Stafrænt ráð - Fundur nr. 61

Stafrænt ráð

Ár 2025, 22. október, var haldinn 61. fundur stafræns ráðs. Fundurinn hófst í Hofi kl. 14:00. Eftirtalin voru komnir til fundar í fundarherberginu Alexandra Briem, Ásta Þ. Skjalddal Guðjónsdóttir, Björn Gíslason, Einar Sveinbjörn Guðmundsson, Friðjón R. Friðjónsson og Þorvaldur Daníelsson. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 1. málsl. 1. mgr. 54. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, sbr. 4. málsl. 1. mgr. 13. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar: Kristinn Jón Ólafsson. Jafnframt eftirtalið starfsfólk þjónustu- og nýsköpunarsviðs: Óskar Jörgen Sandholt og Eva Pandora Baldursdóttir. Sólveig Skaftadóttir ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Fram fer kynning á Parking Enforcement System fyrir Bílastæðasjóð. ÞON24110022.

    Rakel Elíasdóttir tekur sæti undir þessum lið.

    Fylgigögn

  2. Lagt fram minnisblað um ECoD European Capital of Democracy 2027. ÞON25090009.

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 14:43

Alexandra Briem Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir

Björn Gíslason Einar Sveinbjörn Guðmundsson

Friðjón R. Friðjónsson Kristinn Jón Ólafsson

Þorvaldur Daníelsson

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð stafræns ráðs frá 22. október 2025