Silungakvísl 19 (04.212.704) 110789 Mál nr. BN049404

Hulda Hauksdóttir, Silungakvísl 19, 110 Reykjavík

Gylfi Magnús Jónasson, Silungakvísl 19, 110 Reykjavík

Þór Kristinsson, Silungakvísl 19, Sótt er um samþykki á þegar framkvæmdum breytingum sem felast í að teknar  eru í notkun geymslur í kjallara og undir bílgeymslu, gluggar hafa verið settir á geymslur í kjallara, verönd og skjólveggir eru á baklóð og þar er sótt um leyfi fyrir heitum potti við íbúðarhús á lóð nr. 19 við Silungakvísl. Stærðir stækkunar: XXXX

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

58. Skaftahlíð 13 (01.273.014) 103623 Mál nr. BN049359

Ingi Örn Weisshappel, Skaftahlíð 13, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að endurnýja erindi BN043570 , þar sem samþykkt var að  stækka íbúð 0001 í kjallara og minnka þess í stað sameignarrými, inntök vatn og rafmang verður fært í sameiginlegt rými undir tröppum, anddyri í kjallara og þvottahús verður sameign 0001 pg 0201, geymsla íbúðar 0201 verður í risi íbúðarhúss á lóð nr. 13 við Skaftahlíð .

Meðfylgjandi er samþykki meðeiganda ódags.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

59. Sléttuvegur  5-9 (01.790.201) 107574 Mál nr. BN049364

Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal, Hátúni 10c, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja sorpskýli úr timbri, klætt með harðplasti og bárumálmi, við hús nr. 7 á lóð nr. 5-9 við Sléttuveg.

Stærðir: 18 ferm., 74,5 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

60. Sléttuvegur  5-9 (01.790.201) 107574 Mál nr. BN049365

Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal, Hátúni 10c, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja sorpskýli úr timbri, klætt með harðplasti og bárumálmi, við hús nr. 9 á lóð nr. 5-9 við Sléttuveg.

Stærðir: 18 ferm., 74,5 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Lagfæra skráningu.

61. Sólvallagata 20 (01.160.213) 101161 Mál nr. BN049233

Arcturus hf., Bakkahjalla 8, 200 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að fjölga salernum, handlaugum og sturtum í kjallara í einbýlishúsi á lóð nr. 20 við Sólvallagötu.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. 

62. Spöngin 29-31 (02.375.201) 177193 Mál nr. BN049377

Reitir fasteignafélag hf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta hluta af verslun Hagkaupa, mállínu F-G, sem vínbúð ÁTVR og til að koma fyrir gasgeymslu í stálskáp norðan megin útveggjar, aftan við kjúklingaafgreiðslu, í húsi nr. 29-31 á lóð nr. 25-31 við Spöngina.

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.

63. Stórhöfði 34-40 (04.073.101) 110547 Mál nr. BN049320

Stórhöfði 34 ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja kalt opið lagerskýli á lóð nr. 34 - 40 við Stórhöfða.

Stærð B-rými:  560,0 ferm., 3.080 rúmm. 

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

64. Stórhöfði 42 (04.077.301) 110683 Mál nr. BN049010

R.B. fjárfestingafélag ehf, Bíldshöfða 14, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að setja flóttastiga við norðaustur hlið frá efri hæð, loka skýli við norðvestur horn neðri hæðar og setja upp til bráðabirgða fjögur vörutjöld á milli 40 ft. gáma á lóð nr. 42 við Stórhöfða.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. apríl 2015.

Skýrsla brunahönnuðar dags. 18. mars. 2015 fylgir.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

65. Tindasel 3 (04.934.103) 112898 Mál nr. BN049367

F fasteignafélag ehf., Lágmúla 6, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að skipta eignahlutanum 0101 í þrjá eignahluta með viðeigandi breytingum á innra skipulagi í húsi á lóð nr. 3 við Tindasel.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

66. Tómasarhagi 19 (01.554.103) 106580 Mál nr. BN049407

Sesselja Kristjánsdóttir, Tómasarhagi 19, 107 Reykjavík

Ólafur Hjálmarsson, Tómasarhagi 19, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að stækka svalir á 2. hæð til suðurs, á fjölbýlishúsi á lóð nr. 19 við Tómasarhaga.

Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 28. apríl 2015.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

67. Tunguháls 10 (04.329.201) 179475 Mál nr. BN044862

Húsfélagið Tunguhálsi 10, Tunguhálsi 10, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að skipta upp eign 0101 í eignir 0101 og 0110 og gera grein fyrir áður gerðum milliloftum og útlitsbreytingum á norðurhlið 1. hæðar á húsinu á lóð nr. 10 við Tunguháls.

Fyrirspurn BN043973 fylgir erindi.

Stækkun millilofta: 871,8 ferm., + 247,2 ferm.  Samtals : 1.119,0 ferm.

Gjald kr. 8.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

68. Þverársel 8 (04.921.104) 112565 Mál nr. BN049309

Sigurður Ingólfsson, Þverársel 8, 109 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum og stækkun, m. a. er gerð grein fyrir notkun á uppfylltum rýmum og innréttingu á þremur litlum íbúðareiningum í kjallara einbýlishúss á lóð nr. 8 við Þverársel.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. maí 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. maí 2015.

Stækkun:  84,20 ferm., 72,7 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Synjað.

Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 21. maí 2015.

Ýmis mál

69. Bergstaðastræti 75 (01.196.410) 102688 Mál nr. BN049470

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans,  í fyrsta lagi til að breyta mörkum tveggja lóða, þ. e. lóðanna Fjölnisvegur 20 og Bergstaðastræti 83, og í öðru lagi er óskað eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum tveim lóðum auk lóðanna  Fjölnisvegur 12,  Fjölnisvegur 14, Fjölnisvegur 16,  Fjölnisvegur 18,  Bergstaðastræti 75, Bergstaðastræti 77, Bergstaðastræti 79 og Bergstaðastræti 81, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, umhverfis- og skipulagssviðs,  dags. 05. 05. 2015.

Lóðin Fjölnisvegur 20 (staðgr. 1.196.405, landnr. 102683) er talin 559,3m², lóðin reynist  558 m², teknir eru 3 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður  555 m².

Lóðin Bergstaðastræti 83 (staðgr. 1.196.406, landnr. 102684) er talin 798,8 m², lóðin reynist  797 m², teknir eru 2 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 795 m².

Lóðin Fjölnisvegur 12 (staðgr. 1.196.401, landnr. 102679)  er talin 630,5 m², lóðin reynist  629 m².

Lóðin Fjölnisvegur 14 (staðgr. 1.196.402, landnr. 102680) er talin 595,9 m², lóðin reynist  592 m².

Lóðin Fjölnisvegur 16 (staðgr. 1.196.403, landnr. 102681) er talin 675,4 m², lóðin reynist  664 m².

Lóðin Fjölnisvegur 18 (staðgr. 1.196.404, landnr. 102682)  er talin 686,8 m², lóðin reynist  679 m².

Lóðin Bergstaðastræti 75 (staðgr. 1.196.410, landnr. 102688) er talin 686,8 m², lóðin reynist   679 m².

Lóðin Bergstaðastræti 77 (staðgr. 1.196.409, landnr. 102687) er talin 826,0 m², lóðin reynist   825 m².

Lóðin Bergstaðastræti 79 (staðgr. 1.196.408, landnr. 102686) er talin 798,0 m², lóðin reynist   797 m².

Lóðin Bergstaðastræti 81 (staðgr. 1.196.407, landnr. 102685) er talin 798,0 m², lóðin reynist   791 m².

Samanber uppdrætti í safni Mælingadeildar og Lóðaskráritara.

Samanber rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar.

Samanber forsögn skipulagsfulltrúa vegna aðstæðna á staðnum.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

70. Bergstaðastræti 77 (01.196.409) 102687 Mál nr. BN049471

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans,  í fyrsta lagi til að breyta mörkum tveggja lóða, þ. e. lóðanna Fjölnisvegur 20 og Bergstaðastræti 83, og í öðru lagi er óskað eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum tveim lóðum auk lóðanna  Fjölnisvegur 12,  Fjölnisvegur 14, Fjölnisvegur 16,  Fjölnisvegur 18,  Bergstaðastræti 75, Bergstaðastræti 77, Bergstaðastræti 79 og Bergstaðastræti 81, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, umhverfis- og skipulagssviðs,  dags. 05. 05. 2015.

Lóðin Fjölnisvegur 20 (staðgr. 1.196.405, landnr. 102683) er talin 559,3m², lóðin reynist  558 m², teknir eru 3 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður  555 m².

