Öldungaráð - Fundur nr. 71

Öldungaráð

Ár 2022, miðvikudaginn 16. nóvember var haldinn 71. fundur öldungaráðs Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn í ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 10.04. Fundinn sátu Sara Björg Sigurðardóttir, Unnur Þöll Benediktsdóttir, Geir A. Guðsteinsson, Jóhann Birgisson, Viðar Eggertsson, Ingibjörg Óskarsdóttir, Haraldur Sumarliðason og Ingibjörg Ósk Guðmundsdóttir. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með fjarfundabúnaði með vísan í 1. málsl. 1. mgr. 54. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, sbr. 4. málsl. 1. mgr. 13. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar varðandi fjarfundaheimild: Birna Hafstein. Einnig sátu fundinn Anna Sigrún Baldursdóttir og Þórhildur Guðrún Egilsdóttir. 
Elísabet Pétursdóttir ritaði fundargerð. 

Þetta gerðist:

 1. Fram fer kynning á vinnufundi í Stokkhólmi 4. - 5. október 2022, um skipulag öldungaráða á Norðurlöndum. MSS22110101 

  Fylgigögn

 2. Fram fer kynning  á verkefnastjórn félags- og vinnumarkaðsráðuneytis um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk. MSS22110102 

  Berglind Magnúsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

 3. Fram fer umræða um akstursþjónustu Pant. MSS22110103 

  -    Kl. 12.03 víkur Unnur Þöll Benediktsdóttir af fundinum.  

 4. Umræða um starfsáætlun öldungaráðs 2023. MSS22110104 
  Frestað.

   

Fundi slitið kl. 12.07

Sara Björg Sigurðardóttir

Viðar Eggertsson Jóhann Birgisson
Haraldur Sumarliðason Ingibjörg Óskarsdóttir
Ingibjörg Ósk Guðmundsdóttir Geir A. Guðsteinsson

Sara Björg Sigurðardóttir Viðar Eggertsson

Haraldur Sumarliðason Ingibjörg Ósk Guðmundsdóttir

Jóhann Birgisson Ingibjörg Óskarsdóttir

Geir A. Guðsteinsson