Stafrænt ráð - Fundur nr. 53

Stafrænt ráð

Ár 2025, miðvikudaginn 14. maí, var haldinn 53. fundur stafræns ráðs. Fundurinn var vettvangsfundur og var haldinn í Kolaportinu og hófst kl. 13:40. Eftirtalin voru komin til fundar í Kolaportinu: Alexandra Briem, Andrea Jóhanna Helgadóttir, Björn Gíslason, Einar Sveinbjörn Guðmundsson, Friðjón R. Friðjónsson og Kristinn Jón Ólafsson. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Agnes Guðjónsdóttir sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Fram fer kynning á gagnamálum borgarinnar í sameiginlegum bás með Íslandsstofu undir merkjum Reykjavík Science City.

    Inga Rós Gunnarsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

  2. Fram kynning á notkun sorpskynjara og hvernig þessi tækni nýtist í starfsemi Sorpu við sorphirðu. Sýnd eru dæmi um virkni skynjaranna.

    Gunnar Dofri Ólafsson hjá Sorpu tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

Fundi slitið kl. 15:05

Alexandra Briem Andrea Helgadóttir

Björn Gíslason Einar Sveinbjörn Guðmundsson

Friðjón R. Friðjónsson Kristinn Jón Ólafsson

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð stafræns ráðs frá 14. maí 2025