Lóðin Bergstaðastræti 83 (staðgr. 1.196.406, landnr. 102684) er talin 798,8 m², lóðin reynist  797 m², teknir eru 2 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 795 m².

Lóðin Fjölnisvegur 12 (staðgr. 1.196.401, landnr. 102679)  er talin 630,5 m², lóðin reynist  629 m².

Lóðin Fjölnisvegur 14 (staðgr. 1.196.402, landnr. 102680) er talin 595,9 m², lóðin reynist  592 m².

Lóðin Fjölnisvegur 16 (staðgr. 1.196.403, landnr. 102681) er talin 675,4 m², lóðin reynist  664 m².

Lóðin Fjölnisvegur 18 (staðgr. 1.196.404, landnr. 102682)  er talin 686,8 m², lóðin reynist  679 m².

Lóðin Bergstaðastræti 75 (staðgr. 1.196.410, landnr. 102688) er talin 686,8 m², lóðin reynist   679 m².

Lóðin Bergstaðastræti 77 (staðgr. 1.196.409, landnr. 102687) er talin 826,0 m², lóðin reynist   825 m².

Lóðin Bergstaðastræti 79 (staðgr. 1.196.408, landnr. 102686) er talin 798,0 m², lóðin reynist   797 m².

Lóðin Bergstaðastræti 81 (staðgr. 1.196.407, landnr. 102685) er talin 798,0 m², lóðin reynist   791 m².

Samanber uppdrætti í safni Mælingadeildar og Lóðaskráritara.

Samanber rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar.

Samanber forsögn skipulagsfulltrúa vegna aðstæðna á staðnum.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

71. Bergstaðastræti 79 (01.196.408) 102686 Mál nr. BN049472

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans,  í fyrsta lagi til að breyta mörkum tveggja lóða, þ. e. lóðanna Fjölnisvegur 20 og Bergstaðastræti 83, og í öðru lagi er óskað eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum tveim lóðum auk lóðanna  Fjölnisvegur 12,  Fjölnisvegur 14, Fjölnisvegur 16,  Fjölnisvegur 18,  Bergstaðastræti 75, Bergstaðastræti 77, Bergstaðastræti 79 og Bergstaðastræti 81, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, umhverfis- og skipulagssviðs,  dags. 05. 05. 2015.

Lóðin Fjölnisvegur 20 (staðgr. 1.196.405, landnr. 102683) er talin 559,3m², lóðin reynist  558 m², teknir eru 3 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður  555 m².

Lóðin Bergstaðastræti 83 (staðgr. 1.196.406, landnr. 102684) er talin 798,8 m², lóðin reynist  797 m², teknir eru 2 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 795 m².

Lóðin Fjölnisvegur 12 (staðgr. 1.196.401, landnr. 102679)  er talin 630,5 m², lóðin reynist  629 m².

Lóðin Fjölnisvegur 14 (staðgr. 1.196.402, landnr. 102680) er talin 595,9 m², lóðin reynist  592 m².

Lóðin Fjölnisvegur 16 (staðgr. 1.196.403, landnr. 102681) er talin 675,4 m², lóðin reynist  664 m².

Lóðin Fjölnisvegur 18 (staðgr. 1.196.404, landnr. 102682)  er talin 686,8 m², lóðin reynist  679 m².

Lóðin Bergstaðastræti 75 (staðgr. 1.196.410, landnr. 102688) er talin 686,8 m², lóðin reynist   679 m².

Lóðin Bergstaðastræti 77 (staðgr. 1.196.409, landnr. 102687) er talin 826,0 m², lóðin reynist   825 m².

Lóðin Bergstaðastræti 79 (staðgr. 1.196.408, landnr. 102686) er talin 798,0 m², lóðin reynist   797 m².

Lóðin Bergstaðastræti 81 (staðgr. 1.196.407, landnr. 102685) er talin 798,0 m², lóðin reynist   791 m².

Samanber uppdrætti í safni Mælingadeildar og Lóðaskráritara.

Samanber rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar.

