Skóla- og frístundaráð - og frístundaráð

9. fundur

FRÆÐSLURÁÐ

Ár 1996, mánudaginn 21. október, kl. 12.00, hélt fræðsluráð Reykjavíkur fund í Ráðhúsi Reykjavíkur og var þetta 9. fundur ráðsins.
Fundinn sátu: Sigrún Magnúsdóttir, formaður, Árni Sigfússon, Guðmundur Gunnarsson, Hulda Ólafsdóttir og Svanhildur Kaaber. Auk þeirra sátu fundinn áheyrnarfulltrúarnir Guðrún Sturlaugsdóttir og María Norðdal frá Kennarafélagi Reykjavíkur, Kristjana M. Kristjánsdóttir frá Félagi skólastjóra og Kristín Jónasdóttir frá Samfok. Einnig sátu fundinn Gerður G. Óskarsdóttir fræðslustjóri, Ólafur Darri Andrason forstöðumaður rekstrarsviðs og Steinunn Stefánsdóttir, deildarstjóri almennrar skrifstofu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, sem ritaði fundargerð.

1. Lögð fram til umræðu drög að Starfsáætlun Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur 1997.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Fundi slitið kl. 14.35

Sigrún Magnúsdóttir
Árni Sigfússon Guðmundur Gunnarsson
Hulda Ólafsdóttir Svanhildur Kaaber