Umhverfis- og skipulagsráð - Fundur nr. 103

Umhverfis- og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Ár 2015, miðvikudaginn 15. apríl kl. 10:13, var haldinn 103. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Vindheimar. Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Magnea Guðmundsdóttir, Sóley Tómasdóttir, Kristín Soffía Jónsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Herdís Anna Þorvaldsdóttir, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Sigurborg Ó Haraldsdóttir áheyrnarfulltrúi. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Örn Sigurðsson, Björn Axelsson, Ólafur Bjarnason, Ágústa Sveinbjörnsdóttir og Marta Grettisdóttir. Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson.

Þetta gerðist:

(A) Skipulagsmál

1. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070

Lögð fram fundargerð afgreiðslufunda skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 10. apríl 2015. 

2. Álfaland 6, breyting á deiliskipulagi (01.847.1) Mál nr. SN150024

Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar dags. 15. janúar 2015 f.h. Reykjavíkurborgar varðandi breytingu á deiliskipulagi Eyrarlands vegna lóðarinnar nr. 6 við Álfaland. Í breytingunni felst aukning á byggingarmagni og færsla á byggingarreit vörugeymslu, samkvæmt uppdr. umhverfis- og skipulagssviðs dags. 6. janúar 2015. Einnig er lagt fram umboð skrifstofu eigna og atvinnuþróunar dags. 26. janúar 2015. Tillagan var grenndarkynnt frá 29. janúar til og með 26. febrúar 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: íbúar Álfalandi og Álandi dags. 19. febrúar 2015. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. apríl 2015.

Samþykkt með vísan til 2. mgr. 12. gr. samþykktar um umhverfis- og skipulagsráð og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 7. apríl 2015. 

Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

3. Kjalarnes, Fitjar, breyting á deiliskipulagi Mál nr. SN140366

Einar Ingimarsson, Heiðargerði 38, 108 Reykjavík

Náttúra og heilsa ehf, Fitjum, 116 Reykjavík

Karin Maria Mattsson, Fitjar, 116 Reykjavík

Guðjón Júlíus Halldórsson, Fitjar, 116 Reykjavík

Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 24. október 2014 þar sem gerð er athugasemd við birtingu auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda. Einnig er lagður fram lagfærður uppdr. dags. 19. maí 2014 br. 30. mars 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. desember 2014.

Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir framlagðan uppdrátt dags. 19. maí 2014 br. 30. mars 2015. 

Vísað til borgarráðs. 

Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

4. Suður Mjódd, breyting á deiliskipulagi (04.91) Mál nr. SN140617

Teiknistofan Storð ehf., Laugavegi 168, 105 Reykjavík

Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Suður Mjóddar. Deiliskipulagssvæðið afmarkast af Reykjanesbraut til vesturs, Breiðholtsbraut til norðurs, Skógarseli til austurs og jaðri íbúabyggðar við Þverársel og bæjarmörkum að Kópavogi til suðurs. Í breytingunni felst heildarendurskoðun á eldra deiliskipulagi frá 2008 samkvæmt uppdrætti Teiknistofunnar Storð ehf. dags. 12. mars 2015. Einnig er lögð fram greinargerð ásamt skýringaruppdrætti, dags. 12. mars 2015. Jafnframt er lögð fram umsögn Íþrótta og tómstundaráðs dags. 19. desember 2014 og umsögn Velferðarsviðs dags. 3. febrúar 2015. 

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Vísað til borgarráðs.

Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

5. Bólstaðarhlíð 47, Háteigsskóli, breyting á deiliskipulagi (01.271.2) Mál nr. SN150194

Lögð fram umsókn Reykjavíkurborgar dags. 9. apríl 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 47 við Bólstaðarhlíð, Háteigsskóli. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit suðvesturhluta lóðar svo koma megi fyrir þriðju færanlegu kennslustofunni, samkvæmt uppdrætti umhverfis- og skipulagssviðs dags. 9. apríl 2015. Einnig er lagt fram umboð skrifstofu eigna og atvinnuþróunar dags. 10. apríl 2015.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Vísað til borgarráðs.

Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

6. Hverfisskipulag, umsögn um hvort lýsingar hverfisskipulags standist skipulagslög Mál nr. SN150204

Lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 20. mars 2015 um hvort lýsingar hverfisskipulags standist form- og efniskröfur skipulagslaga nr. 123/2010. 

Erna Hrönn Geirsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

7. Hverfisskipulag, Árbær 7.1 Ártúnsholt, skipulags- og matslýsing (07.1) Mál nr. SN150143

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Árbæ hverfi 7.1 Ártúnsholt, dags. 16. mars 2015.

Lýsing samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. sbr. 3. mgr. 40. gr. sbr. 3.ml. 5. mgr. 37. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt að vísa lýsingunni til umsagnar Skipulagsstofnunar,  Umhverfisstofnunar, Nærliggjandi sveitarfélags, Kópavogs,  Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur , Minjastofnunar Íslands, Vegagerðar ríkisins, Veðurstofu Íslands og Strætó bs.

Vísað til borgarráðs.  

Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir fulltrúi verkfræðistofunnar Eflu, Gylfi Guðjónsson fulltrúi Teiknisofu Arkitekta, Pétur Jónsson fulltrúi Landark, Ævar Harðarson og Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjórar taka sæti á fundinum undir þessum lið. 

8. Hverfisskipulag, Árbær 7.2 Árbær, skipulags- og matslýsing (07.2) Mál nr. SN150144

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Árbæ hverfi 7.2 Árbær, dags. 16. mars 2015.

Lýsing samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. sbr. 3. mgr. 40. gr. sbr. 3.ml. 5. mgr. 37. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt að vísa lýsingunni til umsagnar Skipulagsstofnunar,  Umhverfisstofnunar, Nærliggjandi sveitarfélags, Kópavogs,  Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur , Minjastofnunar Íslands, Vegagerðar ríkisins, Veðurstofu Íslands og Strætó bs.

Vísað til borgarráðs.  

Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir fulltrúi verkfræðistofunnar Eflu, Gylfi Guðjónsson fulltrúi Teiknisofu Arkitekta, Pétur Jónsson fulltrúi Landark, Ævar Harðarson og Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjórar taka sæti á fundinum undir þessum lið. 

9. Hverfisskipulag, Árbær 7.3 Selás, skipulags- og matslýsing (07.3) Mál nr. SN150145

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Árbæ hverfi 7.3 Selás dags. 16. mars 2015.

Lýsing samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. sbr. 3. mgr. 40. gr. sbr. 3.ml. 5. mgr. 37. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt að vísa lýsingunni til umsagnar Skipulagsstofnunar,  Umhverfisstofnunar, Nærliggjandi sveitarfélags, Kópavogs,  Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur , Minjastofnunar Íslands, Vegagerðar ríkisins, Veðurstofu Íslands og Strætó bs.

Vísað til borgarráðs.  

Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir fulltrúi verkfræðistofunnar Eflu, Gylfi Guðjónsson fulltrúi Teiknisofu Arkitekta, Pétur Jónsson fulltrúi Landark, Ævar Harðarson og Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjórar taka sæti á fundinum undir þessum lið. 

10. Hverfisskipulag, Árbær 7.4 Norðlingaholt, skipulags- og matslýsing (07.4) Mál nr. SN150146

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Árbæ hverfi 7.4 Norðlingaholt dags. 16. mars 2015.

Lýsing samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. sbr. 3. mgr. 40. gr. sbr. 3.ml. 5. mgr. 37. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt að vísa lýsingunni til umsagnar Skipulagsstofnunar,  Umhverfisstofnunar, Nærliggjandi sveitarfélags, Kópavogs,  Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur , Minjastofnunar Íslands, Vegagerðar ríkisins, Veðurstofu Íslands og Strætó bs.

Vísað til borgarráðs.

Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir fulltrúi verkfræðistofunnar Eflu, Gylfi Guðjónsson fulltrúi Teiknisofu Arkitekta. Pétur Jónsson fulltrúi Landark, Ævar Harðarson og Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjórar taka sæti á fundinum undir þessum lið. 

11. Reitur 1.254, Kennaraskóli - Bólstaðarhlíð, lýsing (01.27) Mál nr. SN150130

Lögð fram lýsing umhverfis- og skipulagssviðs  dags. 18. mars 2015 samkv. 1. mgr. 40. grein skipulagslaga nr.  123/2010 varðandi uppbyggingu á hluta af þróunarsvæði 33 í Aðalskipulagi Reykjavíkur, deiliskipulagi reits 1.254 Kennaraskóli-Bólstaðahlíð.

Leiðrétt bókun frá fundi umhverfis- og skipulagsráðs frá 1. apríl sl. rétt bókun er: Lýsing samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt að vísa lýsingunni til umsagnar Skipulagsstofnunar, Vegagerðarinnar og hverfisráðs Hlíða.

Vísað til borgarráðs.

Lýsingin verður aðgengileg á vef umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkur. 

(E) Umhverfis- og samgöngumál

12. Pósthússtræti 3-5, Hitt húsið, bílastæði fyrir hreyfihamlaða (USK2015020035) Mál nr. US150094

Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs dags. 8. apríl 2015 varðandi bílastæði fyrir hreyfihamlaða við Hitt húsið að Pósthússtræti 3-5, samkvæmt uppdr. umhverfis- og skipulagssviðs dags. 25. mars 2015.

Samþykkt með fyrirvara um samþykkt lögreglustjóra Höfuðborgarsvæðisins.

13. Sumargötur 2015, göngugötur í miðborg Reykjavíkur Mál nr. US150091

Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs dags. 13. apríl 2015 að göngugötum í miðborg Reykjavíkur sumarið 2015.  

Frestað.

Hildur Gunnlaugsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.  

14. Sorpa bs., fundargerðir Mál nr. US130002

Lögð fram fundargerð Sorpu bs. nr. 349 frá 10. apríl 2015. 

