Umhverfis- og skipulagsráð - Fundur nr. 10

Umhverfis- og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Ár 2013, miðvikudaginn 13. mars 2013 kl. 09.09, var haldinn 10. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman,
Karl Sigurðsson, Sverrir Bollason , Torfi Hjartarson, Júlíus Vífill Ingvarsson
Gísli Marteinn Baldursson og Hildur Sverrisdóttir.
Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Axelsson, Ólafur Bjarnason og Marta Grettisdóttir. Fundarritari var Örn Sigurðsson.

Þetta gerðist.

(E) Umhverfis- og samgöngumál

1. Samgöngumiðstöð, leiðakerfi Strætó. Mál nr. US130083

Kynnar hugmyndir að nýju leiðakerfi Strætó bs. vegna nýrrar staðsetningar Samgöngumiðstöðvar.
Frestað.

2. Miklabraut, hljóðmanir Mál nr. US130075

Lagt fram að nýju bréf íbúa við Rauðagerði dags. 1. febrúar 2013 ásamt undirskriftarlista vegna framkvæmda við hljóðmanir við Miklubraut.
Einnig lagt fram svar til íbúa við Rauðagerði dags. 11. mars 2013
Vísað til meðferðar umhverfis-og skipulagssviðs, samgönguskrifstofu.

3. Brú yfir Fossvog, Greinargerð starfshóps Mál nr. US130081
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram til kynningar greinargerð starfshóps um brú yfir Fossvog dags. í febrúar 2013.
Kynnt.

4. Nýframkvæmdir 2012, Verkstöðuskýrsla Mál nr. US130076
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram að nýju bréf skrifstofustjóra framkvæmda og viðhalds dags. 4. mars 2013 ásamt verkstöðuskýrsla nýframkvæmda 2012 dags. í mars 2013.
Kynnt.

Ámundi V. Brynjólfsson skrifstofustjóri sat fundinn undir þessum lið.

5. Ægissíða og Hofsvallagata, bréf íbúa Mál nr. US130080
Lagt fram bréf íbúa dags. 25. febrúar 2013 þar sem óskað er eftir að brugðist verði við með afgerandi hætti að tryggja öryggi óvarinna vegfarenda á Ægissíðu, lækka hraða og koma i veg fyrir aukningu bílaumferðar um götuna áður en framkvæmdir við Hofsvallagötu hefjast.
Vísað til meðferðar umhverfis-og skipulagssviðs, samgönguskrifstofu.

Stefán Finnsson sat fundinn undir þessum lið
6. Hverfisgata / Frakkastígur, forhönnun Mál nr. US130084
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs dags. 12. mars 2013 ásamt forhönnun verkfræðistofunnar Mannvits af Hverfisgötu og Frakkastíg dags. 12. mars 2013, einnig lögð fram skýringarmynd Arkís dags. 8. mars 2013.
Samþykkt

Stefán Finnsson sat fundinn undir þessum lið

7. Gönguleiðir skólabarna og aldraða, váleiðir Mál nr. US130063
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf umhverfis- og samgöngusviðs dags. 18. febrúar 2013 varðandi framkvæmdir á gönguleiðum skólabarna og aldraðra og framkvæmda vegna umferðaröryggis.
Samþykkt

Stefán Finnsson sat fundinn undir þessum lið

(A) Skipulagsmál

8. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070

Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 8. mars 2013.


9. Tryggvagata 13, breyting á deiliskipulagi (01.117.4) Mál nr. SN130099

Lagðar fram til kynningar hugmyndir Arkþings dags. mars 2013 að breytingu á deiliskipulagi vegna uppbyggingar lóðarinnar nr. 13 við Tryggvagötu.
Sigurður Hallgrímsson arkitekt kynnti.

Valný Aðalsteinsdóttir og Hildur Gunnlaugsdóttir verkefnastjórar sátu fundinn undir þessum lið.

(C )Ýmis mál

10. Umhverfis og skipulagsráð,
Hólmsheiði Veðurmælingar ásamt skýrsla Verkfræðistofunnar Mannvits. . Mál nr. US130079

Lögð fram að nýju tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Júlíusar Vífils Ingvarssonar, Gísla Marteins Baldurssonar og Hildar Sverrisdóttur frá fundi 6. mars 2013
#GL Í drögum að aðalskipulagi sem kynnt voru í borgarstjórn í gær er vísað í veðurmælingar Veðurstofu Íslands á Hólmsheiði en þær eru gerðar í þeim tilgangi að kanna veðurfar og skyggni á heiðinni með tilliti til hugsanlegs flugvallarstæðis. Jafnframt er í drögunum vísað í álit Mannvits á mælingunum. Þessi gögn hafa ekki verið lögð fram og því ekki hægt fyrir kjörna fulltrúa að kynna sér málið og fjalla um það með hliðsjón af öllum gögnum. Óskað er eftir því að Veðurmælingar Veðurstofunnar, álit Mannvits og önnur vinnugögn málsins verði þegar afhent borgarfulltrúum#GL.
Einnig lagðar fram skýrslur Veðurstofu Íslands dags. 2012, skýrsla Ísor varðandi vatnsvernd dags. 1. september 2008, skýrsla Ísor varðandi grunnvatnsmælingar dags. 28. janúar 2013, ásamt minnisblaði Mannvits varðandi veðurfarsmælingar á Hólmsheiði dags. 16. janúar 2013.
Fulltrúi Verkfræðistofunnar Mannvits Þorsteinn Hermannsson kynnti.

11. Úlfarsárdalur, uppbygging svæðis sunnan Úlfarsbrautar (02.6) Mál nr. SN130139
VA arkitektar ehf, Borgartúni 6, 105 Reykjavík

Kynntar umræðutillögur VA arkitekta, dags. febrúar 2013 um uppbyggingu í Úlfarsárdal sunnan Úlfarsbrautar.