Samanber forsögn skipulagsfulltrúa vegna aðstæðna á staðnum.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

72. Bergstaðastræti 81 (01.196.407) 102685 Mál nr. BN049473

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans,  í fyrsta lagi til að breyta mörkum tveggja lóða, þ. e. lóðanna Fjölnisvegur 20 og Bergstaðastræti 83, og í öðru lagi er óskað eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum tveim lóðum auk lóðanna  Fjölnisvegur 12,  Fjölnisvegur 14, Fjölnisvegur 16,  Fjölnisvegur 18,  Bergstaðastræti 75, Bergstaðastræti 77, Bergstaðastræti 79 og Bergstaðastræti 81, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, umhverfis- og skipulagssviðs,  dags. 05. 05. 2015.

Lóðin Fjölnisvegur 20 (staðgr. 1.196.405, landnr. 102683) er talin 559,3m², lóðin reynist  558 m², teknir eru 3 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður  555 m².

Lóðin Bergstaðastræti 83 (staðgr. 1.196.406, landnr. 102684) er talin 798,8 m², lóðin reynist  797 m², teknir eru 2 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 795 m².

Lóðin Fjölnisvegur 12 (staðgr. 1.196.401, landnr. 102679)  er talin 630,5 m², lóðin reynist  629 m².

Lóðin Fjölnisvegur 14 (staðgr. 1.196.402, landnr. 102680) er talin 595,9 m², lóðin reynist  592 m².

Lóðin Fjölnisvegur 16 (staðgr. 1.196.403, landnr. 102681) er talin 675,4 m², lóðin reynist  664 m².

Lóðin Fjölnisvegur 18 (staðgr. 1.196.404, landnr. 102682)  er talin 686,8 m², lóðin reynist  679 m².

Lóðin Bergstaðastræti 75 (staðgr. 1.196.410, landnr. 102688) er talin 686,8 m², lóðin reynist   679 m².

Lóðin Bergstaðastræti 77 (staðgr. 1.196.409, landnr. 102687) er talin 826,0 m², lóðin reynist   825 m².

Lóðin Bergstaðastræti 79 (staðgr. 1.196.408, landnr. 102686) er talin 798,0 m², lóðin reynist   797 m².

Lóðin Bergstaðastræti 81 (staðgr. 1.196.407, landnr. 102685) er talin 798,0 m², lóðin reynist   791 m².

Samanber uppdrætti í safni Mælingadeildar og Lóðaskráritara.

Samanber rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar.

Samanber forsögn skipulagsfulltrúa vegna aðstæðna á staðnum.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

73. Bergstaðastræti 83 (01.196.406) 102684 Mál nr. BN049469

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans,  í fyrsta lagi til að breyta mörkum tveggja lóða, þ. e. lóðanna Fjölnisvegur 20 og Bergstaðastræti 83, og í öðru lagi er óskað eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum tveim lóðum auk lóðanna  Fjölnisvegur 12,  Fjölnisvegur 14, Fjölnisvegur 16,  Fjölnisvegur 18,  Bergstaðastræti 75, Bergstaðastræti 77, Bergstaðastræti 79 og Bergstaðastræti 81, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, umhverfis- og skipulagssviðs,  dags. 05. 05. 2015.

Lóðin Fjölnisvegur 20 (staðgr. 1.196.405, landnr. 102683) er talin 559,3m², lóðin reynist  558 m², teknir eru 3 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður  555 m².

Lóðin Bergstaðastræti 83 (staðgr. 1.196.406, landnr. 102684) er talin 798,8 m², lóðin reynist  797 m², teknir eru 2 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 795 m².

Lóðin Fjölnisvegur 12 (staðgr. 1.196.401, landnr. 102679)  er talin 630,5 m², lóðin reynist  629 m².

Lóðin Fjölnisvegur 14 (staðgr. 1.196.402, landnr. 102680) er talin 595,9 m², lóðin reynist  592 m².

Lóðin Fjölnisvegur 16 (staðgr. 1.196.403, landnr. 102681) er talin 675,4 m², lóðin reynist  664 m².

Lóðin Fjölnisvegur 18 (staðgr. 1.196.404, landnr. 102682)  er talin 686,8 m², lóðin reynist  679 m².

Lóðin Bergstaðastræti 75 (staðgr. 1.196.410, landnr. 102688) er talin 686,8 m², lóðin reynist   679 m².

Lóðin Bergstaðastræti 77 (staðgr. 1.196.409, landnr. 102687) er talin 826,0 m², lóðin reynist   825 m².