Sóley Tómarsdóttir og Kristín Soffía Jónsdóttir víkja af fundi kl. 13:00,  Páll Hjaltason tekur sæti á fundinum á sama tíma. 

(B) Byggingarmál

15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423

Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 822 frá 14. apríl 2015.

Líf Magneudóttir tekur sæti á fundinum kl. 13:07. 

16. Frakkastígur 8, 3. áfangi (01.172.109) Mál nr. BN048776

Blómaþing ehf., Pósthólf 8814, 128 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja 3. áfanga Frakkastígsreits, að byggja nýbyggingu á Laugavegi 41B sem í verður sameiginlegt stiga- og lyftuhús, rífa stigahús á bakhlið Laugavegs 43, stækka til norðurs og hækka þak á norðurhlið, setja kvisti á Laugaveg 45, tengja efri hæðir Laugavegs 43 og 45 við nýbyggingu og innrétta skrifstofur á efri hæðum og verslanir á jarðhæðum á lóð nr. 8 við Frakkastíg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. mars 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2015 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 5. mars 2015.Samtals 3. áfangi:   1.429,1 ferm., 4.426,8 rúmm.

Kynnt. 

Nikulás Úlfar Másson settur byggingarfulltrúi tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

17. Bergstaðastræti 46, Breytingar innanhúss (01.185.205) Mál nr. BN048609

Edda Sigfríð Jónasdóttir, Eskihlíð 6, 105 Reykjavík

Maríus Þór Jónasson, Faxaskjól 22, 107 Reykjavík

Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. febrúar 2015 þar sem sótt er um leyfi til að gera svalir á rishæð, innrétta tvö svefnherbergi í risi, baðherbergi í kjallara og breyta innra skipulagi, m. a. innrétta þvottaherbergi og geymslu í bílgeymslu einbýlishúss á lóð nr. 46 við Bergstaðastræti. Erindi var grenndarkynnt frá 26. febrúar til og með 26. mars 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Úlfhildur Dagsdóttir f.h. húsfélagsins Bergstaðastræti 48 dags. 19. og 31. mars 2015. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. apríl 2015. 

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. janúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. janúar 2015. Gjald kr. 9.500

Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. apríl 2015. 

Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa. 

Hjálmar Sveinsson víkur af fundi undir þessum lið. 

Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

18. Nönnugata 8, 8A - Viðbygging (01.186.103) Mál nr. BN048948

Sölvi H Blöndal, Nönnugata 8, 101 Reykjavík

Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. mars 2015 þar sem sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu yfir svalir á 4. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 8A við Nönnugötu. 

Samþykki meðeigenda fylgir með á teikningu. Stækkun:  6 ferm., 16,5 rúmm. Gjald kr. 9.823

Kynnt. 

Hjálmar Sveinsson víkur af fundi undir þessum lið. 

Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

(C) Fyrirspurnir

19. Austurbakki 2, reitur 5, (fsp) þakbar Mál nr. SN150196

Teiknistofan Arkitektar ehf, Brautarholti 6, 105 Reykjavík

Lögð fram fyrirspurn Teiknistofunnar Arkitektar ehf. dags. 9. apríl 2015 varðandi hækkun hámarkshæðar deiliskipulags Austurhafnar á reit 5 vegna byggingu þakbars á þaki hótelbyggingar, samkvæmt tillögu ódags. Einnig er lagt fram bréf Teiknistofunnar Arkitektar ehf. dags. 9 apríl 2015 og samþykki meðlóðarhafa dags. 9. apríl 2015.

Frestað. 

Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.  

(D) Ýmis mál

20. Reykjavíkurhús, skýrsla Félagsbústaða Mál nr. US150096

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 30. mars 2015 vegna samþykktar borgarráðs frá 26. mars sl. um að senda áfangaskýrslu starfshóps um nýju Reykjavíkurhúsin dags. 23. mars 2015 til kynningar í fagráðum Reykjavíkur.

Auðun Freyr Ingvarsson framkvæmdastjóri Félagsbústaða hf. Eyþóra Kristín Geirsdóttir og Ellý Aðalsteinsdóttir kynna. 

Fulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir bókar:

Þakkar kynninguna. Búið er að greina 5 mismunandi útfærslur en ekki er búið að ákveða hvaða leið eigi að fara. Engin virðist ganga algjörlega upp. Framsókn og flugvallarvinir leggja það til að það verði skoðað hvort skynsamlegt sé að ¼ af fyrirhuguðum byggingum verði selt út úr verkefninu og varðandi ¾ af fyrirhuguðum byggingum verði farið svokallað blokkarbland.

Magnea Guðmundsdóttir víkur af fundi kl. 15:05 

21. Veghúsastígur 1, Klapparstígur 19, bréf (01.152.421) Mál nr. SN150187

Ottó ehf, Klettagörðum 23, 104 Reykjavík

Lagt fram bréf Stefáns S. Guðjónssonar dags. 31. mars 2015 varðandi afstöðu umhverfis- og skipulagsráðs á mögulegri nýtingu lóðarinnar nr. 1 við Veghúsastíg.

Vísað til umsagnar umhverfis-og skipulagssviðs, skrifstofu sviðsstjóra. 

Líf Magneudóttir víkur af fundi undir þessum lið. 

22. Afnot af borgarlandi utan framkvæmdalóða, Mál nr. US150090

Kynnt tillaga að breyttum verklagsreglum varðandi afnot af borgarlandi utan framkvæmdalóða.

Samþykkt. 

Umhverfis- og skipulagsráðs samþykkir jafnframt að fela skrifstofu rekstur- og umhirðu  borgarlands á umhverfis- og skipulagssviði að vinna drög að gjaldskrá fyrir leyfisveitingu og afnotum borgarlands. 

Páll Hjaltason víkur af fundi kl. 15:18

Guðmundur Vignir Óskarsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

23. Ársskýrsla byggingarfulltrúa, ársskýrsla 2014 Mál nr. US150088

Lögð fram til kynningar ársskýrsla byggingarfulltrúa Reykjavíkur fyrir árið 2014. 

Kynnt.

Óskar Torfi Þorvaldsson yfirverkfræðingur tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

Júlíus Vífill Ingvarsson víkur af fundi kl. 15:37.

24. Kirkjustétt, tillaga borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins (USK2015030039) Mál nr. US150080

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagður fram tölvupóstur skrifstofu borgarstjórnar dags. 17. mars 2015 þar sem tillögu borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um nýjan stað fyrir bensínstöð við Kirkjustétt er vísuð til meðferðar umhverfis- og skipulagsráðs. Jafnframt lagt fram bréf sviðsstjóra skóla- og frístundaráðs dags. 21. september 2012 varðandi bókun skóla- og frístundaráðs frá 19. s.m. vegna bensínstöðvar á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.

Vísað til umsagnar umhverfis-og skipulagssviðs, skrifstofu sviðsstjóra. 

25. Reykjanesfólkvangur, fundargerðir og ársreikningur Mál nr. US130107

Lögð fram fundargerð Reykjanesfólkvangs frá 11. mars 2015.

26. Betri Reykjavík, flugvöllinn burt úr Vatnsmýri (USK2015010041) Mál nr. US150008

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram efsta hugmynd desembermánaðar úr flokknum skipulagsmál "flugvöllinn burt úr Vatnsmýri" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 29. desember 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. 

Frestað. 

27. Betri Reykjavík, make better use of the space besides the Timberland store! (USK2015020014) Mál nr. US150036

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram efsta hugmynd janúarmánaðar úr flokknum skipulag "make better use of the space besides the Timberland store!" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 2. febrúar 2015 ásamt samantekt af umræðum og rökum

Frestað. 

28. Umhverfis- og skipulagssvið, yfirlit yfir innkaup Mál nr. US130118

Lagt fram yfirlit yfir innkaup umhverfis- og skipulagssviðs á verkum yfir milljón í febrúar 2015. 

29. Umhverfis- og skipulagssvið, innkaupaskýrsla (USK2015020003) Mál nr. US130045

Lagt fram yfirlit yfir viðskipti umhverfis- og skipulagssviðs við innkaupadeild í mars 2015.

30. Grettisgata 62, kæra 15/2015, umsögn (01.190.1) Mál nr. SN150111

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 20. febrúar 2015 ásamt kæru þar sem kært er byggingarleyfi vegna viðbyggingar og svala á annarri og þriðju hæð,  fyrir lóð nr. 62 við Grettisgötu. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 31. mars 2015.

31. Langholtsvegur/Drekavogur, kæra 115/2008, umsögn (01.414.0) Mál nr. SN090090

Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 4. mars 2009 ásamt kæru þar sem kærð er samþykkt deiliskipulags fyrir Langholtsveg /Drekavog. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 7. apríl 2015.

32. Lindarsel 8, úrskurður 17/2013 Mál nr. US150095

Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 27. mars 2015 vegna kæru á álagningu sorphirðugjalds árið 2013 fyrir fasteignina Lindarsel 8. Úrskurðarorð: "Hafnað er kröfu kæranda um ógildingu á ákvörðun um álagningu sorphirðugjalds árið 2013 fyrir fasteignina Lindarsel 8, Reykjavík."

33. Holtavegur 8-10/Vatnagarðar 38, breyting á deiliskipulagi (01.407.9) Mál nr. SN140503

Yrki arkitektar ehf, Hverfisgötu 76, 101 Reykjavík

ALP hf., Vatnsmýrarvegi 10, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 26. mars 2015 um samþykkt borgarráðs s.d. um breytingu á deiliskipulagi Holtavegar 8 - 10.

34. Freyjubrunnur 33, breyting á deiliskipulagi Mál nr. SN140542

Mansard - Teiknistofa ehf, Hraunbrún 30, 220 Hafnarfjörður

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 26. mars 2015 um samþykkt borgarráðs s.d. um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Úlfarsárdals vegna lóðarinnar að Freyjubrunni 33.

35. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, óveruleg breyting Mál nr. SN150140

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 26. mars 2015 um samþykkt borgarráðs s.d. um leiðréttingu á þéttbýlisuppdrætti aðalskipulags Reykjavíkur 2010-2030 vegna breyttrar landnotkunar á nokkrum lóðum.

36. Tangabryggja 18-24, breyting á deiliskipulagi (04.023.1) Mál nr. SN150128

Björn O Ólafs, Frakkland, 

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 9. apríl 2015 um samþykkt borgarráðs s.d. um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Bryggjuhverfis vegna lóðanna númer 18-24 við Tangabryggju.

37. Grettisgata 9A og 9B, breyting á deiliskipulagi (01.172.2) Mál nr. SN140689

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Argos ehf, Eyjarslóð 9, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 9. apríl 2015 um samþykkt borgarráðs s.d. um breytingu á deiliskipulagi reits 1.177.2 vegna lóðanna númer 9A og 9B við Grettisgötu.

38. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, nýr kirkjugarður, verkefnislýsing og umhverfismat Mál nr. SN150141

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 9. apríl 2015 um samþykkt borgarráðs s.d. um verkefnislýsingu skipulagsgerðar og umhverfismats vegna breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, nýr kirkjugarður í Reykjavík

Fleira gerðist ekki.

Fundi slitið kl. 15:41

Fundargerðin lesin yfir og undirrituð

Hjálmar Sveinsson

Líf Magneudóttir Herdís Anna Þorvaldsdóttir

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2015, þriðjudaginn 14. apríl kl. 10:22 fyrir  hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 822. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björgvin Rafn Sigurðarson, Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Björn Kristleifsson, Jón Hafberg Björnsson, Eva Geirsdóttir og Óskar Torfi Þorvaldsson

Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Austurstræti 17 (01.140.308) 100841 Mál nr. BN049065

Eik fasteignafélag hf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að loka dyraopi á 2. hæð milli húsa Austurstrætis 17 og Lækjartorgs 1 á lóð nr. 17 við Austurstræti.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

2. Ásvallagata 58 (01.139.011) 100744 Mál nr. BN047880

Hildur Hrefna Kvaran, Ásvallagata 58, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að loka inndregnum svölum þannig að hjónaherbergi stækkar og til að gera franskrar svalir á tvö svefnherbergi á suðurhlið húss á lóð nr. 58 við Ásvallagötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. september 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. september 2014.

Fyrirspurn BN041786 dags. 20. júlí 2010 fylgir einnig sem og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 15. september og 12. desember 2014.

Stækkun:  14,2 ferm., 34,9 rúmm.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

3. Barónsstígur 28 (01.190.314) 102447 Mál nr. BN049239

Sótt er um leyfi til að rífa geymsluskúra mhl. 02 og 03 á baklóð einbýlishúss á lóð nr. 28 við Barónsstíg. Sjá einnig erindi BN048914 og BN048209.

Niðurrif mhl. 02:  18,3 ferm.

Niðurrif mhl. 03:   31,5 ferm.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

4. Bárugata 30 (01.135.219) 100468 Mál nr. BN048813

María Elísabet Pallé, Bárugata 30, 101 Reykjavík

Ásgeir Westergren, Bárugata 30, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja hæð ofaná og klæða með bárujárni einbýlishús á lóð nr. 30 við Bárugötu.

Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 16. febrúar 2015 og fsp. BN048834 dags. 17. febrúar 2015..

Stækkun:  xx ferm., xxx rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Erindið er í grenndarkynningarferli skipulagsfulltrúa.

5. Bárugata 34 (01.135.213) 100462 Mál nr. BN049196

Sif Sumarliðadóttir, Bárugata 34, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja svalir úr stáli timburklætt gólf, handrið verður stálgrind með lóðréttum pílórum á austur gafl 3. hæðar hússins á lóð nr. 34 við Bárugötu.

Samþykki meðeigenda  dags. 1. apríl 2015 og  jákvæð fyrirspurn BN047536 fylgir erindinu. 

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar nr. 10.01 dags. 1. apríl 2015.

6. Bergþórugata 31 (01.190.322) 102454 Mál nr. BN049112

Valsmenn hf., Laufásvegi Hlíðarenda, 101 Reykjavík

Sigrún I Benediktsdóttir, Bólstaðarhlíð 30, 105 Reykjavík

Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum, sem felast í að hluti rýmis 0004 er breytt í snyrtingu og tilheyrir 0003 og byggingu svala á norðurhlið á rými 0201 á 2. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 31 við Bergþórugötu.

Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda dags. 21.10. 2014.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

7. Bíldshöfði 9 (04.062.001) 110629 Mál nr. BN049126

Opus fasteignafélag ehf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á 1. og 2. hæð þar sem fjarlægð hafa verið milliloft og veggir í mhl. 01 í húsinu á lóð nr. 9 við Bíldshöfða.

Bréf frá hönnuði dags. 6. apríl. 2015 og umboð vegna byggingarleyfisumsóknar dags. 27 mars. 2015 fylgir. 

Minnkun millilofta: 168,0 ferm. og fjölgun á brúttórúmm. 536,2 rúmm. 

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

8. Bolholt 6-8 (01.251.203) 103441 Mál nr. BN049128

Hult ehf, Pósthólf 1399, 121 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili á 3. og 5. hæð í Bolholti 6 og á 4. hæð í Bolholti 8 í húsi á lóð nr. 6-8 við Bolholt.

Meðfylgjandi er samkomulag dags. 23.3. 2015 um sameiginlega flóttaleið.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

9. Borgartún 8-16A (01.220.107) 199350 Mál nr. BN049123

Höfðaíbúðir ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktum bílakjallara, BK5 erindi BN048514 og BN047805, m. a. er hætt við að byggja hæð -2 og stigahúsi er snúið í bílakjallara á lóð nr. 8-16 við Borgartún.

Erindi fylgir breytt skýrsla um brunahönnun dags. í mars 2015.

Minnkar um 420,7 ferm., 867,7 rúmm.

Gjald kr.9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

10. Brúarvogur 1-3 (01.427.201) 212207 Mál nr. BN048779

Reginn atvinnuhúsnæði ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að færa inngöngudyr skrifstofu og breyta notkun á bílaleigu 0202 í húsi á lóð nr. 1-3 við Brúarvog.

Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 27.2. 2015.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

11. Dvergshöfði 27 (04.061.403) 110622 Mál nr. BN048930

Framtak-Blossi ehf, Dvergshöfða 27, 110 Reykjavík

Framtak ehf., Vesturhrauni 1, 210 Garðabær

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum vegna lokaúttektar, sjá erindi BN045902 á 1. og 2. hæð hússins á lóð nr. 27 við Dvergshöfða.

Bréf frá Byggingarstjóra dags. 19. mars. 2015 fylgir.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

12. Elliðabraut 2 (04.772.101) 195947 Mál nr. BN049131

N1 hf., Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi fyrir fyrsta áfanga sem er að koma upp eldsneytis/sjálfsafgreiðslustöð, með 3 dælum og tilheyrandi eldsneytisgeymum, steyptum dæluplötum og steyptu áfyllingarplani, tæknirými, þvottaplani, sorpgeymslu, sandskilju og olíuskilju á lóð nr. 2 við Elliðabraut 2. 

Bréf frá hönnuði dags. 23. mars 2015 fylgir erindi.

Stærðir: Tæknirými mhl. 01:  9,8 ferm., 28,9 rúmm.

Eldsneytisgeymar mhl. 02.  47,3 ferm., 107,3 rúmm.

Olíuskilja mhl. 03.  5,5 ferm., 6,0 rúmm.

Samtals : 62,6 ferm., 142,2 rúmm. 

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

13. Eyjarslóð 5 (01.111.403) 100025 Mál nr. BN048792

Prikið ehf, Bankastræti 12, 101 Reykjavík

Eyjarslóð 5 ehf., Hlíðasmára 8, 203 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að breyta hluta af rými 0101 í safn/ skóla og veitingastað í flokki II fyrir 175 gesti í húsinu á lóð nr. 5 við Eyjarslóð.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. mars 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2015 og samþykki Faxaflóahafna dags. sama dag ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. apríl 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. apríl 2015.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

14. Faxaskjól 19 (01.533.401) 106217 Mál nr. BN048815

Síminn hf., Ármúla 25, 108 Reykjavík

Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að setja upp tvö farsímaloftnet á skorstein skolpdælustöðvar á lóð nr. 19 við Faxaskjól. 

Samþykki eiganda dags. 24. október 2013 og húsaleigusamningur frá 22. október 2013  og bréf frá forstöðumanni Rekstrar, OR -veitu dags. 26.mars. 2015 fylgja erindi.

Gjald kr. 9.823

Afgreitt

Málið dregið til baka með bréfi dags. 26. mars 2015.

15. Fiskakvísl 10-16 (04.236.102) 110931 Mál nr. BN048717

Erna Eiríksdóttir, Fiskakvísl 12, 110 Reykjavík

Jón Örn Jakobsson, Fiskakvísl 12, 110 Reykjavík

Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum kjöllurum í raðhúsi á lóð nr. 10-16 við Fiskakvísl.

Stækkun:  Hús nr. 10, 104,4 ferm., nr. 12, 101,7 ferm., nr. 14, 101,7 ferm., nr. 16, 104,4 ferm.

Stækkun samtals:  412,2 ferm., 1.028,1 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Lagfæra skráningu.

16. Fiskislóð 23-25 (01.089.202) 209680 Mál nr. BN049141

VSP ehf, Klapparstíg 3, 101 Reykjavík

FF 11 ehf., Fiskislóð 11, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að setja upp geymslukerfi ofan á núverandi geymslur þannig að komið verður fyrir nýju millilofti í húsinu á lóð nr. 23 til 25 við Fiskislóð.

Stækkun millilofts : XX ferm. 

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til frekari skoðunar byggingarfulltrúa.