(E) Umhverfis- og samgöngumál

12. Sorpa bs., Fundargerðir Mál nr. US130002

Lagðar fram fundargerðir Sorpu bs. nr. 314 frá 4. mars 2013 og nr. 315 frá 11. mars 2013.
Björn H. Halldórsson kynnti

(B) Byggingarmál

13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423

Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 722 frá 12. mars 2013.

14. Tryggvagata 19, Bílastæðarampur (01.118.301) Mál nr. BN045618
Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík

Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 26. febrúar 2013 þar sem sótt er um leyfi til að byggja einfalda ljósastýrða skábraut með inn- og útkeyrslu á vesturhlið (Naustin) og koma fyrir 85 bílastæðum á þaki og til að breyta gluggum og hurðum á jarðhæð norðurhliðar tollhússins á lóð nr. 19 við Tryggvagötu.
Jafnframt er erindi BN044261 dregið til baka. Stækkun: xx ferm. Gjald kr. 9.000
Frestað.

Hildur Gunnlaugsdóttir verkefnastjóri sat fundinn undir þessum lið.

(C) Fyrirspurnir

15. Hafnarstræti 20/Læk5, (fsp) - Spilasalur (01.140.302) Mál nr. BN045616
Háspenna ehf, Pósthólf 11, 172 Seltjarnarnes

Á fundi skipulagsfulltrúa 1. mars 2013 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 26. febrúar 2013 þar sem spurt er hvort leyft yrði að innrétta spilasal í rýmum 0101, 0103 og 0105 á jarðhæð verslunar- og skrifstofuhúss á lóðinni Hafnarstræti 20/Læk5.
Erindinu vísað til endurskoðunar aðalskipulags Reykjavíkur.

Gísli Marteinn Baldursson vék af fundi kl. 15:19

(D) Ýmis mál

16. Kjalarnes, Mógilsá, framkvæmdaleyfi (34.2) Mál nr. SN120497
Skógræktarfélag Reykjavíkur, Elliðavatni, 110 Reykjavík

Á fundi skipulagsstjóra 16. nóvember 2012 var lagt fram erindi Helga Gíslasonar f.h. Skógræktarfélag Reykjavíkur dags. 15. október 2012 varðandi framkvæmdaleyfi á hluta Esjustígs á landi Mógilsár á Kjalarnesi. Einnig er lagt fram bréf fjármála og efnahagsráðuneytisins dags. 9. nóvember 2012. Jafnframt er lögð fram greinargerð framkvæmdastjóra skógræktarfélags Reykjavíkur dags. 30. janúar 2013 ásamt loftmynd.
Samþykkt með vísan til d-liðar 12. greinar samþykktar um skipulagsráð.
Björn Ingi Edvardsson verkefnastjóri sat funinn undir þessum lið.

17. Umhverfis- og skipulagsráð, innkaupaskýrsla Mál nr. US130045

Lagt fram yfirlit yfir viðskipti umhverfis- og skipulagssviðs við innkaupadeild í febrúar 2013.

18. Svæðisskipulag, Græni trefillinn og aðalskipulag Reykjavíkur, endurskoðun setts umhverfisráðherra á staðfestingu Mál nr. SN130125
Velferðarráðuneytið, Tryggvag Hafnarhúsi, 150 Reykjavík

Lagt fram bréf Velferðarráðuneytisins, dags. 4. mars 2013, varðandi ákvörðun setts umhverfisráðherra um endurskoðun á staðfestingu umhverfisráðherra á skipulagsbreytingum vegna #GLGræna trefilsins#GL á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024 og aðalskipulagi Reykjavíkur.
19. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, verkefnalýsing ásamt matslýsingu Mál nr. SN110200
Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. febrúar 2013 um samþykkt borgarráðs s.d. á kynningu á verkefnis- og matslýsingu fyrir Aðalskipulag Reykjavíkur.

20. Umhverfis- og auðlindamál, heildarstefna Reykjavíkurborgar í umhverfis- og auðlindamálum. Mál nr. US130040

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 4. mars 2013 um afgreiðslu borgarráðs frá 14. febrúar 2013 um tillögu að umhverfis- og auðlindastefnu Reykjavíkurborgar.

21. Nýbyggingahverfi 2013, gönguleiðir og ræktun Mál nr. US130066

Lagt fram bréf borgarráðs dags. 28. febrúar 2013 um samþykkt borgarráðs s.d. um heimild umhverfis- og skipulagssviðs að bjóða út framkvæmdir í nýbyggingahverfum ásamt gönguleiðum og ræktun.


Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 15.45.

Fundargerðin lesin yfir og undirrituð

Páll Hjalti Hjaltason

Hjálmar Sveinsson Elsa Hrafnhildur Yeoman
Karl Sigurðsson Sverrir Bollason
Torfi Hjartarson Júlíus Vífill Ingvarsson
Hildur Sverrisdóttir


Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2013, þriðjudaginn 12. mars kl. 10.20 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 722. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Harri Ormarsson, Björn Stefán Hallsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Sigurður Pálmi Ásbergsson, Óskar Torfi Þorvaldsson og Björn Kristleifsson.
Fundarritari var Harri Ormarsson

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Almannadalur 7 (00.000.000) 209396 Mál nr. BN045722
Ríkarður Rúnar Ríkarðsson, Dynskógar 3, 109 Reykjavík
Sótt er um aðskilið byggingarleyfi fyrir hesthús, einingu 0104 sbr. erindi BN036827, á lóð nr. 7 við Almannadal.
Frestað.
Milli funda.

