Öldungaráð - Fundur nr. 67

Öldungaráð

Ár 2022, mánudaginn 25. apríl var haldinn 67. fundur öldungaráðs Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn í ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 10.03. Fundinn sat Berglind Eyjólfsdóttir og Jórunn Pála Jónasdóttir. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með fjarfundabúnaði með vísan í 1. málsl. 1. mgr. 54. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, sbr. 4. málsl. 1. mgr. 13. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar varðandi fjarfundaheimild: Rannveig Ernudóttir, Jóhann Birgisson, Viðar Eggertsson, Ingibjörg Sverrisdóttir, Ingibjörg Óskarsdóttir og Eva Kristín Hreinsdóttir. Einnig sat fundinn Anna Kristinsdóttir.

Elísabet Pétursdóttir ritaði fundargerð.

 

Þetta gerðist:

  1. Lagt fram bréf velferðarsviðs dags. 7. apríl 2022, með beiðni um umsögn öldungaráðs um stefnu velferðarsviðs um velferðartækni 2022 – 2026. Jafnframt er lögð fram umsögn öldungaráðs. VEL22040017
    Samþykkt. 

    Fylgigögn

Fundi slitið klukkan 10:40

PDF útgáfa fundargerðar
67._fundargerd_oldungarads_fra_25._april_2022.pdf