17. Fiskislóð 53-69 (01.087.401) 100008 Mál nr. BN048941

Potter ehf., Hafnargötu 27a, 230 Keflavík

Sótt er um leyfi til að innrétta líkamsræktarstöð með tveimur sölum, búningsaðstöðu og móttöku og glerhurðum og gluggum breytt í framhlið hússins á lóð nr. 53-69 við Fiskislóð.

Samþykki meðeigenda dags. 18. mars. 2015 og greinagerð brunahönnuðar dags. 11. mars 2015 fyerindi.

Gjald kr. 9.823 + 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

18. Flugvöllur 106748 (01.66-.-99) 106748 Mál nr. BN048645

Bjargfastur ehf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík

Flugfélagið Atlanta ehf., Hlíðasmára 3, 201 Kópavogur

Sótt  er um leyfi til að byggja anddyri úr timbri á milli nr.58B og 58C á flugskýli nr. 1, hús nr. 58 á lóð með landnr. 106748  við Nauthólsveg.

Samþykki eigenda mhl. 10 og 11 fylgir erindinu á teikningu.

Stækkun  mhl. 13:  Anddyri 16,7 ferm. og 67,8 rúmm.

Stækkun millipalls:  132,4 ferm. 

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

19. Fossaleynir 1 (02.456.101) 190899 Mál nr. BN049150

Knatthöllin ehf, Hagasmára 1, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á erindi BN046651 í kjallara og á 1. hæð í líkamsræktarstöð í húsinu á lóð nr. 1 við Fossaleyni.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

20. Fossaleynir 14 (02.467.303) 180149 Mál nr. BN048956

Íslenska Kristsk fast.félag ehf, Fossaleyni 14, 112 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byrgja ofanljós og reyklosun með því að blinda það neðanfrá í húsinu á lóð nr. 14 við Fossaleyni.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

21. Frakkastígur 26A (01.182.317) 215204 Mál nr. BN048943

Hrefna Björk Sverrisdóttir, Frakkastígur 26a, 101 Reykjavík

Taste ehf., Frakkastíg 26a, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að stækka kvisti, stækka bíslag til norðurs, stækka glugga, einangra og klæða að utan með borðaklæðningu, breyta innra skipulagi og innrétta veitingahús í flokki II fyrir 48 gesti í húsi á lóð nr. 26A við Frakkastíg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. mars 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. mars 2015 og umsögn Minjastofnunar Íslands  dags. 25. febrúar 2015.

Stækkun:  3,5 ferm., 21,8 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

22. Friggjarbrunnur 51 (02.693.101) 205822 Mál nr. BN049156

Bygg Ben ehf, Vesturlbr Fífilbrekku, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjögurra hæða fjölbýlishús með 10 íbúðum og bílgeymslu fyrir 10 bíla í kjallara á lóð nr. 51 við Friggjarbrunn.

Erindi fylgir útreikningur á varmatapi dags. 23. mars 2015.

Stærð A-rýma:  Kjallari 95,7 ferm., 1. hæð 256,7 ferm., 2. og 3. hæð 259,5 ferm., 4. hæð 188,3 ferm.

A-rými samtals:  1.059,7 ferm., 3.312,4 rúmm.

B-rými samtals:  449,5 ferm., 995,4 rúmm.

C-rými samtals:  115,2 ferm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

23. Grensásvegur 16 (01.295.403) 103850 Mál nr. BN049072

Húsfélagið Grensásvegi 16, Grensásvegi 16, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru ? á 3. og 4. hæð í húsinu á lóð nr. 16 við Grensásveg.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

24. Grettisgata 5 (01.171.506) 101422 Mál nr. BN049144

Jens Hrómundur Valdimarsson, Grettisgata 5, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að stækka íbúð 0202 með því að loka hluta af svölum í húsinu á lóð nr. 5 við Grettisgötu.

Stækkun:  25,2 ferm., 125,8 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

25. Guðrúnargata 8 (01.247.704) 103400 Mál nr. BN048976

Sigrún Svava Aradóttir, Guðrúnargata 8, 105 Reykjavík

Daði Róbertsson, Hrannarbyggð 3, 625 Ólafsfjörður

Sótt er um leyfi til að setja svalir á íbúð 0201 á austurgafli, stækka svalir  á íbúð 0101 á austurgafl og fyrir áður gerðri tvöfaldri hurð á suðurgafli  og loka hurð á vesturhlið bílskúrs mhl. 02 á lóð nr. 8 við Guðrúnargötu.

Samþykki  meðlóðarhafa dags. 3. mars. 2015 fylgir ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. mars 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. mars 2015.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til leiðbeininga í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. mars 2015.

26. Gufunes - Skemmtigarður Mál nr. BN049206

Fjörefli ehf., Hlíðasmára 1, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús með salernis- og aðkomu aðstöðu fyrir gesti og vínveitingar í flokki II, veitingastaður C. Húsið sem var áður staðsett við skólagarðana í Gorvík, verður sett niður á bráðabirgða byggingarreit til eins árs á lóð Skemmtigarðsins í Grafarvogi /Fjöreflis ehf í Gufunesi .

Bréf frá umsækjanda dags. 7. apríl 2015 fylgir.

Stærð hús:  46,9 ferm., 152,4 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

27. Haukdælabraut 60 (05.114.704) 214806 Mál nr. BN048965

Þorbergur Dagbjartsson, Hamratangi 12, 270 Mosfellsbær

Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús með flötu þaki á lóð nr. 60 við Haukdælabraut.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. mars 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2015, einnig varmatapsútreikningur dags. 21. mars 2015.

Stærð hús:  1. hæð  154,0 ferm.  2. hæð 112,1 ferm. Bílgeymsla 36,5 ferm. Samtals 302,2,2 ferm., 979,1 rúmm. 

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

28. Hlíðarendi 1-7 (01.629.502) 220839 Mál nr. BN048979

Valsmenn hf., Laufásvegi Hlíðarenda, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt 3-5 hæða randbyggt fjölbýlishús, ellefu stigahús með 134 íbúðum og atvinnuhúsnæði á jarðhæð að Snorrabrautarás á tveggja hæða bílageymslu með 134 stæðumá lóð nr. 1-7 við Hlíðarenda.

Erindi fylgir brunahönnun frá EFLU verkfræðistofu dags. 26. febrúar 2015 og greinargerð hönnuða dags. 3. mars 2015.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. apríl 2015.

Stærð A-rými:  20.993,1 ferm.,  71.276 rúmm.

B-rými:  7.228,8 ferm., 21.690,1 rúmm.

C-rými:  1.761,1 ferm.

Gjald kr. 9.832

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

29. Holtavegur 8-10 (01.408.101) 104960 Mál nr. BN048934

Reitir II ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Festing ehf, Kjalarvogi 7-15, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta umstöflunarrými, kæliklefa og til að byggja hleðslupall með tveimur römpum, byggja dælubrunn, fituskilju og fastefnaskilju og koma fyrir gámi fyrir kælivél á lóð nr. 8 við Holtaveg .

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

30. Hringbraut 119 (01.520.301) 105924 Mál nr. BN049198

Exotic Investments ehf., Hringbraut 119, 101 Reykjavík

Vivaldi Ísland ehf., Borgartúni 25, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi veitingastaðar sem er í flokki ??  þannig að komið er fyrir tveimur salernum, annað er með aðgengi fyrir fatlaða í rými 0101 í húsinu á lóð nr. 119 við Hringbraut. 

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

31. Hringbraut 121 (01.520.202) 105922 Mál nr. BN049183

JL Holding ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki III á 1. hæð og koma fyrir palli fyrir útiveitingar í húsinu á lóð nr. 121 við Hringbraut. 

Gjald kr. 9.823 

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

32. Hringbraut 121 (01.520.202) 105922 Mál nr. BN049136

JL Holding ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048003 þannig að innra skipulagi er breytt, komið er fyrir eldhúsi með matsal, innréttaður salur fyrir líkamsræktaraðstöðu og endurskoðuð brunamál á 4. og 5 hæð, fækkað er brunastigum á suðurhlið úr tveimur í einn, leyfilegur gestafjöldi er aukinn úr 187 í 236 og herbergjum fjölgað úr 52 í 61 herbergi í gistiskála í húsi á lóð nr. 121 við Hringbraut 

Bréf frá hönnuði dags. 24. mars. 2015 og bréf frá umsækjanda um rekstur hótels. Samþykki meðeigenda dags. 8. apríl 2015 fylgir.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

33. Hringbraut Landsp. (01.198.901) 102752 Mál nr. BN049124

Nýr Landspítali ohf., Barónsstíg 47, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu umferðar- og tæknigöng, mhl. 44, milli sjúkrahótels og húss 2, kvennadeildarhúss, mhl. 25 annars vegar og tæknigöng, mhl. 43, milli sjúkrahótels og húss 1, K-byggingar, mhl. 37 hins vegar, við Landspítalann við Hringbraut á lóð nr. 47 við Barónsstíg.

Stærðir samtals mhl. 43 og mhl. 44:  328,4 ferm., 1.076,8 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.

Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

34. Hringbraut Landspítali (01.198.901) 102752 Mál nr. BN049127

Nýr Landspítali ohf., Barónsstíg 47, 101 Reykjavík

Ríkissjóður Íslands, Vegmúla 3, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja sjúkrahótel á fjórum hæðum með 75 herbergjum fyrir 96 sjúklinga, steinsteypt, einangrað að utan og klætt granítskífum, norðan byggingar kvennadeildar á lóð Landsspítalans við Hringbraut.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. apríl 2015.

Erindi fylgir brunahönnun frá Verkís dags. í mars 2015.

Samtals A-rými:  4.258,2 ferm., 14.591,5 rúmm.

B-rými:  23,4 ferm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

35. Hrísateigur 1 (01.360.405) 104531 Mál nr. BN048235

Olga Genova, Hrísateigur 1, 105 Reykjavík

Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum sem hafa farið fram í gegnum tíðina í tvíbýlishúsinu á lóð nr. 1 við Hrísateig. 