2. Árland 2-8 (01.854.001) 108772 Mál nr. BN045559
Björn Kristmann Leifsson, Árland 8, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir viðbygginu undir áður samþykktu þakskyggni við inngang til stækkunar á forstofu og forstofuherbergi og dyr á sorpgeymslu flyst til þannig að hægt verður að opna hana á austur hlið hússins nr. 8 á lóð nr. 2-8 við Árland.
Samþykki meðeigenda lóða ódags. Bréf frá hönnuði dags. 8. mars. 2013 fylgir.
Stækkun: 17,1 ferm. og 49,6 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 4.464
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

3. Baldursgata 18 (01.186.203) 102232 Mál nr. BN045471
Margrét Agnes Jónsdóttir, Þingholtsstræti 27, 101 Reykjavík
Óli Þór Barðdal, Þingholtsstræti 27, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta skyggni á norðurhlið, dýpka kjallaragólf, breyta innra fyrirkomulagi á annarri og þriðju hæð, fjarlægja glugga og byggja kvisti á þakhæð (3.h.) hússins á lóðinni nr. 18 við Baldursgötu.
Umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 17. janúar 2013 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2013.
Erindið var grenndarkynnt frá 31. janúar til og með 28. febrúar 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn ábendingu: Elín R. Sigurðardóttir dags. 1. mars 2013.
Stærð: Stækkun, kjallari og kvistir 71,0 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 6.390
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

4. Baldursgata 30 (01.186.212) 102241 Mál nr. BN045322
Þorlákur Hilmar Morthens, Baldursgata 30, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta atvinnuhúsnæði á annarri hæð í íbúð, koma fyrir svölum á suðurhlið og breyta gluggum á norðurhlið hússins (matshl. 03) á lóðinni nr. 30 við Baldursgötu.
Samþykki meðeigenda í matshl. 03 dags. 15.11.2012 og 06.01.2013 (tölvupóstur) fylgir erindinu.
Umsögn skipulagsstjóra dags. 28.09.2012 (v. fyrirspurnar) fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2013. Erindið var grenndarkynnt frá 31. janúar til og með 28. febrúar 2013. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

5. Baldursgata 32 (01.186.321) 102274 Mál nr. BN045713
Dán tán ehf., Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta byggingaraðferð á nýsamþykktu fjölbýlishúsi, sjá erindi BN045138, var staðsteypt, en verður byggt úr steinsteyptum einingum á lóð nr. 32 við Baldursgötu.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

6. Baldursgata 34 (01.186.322) 102275 Mál nr. BN045714
Dán tán ehf., Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta byggingaraðferð á nýsamþykktu fjölbýlishúsi, sjá erindi BN045139, var staðsteypt, en verður byggt úr steinsteyptum einingum á lóð nr. 34 við Baldursgötu.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

7. Bauganes 31A (01.673.020) 205181 Mál nr. BN045664
Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Tómasarhagi 19, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús, hæð og ris úr forsteyptum samlokueiningum á lóð nr. 31A við Bauganes.
Stærð: 1. hæð 127,1 ferm., 2. hæð 105 ferm.
Samtals 232,1 ferm., 743,6 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 66.924
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

8. Bergstaðastræti 13 (01.180.309) 101720 Mál nr. BN045703
B13 ehf., Þúfuseli 2, 109 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir breytingum á innra skipulagi og útliti sem orðið hafa á byggingartíma, sjá erindi BN040897. Á 1. hæð er innréttað íbúðarherbergi og geymslur íbúða á efri hæðum, hurð úr stigahúsi í garð er felld niður, klæðningu breytt úr flísum í múrkerfi og svalahandriðum úr stáli í timbur á fjölbýlishúsi á lóð nr. 13 við Bergstaðastræti.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

9. Brúnavegur 13 (01.351.001) 104174 Mál nr. BN045660
Fulltrúaráð Sjómannadagsins, Laugarási Hrafnistu, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN045358 þannig að hólfað verður niður geymslusvæði í C álmu kjallara, færa til áður samþykkta fótasnyrtingu, taka niður veggi á milli skrifstofa og síkka glugga á norðurhlið D álmu, innrétta skrifstofur og síkka glugga og lækka jarðvegshæð í G- álmu norðurhliðar hússins á lóð nr.13 við Brúnaveg.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

10. Fiskislóð 11-13 (01.089.103) 209663 Mál nr. BN045558
FF 11 ehf., Fiskislóð 11, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. BN038305 vegna lokaúttektar sem stendur yfir í húsnæðinu á lóð nr. 11-13 við Fiskislóð.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

11. Fjólugata 11 (01.185.111) 102149 Mál nr. BN045693
Magdalena Sigurðardóttir, Fjólugata 11, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum í kjallara parhússins á lóðinni nr. 11 við Fjólugötu.
Þurrkherbergi hefur verið breytt í svefnherbergi og komið hefur verið fyrir eldhúsi og baðherbergi í kjallaranum.
Fyrirhugað er að starfrækja heimagistingu í húsinu.
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 19.07.2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

12. Geirsgata 3A-3B (01.117.304) 219201 Mál nr. BN045672
Kopar Restaurant ehf., Geirsgötu 3, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka veitingastaðinn með því að taka í notkun 2. hæð, innrétta 1. hæð upp á nýtt, fjölga gestum í 90 gesti, breyta stiga og koma fyrir glugga á norðurhlið hússins nr. 3B á lóð nr. 3A-3B og einnig er sótt um að færa starfsmannaaðstöðu, lager , kæli og frysti á lóð nr. 5B. við Geirsgötu.
Samþykki eigenda fylgir á Teikningum A3 ódags.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

13. Grandagarður 21 (01.115.001) 100045 Mál nr. BN045691
Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Ísbúðin Valdís ehf., Grandagarði 21, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta ísbúð í mhl. 04 í rými 0101 og á milli palli sem er áðurgerður í húsinu nr. 21 á lóð nr. 15-37 við Grandagarð.
Samþykki Faxaflóahafnir dags. 5. mars 2013, bréf frá hönnuði dags. 04. mars 2013 Leigusamningur frá Faxaflóahöfnum dags. 31. jan. 2013 og umsögn burðarvirkshönnuðar dags. mars 2013 fylgir.
Stækkun millipalls ? ferm.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

