Skóla- og frístundaráð
- Frístundalæsi, efling máls og læsis á frístundaheimilum – kynning. Tinna Björk Helgadóttir. SFS25120083 (13.15-13.40)
- Tillögur stýrihóps um forvarnir og aðgerðir gegn ofbeldi barna og ungmenna – til afgreiðslu/kynning. Sabine Leskopf og Guðrún Halla Jónsdóttir. MSS25020124 (13.40-14.15)
- Tillaga skóla- og frístundaráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að fá á dagskrá kynningu á stöðu húsnæðismála Ölduselsskóla – til afgreiðslu. SFS25110109 (14.15-14.20)
Fylgigögn
- Tillaga áheyrnarfulltrúa Reykjavíkurráðs ungmenna um að fá á dagskrá kynningu frá UNICEF um barnvæn sveitarfélög og réttindaskóla – til afgreiðslu. SFS25120041 (14.20-14.25)
Fylgigögn
- Tillaga sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs um breytingu á reglum um styrkveitingar B-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur Látum draumana rætast – til afgreiðslu. SFS25120086 (14.30-14.35)
- Samstarfs- og styrktarsamningur um UngRÚV 2026-2028 – til afgreiðslu. SFS22120075 (14.35-14.45)
- Samkomulag UNICEF á Íslandi og skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar vegna verkefnisins Réttindaskóli og -frístund UNICEF og Réttindaskóli UNICEF á leikskólastigi – til afgreiðslu/kynning. Soffía Pálsdóttir. SFS22020013 (14.45-15.00)
- Afgreiðsla borgarráðs á tillögu um verklag um meðferð umsókna og framlag vegna skólavistar reykvískra nemenda í Ásgarðsskóla og ákvörðun um viðmið um hámarksfjölda, gerð þjónustusamnings – framlagning. SFS25040010 (15.00-15.05)
- Fjárhagsáætlun skóla- og frístundasviðs 2026 – kynning/framlagning. Frans Páll Sigurðsson. SFS25090109 (15.05-15.20)
- Fjárhagsuppgjör skóla- og frístundasviðs janúar – september 2025 – kynning/framlagning. Frans Páll Sigurðsson. SFS24080105 (15.20-15.35)
- Yfirlit yfir ferðir skóla- og frístundasviðs júlí-september 2025 – framlagning. SFS24080107 (15.35-15.40)
- Staða ráðninga í skóla- og frístundastarfi 7. janúar 2026 – framlagning. SFS25080281 (15.40-15.50)
- Embættisafgreiðslur sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs - framlagning. SFS22080009
- Fréttir af vettvangi skóla- og frístundastarfs – umræða. SFS24080154 (15.50-16.00)