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

36. Hrísateigur 14 (01.360.204) 104519 Mál nr. BN048858

Norðurey ehf., Fjarðarási 10, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að rífa mhl. 02 og byggja steinsteypta tveggja hæða viðbyggingu og innrétta gististað í flokki III teg. gistiheimili fyrir 38 gesti í húsi á lóð nr. 14 við Hrísateig.

Erindi fylgir útreikningur á varmatapi dags. 10. febrúar 2015 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 16. febrúar 2015.

Niðurrif:  41,4 ferm., 103,5 rúmm.

Stækkun:  300,6 ferm., 954,5 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

37. Hverafold  1-5 (02.874.201) 110375 Mál nr. BN049074

Tónlistarskólinn í Grafarvog eh, Hverafold 1-5, 112 Reykjavík

Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum á innréttingum vegna breytinga á eldvarnarmálum í tónlistarskóla á 2. og 3. hæð í húsi á lóð nr. 5 við Hverafold.

Meðfylgjandi er bréf hönnuðar dags. 16. mars 2015.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

38. Hverafold 5 (02.874.201) 110375 Mál nr. BN049053

Snyrtistofan Afródíta ehf., Hverafold 1-3, 112 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta snyrtistofu þannig að komið er fyrir léttum veggjum í rými 0102 í húsinu á lóð nr. 5 við Hverafold.

Samþykki eiganda dags. 17. mars 2015 fylgir.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

39. Hverfisgata 26 (01.171.101) 101367 Mál nr. BN048855

Hljómalindarreitur ehf., Bergstaðastræti 73, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir á 2. og 3. hæð, opna yfir lóðamörk yfir í stigahús í húsi nr. 28 og innrétta 8 hótelherbergi á 2. og 3. hæð, sem verða hluti hótels á Hljómalindarreit, í húsi á lóð nr. 26 við Hverfisgötu.

Stækkun:  9,8 ferm., 34,4 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

40. Hverfisgata 28 (01.171.116) 186663 Mál nr. BN049180

Hljómalindarreitur ehf., Bergstaðastræti 73, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 2. og 3. hæð og fækka gistiherbergjum um tvö og til að opna tímabundið yfir lóðamörk að Hverfisgötu 26 í hóteli á Hljómalindarreit á lóð nr. 28 við Hverfisgötu.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

41. Hverfisgata 30 (01.171.102) 101368 Mál nr. BN048880

Hljómalindarreitur ehf., Bergstaðastræti 73, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi  og stiga í kjallara, 1. og 2. hæð á áður samþykktu erindi, BN047133. í hóteli á Hljómalindarreit á lóð nr. 30 við Hverfisgötu.

Stærð var: 1.449,1 ferm.

Stærð verður:  1.432,8 ferm.

Minnkar um 16,3 ferm.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.

Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

42. Ingólfsstræti 2 (01.170.305) 101342 Mál nr. BN049058

Sara slf, Geitastekk 6, 109 Reykjavík

GuSt ehf., Neðstabergi 7, 111 Reykjavík

Sótt er um samþykki á uppmældri reyndarteikningu vegna skráningar og eignaskiptayfirlýsingar af húsinu Ingólfsstræti 2, mhl. 05, á lóð nr, 1 við Þingholtsstræti.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

43. Í Úlfarsfellslandi 125475 (97.001.020) 125475 Mál nr. BN049177

Jón Birgir Kjartansson, Kríuás 17a, 221 Hafnarfjörður

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri, sem er breyting á erindi BN047697 og sjá jákvæða fsp. BN048922, á lóð í Úlfarsfellslandi með landnúmer 125475.

Auk þess er sótt um leyfi til að fjarlægja brunarústir af eldra húsi.

Rif:  Fastanr. 208-4940  mhl. 01 merkt 0101 sumarbústaður 27,2 ferm., 80 rúmm.

Nýbygging: 139,1 ferm., 358,2 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

44. Ísleifsgata 28-36 (05.113.105) 214836 Mál nr. BN049125

Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt raðhús með 5 íbúðum á tveimur hæðum á lóð nr. 28-36 við Ísleifsgötu.

Varmatapsútreikningar dags. 23.03.2015 fylgir.

Stærðir húsa: mhl. 01. 147,4 ferm., 466,7 rúmm.  

mhl. 02. 145,8 ferm., 461,9 rúmm. 

mhl. 03. 145,8 ferm., 461,9 rúmm.

mhl. 04. 145,8 ferm., 461,9 rúmm.

mhl. 05. 145,8 ferm., 461,9 rúmm.

Samtals: 730,6 ferm., 2.314,3 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Lagfæra skráningu.

45. Klapparstígur 30 (01.171.108) 101374 Mál nr. BN048637

Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að endurbyggja hús sem fyrir er á nýjum kjallara sem er hluti steinsteyptrar viðbyggingar sem er fjórar hæðir og kjallari með verslun á jarðhæð og í kjallara og sex íbúðum á 2. til 4. hæð á lóð nr. 30 við Klapparstíg.

Erindi fylgir greinargerð hönnunarstjóra, yfirlýsing um hönnun raflagna, yfirlýsing um hönnun lagna og burðarvirkis,  útreikningur á varmatapi dags. 5. janúar 2015 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 24. febrúar 2015.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. janúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. janúar 2015 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. apríl 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. apríl 2015.

Stækkun:  Kjallari 272,8 ferm., 1. hæð 214,7 ferm., 2. hæð 183,8 ferm., 3. og 4. hæð 176,6 ferm.

Samtals:  861,9 ferm., 3.071,1 rúmm.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.

Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

46. Klapparstígur 30 (01.171.108) 101374 Mál nr. BN049207

Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að rífa veitingahús á lóð nr. 30 við Klapparstíg.

Niðurrif:  Fastanr. 200-4455 mhl. 01 merkt 0101 veitingahús 134,7 ferm.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

47. Klettagarðar 15 (01.325.001) 179208 Mál nr. BN049020

Eimskip Ísland ehf., Korngörðum 2, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048294, m. a. er hætt  við hallandi þakglugga í viðbyggingu, komið fyrir lóðréttum gluggum til reyklosunar efst í útvegg við mátlínu B og til að breyta uppbyggingu skyggna þannig að þau verða klædd trapisuklæðningu á límtrésbitum í stað samlokueininga í húsi á lóð nr. 15 við Klettagarða. 

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Þinglýsa skal nýrri lóðarskiptayfirlýsingu eigi síðar en við fokheldi.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

48. Kringlan 7 (01.723.101) 107298 Mál nr. BN049051

Lífeyrissjóður verslunarmanna, Kringlunni 7, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi 5. hæðar þannig að komið er fyrir framreiðslueldhúsi og kaffistofu í húsinu á lóð nr. 7 við Kringluna 

Bréf hönnuðar dags. 15.mars. 2015 og frá 7. apríl 2015 fylgir. 

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

49. Laufásvegur 2 (01.183.005) 101917 Mál nr. BN049157

Flying Viking ehf, Krókhálsi 5A, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta gististað í flokki II, teg. gistiheimili, í kjallara og á 1. hæð fyrir 14 gesti og til að innrétta íbúð í rishæð húss á lóð nr. 2 við Laufásveg.

Gjald kr.9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

50. Laugardalur - austurhluti Mál nr. BN049222

Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur, Kúrlandi 4, 108 Reykjavík

Sótt er um stöðuleyfi tímabundið í fimm mánuði frá 10. 4. 2015 til 15. 9. 2015 fyrir gámahús og tengdan kamar á lóðinni R1, svæði V í austurhluta Laugardals milli Suðurlandabrautar og Engjavegar.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

51. Laugavegur 120 (01.240.203) 102986 Mál nr. BN049059

L120 ehf., Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogur

Sótt er um samþykki á breytingum, sbr. fylgiskjal, á áður samþykktu erindi BN048554 samþ. 9. desember 2014 á hóteli á lóð nr. 120 við Laugaveg.

Meðfylgjandi eru tvö bréf arkitekts dags. 17. mars. 2015.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

52. Laugavegur 15 (01.171.112) 101378 Mál nr. BN048741

Menningar/framfarasj Ludv Storr, Laugavegi 15, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að rífa skúrbyggingar og byggja steinsteypta viðbyggingu á bakhlið, kjallara og tvær hæðir  með garði á þaki, koma fyrir lyftu og innrétta sem stækkun á verslunum og gistiheimili  sem fyrir eru og fer gestafjöldi gistiheimilis í 39 gesti í húsinu á lóð nr. 15 við Laugaveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. febrúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. febrúar 2015 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 6. mars 2015.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. febrúar 2015 fylgir erindinu.

Niðurrif skúra á baklóð:  96,1 ferm., 281,4 rúmm.

Stækkun:  386,1 ferm., 1.322,3 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 19. febrúar 2015.

53. Laugavegur 180-182 (01.252.001) 103443 Mál nr. BN049132

Reitir III ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, breyta innveggjum, salernum fjölgað og ný hurð gerð frá stigagangi á 3. hæð í skrifstofuhúsi á lóð nr. 182 við Laugaveg. 

Greinargerð brunahönnuðar dags. 24. mars 2015, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 7. apríl 2015 og bréf frá hönnuði dags. 7. apríl 2015 vegna athugasemda heilbrigðiseftirlits sem fylgir erindi.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

54. Laugavegur 4 (01.171.302) 101402 Mál nr. BN049191

Laugastígur ehf., Borgartúni 29, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja byggingu sem tengir Laugaveg 4 og 6 og Skólavörðustíg 1A, kjallara og tvær hæðir, að mestu úr gleri og verður mhl. 02 á sameinaðri lóð nr. 4 Laugaveg.

Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 26. mars 2015.

