Skóla- og frístundaráð
Ár 2019, 13. september, var haldinn 169. fundur skóla- og frístundaráðs, vinnufundur. Fundurinn hófst í fundarherberginu Kerhólum á Höfðatorgi, Borgartúni 12-14 í Reykjavík kl. 13.08. Fundinn sátu Skúli Helgason formaður (S), Alexandra Briem (P), Diljá Ámundadóttir Zoëga (C), Marta Guðjónsdóttir (D), Valgerður Sigurðardóttir (D) og Örn Þórðarson (D). Auk þeirra sátu fundinn eftirtaldir áheyrnarfulltrúar: Anna Metta Norðdahl, starfsfólk í leikskólum; Árni Jónsson, framkvæmdastjórar frístundamiðstöðva; Jón Ingi Gíslason, kennarar í grunnskólum; Magnús Þór Jónsson, skólastjórar í grunnskólum og Sigríður Björk Einarsdóttir, foreldrar barna í grunnskólum. Jafnframt sátu fundinn Helgi Grímsson sviðsstjóri, Aðalbjörg Dísa Guðjónsdóttir, Ingibjörg M. Gunnlaugsdóttir, Kristján Gunnarsson, Ragnheiður E. Stefánsdóttir, Soffía Pálsdóttir og Soffía Vagnsdóttir. Eygló Traustadóttir ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
-
1. Fram fer umræða um fjárhagsáætlun skóla- og frístundasviðs 2020.
- Kl. 13.20 tekur Guðrún Gunnarsdóttir sæti á fundinum.
- Kl. 15.10 víkja Ragnheiður E. Stefánsdóttir og Diljá Ámundadóttir Zoëga af fundinum.
Fundi slitið klukkan 15:23
Skúli Helgason Alexandra Briem
Marta Guðjónsdóttir