Lóðin Bergstaðastræti 79 (staðgr. 1.196.408, landnr. 102686) er talin 798,0 m², lóðin reynist   797 m².

Lóðin Bergstaðastræti 81 (staðgr. 1.196.407, landnr. 102685) er talin 798,0 m², lóðin reynist   791 m².

Samanber uppdrætti í safni Mælingadeildar og Lóðaskráritara.

Samanber rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar.

Samanber forsögn skipulagsfulltrúa vegna aðstæðna á staðnum.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

74. Eddufell 2-8 (04.683.009) 112308 Mál nr. BN049461

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum lóðarinnar Eddufell 2-8 eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dags. 19. 05. 2015.

Lóðin Eddufell 2-8 (staðgr. 4.683.009, landnr. 112308) er talin 2611 m², lóðin reynist  2560 m², bætt er 30 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221449), lóðin verður 2590 m².

Sjá deiliskipulagsbreytingu samþykkta í borgarráði þann 18. 12. 2014, samþykkta á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 20. 02. 2015 og auglýsta í B-deild Stjórnartíðinda þann 30. 03. 2015.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

75. Fjölnisvegur 12 (01.196.401) 102679 Mál nr. BN049465

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans,  í fyrsta lagi til að breyta mörkum tveggja lóða, þ. e. lóðanna Fjölnisvegur 20 og Bergstaðastræti 83, og í öðru lagi er óskað eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum tveim lóðum auk lóðanna  Fjölnisvegur 12,  Fjölnisvegur 14, Fjölnisvegur 16,  Fjölnisvegur 18,  Bergstaðastræti 75, Bergstaðastræti 77, Bergstaðastræti 79 og Bergstaðastræti 81, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, umhverfis- og skipulagssviðs,  dags. 05. 05. 2015.

Lóðin Fjölnisvegur 20 (staðgr. 1.196.405, landnr. 102683) er talin 559,3m², lóðin reynist  558 m², teknir eru 3 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður  555 m².

Lóðin Bergstaðastræti 83 (staðgr. 1.196.406, landnr. 102684) er talin 798,8 m², lóðin reynist  797 m², teknir eru 2 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 795 m².

Lóðin Fjölnisvegur 12 (staðgr. 1.196.401, landnr. 102679)  er talin 630,5 m², lóðin reynist  629 m².

Lóðin Fjölnisvegur 14 (staðgr. 1.196.402, landnr. 102680) er talin 595,9 m², lóðin reynist  592 m².

Lóðin Fjölnisvegur 16 (staðgr. 1.196.403, landnr. 102681) er talin 675,4 m², lóðin reynist  664 m².

Lóðin Fjölnisvegur 18 (staðgr. 1.196.404, landnr. 102682)  er talin 686,8 m², lóðin reynist  679 m².

Lóðin Bergstaðastræti 75 (staðgr. 1.196.410, landnr. 102688) er talin 686,8 m², lóðin reynist   679 m².

Lóðin Bergstaðastræti 77 (staðgr. 1.196.409, landnr. 102687) er talin 826,0 m², lóðin reynist   825 m².

Lóðin Bergstaðastræti 79 (staðgr. 1.196.408, landnr. 102686) er talin 798,0 m², lóðin reynist   797 m².

Lóðin Bergstaðastræti 81 (staðgr. 1.196.407, landnr. 102685) er talin 798,0 m², lóðin reynist   791 m².

Samanber uppdrætti í safni Mælingadeildar og Lóðaskráritara.

Samanber rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar.

Samanber forsögn skipulagsfulltrúa vegna aðstæðna á staðnum.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

76. Fjölnisvegur 14 (01.196.402) 102680 Mál nr. BN049466

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans,  í fyrsta lagi til að breyta mörkum tveggja lóða, þ. e. lóðanna Fjölnisvegur 20 og Bergstaðastræti 83, og í öðru lagi er óskað eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum tveim lóðum auk lóðanna  Fjölnisvegur 12,  Fjölnisvegur 14, Fjölnisvegur 16,  Fjölnisvegur 18,  Bergstaðastræti 75, Bergstaðastræti 77, Bergstaðastræti 79 og Bergstaðastræti 81, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, umhverfis- og skipulagssviðs,  dags. 05. 05. 2015.

Lóðin Fjölnisvegur 20 (staðgr. 1.196.405, landnr. 102683) er talin 559,3m², lóðin reynist  558 m², teknir eru 3 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður  555 m².