Nýbygging:  884,1 ferm., 3.989,4 ferm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

55. Laugavegur 56 (01.173.112) 101529 Mál nr. BN048949

L56 ehf., Lækjartorgi 5, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja hæð og ris ofan á framhús við Laugaveg og til að byggja steinsteypt fjölbýlishús með 12 íbúðum, þrjár hæðir og kjallara á baklóð nr. 56 við Laugaveg. Greiða skal bílastæðagjald fyrir ellefu bílastæði samkvæmt byggingarlýsingu.

Jafnframt er erindi BN048851 dregið til baka.

Stækkun:  597,4 ferm., 1.616,1 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.

Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

56. Laugavegur 56 (01.173.112) 101529 Mál nr. BN049089

L56 ehf., Lækjartorgi 5, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta verslun og veitingahús fyrir 40 gesti í flokki II á 1. og 2. hæð húss á lóð nr. 56 við Laugaveg.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

57. Laugavegur 58 (01.173.113) 101530 Mál nr. BN049018

Vilhjálmur Sanne Guðmundsson, Laugavegur 51, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta gististað í fl. II, teg. gistiheimili fyrir 24 gesti í mhl 01 rými 0201 í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 58 við Laugaveg.

Erindi fylgja jákvæð fyrirspurn BN048757 dags. 10. febrúar 2015,  umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 12. mars 2015 og bréf frá hönnuði um undanþágur dags. 9. apríl 2015.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

58. Laugavegur 58B (01.173.114) 101531 Mál nr. BN048871

París ehf., Laugavegi 58a, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að stækka bíslag til suðurs og einnar hæðar húshluta til austurs og innrétta gistiskála í flokki II fyrir 25 gesti í húsi á lóð nr. 58B við Laugaveg.

Jafnframt er erindi BN048712 dregið til baka.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. apríl 2015.

Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 16. febrúar 2015.

Stækkun:  17,7 ferm., 50 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

59. Laugavegur 60 (01.173.115) 101532 Mál nr. BN048844

Shai Baba ehf., Laugavegi 60a, 101 Reykjavík

S2 fjárfestingar ehf, Búlandi 28, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, koma fyrir vörulyftu og auka gestafjölda úr 49 í 57, einnig er gerð grein fyrir áður gerðu vindfangi í veitingahúsi á lóð nr. 60 við Laugaveg.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

60. Laugavegur 70 (01.174.204) 101607 Mál nr. BN048974

Fring ehf., Ármúla 7, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að endurbyggja og lyfta húsi, byggja nýja jarðhæð úr steinsteypu og byggja viðbyggingu á þremur hæðum sunnan og austan húss og til að innrétta verslun á jarðhæð og níu hótelherbergi og tvær íbúðir í húsi á lóð nr. 70 við Laugaveg.

Erindi fylgja umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 25. febrúar 2015 og varmatapsútreikningur ódagsettur ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. apríl 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. apríl 2015.

Stækkun:  296,5 ferm., xx rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

61. Laugavegur 80 (01.174.212) 101615 Mál nr. BN048807

Steinar Þór Sveinsson, Laugavegur 80, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, byggja ofan á og innrétta fjórar íbúðir í húsi á lóð nr. 80 við Laugaveg.

Einnig er sótt um undanþágu frá greinum 6.1.3, 6.4.2, 3, 4 og 5, 6.7.2, 7, 8, 10, 11, 13 og 14 í byggingareglugerð og fylgir greinargerð þarum í byggingarlýsingu erindis.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. febrúar 2015 fylgir erindinu, einnig umsögn burðarvirkishönnuðardags. 24. mars 2015.

Stækkun:  210,5 ferm., 630,2 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Erindið er í umsagnarferli hjá embætti skipulagsfulltrúa.

62. Lautarvegur 24 (01.794.504) 213574 Mál nr. BN048718

Nýborg ehf, Súlunesi 19, 210 Garðabær

Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tveggja hæða raðhús, mhl. 01, með kjallara og innbyggðum bílskúr á lóð nr. 24 við Lautarveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. febrúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. febrúar 2015.

Útreikningur á varmatapi dags. 3. desember 2014 fylgir erindi. 

Stærð: íbúð 279 ferm., 979,9 rúmm. Bílgeymsla 45,5 ferm. 157,4 rúmm. Samtals 324,5 ferm., 1137,3 rúmm. B rými 10 ferm., 32 rúmm.

Samtals með B rými 334,5 ferm., 1169,3 rúmm. V rými 48 ferm., 142,5 rúmm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Lagfæra skráningu.

63. Lindargata 34-36 (01.152.413) 101059 Mál nr. BN048898

Rent-leigumiðlun ehf., Lambastekk 3, 109 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjögurra hæða gistiheimili í flokki ?? með 20 íbúðareiningum á lóð nr. 34-36 við Lindargötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. apríl 2015.

Stærð:  1. hæð 182,2 ferm., 2. og 3. hæð 200 ferm., 4. hæð 189,3 ferm.

Samtals:  771,5 ferm., 2.225,9 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og til skilyrða og leiðbeininga í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. apríl 2015.

64. Lokastígur 11 (01.181.212) 101766 Mál nr. BN048936

Stella Kristjánsdóttir, Suðurgata 47, 220 Hafnarfjörður

Sótt er um leyfi til að loka stofu á neðri hæð og útbúa tvö svefnherbergi og setja tvö baðherbergi á 2. hæð og breyta á 3. hæð bókaherbergi og  vinnuherbergi í herbergi í húsinu á lóð nr. 11 við Lokastíg. 

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

65. Lækjargata 6B (01.140.509) 100869 Mál nr. BN047983

Reykjavík Rent ehf, Hverfisgötu 105, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. 2. og 3 hæð, fjarlægð eru eldhús, borðstofa og dagstofa og innréttuð herbergi í gistiheimili á lóð nr. 6B við Lækjargötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. október 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. október 2014.

Gjald kr. 9.500 + 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

66. Lækjartorg 1 (01.140.309) 100842 Mál nr. BN049063

Ríkissjóður Íslands, Vegmúla 3, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að loka dyraopi á 2. hæð milli húsanna Austurstræti 17 og Lækjartorg 1 á lóð nr. 1 við Lækjartorg.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

67. Miðstræti 7 (01.183.202) 101943 Mál nr. BN049172

Lilja Sigurlína Pálmadóttir, Miðstræti 7, 101 Reykjavík

Sótt er um samþykki á reyndarteikningu, þar sem gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum v/lokaúttektar á erindum BN044215 og BN046837, í einbýlishúsi á lóð nr. 7 við Miðstræti.

Stækkun vegna lokunar ops frá erindi BN046837:  10,1 ferm.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

68. Mjölnisholt 6 (01.241.013) 103008 Mál nr. BN049167

Magnús Freyr Gíslason, Mjölnisholt 6, 105 Reykjavík

Sótt er um leyf til að koma fyrir nýjum svölum frá svefnherbergi  á  2. hæð á vesturhlið hússins á lóð nr. 6 við Mjölnisholt. 

Bréf frá hönnuði dags. 5. febrúar 2015 fylgir.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

69. Naustabryggja 31-33 (04.023.402) 186176 Mál nr. BN049138

Arcus ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús á fjórum hæðum með 35 íbúðum á áður samþykktan bílakjallara, sjá erindi BN048512, og verður Tangabryggja 6-8, mhl. 02,  á lóð nr. 31-33 við Naustabryggju.

Stærð:  Kjallari 665,7 ferm., 1. hæð 868,9 ferm., 2. og 3. hæð 931,5 ferm., 4. hæð 429,1 ferm.

Samtals A-rými:  3.873,8 ferm., 12.095,3 rúmm.

B-rými:  78 ferm.

C-rými:  83,4 ferm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

70. Naustabryggja 31-33 (04.023.202) 186176 Mál nr. BN049134

Arcus ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús með 22 íbúðum á áður samþykktan bílakjallara, sjá erindi BN048512, og verður Naustabryggja 17-19 mhl. 01 á lóð nr. 31-33 við Naustabryggju.

Stærð:  Kjallari 388,7 ferm., 1, hæð 469,5 ferm., 2, og 3. hæð 469 ferm.,4. hæð 406,6 ferm.

Samtals A-rými:  2.236,8 ferm., 6.853, rúmm.

B-rými:  55,2 ferm.

C-rými:  63,5 ferm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

71. Neshagi 16 (01.542.212) 106389 Mál nr. BN048581

Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 1. 2. og 3. hæð og koma fyrir rými fyrir kælibúnað og varaaflstöð við norðurhlið húss á lóð nr. 16 við Neshaga. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. janúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. janúar 2015. Erindið var grenndarkynnt frá 29. janúar til og með 26. febrúar 2015.  Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Húseigendur að Neshaga 14 dags. 22. febrúar 2015.  Einnig er lögð fram fundargerð vegna fundar með athugasemdaraðilum dags. 31. mars 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. mars 2015.

Stærð varaaflstöðvarhúss mhl. 03 er 6,0 ferm. , 13,0 rúmm. og kælibúnaðarhúss 02 er 5,3 ferm., 11,7 rúmm. Brunaskýrsla brunahönnuðar dags. 17. mars. 2015 fylgir.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar umhverfis- og skipulagsráðs frá  1. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa frá  dags 31. mars 2015.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

72. Nóatún 17 (01.235.201) 102967 Mál nr. BN049210

Íshamrar ehf., Nóatúni 17, 105 Reykjavík

DAP ehf, Litlu-Tungu, 270 Mosfellsbær

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048902 þannig að skrifstofurými, mjólkur- og grænmetiskælar eru minnkaðir og vaskar færðir til í kjöt, kjúklingav. og grænmetispökkun í rými 0101 í húsinu á lóð nr. 17 við Nóatún

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

73. Silungakvísl 21 (04.212.705) 110790 Mál nr. BN049108

Bergþóra Njálsdóttir, Silungakvísl 21, 110 Reykjavík

Fróði Ólafsson, Silungakvísl 21, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri framkvæmd þar sem svalir hafa verið stækkaðar, skjólvegg og færa hringstiga utar, sbr. erindi BN040248 samþ. 19. maí 2009, við hús á lóð nr. 21 við Silungakvísl.

