Skóla- og frístundaráð
Fræðsluráð
Ár 2004, 16. nóvember kl. 09:00, var fram haldið á Fræðslumiðstöð aukafundi í fræðsluráði Reykjavíkur sem frestað var deginum áður, 220. fundi ráðsins. Fundinn sátu: Stefán Jón Hafstein, formaður fræðsluráðs, Katrín Jakobsdóttir, Heimir Jóhannesson, Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir. Auk þeirra sátu fundinn Bergþóra Valsdóttir fulltrúi SAMFOKs og Ólafur Loftsson og Sigrún Ólafsdóttir frá Kennarafélagi Reykjavíkur. Einnig sátu fundinn Gerður G. Óskarsdóttir fræðslustjóri, Arthur Morthens forstöðumaður þjónustusviðs, Runólfur Birgir Leifsson forstöðumaður fjármálasviðs, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir forstöðumaður þróunarsviðs og Guðmundur Þór Ásmundsson sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Lagt var fram yfirlit um forföll og kennslu í grunnskólum Reykjavíkur að morgni þriðjudagsins 16. nóvember 2004. Fram kemur að um 50#PR kennara voru mættir til kennslu.
Fundi frestað öðru sinni til kl 17:30.
Stefán Jón Hafstein
Katrín Jakobsdóttir Guðrún Ebba Ólafsdóttir
Heimir Jóhannesson Hanna Birna Kristjánsdóttir