Skipulags- og samgönguráð
Ár 2019, miðvikudaginn 28. ágúst kl. 13:23, var haldinn 45. fundur skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur, ásamt Umhverfis- og heilbrigðisráði Reykjavíkur og var það 27. fundur þess. Fundurinn var titlaður sem vinnufundur. Vinnufundurinn var haldinn í Viðeyjarstofu, Viðey. Viðstaddir voru: Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, Pawel Bartoszek, Aron Leví Beck, Ólafur Kr. Guðmundsson, Katrín Atladóttir og áheyrnarfulltrúarnir Daníel Örn Arnarson, Baldur Borgþórsson og Kolbrún Baldursdóttir. Auk þeirra sátu eftirtaldir fulltrúar umhverfis- og heilbrigðisráðs fundinn: Líf Magneudóttir, Sabine Leskopf, Rannveig Ernudóttir Egill Þór Jónsson, Örn Þórðarson, Inga María Hlíðar Thorsteinson, Vigdís Hauksdóttir og fulltrúi Samtaka atvinnulífsins Ólafur Jónsson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Axelsson, Þorsteinn Rúnar Hermannsson, Nikulás Úlfar Másson, Hreinn Ólafsson, Kristján Ólafur Smith, Hrönn Hrafnsdóttir Hjalti Jóhannes Guðmundsson, Margrét Einarsdóttir, Ámundi V. Brynjólfsson, Árný Sigurðardóttir, Ólafur Már Stefánsson, Þórólfur Jónsson, Guðmundur Benedikt Friðriksson, Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, Steinunn Rögnvaldsdóttir og Sigurjóna Guðnadóttir.
Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir.
Þetta gerðist:
-
Skipulags- og samgönguráð/umhverfis- og heilbrigðisráð, vinnufundur 2019 Mál nr. US190279
Sameiginlegur vinnufundur Skipulags- og samgönguráðs og umhverfis- og heilbrigðisráðs haldinn í Viðey 28. ágúst 2019 vegna undirbúnings fjármálaáætlun 2020 - 2024.
- Kl. 13:32 tekur Alexandra Briem sæti á fundinum.
- Kl. 14:28 víkur Vigdís Hauksdóttir af fundi og tekur Baldur Borgþórsson hennar sæti á
fundinum.
- Kl. 15:22 víkur Ólafur Jónsson af fundi.
- Kl. 15:24 víkja Egill Þór Jónsson og Inga María Hlíðar Thorsteinson af fundi.Fylgigögn