Gjald kr. 9.823

Synjað.

Samræmist ekki skipulagi.

74. Sjafnargata 3 (01.196.012) 102640 Mál nr. BN049121

Aðalheiður Magnúsdóttir, Bretland, Sigurbjörn Þorkelsson, Bretland, Sótt er um leyfi til að reisa viðbyggingu norðan megin þannig að bílskúr er rifinn og útbúin er vinnustofa sem verður tengd kjallara hússins á lóð nr. 3 við Sjafnargötu.

Bréf frá hönnuði dags. 24. mars 2015 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 23. mars 2015 fylgja erindinu.

Niðurrif bílskúrs er: 18,2 ferm., 45,5 rúmm. Stærð viðbyggingar er: 54,5 ferm., 179,7 rúmm. 

Gjald kr. 9.823 

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

75. Skipholt 11-13 (01.242.301) 103041 Mál nr. BN049151

S11-13 ehf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að leiðrétta fyrirkomulag og fjölda bílastæða, sjá erindi BN047061, við hús á lóð nr. 11-13 við Skipholt.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Samþykki meðlóðarhafa þarf að berst embættinu.

76. Skógarhlíð 10 (01.703.401) 107073 Mál nr. BN049013

Landleiðir ehf., Hásölum 3, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048552 þannig að breytt verður innra fyrirkomulagi jarðhæðar í húsinu á lóð nr. 10 við Skógarhlíð.

Bréf frá hönnuði dags. 10. mars 2015 og 7. apríl 2015 þar sem hætt er við að fjölga gestum fylgir.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

77. Skúlagata 14-16 (01.152.301) 101036 Mál nr. BN049067

Skuggi 3 ehf., Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi fyrir innri breytingum og til að stækka glugga á norðurhlið  á mhl. 15 á 15 hæð í húsinu  Vatnsstíg 20-22 á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu.

Samþykki fyrir hönd stjórnar húsfélagsins fylgir dags. 27. mars. 2015 

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Gera grein fyrir umboði stjórnar húsfélagsins til þess að samþykkja erindið.

78. Snorrabraut 61 (01.247.008) 103332 Mál nr. BN048923

Guðbjörg Kristín Jónsdóttir, Eskihlíð 20a, 105 Reykjavík

Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum sbr. erindi BN039624 samþ. 10 mars 2009, sem felast fyrst og fremst í eldvarnarmálum vegna lokaúttektar á gistiheimili í húsi á lóð nr. 61 við Snorrabraut.

Meðfylgjandi er bréf eldvarnahönnuðar dags. 19. febrúar 2015 og brunahönnunarskýrsla dags. 23. mars 2015.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

79. Sólheimar 25 (01.433.501) 105281 Mál nr. BN048981

Laufléttir sf., Strandvegi 19, 210 Garðabær

Sótt er um leyfi til að breyta tannlæknastofu í rými 0104 í íbúð í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 25 við Sólheima.

Jákvæð fyrirspurn BN046561 dags. 8. okt. 2013 og yfirlýsing frá húsfélagi Sólheima 25 um samþykki þess fylgir erindi.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

80. Stigahlíð 45-47 (01.712.101) 107208 Mál nr. BN049187

Suðurver ehf., Stigahlíð 45-47, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta apótek í rými 0101 og innrétta starfsmannaaðstöðu og lyfjamóttöku í kjallaranum, einnig er sótt um áður gerðar framkvæmdir sem eru þær að gerður hefur verið stigi og stigaop frá 1. hæð niður í kjallara og sorpgeymsla minnkar í húsinu á lóð nr. 45-47 við Stigahlíð.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

81. Stórhöfði 15 (04.038.801) 110546 Mál nr. BN048971

Vogue ehf., Síðumúla 30, 108 Reykjavík

Götusmiðjan-Street Peace ehf., Stórhöfða 15, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta neyðar gistiskýli, ekki búsetu, fyrir 8-10 útigangsungmenni 18 ára og eldri, sem er lokað yfir daginn, en vakandi vakt er ætíð þegar skjólstæðingar eru í húsinu, má líkja við starfsemi konukots, í húsi á lóð nr. 15 við Stórhöfða.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagfulltrúa dags. 8. apríl 2015.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

82. Stórhöfði 42 (04.077.301) 110683 Mál nr. BN049010

R.B. fjárfestingafélag ehf, Bíldshöfða 14, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að setja flóttastiga við norðaustur hlið frá efri hæð, loka skýli við norðvestur horn neðri hæðar og setja upp til bráðabirgða fjögur vörutjöld á milli 40 ft. gáma á lóð nr. 42 við Stórhöfða.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. apríl 2015.

Skýrsla brunahönnuðar dags. 18. mars. 2015 fylgir.

Stærðir vörutjalda XX ferm., XX rúmm. 

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 8. apríl 2015.

83. Suðurhlíð 35 (01.788.101) 107558 Mál nr. BN048135

Arnarból ehf, Suðurhlíð 35, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru ??? á mhl. 04 í húsinu á lóð nr. 35 við Suðurhlíð.

Stækkun: XX ferm., XX rúmm. 

Gjald kr. 9.500 + 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

84. Sundagarðar 2 (01.335.304) 103906 Mál nr. BN049111

Sundaboginn slhf., Sundagörðum 2, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir innri breytingum á jarðhæð, byggja skyggni yfir bakinngang úr stálplötum og með hertu gleri á suðausturhlið og koma fyrir fjórum skiltum á suðausturgafl sem gefur til kynna fyrirtækin í húsinu á lóð nr. 2 við Sundagarða.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

85. Sævarhöfði 2-2A (04.054.501) 110556 Mál nr. BN049179

EGG fasteignir ehf., Sævarhöfða 2, 110 Reykjavík

BL ehf., Sævarhöfða 2, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta lagerhúsnæði í sýningarsal, mátlínur 1-6 og f-j, og til að  koma fyrir skiltum við bílasölu á lóð nr. 2 við Sævarhöfða.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

86. Tjarnargata 30 (01.142.001) 100922 Mál nr. BN049110

Nathaniel Berg, Bandaríkin, Sótt er um samþykki á breytingum á erindi BN047710 frá 13.5.2014 sem fjalla um tilfærslur innanhúss sbr. fyrirspurn BN048387 í einbýlishúsi á lóð nr.  30 við Tjarnargötu.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

87. Tryggvagata 13 (01.117.407) 222370 Mál nr. BN048982

T13 ehf., Bolholti 8, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu, 40 íbúða, 6 hæða fjölbýlishús með bílakjallara fyrir 10 bíla og verslunar- og þjónusturými á 1. hæð á lóð nr 13 við Tryggvagötu.

Erindi fylgir leiðnitapsútreikningur dags. 4. mars 2015 og umsögn fagrýnihóps dags. 17. mars 2015.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. mars 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. mars 2015.

Stærð:  4.905,9 ferm., 14.887,2 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

88. Urðarstekkur 1 (04.613.307) 111798 Mál nr. BN049140

Guðmundur Þ Eyjólfsson, Urðarstekkur 1, 109 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að útbúa íbúðarherbergi með salerni og eldhúsaðstöðu í útgröfnu rými í kjallara einbýlishússins á lóð nr. 1 við Urðarstekk. 

Jákvætt erindi BN048726 fylgir.

Stækkun vegna útgrafins rýmis: XX ferm., XX rúmm. 

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

89. Vitastígur 11 (01.174.234) 101636 Mál nr. BN049188

Ráðagerði ehf, Lindargötu 33, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta gististað í flokki II, tegund gistiheimili, leinnig er gerð grein fyrir ýmsum áður gerðum breytingum á húsi, s.s. að lækka gólf í kjallara í framhúsi og lækka land og byggja brú, sbr. erindi BN047497 sem var frestað, yfir gjána milli framhúss og bakhúss, á lóð nr. 11 við Vitastíg.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

90. Þingholtsstræti 1 (01.170.305) 101342 Mál nr. BN049014

Hótel Valhöll ehf., Seljugerði 12, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að gera nýja starfsmannaaðstöðu á 3. hæð hússins á lóð nr. 1 við Þingholtsstræti.

Gjald kr. 9.823

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Þinglýsa skal eignaskiptayfirlýsingu vegna lóðar eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

91. Þingvað 19 (04.773.802) 198726 Mál nr. BN049085

Auður Ögn Árnadóttir, Þingvað 9, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og gera dyr úr þvottahúsi út í garð á nýsamþykktu erindi, sjá BN046719, á lóð nr. 19 við Þingvað.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Lagfæra skráningu.

92. Þverholt 14 (01.244.004) 103178 Mál nr. BN049189

Nafir ehf, Dalvegi 2, 200 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048935 þannig að gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum í rými 0301 og koma fyrir svölum 0306 á vesturhlið vegna flóttaleiðar út um glugga á húsi á lóð nr. 14 við Þverholt.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

93. Þverholt 15 (01.244.301) 215990 Mál nr. BN049057

Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík

Sótt er umleyfi til að byggja 3. áfanga Smiðjuholts, steinsteypt fimm hæða fjölbýlishús með 84 íbúðum sem verða Einholt 6  og Þverholt 15 og 17 og 85 bílastæði í tveggja hæða bílakjallara sem tengir saman fjölbýlishúsin á lóð nr. 15 við Þverholt.

Erindi fylgir greinargerð hönnunarstjóra dags. 17. mars 2015, greinargerð um hljóðvist dags. í febrúar 2014, varmatapsútreikningur dags. 9. mars 2015 og brunahönnun dags. 17. mars 2015.

Stærðir:

Einholt 6, mhl. 06, íbúðir:  2.847,8 ferm., 8.487,1 rúmm.

Þverholt 15, mhl. 01, íbúðir:  2.741,9 ferm., 8.436,5 rúmm.

