Skóla- og frístundaráð - Fundur nr. 304

Skóla- og frístundaráð

  1. Tillaga áheyrnarfulltrúa foreldra barna í leikskólum um að fá kynningu á skýrslunni Tillögur að uppbyggingu leikskóla í Reykjavík inn í skóla- og frístundaráð – til afgreiðslu. SFS25050116 (13.15-13.20)

    Fylgigögn

  2. Tillögur að uppbyggingu leikskóla í Reykjavík – kynning. Skúli Helgason. MSS25030059 (13.20-13.50)

    Fylgigögn

  3. Símat á sumarfrístundastarfi, foreldrakönnun – kynning. Ása Kristín Einarsdóttir. SFS25120017 (13.50-14.10)
  4. Staðfesting starfsáætlana leikskóla skólaárið 2025-2026 – kynning/til afgreiðslu. Elísabet Helga Pálmadóttir, Gyða Guðmundsdóttir, Hildur Lilja Jónsdóttir og Valborg Hlín Guðlaugsdóttir. SFS25060086 (14.15-14.40)
  5. Staðfesting starfsáætlana grunnskóla skólaárið 2025-2026 – kynning/til afgreiðslu. Auður Ósk Óskarsdóttir, Bára Birgisdóttir, Eysteinn Þór Kristinsson og Svandís Egilsdóttir. SFS25100158 (14.40-15.05)
  6. Tillaga skóla- og frístundaráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að fá á dagskrá málefni Breiðholtsskóla – til afgreiðslu. SFS25110110 (15.05-15.10)

    Fylgigögn

  7. Málefni Breiðholtsskóla – kynning. Ásta Bjarney Elíasdóttir, Eysteinn Þór Kristinsson og Helgi Eiríksson. SFS25110110 (15.10-15.35)
  8. Tillögur um aðgerðir til að auka öryggi og faglegt starf á leikskólum Reykjavíkur – til afgreiðslu. MSS25080054 (15.35-15.50)
  9. Tillaga sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs um rekstrarleyfi leikskólans Laufásborgar – til afgreiðslu. SFS24100147 (15.50-15.55)
  10. Tillaga sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs um þjónustusamning um framlag vegna reksturs leikskólans Laufásborgar – til afgreiðslu. SFS24100147 (15.55-16.00)
  11. Samráðsfundur mannréttindaráðs: Hvernig er að vera foreldri af erlendum uppruna í Reykjavík – framlagning. MSS25010051 (16.00-16.05)
  12. Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík 2025 – framlagning. SFS24110002 (16.05-16.10)
  13. Svar við fyrirspurn skóla- og frístundaráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um kostnað við framkvæmdir við Fossvogsskóla 2018-2025 – framlagning. SFS25090209
  14. Embættisafgreiðslur sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs - framlagning. SFS22080009
  15. Fréttir af vettvangi skóla- og frístundastarfs – umræða. SFS24080154 (16.10-16.20)