14. Grensásvegur 3-7 (01.461.001) 105664 Mál nr. BN045610
Poulsen ehf., Skeifunni 2, 108 Reykjavík
Sótt eru um samþykki á reyndarteikningum og endurgerð brunavarna á 1. hæð húsanna nr. 3, 5 og 7 á lóð nr. 3-7 við Grensásveg.
Bréf frá hönnuði dags. 28. feb.2013 fylgir.
Umsögn burðarvirkshönnuðar dags. 8 feb. 2013 fylgir.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

15. Grænlandsleið 15 (04.112.408) 198460 Mál nr. BN045692
Ragnheiður Ólafsdóttir, Grænlandsleið 15, 113 Reykjavík
Frjálsi hf., Lágmúla 6, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fá afmarkaðan sérafnotaflöt 0202 á lóð nr. 15 við Grænlandsleið.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

16. Haukdælabraut 48-56 (05.114.702) 214804 Mál nr. BN045702
Pálmar ehf, Bleikjukvísl 12, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta áður uppfylltum sökklum í geymslurými í húsum nr. 52, 54 og 56 á raðhúsalóð nr. 48-56 við Haukdælabraut.
Stækkun, geymslurými 124,7 ferm. og 349,2 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 31.428
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

17. Haukdælabraut 5-9 (05.113.803) 214785 Mál nr. BN045546
Gæðahús ehf, Logafold 25, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta rennihurð að verönd og útbúa óupphitað lagnarými á neðri hæð húss nr. 9, breyta fyrirkomulagi við anddyri, koma fyrir glugga á norðvesturgafli húss nr. 7 og breyta útliti glugga á bakhlið (suðvesturhlið) raðhússins á lóðinni nr. 5-9 við Haukdælabraut.
Stækkun v. lagnarýmis 0002 í matshl. 03:
Botnflötur (virkisrými) 73,3 ferm. og 219,9 rúmm skv. skráningartöflu.
Gjald kr. 9.000 + 19.791
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

18. Háagerði 12 (01.817.107) 108143 Mál nr. BN045504
Snorri Þorgeir Ingvarsson, Háagerði 12, 108 Reykjavík
Þórdís Ingadóttir, Háagerði 12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða viðbyggingu við austurhlið og til að breyta innra skipulagi í einbýlishúsi á lóð nr. 12 við Háagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. febrúar og 8. mars 2013 fylgja erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 22. maí 2012 og umsögn skipulagsfulltrúa dags 7. mars 2013.
Erindi fylgir fsp. dags. 25. september 2012.
Stækkun: 41,5 ferm., 137,9 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 12.411
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 7. mars 2013.

19. Hávallagata 9 (01.160.305) 101167 Mál nr. BN045707
Herdís Þorgeirsdóttir, Hávallagata 9, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja við kjallarann og koma fyrir svölum á þaki viðbyggingarinnar og rífa niður núverandi bílskúr og byggja nýjan bílskúr með þaksvölum við húsið á lóð nr. 9 við Hávallagötu.
Niðurrif bílskúr 19,1 ferm 48,7 ferm.
Stærð nýs bílskúrs: 39,8 ferm., 109,5 rúmm.
Viðbygging 16,5 ferm., 45,4 rúmm.
Samtals: 56.3 ferm., 154,9 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 13.941
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

20. Heiðarbær 17 (04.351.403) 111143 Mál nr. BN045502
Guðmundur H Magnason, Brautarás 12, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess breyta lítillega innra fyrirkomulagi og klæðningu, sjá erindi BN044701 sem samþykkt var 11. september 2012, og hækka þak norðurhluta einbýlishúss á lóð nr. 17 við Heiðarbæ.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa Heiðarbæjar 15 áritað á uppdrátt.
Stækkun v/hækkunar þaks: 11,5 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 1.035
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

21. Hraunbær 102 (04.343.301) 111081 Mál nr. BN045674
Hraunbraut ehf., Síðumúla 12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta fyrirkomulagi eldhúsa í íbúðum 0103 D og 0103 E á fyrstu hæð í matshlutum 07 og 08 á lóðinni 102 við Hraunbæ.
Sjá einnig nýsamþykkt erindi BN045162.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

22. Hverfisgata 33 (01.151.507) 101012 Mál nr. BN045592
Ergo fjármögnunarþjónusta Íslan, Suðurlandsbraut 14, 155 Reykjavík
Brennheitt ehf, Skúlagötu 17, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II fyrir 75 gesti á 1. hæð og í kjallara og fyrir útiveitingar á sumrin fyrir 25 gesti við vesturhlið húss á lóð nr. 33 við Hverfisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. mars 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27 febrúar 2013.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

23. Kvistaland 17-23 (01.863.201) 108805 Mál nr. BN045628
Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir, Kvistaland 19, 108 Reykjavík
Þorgrímur Leifsson, Kvistaland 19, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu, steypta á staðnum við suð-austurhorn einbýlishússins nr. 19 á lóð nr. við Kvistaland.
Stækkun viðbyggingar: 91,6 ferm., 317,0 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 28.530
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

24. Lambhagavegur 29 (02.680.701) 208854 Mál nr. BN045705
111 ehf, Vesturlbr Fífilbrekku, 113 Reykjavík
Sótt er leyfi til að byggja ræktunar og þjónustuhús úr staðsteyptri steinsteypu á lóðinni nr. 29 við Lambhagaveg.
Stærð:Kjallari 1348,2 ferm., 7898,4 rúmm.
1. hæð 493,6 ferm. 2074,7 rúmm.
Botn 269,6 rúmm.
Samtals eftir stækkun brúttó: 1841,8 ferm., 10242,7 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 921.843
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

