Stafrænt ráð - Fundur nr. 64

Stafrænt ráð

Ár 2025, 10. desember, var haldinn 64. fundur stafræns ráðs. Fundurinn hófst í Hannesarholti kl. 13.30. ftirtalin voru komnir til fundar í fundarherberginu Alexandra Briem, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Björn Gíslason, Einar Sveinbjörn Guðmundsson, Friðjón R. Friðjónsson og Kristinn Jón Ólafsson.
Jafnframt eftirtalið starfsfólk þjónustu- og nýsköpunarsviðs: Óskar Jörgen Sandholt, Eva Pandora ásamt gestum. 
Sólveig Skaftadóttir ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Fundurinn var settur með ávarpi formanns stafræna ráðsins Alexöndru Briem.

  2. Tindur Óli Jensson, vörustjóri og Brynhildur Arna Jónsdóttir, verkefnastjóri velferðarmála fjölluðu um SkólaBúa sem er sameiginlegt verkfæri fyrir alla sem koma að skólaþjónustu.

    Fylgigögn

  3. Hilmar Ingi Jónsson, persónuverndarfulltrúi Reykjavíkurborgar fjallaði um stafræn réttindi íbúa, persónuvernd  persónuvernd, áskoranir og tækifæri hjá hinu opinbera.

    Fylgigögn

  4. Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir sérfræðingur í stafrænu aðgengi fjallaði um stafrænt aðgengi.

    Fylgigögn

  5. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, framkvæmdastjóri Courage International fjallaði um stafræn mannréttindi. 

    Fylgigögn

  6. Inga Rós Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri gagna og hugbúnaðarþróunar fjallaði um gagna og gervigreindarvegferð Reykjavíkurborgar.

    Fylgigögn

  7. Fram fara pallborðsumræður undir stjórn Evu Pandoru Baldursdóttur. 

Fundi slitið kl. 16:20

Alexandra Briem Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Björn Gíslason Einar Sveinbjörn Guðmundsson

Friðjón R. Friðjónsson Kristinn Jón Ólafsson

PDF útgáfa fundargerðar
Stafrænt ráð fundargerð nr. 64