Lóðin Bergstaðastræti 83 (staðgr. 1.196.406, landnr. 102684) er talin 798,8 m², lóðin reynist  797 m², teknir eru 2 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 795 m².

Lóðin Fjölnisvegur 12 (staðgr. 1.196.401, landnr. 102679)  er talin 630,5 m², lóðin reynist  629 m².

Lóðin Fjölnisvegur 14 (staðgr. 1.196.402, landnr. 102680) er talin 595,9 m², lóðin reynist  592 m².

Lóðin Fjölnisvegur 16 (staðgr. 1.196.403, landnr. 102681) er talin 675,4 m², lóðin reynist  664 m².

Lóðin Fjölnisvegur 18 (staðgr. 1.196.404, landnr. 102682)  er talin 686,8 m², lóðin reynist  679 m².

Lóðin Bergstaðastræti 75 (staðgr. 1.196.410, landnr. 102688) er talin 686,8 m², lóðin reynist   679 m².

Lóðin Bergstaðastræti 77 (staðgr. 1.196.409, landnr. 102687) er talin 826,0 m², lóðin reynist   825 m².

Lóðin Bergstaðastræti 79 (staðgr. 1.196.408, landnr. 102686) er talin 798,0 m², lóðin reynist   797 m².

Lóðin Bergstaðastræti 81 (staðgr. 1.196.407, landnr. 102685) er talin 798,0 m², lóðin reynist   791 m².

Samanber uppdrætti í safni Mælingadeildar og Lóðaskráritara.

Samanber rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar.

Samanber forsögn skipulagsfulltrúa vegna aðstæðna á staðnum.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

77. Fjölnisvegur 16 (01.196.403) 102681 Mál nr. BN049467

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans,  í fyrsta lagi til að breyta mörkum tveggja lóða, þ. e. lóðanna Fjölnisvegur 20 og Bergstaðastræti 83, og í öðru lagi er óskað eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum tveim lóðum auk lóðanna  Fjölnisvegur 12,  Fjölnisvegur 14, Fjölnisvegur 16,  Fjölnisvegur 18,  Bergstaðastræti 75, Bergstaðastræti 77, Bergstaðastræti 79 og Bergstaðastræti 81, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, umhverfis- og skipulagssviðs,  dags. 05. 05. 2015.

Lóðin Fjölnisvegur 20 (staðgr. 1.196.405, landnr. 102683) er talin 559,3m², lóðin reynist  558 m², teknir eru 3 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður  555 m².

Lóðin Bergstaðastræti 83 (staðgr. 1.196.406, landnr. 102684) er talin 798,8 m², lóðin reynist  797 m², teknir eru 2 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 795 m².

Lóðin Fjölnisvegur 12 (staðgr. 1.196.401, landnr. 102679)  er talin 630,5 m², lóðin reynist  629 m².

Lóðin Fjölnisvegur 14 (staðgr. 1.196.402, landnr. 102680) er talin 595,9 m², lóðin reynist  592 m².

Lóðin Fjölnisvegur 16 (staðgr. 1.196.403, landnr. 102681) er talin 675,4 m², lóðin reynist  664 m².

Lóðin Fjölnisvegur 18 (staðgr. 1.196.404, landnr. 102682)  er talin 686,8 m², lóðin reynist  679 m².

Lóðin Bergstaðastræti 75 (staðgr. 1.196.410, landnr. 102688) er talin 686,8 m², lóðin reynist   679 m².

Lóðin Bergstaðastræti 77 (staðgr. 1.196.409, landnr. 102687) er talin 826,0 m², lóðin reynist   825 m².

Lóðin Bergstaðastræti 79 (staðgr. 1.196.408, landnr. 102686) er talin 798,0 m², lóðin reynist   797 m².

Lóðin Bergstaðastræti 81 (staðgr. 1.196.407, landnr. 102685) er talin 798,0 m², lóðin reynist   791 m².

Samanber uppdrætti í safni Mælingadeildar og Lóðaskráritara.

Samanber rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar.