25. Laugavegur 105 (01.240.005) 102974 Mál nr. BN045591
Hilda ehf., Höfðatúni 2, 105 Reykjavík
Hostel LV 105 hf., Hafraþingi 5, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að innrétta móttöku (fyrir gistiheimili á efri hæðum) og veitingastað í flokki II á 1. hæð, gera stiga milli kjallara og 1. hæðar, skyggni yfir inngang og til að breyta innra skipulagi í kjallara verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 105 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

26. Laugavegur 20-20A (01.171.503) 101419 Mál nr. BN045516
Grandavör ehf, Þingholtsstræti 27, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta brunahólfun í kjallara hússins nr. 20A á lóðinni nr. 20-20A við Laugaveg.
Samþykki eiganda í tölvubréfi dags. 21. febrúar 2013 fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

27. Laugavegur 20B (01.171.504) 101420 Mál nr. BN045695
Stórval ehf, Pósthólf 188, 121 Reykjavík
Gló Laugavegi ehf., Engjateigi 17-19, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir tveimur svölum með flóttastigum á vesturhlið annarrar hæðar, síkka glugga á vestur- og suðurhlið, breyta innra fyrirkomulagi og endurinnrétta veitingastað í veitingaflokki II á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 20B við Laugaveg.
Jafnframt er erindi BN045406 er dregið til baka.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. janúar 2013 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. janúar 2013 fylgdu erindi BN045406.
Umsagnir Minjastofnunar Íslands dags. 25. janúar 2013 og umsögn Borgarminjavarðar dags. 8. febrúar 2012 fylgja erindinu.
Bréf hönnuðar dags. 25. janúar 2013 fylgja erindinu.
Greinargerð um brunavarnir dags. 16. janúar 2013 fylgir erindinu.
Samþykki eigenda Laugavegar 20A (á teikn. og í tölvupósti dags. 25. janúar 2013) fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


28. Laugavegur 37 (01.172.116) 101452 Mál nr. BN045724
Smáfuglar ehf., Pósthólf 806, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindin BN41160, BN043131, BN043413 og BN044057 þar sem veitt er leyfi til að innrétta hótel með #GLsex íbúðareiningum#GL og leyfi fyrir tvö verslunarrými í íbúðar- og atvinnuhúsinu á lóð nr. 37 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


29. Laugavegur 40A (01.172.222) 101477 Mál nr. BN044664
Jón Þór Þorleifsson, Laugavegur 40a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir dyrum sem opnast út á svalir úr geymslu á 2. hæð hússins á lóðinni nr. 40A við Laugaveg.
Staðfesting á samþykki húsfélags. dags. 4. mars 2013 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

30. Laugavegur 55 (01.173.020) 101507 Mál nr. BN045265
Casa ehf, Bæjarlind 6, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að fjölga herbergjum í íbúð 0201 um þrjú í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 55 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

31. Laugavegur 55 (01.173.020) 101507 Mál nr. BN045688
Casa ehf, Bæjarlind 6, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til þess að starfrækja veitingastað í flokki III í bakhúsi þar sem rekinn hefur verið veitingastaður í flokki II á lóðinni nr. 55 við Laugaveg.
Innra fyrirkomulag staðarins er óbreytt að sögn tilvonandi rekstaraðila.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

32. Lágmúli 4 (01.260.701) 103500 Mál nr. BN041126
Eignahlíð ehf, Lágmúla 6, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta fundar- og samkomusal á þriðju hæð, fjarlægja hringstiga af teikningu sem ekki var settur upp og gera eignaskiptayfirlýsingu fyrir atvinnuhúsnæðið á lóð nr. 4 við Lágmúla.
Bréf frá T.R - Ráðgjöf sf. dags. 14. feb. 2010 fylgir ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 5. mars 2010.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

33. Lágmúli 7 (01.261.302) 103508 Mál nr. BN045696
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Rekstrarfélag Tíu-ellefu ehf., Lágmúla 9, 108 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. erindi BN044226 á 1. hæð vegna ýmissa innri breytinga vegna lokaúttektar í verslunarrými í húsi á lóð nr. 7 við Lágmúla.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

34. Logafold 50 (02.876.206) 110442 Mál nr. BN045679
Guðmundur Helgi Gíslason, Logafold 50, 112 Reykjavík
Viktor Pétursson, Logafold 50, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta í tvíbýlishús, þar sem gerð er grein fyrir áður gerðri íbúð í kjallara einbýlishúss á lóð nr. 50 við Logafold.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

35. Lækjargata MR (01.180.001) 101665 Mál nr. BN045277
Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri klæðningu á austur- og vesturhlið Þingholtsstrætis 18, á lóðinni Lækjargata MR.
Erindi var grenndarkynnt frá 14. desember 2012 til og með 15. janúar 2013. Umhverfis- og skipulagsráð bókaði á fundi sínum þann 27. febrúar 2013 að ekki er gerð athugasemdir við erindið með vísan til umsagnar skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 20. febrúar 2013. Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa. Erindi fylgir ennfremur bréf frá rektor dags. 4. október, greinargerð hönnuðar dags. 8. nóvember 2012 ásamt bréfi íbúa Þingholtsstrætis 13 og 17 dags. 13. september 2012. Einnig fylgir umsókn skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa dags. 20. febrúar 2013.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

36. Miklabraut 68 (01.710.001) 107116 Mál nr. BN045604
Antanas Mazonas, Dalshraun 5, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um samþykki á reyndarteikningu vegna eignaskiptayfirlýsingar af mhl. 01, kjallara fjöleignahúss á lóð nr. 68 við Miklubraut.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

37. Mjölnisholt 6 (01.241.013) 103008 Mál nr. BN045680
Magnús Freyr Gíslason, Mjölnisholt 6, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir eignaskiptingu þannig að sameign í risi verður séreign 0201, herbergi í íbúð 0101 verður breyt í geymslu og þvottaaðstaða verður í eldhúsi fyrir íbúð 0101 í húsinu á lóð nr. 6 við Mjölnisholti.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

38. Njarðargata 25 (01.186.506) 102291 Mál nr. BN045560
Þóra Hreinsdóttir, Njarðargata 25, 101 Reykjavík
Haukur Dór Sturluson, Njarðargata 25, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hæð úr timbri og klæða að utan með bárujárni einbýlishús á lóð nr. 25 við Njarðargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. mars 2013.
Stækkun: 34,8 ferm., 242,3 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 21.807
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa frá 7. mars 2013.