Þverholt 15, mhl. 10, bílgeymsla:  3.877,4 ferm., 14.071,7 rúmm.

Þverholt 17, mhl. 02, íbúðir:  3.124,1 ferm., 8.750,8 rúmm.

Samtals A-rými:  12.591,2 ferm., 39.746,10 rúmm.

Samtals B-rými:  464,6 ferm.  

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Erindið er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.

94. Öldugata 6 (01.136.313) 100571 Mál nr. BN048864

Ingi Steinar Ingason, Öldugata 6, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja anddyri með þaksvölum og kvist á bakhlið einbýlishúss á lóð nr. 6 við Öldugötu.

Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 11. febrúar 2015 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa dags. 10. apríl 2015. Erindið var grenndarkynnt frá 6. mars til og með 3. apríl 2015. Engar athugasemdir bárust.

Stækkun:  36,2 ferm., 91 rúmm.

Gjald kr. 9.823

Frestað.

Lagfæra skráningu.

Ýmis mál

95. Norðurkot 125740 - Bugar (00.062.000) 125740 Mál nr. BN049219

Bergþóra Andrésdóttir, Kiðafell 2, 276 Mosfellsbær

Sigurbjörn Hjaltason, Kiðafell 2, 276 Mosfellsbær

Stofnun lóðarinnar Bugar úr landi Norðurkots Kjalarnesi.

Óskað er eftir  að lóðin Bugar verðið stofnuð samkvæmt hjálögðum uppdrætti og fái sérstakt landnúmer. Bugar eru teknir úr jörðinni Norðurkoti, landnr.125740. Stærð Norðurkots er óskráð hjá Þjóðskrá en gæti verið um 150 ha.

Umsókn dags. 3. febrúar var send umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur og var afgreidd endanlega á fundi skipulagsfulltrúa 20. febrúar 2015 þar sem ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið, sbr. umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. febrúar 2015

Fram kemur í niðurstöðu skipulagsfulltrúa:

Jákvætt. Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir að umrædd landspilda verði sérstök fasteign sbr. afstöðuuppdrátt frá Landlínum ehf. dags. 3.6. 2013 og nýtingu sbr. bréf umsækjanda.

Í samráði við Vegagerð ríkisins og Davíð Baldursson yfirverkfræðing hefur verið unnin endurbættur hnitsettur uppdráttur og er stærð landsins nú talin vera 7.3 ha

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

96. Sóltún 1 (01.230.003) 208475 Mál nr. BN049178

Mánatún hf., Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík

Mánatún hf. óskar eftir því að matshluti 03 á lóðinni Sóltún 1, landnúmer 208475, verði tölusettur sem Mánatún 19-21 í stað Sóltún 1-3.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

97. Urðarstígur 2 (01.186.001) 102212 Mál nr. BN049229

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum lóðanna Urðarstígur 2, Urðarstígur 4 og Urðarstígur 6-6A, eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dags. 31. 03. 2015.

Lóðin Urðarstígur 2 (staðgr. 1.186.001, landnr. 102212) er talin 147,2 m², lóðin reynist 147 m², teknir eru 21 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 126 m². Lóðin Urðarstígur 4 (staðgr. 1.186.002, landnr. 102213) er talin 274,0 m², lóðin reynist 274 m², teknir eru 22 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 252 m². Lóðin Urðarstígur 6-6A (staðgr. 1.186.003, landnr. 102214) er talin 227,0 m² , lóðin reynist 278 m², teknir eru 22 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 256 m².

Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 04. 11. 2009, samþykkt í borgarráði þann 12. 11. 2009 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 03. 02. 2010.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

98. Urðarstígur 4 (01.186.002) 102213 Mál nr. BN049230

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum lóðanna Urðarstígur 2, Urðarstígur 4 og Urðarstígur 6-6A, eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dags. 31. 03. 2015.

Lóðin Urðarstígur 2 (staðgr. 1.186.001, landnr. 102212) er talin 147,2 m², lóðin reynist 147 m², teknir eru 21 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 126 m². Lóðin Urðarstígur 4 (staðgr. 1.186.002, landnr. 102213) er talin 274,0 m², lóðin reynist 274 m², teknir eru 22 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 252 m². Lóðin Urðarstígur 6-6A (staðgr. 1.186.003, landnr. 102214) er talin 227,0 m² , lóðin reynist 278 m², teknir eru 22 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 256 m².

Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 04. 11. 2009, samþykkt í borgarráði þann 12. 11. 2009 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 03. 02. 2010.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

99. Urðarstígur 6 (01.186.003) 102214 Mál nr. BN049231

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum lóðanna Urðarstígur 2, Urðarstígur 4 og Urðarstígur 6-6A, eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dags. 31. 03. 2015.

Lóðin Urðarstígur 2 (staðgr. 1.186.001, landnr. 102212) er talin 147,2 m², lóðin reynist 147 m², teknir eru 21 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 126 m². Lóðin Urðarstígur 4 (staðgr. 1.186.002, landnr. 102213) er talin 274,0 m², lóðin reynist 274 m², teknir eru 22 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 252 m². Lóðin Urðarstígur 6-6A (staðgr. 1.186.003, landnr. 102214) er talin 227,0 m² , lóðin reynist 278 m², teknir eru 22 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 256 m².

Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 04. 11. 2009, samþykkt í borgarráði þann 12. 11. 2009 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 03. 02. 2010.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

100. Veghúsastígur 9 (01.152.418) 101063 Mál nr. BN049220

Óskað er eftir samþykki byggingafulltrúans fyrir útgáfu á hnitsettum uppdrætti fyrir lóðina Veghúsastígur 9 og 9A ( landnr. 101063, staðgr.nr. 1.152.418). Sjá meðfylgjandi uppdrátt, 1.152.4. Lóðin er talin 411,2 m2.  Lóðin reynist 419 m2. Stækkun lóðarinnar kemur úr óútvísaða landinu (landnr. 218177).

Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulags- og byggingarnefnd þann 07. 04. 2004, samþykkt í borgarráði þann 13. 04. 2004 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann. 14. 06. 2004.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Fyrirspurnir

101. Bústaðavegur 7 (01.737.501) 107409 Mál nr. BN049061

Ríkiseignir, Borgartúni 7, 150 Reykjavík

Spurt er hvort setja megi upp tæknibúnað sem er kæliraftur og dísel varaaflsstöð utanhúss tímabundið til 5-8 ára vegna norræns rannsóknarverkefnis, við austurgafl Veðurstofu Íslands á lóð nr. 7 við Bústaðaveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. apríl 2015.

Nei.

Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 8. apríl 2015.

102. Fossaleynir 8 (02.467.201) 178762 Mál nr. BN049044

Áltak ehf, Fossaleyni 8, 112 Reykjavík

Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja við núverandi húsnæði  til suðurs þannig að viðbyggingin fer út fyrir byggingareit á lóð nr. 8 við Fossaleyni.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. apríl 2015.

Bréf frá umsækjanda dags. 16. mars 2015 fylgir.

Nei.

Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 8. apríl 2015.

103. Heiðargerði 9 (01.801.005) 107603 Mál nr. BN049184

Gunnar Óli Sigurðsson, Fellsmúli 16, 108 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að stækka hús á lóð nr. 9 við Heiðargerði.

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

104. Hraunberg 4 (04.674.002) 112202 Mál nr. BN049216

Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, 111 Reykjavík

Bendi ehf, Bakkabraut 5e, 200 Kópavogur

Spurt er hvort gera þurfi grein fyrir breyttum innréttingum í apóteki í húsi á lóð nr. 4 við Hraunberg.

Afgreitt.

Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.

105. Laugavegur 27 (01.172.009) 101431 Mál nr. BN048988

Arnar Dan Kristjánsson, Vesturgata 5, 101 Reykjavík

Spurt er hvort leyfi fengist til að opna lítinn meðtökustað sem sérhæfir sig í að djúpsteikja kartöflur í húsnæðinu á lóð nr. 27 við Laugaveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. apríl 2015.

Jákvætt.

Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 9. apríl 2015.

106. Safamýri 46-50 (01.286.101) 103743 Mál nr. BN049203

Sigurður Einarsson, Brúnaland 38, 108 Reykjavík

Spurt er hvort breyta megi þvottahúsi og þurrkherbergi í stúdíóíbúð/-herbergi í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 48 við Safamýri .

Afgreitt.

Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.

107. Suðurhlíð 35 (01.788.101) 107558 Mál nr. BN049158

Kolbrún B Kjartansdóttir, Álfaskeið 59, 220 Hafnarfjörður

Smári Kristinsson, Álfaskeið 59, 220 Hafnarfjörður

Sigurður Rúnar Ívarsson, Ásland 5, 270 Mosfellsbær

Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta skrifstofurýmum í íbúðarherbergi til skammtímaleigu (gististað) til ferðafólks í húsnæðinu á lóð nr. 35 við Suðurhlíð.

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

108. Suðurlandsbraut 46-54 (01.463.101) 105671 Mál nr. BN049199

Svanhildur Eva Stefánsdóttir, Langholtsvegur 144, 104 Reykjavík

Spurt er um söluturnsleyfi fyrir sölu á veitingum, kaffi og gosi til neyslu í sérverslun með spil og skyldar vörur í húsi á lóð nr. 48 við Suðurlandsbraut.

Afgreitt.

Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.

109. Tangarhöfði 9 (04.063.406) 110658 Mál nr. BN049159

Sturla Þór Jónsson, Þorláksgeisli 29, 113 Reykjavík

Spurt er hvort leyfi fengist til að gera gistiheimili í efri og neðri hæð hússins á lóð nr. 9 við Tangarhöfða.

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

Fleira gerðist ekki.

Fundi slitið kl. 14:56

Nikulás Úlfar Másson

Björn Kristleifsson

Björgvin Rafn Sigurðarson

Sigrún Reynisdóttir

Jón Hafberg Björnsson

Óskar Torfi Þorvaldsson

Eva Geirsdóttir