Stafrænt ráð - Fundur nr. 6

Stafrænt ráð

Ár 2022, miðvikudaginn 26. október, var haldinn 6. fundur stafræns ráðs. Fundurinn var haldinn á Höfðatorgi og hófst kl. 13:30. Eftirtalin voru komnir til fundar í fundarherberginu Hofi: Kristinn Jón Ólafsson, Aðalsteinn Haukur Sverrisson, Andrea Jóhanna Helgadóttir, Björn Gíslason, Friðjón R. Friðjónsson, Rannveig Ernudóttir og Skúli Helgason. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Karen María Jónsdóttir. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn með fjarfundarbúnaði: Óskar J. Sandholt.

Fundarritari var Eva Pandora Baldursdóttir.

Þetta gerðist:

  1.  Fram fer kynning á starfsemi innkaupaskrifstofu. FAS22100234.

    Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir og Ólafur Steingrímsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  2. Fram fer kynning á Dynamic Purchasing System (DPS). ÞON20120008.

    Lena Mjöll Markusdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  3. Fram fer kynning á heildrænni nálgun á upplýsingatækni, öryggi og eftirliti. ÞON22100050.

    Friðþjófur Bergmann tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  4. Fram fer kynning á Microsoft 365 innleiðingu. ÞON21070025.

    Loftur Steinar Loftsson og Sigurlaug Björg Stefánsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  5. Fram fer kynning á Gagnahlaðborði Reykjavíkur. ÞON22020022.

    Bryndís Eir Kristinsdóttir og Inga Rós Gunnarsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.

    -    Kl. 15:15 víkur Friðjón R. Friðjónsson af fundinum og tekur Sandra Hlíf Ocares sæti á fundinum í hans stað.

    Fylgigögn

  6. Fram fer kynning á Húsnæðisuppbyggingarkorti. ÞON22100042.

    Inga Rós Gunnarsdóttir, Kristinn Bjarnason og Þorbjörn Þórarinsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  7. Lagt fram svar þjónustu- og nýsköpunarsviðs, dags. 20. október 2022, við fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins um hlunnindi til starfsmanna þjónustu- og nýsköpunarsviðs, sbr. 46. lið fundargerðar borgarráðs frá 1. september 2022. MSS22090010.

    Fylgigögn

  8. Lagt fram svar þjónustu- og nýsköpunarsviðs, dags. 20. október 2022, við fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins um stöður lögfræðinga á þjónustu- og nýsköpunarsviði, sbr. sbr. 47. lið fundargerðar borgarráðs frá 1. september 2022. MSS22090011.

    Fylgigögn

  9. Lögð fram að nýju fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins um gagnaleka, sbr. 35. lið fundargerðar borgarráðs frá 6. október 2022. MSS22080059.

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 15:50

Kristinn Jón Ólafsson Aðalsteinn Haukur Sverrisson

Björn Gíslason Andrea Helgadóttir

Rannveig Ernudóttir Sandra Hlíf Ocares

Skúli Helgason

PDF útgáfa fundargerðar
6. Fundargerð Stafræns ráðs frá 26. október 2022.pdf