Samanber forsögn skipulagsfulltrúa vegna aðstæðna á staðnum.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

78. Fjölnisvegur 18 (01.196.404) 102682 Mál nr. BN049468

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans,  í fyrsta lagi til að breyta mörkum tveggja lóða, þ. e. lóðanna Fjölnisvegur 20 og Bergstaðastræti 83, og í öðru lagi er óskað eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum tveim lóðum auk lóðanna  Fjölnisvegur 12,  Fjölnisvegur 14, Fjölnisvegur 16,  Fjölnisvegur 18,  Bergstaðastræti 75, Bergstaðastræti 77, Bergstaðastræti 79 og Bergstaðastræti 81, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, umhverfis- og skipulagssviðs,  dags. 05. 05. 2015.

Lóðin Fjölnisvegur 20 (staðgr. 1.196.405, landnr. 102683) er talin 559,3m², lóðin reynist  558 m², teknir eru 3 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður  555 m².

Lóðin Bergstaðastræti 83 (staðgr. 1.196.406, landnr. 102684) er talin 798,8 m², lóðin reynist  797 m², teknir eru 2 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 795 m².

Lóðin Fjölnisvegur 12 (staðgr. 1.196.401, landnr. 102679)  er talin 630,5 m², lóðin reynist  629 m².

Lóðin Fjölnisvegur 14 (staðgr. 1.196.402, landnr. 102680) er talin 595,9 m², lóðin reynist  592 m².

Lóðin Fjölnisvegur 16 (staðgr. 1.196.403, landnr. 102681) er talin 675,4 m², lóðin reynist  664 m².

Lóðin Fjölnisvegur 18 (staðgr. 1.196.404, landnr. 102682)  er talin 686,8 m², lóðin reynist  679 m².

Lóðin Bergstaðastræti 75 (staðgr. 1.196.410, landnr. 102688) er talin 686,8 m², lóðin reynist   679 m².

Lóðin Bergstaðastræti 77 (staðgr. 1.196.409, landnr. 102687) er talin 826,0 m², lóðin reynist   825 m².

Lóðin Bergstaðastræti 79 (staðgr. 1.196.408, landnr. 102686) er talin 798,0 m², lóðin reynist   797 m².

Lóðin Bergstaðastræti 81 (staðgr. 1.196.407, landnr. 102685) er talin 798,0 m², lóðin reynist   791 m².

Samanber uppdrætti í safni Mælingadeildar og Lóðaskráritara.

Samanber rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar.

Samanber forsögn skipulagsfulltrúa vegna aðstæðna á staðnum.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

79. Fjölnisvegur 20 (01.196.405) 102683 Mál nr. BN049464

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans,  í fyrsta lagi til að breyta mörkum tveggja lóða, þ. e. lóðanna Fjölnisvegur 20 og Bergstaðastræti 83, og í öðru lagi er óskað eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum tveim lóðum auk lóðanna  Fjölnisvegur 12,  Fjölnisvegur 14, Fjölnisvegur 16,  Fjölnisvegur 18,  Bergstaðastræti 75, Bergstaðastræti 77, Bergstaðastræti 79 og Bergstaðastræti 81, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, umhverfis- og skipulagssviðs,  dags. 05. 05. 2015.

Lóðin Fjölnisvegur 20 (staðgr. 1.196.405, landnr. 102683) er talin 559,3m², lóðin reynist  558 m², teknir eru 3 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður  555 m².

Lóðin Bergstaðastræti 83 (staðgr. 1.196.406, landnr. 102684) er talin 798,8 m², lóðin reynist  797 m², teknir eru 2 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 795 m².

Lóðin Fjölnisvegur 12 (staðgr. 1.196.401, landnr. 102679)  er talin 630,5 m², lóðin reynist  629 m².

Lóðin Fjölnisvegur 14 (staðgr. 1.196.402, landnr. 102680) er talin 595,9 m², lóðin reynist  592 m².

Lóðin Fjölnisvegur 16 (staðgr. 1.196.403, landnr. 102681) er talin 675,4 m², lóðin reynist  664 m².

Lóðin Fjölnisvegur 18 (staðgr. 1.196.404, landnr. 102682)  er talin 686,8 m², lóðin reynist  679 m².

Lóðin Bergstaðastræti 75 (staðgr. 1.196.410, landnr. 102688) er talin 686,8 m², lóðin reynist   679 m².

Lóðin Bergstaðastræti 77 (staðgr. 1.196.409, landnr. 102687) er talin 826,0 m², lóðin reynist   825 m².

