Stjórnkerfis- og lýðræðisráð - Fundur nr. 52

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2017, mánudaginn 6. febrúar, var haldinn 52. fundur Stjórnkerfis- og lýðræðisráð. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð - Ráðhúsinu og hófst klukkan 10:16. Viðstödd voru Halldór Auðar Svansson, Eva Einarsdóttir, Skúli Helgason, Björn Gíslason, Marta Guðjónsdóttir, Jón Ingi Gíslason. Fundarritari: Sonja Wiium

Þetta gerðist:

  1. Stjórnkerfis- og lýðræðisráð leggur fram svohljóðandi tillögu:

    Stjórnkerfis- og lýðræðisráð fagnar því að opnuð hefur verið rafræn gagnagátt með ítarlegu yfirliti yfir fjármál Reykjavíkurborgar á vefsvæðinu http://www.reykjavik.is/opinfjarmal. Lausnina er hægt að þróa áfram og munu næstu skref felast í enn ítarlegri sundurgreiningu á gögnunum og útgáfu gagnanna sem opinna gagna. Fjármálaskrifstofu er falið að útbúa tímasetta áætlun um viðbætur við lausnina sem lögð verður fram í stjórnkerfis- og lýðræðisráði.

    Halldóra Káradóttir, Hörður Hilmarsson og Þórhildur Ósk Halldórsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið

  2. Stjórnkerfis- og lýðræðisráð leggur fram svohljóðandi tillögu:

    Lagt er til að skrifstofu borgarstjóra og borgarritara verði falið að gera samantekt úr umsögnum hverfisráða.

    Samþykkt

    Fylgigögn

  3. kl. 14.41 víkur Marta Guðjónsdóttir af fundinum

  4. Þröstur Sigurðsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

  5. Samþykkt

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 15.42

Skúli Helgason Marta Guðjónsdóttir