39. Njarðargata 45 (01.186.605) 102301 Mál nr. BN045623
Spur ehf, Freyjugötu 24, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi fjölbýlishúss á lóð nr. 45 við Njarðargötu.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

40. Njálsgata 51B (01.190.126) 102401 Mál nr. BN045663
Sara Hlín Marti Guðmundsdóttir, Bretland, Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN045374 þannig að frágangi lóðar verður breytt lítillega og komið verður fyrir nýjum gluggum við vesturhlið nýrrar viðbyggingar í húsinu á lóð nr. 51 við Njálsgötu.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

41. Óðinsgata 8B (01.180.307) 101718 Mál nr. BN045708
Dagur B Eggertsson, Óðinsgata 8b, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að brjóta niður steyptar útitröppur sem er með lokuðu geymslurými undir og byggja í staðin útitröppur úr timbri við húsið á lóð nr. 8B við Óðinsgötu.
Samþykki meðeigenda ódags.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

42. Reynimelur 50 (01.540.115) 106260 Mál nr. BN043933
Ingi Þór Vöggsson, Reynimelur 50, 107 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu, þar sem gerð er grein fyrir áður gerðri íbúð í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 50 við Reynimel.
Erindi fylgir sameignarsamningur dags. 27. nóvember 1975 og þinglýst breyting á skiptayfirlýsingu dags. 25. mars 1993, íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 28. september og 3. október 2012.
Gjald kr. 8.000 + 16.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

43. Rituhólar 7 (04.646.602) 111969 Mál nr. BN045697
Viðar Ólafsson, Rituhólar 7, 111 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir kjallara undir bílskúr þar sem tekið hefur verið í notkun óútgrafið rými í húsinu á lóð nr. 7 við Rítuhóla.
Stækkun: Bílskúrs 26,7 ferm., 64,3 rúmm.
Íbúð 29,5 ferm., 86,5 rúmm.
samtals 56,5 ferm., 150,8 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 13.572
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

44. Skeifan 2-6 (01.461.201) 105667 Mál nr. BN045611
Poulsen ehf., Skeifunni 2, 108 Reykjavík
Sótt eru um samþykki á reyndarteikningum, endurgerð brunavarna og stækkun á kaffistofu á 2. hæð í húsinu nr. 2-4 á lóð nr. 2-6 við Skeifuna.
Samþykki meðeigenda á teikningu fylgir.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

45. Skildingatangi 1 (01.675.101) 106899 Mál nr. BN045665
Gunnar I Hafsteinsson, Skildinganes 58, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka til suðurs, breyta gluggasetningu og innra skipulagi í nýsamþykktu einbýlishúsi, sjá erindi BN045243 á lóð nr. 1 við Skildingatanga.
Stækkun: 16 ferm., 32,7 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 2.943
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

46. Skipholt 50A (01.254.001) 103465 Mál nr. BN045588
Vesturbakki ehf., Ofanleiti 27, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði 0201 á annarri hæð í tvær íbúðir, breyta innréttingum og gera hurð út og svalir yfir sorpgeymslu fyrir íbúð 0201 í húsi á lóð nr. 50A við Skipholt.
Gjald kr. 9.000 + 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

47. Skógarhlíð 10 (01.703.401) 107073 Mál nr. BN045524
Landleiðir ehf, Akralind 4, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að sameina mhl. 01 og 02 og breyta notkun fyrstu og annarrar hæðar í gistiskála í flokki II með 23 herbergum fyrir 100 gesti í húsinu á lóð nr. 10 við Skógarhlíð.
Bréf frá hönnuði dags. 19. feb. 2013, samþykki meðeigenda dags. 4. mars 2013 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 5. mars. 2013 fylgir.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

48. Skúlagata 14-16 (01.152.301) 101036 Mál nr. BN045716
L37 ehf., Akralind 4, 201 Kópavogur
Landey ehf., Hátúni 2B, 105 Reykjavík
Sótt er um aðskilið byggingarleyfi, sjá BN033769 og BN043991, fyrir innanhússfrágangi í Lindargötu 37, sem er fjölbýlishús (mhl.13) á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

49. Skúlagata 14-16 (01.152.301) 101036 Mál nr. BN045715
L37 ehf., Akralind 4, 201 Kópavogur
Landey ehf., Hátúni 2B, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í íbúðum á 2. - 6. hæð, sjá erindi BN033769 og BN043990, í Lindargötu 37, sem er fjölbýlishús (mhl.13) á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

50. Snorrabraut 67 (01.247.005) 103329 Mál nr. BN045552
Samtök um kvennaathvarf, Pósthólf 1486, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 2. hæð, bæta við baðherbergi á efstu hæð, og innrétta nýtt eldhús á 1. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 67 við Snorrabraut.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

51. Stakkholt 2-4 (01.241.103) 103018 Mál nr. BN045729
Arcus ehf, Fossaleyni 16, 112 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu, undirstöðum og botnplötu fyrir húsið á lóðinni nr. 2-4 við Stakkholt sbr. erindi BN045197 sem samþykkt var 12.02 2013. Hönnunaráætlun fylgir þar sem fram kemur að fullnaðarhönnun verði lokið fyrir júní sem og yfirlýsing um að framkvæmdir við einstaka verkþætti muni ekki hefjast fyrr en samþykktir uppdrættir af verkþáttum liggi fyrir.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

