Stjórnkerfis- og lýðræðisráð - Fundur nr. 78

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2018, 4. júní, var haldinn 78. fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs. Fundurinn var haldinn í Hannesarholti og hófst kl. 12:50. Fundinn sátu, Halldór Auðar Svansson, Eva Einarsdóttir, Eva Baldursdóttir, Skúli Helgason, Gústav Adolf B. Sigurbjörnsson, Björn Gíslason, Herdís Anna Þorvaldsdóttir og áheyrnarfulltrúinn Jón Ingi Gíslason. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Helga Björg Ragnarsdóttir, Tinna Garðarsdóttir, Stefán Eiríksson.  Fundarritari var Theódóra Sigurðardóttir.

Þetta gerðist:

  1. Lögð fram til kynningar samantekt yfir helstu verkefni stjórnkerfis- og lýðræðisráðs á kjörtímabilinu 2014-2018.

    Fylgigögn

Fundi slitið klukkan 13:59