Stafrænt ráð - Fundur nr. 17

Stafrænt ráð

Ár 2023, miðvikudaginn 26. apríl, var haldinn 17. fundur stafræns ráðs. Fundurinn var haldinn á Höfðatorgi og hófst kl. 13:30. Eftirtalin voru komin til fundar í fundarherberginu Hofi: Kristinn Jón Ólafsson, Andrea Jóhanna Helgadóttir, Björn Gíslason, Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir og Sandra Hlíf Ocares. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með fjarfundarbúnaði með vísan til heimildar í 1. málsl. 1. mgr. 54. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, sbr. 4. málsl. 1. mgr. 13. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar: Aðalsteinn Haukur Sverrisson og Rannveig Ernudóttir. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Óskar J. Sandholt.

Fundarritari var Eva Pandora Baldursdóttir.

Þetta gerðist:

  1. Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 19. apríl 2023,  sbr. samþykkt borgarstjórnar, dags. 18. apríl 2023, á því að Sandra Hlíf Ocares taki sæti í stafrænu ráði stað Friðjóns R. Friðjónssonar og að Egill Þór Jónsson taki sæti sem varamaður í ráðinu í stað Söndru. MSS22060050.

    Fylgigögn

  2. Fram fer kynning á gagnahögun. ÞON22080041.

    Inga Rós Gunnarsdóttir, Hlynur Hallgrímsson, Páll Hilmarsson og Þorbjörn Þórarinsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  3. Fram fer kynning á gagnagreiningum. ÞON22080041.

    Inga Rós Gunnarsdóttir, Hlynur Hallgrímsson, Páll Hilmarsson og Þorbjörn Þórarinsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  4. Fram fer kynning á hagnýtingu gagna. ÞON22080041.

    Inga Rós Gunnarsdóttir, Hlynur Hallgrímsson, Páll Hilmarsson og Þorbjörn Þórarinsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  5. Fram fer kynning á virði gagna. ÞON22080041.

    Inga Rós Gunnarsdóttir, Hlynur Hallgrímsson, Páll Hilmarsson og Þorbjörn Þórarinsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.

    - kl. 15.20 víkur Óskar J. Sandholt af fundinum.

    Fylgigögn

  6. Fram fer kynning a IMPULSE. MSS22080116.

    Harpa Sif Eyjólfsdóttir og Kristrún Th. Gunnarsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.

    - kl. 15.35 víkur Sandra Hlíf Ocares af fundinum.

    Fylgigögn

  7. Lagt fram bréf forsætisnefndar, dags. 8. febrúar 2023, sbr. samþykkt forsætisnefndar, dags. 3. febrúar 2023, á því að vísa erindi varðandi styrk frá rannsóknar- og þróunarverkefni AMIGOS, ásamt fylgiskjölum, til kynningar hjá stafrænu ráði. Fram fer kynning á verkefninu. MSS22090044.

    Harpa Sif Eyjólfsdóttir og Kristrún Th. Gunnarsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.

    - kl. 15.45 víkur Björn Gíslason af fundinum.

    - kl. 16.00 víkur Rannveig Ernudóttir af fundindum.

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 16:03

Kristinn Jón Ólafsson Aðalsteinn Haukur Sverrisson

Andrea Helgadóttir Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð Stafræns ráðs frá 26. apríl 2023