52. Stekkjarbakki 4-6 (04.602.201) 180655 Mál nr. BN045699
S7 ehf., Kringlunni 4-6, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi verslanarýmis 0101 þannig að rýmið sem tilheyrir vínbúð stækkar, nýrri aðstöðu fyrir starfsfólk og nýjum starfsmannainngangi fyrir starfsmenn Garðheima í húsinu á lóð nr. 4-6 Stekkjarbakka.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

53. Stórhöfði 15 (04.038.801) 110546 Mál nr. BN045682
Eignarhaldsfélagið Örkin hf., Mörkinni 4, 104 Reykjavík
Bláhöfði ehf., Mörkinni 4, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á 1. Hæð og koma fyrir vörumóttökuhurð og hurð á norðurhlið hússins á lóð nr. 15 við Stórhöfða.
Samþykki meðeigenda (ódags.) fylgir.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

54. Suðurlandsbraut 12 (01.263.004) 103521 Mál nr. BN045700
Suðurlandsbraut 12 ehf., Mánalind 5, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN045290 þannig að opnað verður milli rýma 0204 og 0205, 0302 og 0303 og aðrar innri breytingar í húsinu á lóð nr. 12 við Suðurlandsbraut.
Meðfylgjandi er þinglýstur kaupsamningur dags. 4. mars 2013
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

55. Suðurlandsbraut 4-4A (00.000.000) 103513 Mál nr. BN045545
Mænir Reykjavík ehf., Klettatröð 1, 235 Keflavíkurflugvöllu
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingahús í fl. 1 fyrir 70 gesti á 1. hæð í vesturenda húss á lóð nr. 4 við Suðurlandsbraut.
Meðfylgjandi er yfirlýsing eiganda og leigutaka 0104 dags. 27.2. 2013.
Gjald kr. 9.000 + 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

56. Sörlaskjól 26 (01.532.014) 106172 Mál nr. BN045694
Karl Már Einarsson, Sörlaskjól 26, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að færa eldhús og baðherbergi og breyta burðarvegg í íbúð 0101 á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 28 við Sörlaskjól.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

57. Templarasund 3 (01.141.210) 100901 Mál nr. BN045698
Þórsgarður hf., Sætúni 8, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss á 3. hæð í Templarasundi 3, í bakhúsi mhl. 06 og í Kirkjutorgi 4 í gisti og veitingahúsinu á lóðinni nr. 3 við Templarasund og nr. 4 við Kirkjutorg.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

58. Tryggvagata 16 (01.132.104) 100213 Mál nr. BN045605
Kápan ehf, Baughúsum 33, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta þaki, setja kvisti með skúrþaki á báðar hliðar, svalir á suðurhlið og innrétta íbúðir á 4. og 5. hæð íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 16 við Tryggvagötu.
Erindi fylgir þinglýst eignaskiptayfirlýsing dags. 15. september 2005 og samkomulag eigenda Tryggvagötu 16 (ekki þinglýst), dags. 7. desember 2004 og fsp. dags. 20. nóvember 2012 ásamt úrksrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2013 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2013.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.000 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2013.

59. Tunguháls 10 (04.329.201) 179475 Mál nr. BN045581
Hólmsteinn Helgason ehf, Hafnarbraut 6, 675 Raufarhöfn
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN045386 þar sem glerveggur er fjarlægður, veggur á milli fundaraðstöðu og kaffistofu færist til og skjalageymsla minnkar í rými 0202 í húsi á lóð nr. 10 við Tunguháls.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

60. Vogasel 9 (04.930.305) 112827 Mál nr. BN045594
Valgeir Sigurðsson, Vogasel 9, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi kjallara, 1. og 2. hæðar (sem er rishæð), komið er fyrir nýjum millipalli, hringstiga frá vinnustofu upp á 1. hæð, stigi milli 1. og 2. hæðar færður til og komið fyrir 4 þakgluggum á einbýlishús á lóð nr. 9 við Vogasel.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 25. feb. 2013
Millipallur stækkun: 10,2 ferm.
Gjald kr. 9.000 + 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

61. Þorláksgeisli 106-108 (04.135.706) 189635 Mál nr. BN045687
Ingi Guðmundsson, Þorláksgeisli 106, 113 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem bað og herbergja skipan er breytt í parhúsinu nr. 106 á lóð nr. 106-108 við Þorláksgeisla.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

62. Þorragata 1 (01.635.709) 106699 Mál nr. BN045418
Sælutröð,dagvistunarfélag, Þorragötu 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa skúrbyggingu og byggja steinsteypta tveggja hæða viðbyggingu við leikskólann Sælukot á lóð nr. 1 við Þorragötu.
Niðurrif: 6,4 ferm., 13,7 rúmm.
Viðbygging: 248,7 ferm., 647,1 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 58.239
Frestað.
Erindið er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.

63. Ægisíða 74 (01.545.004) 106460 Mál nr. BN045636
Ægisíða 74,húsfélag, Ægisíðu 74, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka núverandi þakglugga, byggja inndregnar þaksvalir og um samþykki á þegar framkvæmdum breytingum og endurnýjun sem felast í að í kjallara hefur verið bætt við stiga upp á 1. hæð, baðherbergi fært, útidyr á norðvesturhlið færðar á norðausturhlið, nýjum útgangi bætt við á suðausturhlið, á 1. og 2. hæð hafa tvö herbergi verið sameinuð í eitt og innangengt gert á baðherbergi í íbúðarhúsinu á lóð nr. 74 við Ægisíðu.
Meðfylgjandi er samþykki eiganda neðri hæða dags. 18.2. 2013, bréf arkitekts dags. 18.2. 2013.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.


