Skipulags- og samgönguráð
Ár 2021, miðvikudaginn 10. september kl. 09:05 var haldinn sameiginlegur fundur skipulags- og samgönguráðs (114. fundur) og umhverfis- og heilbrigðisráðs (56. fundur) Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal.
Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum: Pawel Bartoszek, Líf Magneudóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Aron Leví Beck, Eyþór Laxdal Arnalds, Rannveig Ernudóttir og áheyrnarfulltrúinn Kolbrún Baldursdóttir. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með fjarfundabúnaði með vísan til heimilda í auglýsingu nr. 230/2020 um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skv. VI. bráðabirgðarákvæði sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011: Sabine Leskopf, Skúli Þór Helgason, Marta Guðjónsdóttir, Katrín Atladóttir, Björn Gíslason, Baldur Borgþórsson og áheyrnarfulltrúinn Daníel Örn Arnarsson.
Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Hreinn Ólafsson, Ámundi Brynjólfsson, Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir, Guðmundur Benedikt Friðriksson, Hjalti Jóhannes Guðmundsson, Jóhanna Guðjónsdóttir og Sigurjóna Guðnadóttir. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn með fjarfundarbúnaði: Árný Sigurðardóttir og Ásdís Ásbjörnsdóttir.
Fundarritari var Glóey Helgudóttir Finnsdóttir.
Þetta gerðist:
Þetta gerðist:
-
Skipulags- og samgönguráð og umhverfis- og heilbrigðisráð Reykjavíkur, vinnufundur 2021 Mál nr. US210251
Sameiginlegur vinnufundur skipulags- og samgönguráðs og umhverfis- og heilbrigðisráðs vegna undirbúnings fjármálaáætlunar 2022 - 2026.
Lögð fram neðangreind gögn:
- Forsendugögn fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar 2022-2026:
Bréf sviðstjóra FÁST til sviðstóra og skrifstofustjóra, dags. 1. júlí 2020,
Tíma og verkáætlun, dags. 25. janúar 2021,
Reglur um gerð fjárhagsáætlunar, dags. 13. mars 2019, br. 13. mars 2020.
Forsendur fjárhagsáætlunar 2022-2026, dags. 22. júní 2021
og tillaga að rammaúthlutun 2022, dags. 29. júní 2021, samþykkt í borgarráði 1. júlí 2021.
- Skuldbindingar og áhættur USK 2022-2026, vinnuskjal
- Leiðréttur rammi USK 2022
- Greinargerð USK með fjárhagsáætlun 2021- Kl. 09:38 tók Hjálmar Sveinsson sæti á fundinum.
Fylgigögn
Fundi slitið klukkan 11:30
Pawel Bartoszek Dóra Björt Guðjónsdóttir
Hjálmar Sveinsson Marta Guðjónsdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
skipulags-_og_samgongurad_1009.pdf