Stjórnkerfis- og lýðræðisráð - Fundur nr. 51

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2017, mánudaginn 23. janúar, var haldinn 51. fundur Stjórnkerfis- og lýðræðisráð. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð - Ráðhúsi og hófst klukkan 10:16. Viðstödd voru Halldór Halldórsson, Eva Einarsdóttir, Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir, Skúli Helgason, Björn Gíslason, Jón Ingi Gíslason. Fundarritari: Sonja Wiium

Þetta gerðist:

  1. Svavar Jósefsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið

    Fylgigögn

  2. Bjarni Brynjólfsson og Þröstur Sigurðsson taka sæti á fundinum undir þessum lið

    Fylgigögn

  3. Fylgigögn

  4. Tillaga Framsóknar og flugvallarvina í Stjórnkerfis og lýðræðisráði 23.01.2017.

    „Stjórnkerfis- og lýðræðisráð Reykjavíkurborgar samþykkir að leggja til við Borgarstjórn Reykjavíkur að fram fari íbúakosning í Reykjavík samhliða borgarstjórnarkosningum 2018.

    Stjórnkerfis- og lýðræðisráði verði falin undirbúningur og að leggja fram tillögur að spurningum sem lagðar yrðu fyrir borgarbúa í kosningunum.“

    Frestað

     

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 15:19

Skúli Helgason