Stjórnkerfis- og lýðræðisráð
Ár 2017, mánudaginn 27. nóvember, var haldinn 68. fundur Stjórnkerfis- og lýðræðisráð. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð og hófst klukkan 13:26. Viðstödd voru Halldór Auðar Svansson, Eva Einarsdóttir, Skúli Helgason, Gústav Adolf B. Sigurbjörnsson, Lára Óskarsdóttir, Björn Gíslason, Jón Ingi Gíslason. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Stefán Eiríksson og Sandra Dröfn Gylfadóttir sem ritaði fundargerð
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning á stöðu þriðja ársfjórðungs hjá umboðsmanni borgarbúa.
Ingi B. Poulsen tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
-
Fram fer kynning á niðurstöðum íbúakosninganna Hverfið mitt sem fram fór 3.-19. nóvember sl.
Unnur Margrét Arnardóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Fylgigögn
-
Lögð fram að nýju drög að lýðræðisstefnu Reykjavíkurborgar, sbr. 2. lið fundargerðar stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 30. nóvember 2017.
Samþykkt að vísa drögum að lýðræðisstefnu til umsagnar fagráða, hverfisráða, fjölmenningarráðs, öldungaráðs og ungmennaráðs.
Fylgigögn
Fundi slitið klukkan 15:19
Skúli Helgason