Stafrænt ráð
Ár 2025, 22. október, var haldinn 61. fundur stafræns ráðs. Fundurinn hófst í Hofi kl. 14:00. Eftirtalin voru komnir til fundar í fundarherberginu Alexandra Briem, Ásta Þ. Skjalddal Guðjónsdóttir, Björn Gíslason, Einar Sveinbjörn Guðmundsson, Friðjón R. Friðjónsson og Þorvaldur Daníelsson. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 1. málsl. 1. mgr. 54. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, sbr. 4. málsl. 1. mgr. 13. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar: Kristinn Jón Ólafsson. Jafnframt eftirtalið starfsfólk þjónustu- og nýsköpunarsviðs: Óskar Jörgen Sandholt og Eva Pandora Baldursdóttir. Sólveig Skaftadóttir ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning á Parking Enforcement System fyrir Bílastæðasjóð. ÞON24110022.
Rakel Elíasdóttir tekur sæti undir þessum lið.
Fylgigögn
-
Lagt fram minnisblað um ECoD European Capital of Democracy 2027. ÞON25090009.
Fylgigögn
Fundi slitið kl. 14:43
Alexandra Briem Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir
Björn Gíslason Einar Sveinbjörn Guðmundsson
Friðjón R. Friðjónsson Kristinn Jón Ólafsson
Þorvaldur Daníelsson
PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð stafræns ráðs frá 22. október 2025