Lóðin Bergstaðastræti 79 (staðgr. 1.196.408, landnr. 102686) er talin 798,0 m², lóðin reynist   797 m².

Lóðin Bergstaðastræti 81 (staðgr. 1.196.407, landnr. 102685) er talin 798,0 m², lóðin reynist   791 m².

Samanber uppdrætti í safni Mælingadeildar og Lóðaskráritara.

Samanber rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar.

Samanber forsögn skipulagsfulltrúa vegna aðstæðna á staðnum.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

80. Háaleitisbraut 103 (01.291.401) 103776 Mál nr. BN049499

Björg Ingadóttir, Háaleitisbraut 103, 108 Reykjavík

Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 19. maí sl. var samþykkt að endurnýja erindi BN003290 þar sem leyft var að byggja yfir svalir úr gleri á norðurenda fjölbýlishúss á lóð nr. 103 við Háaleitisbraut.  Stækkun: 1. hæð 6,8 ferm., 2. hæð 6,8 ferm., 3. hæð 6,8 ferm., 4. hæð 6,8 ferm.

Samtals 27,2 ferm., 73 rúmm.

Þessi samþykkt ógildist hér með samkvæmt beiðni hönnuðar.

Afgreitt.

81. Hraunbær 107 (04.332.001) 178788 Mál nr. BN049385

Leiguafl slhf., Borgartúni 28, 105 Reykjavík

Vísað er til yfirlýsingar embættis byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 7. september 1998, um að þinglýst skuli þeirri kvöð á lóðina Hraunbæ 107, matshluta 01, að lóðinni sé úthlutað til byggingar íbúðarhúsa fyrir aldraða og að íbúðir í húsi nr. 107 við Hraunbæ, matshl. 01, skuli allar vera í eigu eins aðila. Yfirlýsingunni var þinglýst sem kvöð á lóðina 14. september 1998, sbr. skjalanúmer 411-B-015936/1998.

Íbúðir í húsinu nr. 107 við Hraunbæ, fastanr. 223-9155 til 223-9183, 223-9185, 223-9187 til 223-9188 og 225-8077 til 225-8081, hafa frá byggingu aldrei verið notaðar sem íbúðir fyrir aldraða. Fyrir hönd eiganda fasteignarinnar, Leiguafls slhf., kt. er hér með farið á leit að embættið aflétti kvöð samkvæmt framangreindri yfirlýsingu af fasteigninni.

Umsögn skrifstofu sviðsstýru dags. 20. maí 2015 fylgir erindinu.

Afgreitt.

Vísað til afgreiðslu skrifstofu borgarstjóra.

Fyrirspurnir

82. Eiríksgata 17 (01.195.214) 102606 Mál nr. BN049449

Eclipse fjárfestingar slhf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík

Spurt er hvort byggja megi svalir á 1., 2. og 3. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 17 við Eiríksgötu.

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

83. Kleppsvegur 104 (01.355.008) 104321 Mál nr. BN049425

Níels Tri Kien Huynh, Kleppsvegur 104, 104 Reykjavík

Glóey Thao Thanh Ðo, Kleppsvegur 104, 104 Reykjavík

Spurt er hvort byggja megi við og hækka ris á húsi á lóð nr. 104 við Kleppsveg.

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

84. Langholtsvegur 54 (01.384.113) 104892 Mál nr. BN049430

Gunnar Ásbjörn Bjarnason, Langholtsvegur 54, 104 Reykjavík

Spurt er hvort koma megi fyrir hurð ásamt palli og stiga af 1. hæð niður í garð á húsi á lóð nr. 54 við Langholtsveg.

Afgreitt

Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.

85. Laugarásvegur 21 (01.380.407) 104767 Mál nr. BN049420

Tómas Már Sigurðsson, Sviss, Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskýli, útigeymslu, stoðveggi og koma fyrir heitri laug eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum af einbýlishúsi á lóð nr. 21 við Laugarásveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. maí 2015 fylgir erindinu.

Jákvætt.Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa frá 22. maí 2015.

Byggingarleyfisumsókn verði grenndarkynnt berist hún.

Fleira gerðist ekki.

Fundi slitið kl. 16:15

Nikulás Úlfar Másson

Erna Hrönn Geirsdóttir Björn Kristleifsson

Sigrún Reynisdóttir Óskar Torfi Þorvaldsson

Eva Geirsdóttir Olga Hrund Sverrisdóttir