Ýmis mál

64. Lækjarmelur 1-9 (34.532.101) 197700 Mál nr. BN045725
Brimborg ehf., Bíldshöfða 6, 110 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum lóðarinnar Lækjarmelur 1 (staðgr. 34.532.101, landnr. 197700), eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 5. 3. 2013.
Lóðin Lækjarmelur 1 (staðgr. 34.532.101, landnr. 197700) er 32900 m²,
fjórir skikar (809 + 126 + 250 + 81 = 1266 m²) samtals 1266 m² teknir af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), fjórir skikar (48 + 318 + 366 + 1947 = 2679 m²) samtals 2679m², teknir úr óútvísuðu landi (landnr. 218177) og bætt við lóðina, leiðrétt vegna fermetrabrota -1 m². Lóðin Lækjarmelur 1-9 (staðgr. 34.532.101, landnr. 197700), verður 34312 m². Sjá samþykkt borgarráðs 18. 10. 2007 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 16. 12. 2008.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Fyrirspurnir

65. Aðalstræti 9 (01.140.414) 100855 Mál nr. BN045704
Árni Ingólfur Hafstað, Útvík, 551 Sauðárkrókur
Spurt er hvort leyft yrði að starfrækja vínveitingastað í flokki III á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 9 við Aðalstræti.
Bréf umboðsmanns fyrirspyrjanda dags. 5. mars 2013 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

66. Efstasund 59 (01.357.303) 104450 Mál nr. BN045701
Fjóla Loftsdóttir, Efstasund 59, 104 Reykjavík
Guðmundur Þór Bjarnason, Efstasund 59, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að bæta hæð ofan á húsið, byggja svalir við þá hæð og stigi af þeim út á þaksvalir yfir bílskúr einnig hvort byggja megi sólstofu við austurhlið húsinu á lóðinni nr. 59 við Efstasund.
Teikningar á A4 fylgja
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

67. Granaskjól 27 (01.517.003) 105876 Mál nr. BN045681
Haukur Ásgeirsson, Lindasmári 12, 201 Kópavogur
Spurt er hvort leyfi fengist til að taka í notkun óútgrafið rými, ca. 77 ferm stækkun, koma fyrir gluggum og kjallaratröppum á hliðar hússins á lóð nr. 27 við Granaskjól.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

68. Grensásvegur 12 (01.295.406) 103853 Mál nr. BN045675
Arion banki hf., Borgartúni 19, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja inn dregna hæð ofan á mhl. 01 og rífa mhl. 02 og byggja 4. hæða hús til að starfrækja hótel á lóð nr. 12 við Grensásveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

69. Hringbraut 29-31 (01.600.201) 218918 Mál nr. BN045690
Félagsstofnun stúdenta, Háskólatorgi Sæmundar, 101 Reykjavík
Spurt er hvort endurnýja megi og veita löngu tímabært viðhald án verulegra breytinga og skv. meðfylgjandi áætlun og ástandsskýrslu húsnæði Gamla Garðs á lóð nr. 29-31 við Hringbraut.
Viðhaldsframkvæmdir eru undanþegnar byggingarleyfi, en sækja þarf um byggingarleyfi fyrir fyrirhuguðum breytingum s.s. klæðningu og endurgerð byggingarhluta.

70. Hrísateigur 15 (01.360.110) 104512 Mál nr. BN045684
Ásgeir Valur Flosason, Hrísateigur 15, 105 Reykjavík
Maren Brynja Kristinsdóttir, Hrísateigur 15, 105 Reykjavík
Spurt er hvort samþykkt yrði ósamþykkt íbúð í kjallara fjölbýlishússins á lóð nr. 15 við Hrísateig.
Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 4. maí 2004 fylgir erindinu. Yfirlýsing burðarþolshönnuðar dags. 15. febrúar 2013 fylgir erindinu.
Nei.
Uppfyllir ekki ákvæði byggingarreglugerðar um íbúðir.

71. Laugavegur 30B (01.172.212) 101467 Mál nr. BN045683
Exitus ehf, Pósthólf 188, 121 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja einlyfta viðbyggingu, u.þ.b. 60 fermetra, að austurhlið hússins á lóðinni nr. 30B við Laugaveg.
Viðbygging við húsið var samþykkt 8. desember 1988 en aldrei byggð.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

72. Malarhöfði 10 (04.055.401) 110553 Mál nr. BN045567
Sigurdór Bragason, Hvannarimi 10, 112 Reykjavík
Spurt er hvort nýta megi ca 6000 fermetra fyrir 3-4 bílasölur með stöðuleyfi fyrir 3-4 60 ferm. aðstöðuhús á lóðinni nr. 10 við Malarhöfða.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. mars 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. febrúar 2013.og umsögn lögfræðings skrifstofu eigna og atvinnuþróunnar dags. 8.3. 2013
Nei.
Með vísan til umsagnar skrifstofu SEA dags. 8. mars 2013 er bókun breytt frá fundi 5. mars sl., þannig að neikvætt er tekið í erindið.

73. Mávahlíð 9 (01.702.117) 107037 Mál nr. BN045710
Breki Konráðsson, Karlagata 1, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að útbúa einstaklingsíbúð í bílskúr á lóðinni nr. 9 við Mávahlíð.
Nei.
Ekki er heimilt að breyta bílskúr í íbúð.

74. Skipholt 27 (01.250.111) 103429 Mál nr. BN045711
Byggingafélag námsmanna ses., Háteigsvegi 7, 105 Reykjavík
Spurt er hvort endurgera megi nemendagarða Byggingarfélags námsmanna og stækka herbergi og fækka í 26 úr 37 á þrem hæðum og koma fyrir lyftu í húsi á lóð nr. 27 við Skipholt.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 13.30.

Björn Stefán Hallsson Björn Kristleifsson
Sigrún Reynisdóttir Harri Ormarsson
Jón Hafberg Björnsson Sigurður Pálmi Ásbergsson
Óskar Torfi Þorvaldsson Eva Geirsdóttir