Skipulags- og samgönguráð - og samgönguráð

Skipulags- og samgönguráð

Ár 2018, miðvikudaginn 17. október, var haldinn 13. fundur Skipulags- og samgönguráð. Fundurinn var haldinn í Hofi og hófst klukkan 13:38. Viðstödd voru . Eftirtaldir gestir sátu fundinn: Fulltrúi Eflu Kristín Ómarsdóttir . Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Örn Sigurðsson, Björn Axelsson, Þorsteinn Hermannsson, Guðmundur B. Friðriksson, Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, Sonja Wiium, Þórólfur Jónsson, Marta Grettisdóttir og Sigurjóna Guðnadóttir og Örn Sigurðsson sem ritaði fundargerð

Þetta gerðist:

  1. Fram fer kynning á yfirstandandi verkefni á aðgerðaáætlun stefnu um líffræðilega fjölbreytni.

    Aðgerðaáætlun 2016-2026. Stefna Reykjavíkurborgar.

    Snorri Sigurðsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

    Fylgigögn

  2. Fram fer kynning á uppbyggingu innviða fyrir rafbíla í Reykjavík.

    -           Kl. 9:45 tekur Líf Magneudóttir sæti á fundinum.

    -           Kl. 10:28 víkur Vigdís Hauksdóttir af fundi

    Fylgigögn

  3. Fram fer kynning á hávaðakortlagningu og aðgerðaráætlun gegn umferðarhávaða.

    Kl. 10:48 víkur Hildur Björnsdóttir af fundi.

    Fulltrúi Eflu Kristín Ómarsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  4. Fram fer kynning á tillögum og aðgerðum við að breyta grassvæðum í náttúrulegri svæði.

    Fylgigögn

  5. Lagt fram yfirlit yfir innkaup umhverfis- og skipulagssviðs á verkum yfir milljón í ágúst  2018.

    Fylgigögn

  6. Lagt fram uppgjör umhverfis- og skipulagssviðs ES og RK fyrir janúar til ágúst 2018.

    Fylgigögn

  7. Lagt fram yfirlit yfir viðskipti umhverfis- og skipulagssviðs við innkaupadeild í september 2018.

    Fylgigögn

Fundi slitið klukkan 11:08