Skóla- og frístundaráð - Fundur nr. 283
Skóla- og frístundaráð
- Skipan í skóla- og frístundaráð – framlagning. MSS22060048
Fylgigögn
- Staða á framkvæmdum við leikskólann Laugasól - Laugaborg – kynning. Guðni Guðmundsson og Dagur Bollason. SFS24110111 (13.15-13.35)
- Þjónustusamningar sjálfstætt starfandi leikskóla, afgreiðsla borgarráðs - framlagning. MSS22100084 (13.35-13.50)
- Tillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins í borgarráði um hækkun niðurgreiðslu hjá einkareknum leikskólum – til afgreiðslu. MSS24030122 (13.50-14.00)
Fylgigögn
- Almennar aðgerðir menntastefnu Reykjavíkurborgar 2025-2027 – kynning. Hjörtur Ágústsson. SFS24050132 (14.00-14.30)
- Tillaga áheyrnarfulltrúa Reykjavíkurráðs ungmenna um nám í menningarnæmi í grunnskólum – til afgreiðslu. SFS24100200 (14.30-14.40)
- Viðauki við þjónustusamning Söngskólans í Reykjavík vegna efri stiga tónlistarnáms – til afgreiðslu. SFS22050078 (14.40-14.50)
- Leikskólalíkanið Snorri – kynning. Frans Páll Sigurðsson, Bryndís Eva Sverrisdóttir og Ólafur Brynjar Bjarkason. SFS24110082 (14.50-15.15)
- Mat á tilraunaverkefninu Fyrr í frístundaheimili 2024 - kynning. SFS24030058 Sigrún Harpa Magnúsdóttir, Ingibjörg Íris Þorvaldsdóttir og Haukur Þór Haraldsson (15.15-15.45)
- Staða ráðninga á skóla- og frístundasviði, 20. nóvember 2024 – framlagning. SFS24080310 (15.45-15.50)
- Svar við fyrirspurn skóla- og frístundaráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um launakostnað – framlagning. SFS24060058
- Svar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um símalausa grunnskóla – framlagning. MSS24080081
- Svar við fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins í borgarráði um skóla sem bjóða hunda velkomna – framlagning. MSS24080085
- Upplýsingagjöf vegna svars við fyrirspurn skóla- og frístundaráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um starfslokasamninga – framlagning. SFS24050122
- Embættisafgreiðslur sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs - framlagning. SFS22080009
- Fréttir af vettvangi skóla- og frístundastarfs – umræða. SFS24080154 (15.50-16.00)