Stafrænt ráð
Ár 2025, 10. desember, var haldinn 64. fundur stafræns ráðs. Fundurinn hófst í Hannesarholti kl. 13.30. ftirtalin voru komnir til fundar í fundarherberginu Alexandra Briem, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Björn Gíslason, Einar Sveinbjörn Guðmundsson, Friðjón R. Friðjónsson og Kristinn Jón Ólafsson.
Jafnframt eftirtalið starfsfólk þjónustu- og nýsköpunarsviðs: Óskar Jörgen Sandholt, Eva Pandora ásamt gestum.
Sólveig Skaftadóttir ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
-
Fundurinn var settur með ávarpi formanns stafræna ráðsins Alexöndru Briem.
-
Tindur Óli Jensson, vörustjóri og Brynhildur Arna Jónsdóttir, verkefnastjóri velferðarmála fjölluðu um SkólaBúa sem er sameiginlegt verkfæri fyrir alla sem koma að skólaþjónustu.
Fylgigögn
-
Hilmar Ingi Jónsson, persónuverndarfulltrúi Reykjavíkurborgar fjallaði um stafræn réttindi íbúa, persónuvernd persónuvernd, áskoranir og tækifæri hjá hinu opinbera.
Fylgigögn
-
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir sérfræðingur í stafrænu aðgengi fjallaði um stafrænt aðgengi.
Fylgigögn
-
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, framkvæmdastjóri Courage International fjallaði um stafræn mannréttindi.
Fylgigögn
-
Inga Rós Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri gagna og hugbúnaðarþróunar fjallaði um gagna og gervigreindarvegferð Reykjavíkurborgar.
Fylgigögn
-
Fram fara pallborðsumræður undir stjórn Evu Pandoru Baldursdóttur.
Fundi slitið kl. 16:20
Alexandra Briem Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Björn Gíslason Einar Sveinbjörn Guðmundsson
Friðjón R. Friðjónsson Kristinn Jón Ólafsson
PDF útgáfa fundargerðar
Stafrænt ráð fundargerð nr. 64