Umhverfis- og heilbrigðisráð
Ár 2018, miðvikudaginn 19. desember, var haldinn 12. fundur Umhverfis- og heilbrigðisráð. Fundurinn var haldinn í Kerhólum og hófst klukkan 09:07. Viðstödd voru Líf Magneudóttir, Marta Guðjónsdóttir, Ólafur Jónsson, Dóra Magnúsdóttir, Rannveig Ernudóttir, Inga María Hlíðar Thorsteinson, Egill Þór Jónsson. Eftirtaldir gestir sátu fundinn: Herdís Unnur Valsdóttir, Sigríður Brynjólfsdóttir, Sigurður Halldórsson, Þórhildur Ósk Halldórsdóttir. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Árný Sigurðardóttir, Óskar Ísfeld Sigurðsson, Rósa Magnúsdóttir, Guðmundur Benedikt Friðriksson, Eygerður Margrétardóttir, Þórólfur Jónsson, Sigurjóna Guðnadóttir og Örn Sigurðsson sem ritaði fundargerð
Þetta gerðist:
-
Kynning á niðurstöðum rannsókna matvælaeftirlits á matarsýkingu vegna neyslu á ostrum á veitingastað.
Herdís Unnur Valsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
-
Lagður fram listi dags. 19. desember 2018 yfir samþykkt tóbaks- og starfsleyfi hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur.
II. Mál umhverfis- og heilbrigðisráðs
-
Stjórn Reykjanesfólkvangs, Fundargerð 28. nóvember 2018 Mál nr. US180434
Lagðar fram fundargerðir Stjórnar Reykjanesfólkvangs, dags. 24. október og 28. nóvember 2018.
- Kl. 09.32 tekur Magnús Már Guðmundsson sæti á fundinum.
Fylgigögn
-
Endurgerð grenndarstöðvar á Kjalarnesi, Kynning Mál nr. US180420
Lagðar eru fram tillögur um mögulega framtíðarsýn grenndarstöðvar á Kjalarnesi auk útboðsteikningar frá Hornsteinum arkitektar ehf. dags. 3. desember 2018 vegna kynningar á endurgerð grendarstöðvar á Kjalarnesi.
Umhverfis- og heilbrigðisráð bókar: Umhverfis- og heilbrigðisráð fagnar fyrirhugaðri endurgerð grendarstöðvar á Kjalarnesi þar sem veðuraðstæður á svæðinu kalla á breytingar. Þarft og brýnt er að bæta þjónustu við Kjalnesinga með þessum hætti.
Sigríður Brynjólfsdóttir hjá Hornsteinum arkitektum og Sigurður Halldórsson frá Pure North taka sæti á fundinum undir þessum lið.
- Kl. 10.11 víkur Ólafur Jónsson af fundi.
Fylgigögn
-
Grænt bókhald, Kynning Mál nr. US180453
Lögð er fram skýrsla um grænt bókhald hjá Reykjavíkurborg dags. september 2018. Mun
Þórhildur Ósk Halldórsdóttir deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Fylgigögn
-
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, aðgerðaáætlun ríkisins í plastmálum Mál nr. US180412
Lögð fram umsögn skrifstofu umhverfis- og útgangsstjórnunar vegna aðgerðaráætlun ríkisins í plastmálum.
Ráðið gerir ekki athugasemdir við umsögnina.Fylgigögn
-
Afrakstur Spillivagnsins 2018, kynning Mál nr. US180437
Kynning frá skrifstofu umhverfisgæða um afrakstur Spillivagnsins 2018.
Fylgigögn
-
Starfshópur um uppbyggingu innviða fyrir rafbíla, kynning Mál nr. US180441
Kynnt er erindisbréf starfshóps dags. 3. desember 2018 um uppbyggingu innviða fyrir rafbíla og skipuriti verkefnis.
Frestað.Fylgigögn
-
Hleðslustæði á borgarlandi, tilraunaverkefni Orkuveitu Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar Mál nr. US180440
Lagðar eru fram tillögur að staðsetningum hleðslustæða á borgarlandi til samþykktar í skipulags- og samgönguráði en til kynningar í umhverfis- og heilbrigðisráði.
FrestaðFylgigögn
- Staðsetning hleðslustöðvar
- Staðsetning hleðslustöðvar
- Kort af staðsetningu hleðslustöðva
- Staðsetning hleðslustöðvar
- Staðsetning hleðslustöðvar
- Staðsetning hleðslustöðvar
- Staðsetning hleðslustöðvar
- Staðsetning hleðslustöðvar
- Staðsetning hleðslustöðvar
- Staðsetning hleðslustöðvar
- Staðsetning hleðslustöðvar
- Tillaga um staðsetningar hleðslustöðva
- Staðsetning hleðslustöðvar
- Staðsetning hleðslustöðvar
- Staðsetning hleðslustöðvar
-
Umhverfis- og skipulagssvið, yfirlit yfir innkaup Mál nr. US130118
Lagt fram yfirlit yfir innkaup umhverfis- og skipulagssviðs á verkum yfir milljón í október 2018.
Fylgigögn
-
Umhverfis- og skipulagssvið, tíu mánaða uppgjör Mál nr. US180443
Lagt fram tíu mánaða uppgjör umhverfis- og skipulagssviðs janúar til október 2018.
Fylgigögn
-
Umhverfis- og skipulagssvið, verkstöðuskýrsla nýframkvæmda (USK2018120014) Mál nr. US180444
Lögð er fram níu mánaða verkstöðuskýrsla nýframkvæmda janúar til september 2018.
Fleira gerðist ekki.
Fylgigögn
Fundi slitið klukkan 11:08
Líf Magneudóttir Magnús Már Guðmundsson
Marta Guðjónsdóttir