Stjórnkerfis- og lýðræðisráð - Fundur nr. 31

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2016, 25. janúar, var haldinn 31. fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs. Fundurinn var haldinn á Tindsstöðum, Höfðatorgi og hófst kl. 13.15. Fundinn sátu Halldór Auðar Svansson, Eva Einarsdóttir, Skúli Helgason, Björn Gíslason, Hildur Sverrisdóttir og Jón Ingi Gíslason.  Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Ellý Katrín Guðmundsdóttir, Helga Björg Ragnarsdóttir, Óskar Jörgen Sandholt og Theódóra Sigurðardóttir.

Þetta gerðist:

  1. Starfsdagur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs mánudaginn 25. janúar 2016.
    Dagskrá starfsdags:
     
    Inngangur – formaður setur fundinn
     
    Til umræðu: Úttekt Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála um verkefnin Betri Reykjavík/ Betri hverfi. 
     
    - Kl. 13.35 tekur Eva Baldursdóttir sæti á fundinum.
     
    Til umræðu: Hverfisráð Reykjavíkurborgar. 
     
    - Kl. 15.05 víkur Ellý Katrín Guðmundsdóttir af fundi.
     
    Til umræðu: Lýðræðisstefna Reykjavíkurborgar
     
    Fleira gerðist ekki.

Fundi slitið kl. 15:50

Skúli Helgason