Öldungaráð
Ár 2019, mánudaginn 1. apríl, var haldinn 36. fundur Öldungaráð. Fundurinn var haldinn í Ráðhús, Tjarnarbúð og hófst klukkan 10:08. Viðstödd voru Guðrún Ögmundsdóttir, Björn Gíslason, Rannveig Ernudóttir, Ellert B. Schram, Gísli Jafetsson, Bryndís Hagan, Eva Kristín Hreinsdóttir, Sveinbjörn Björnsson. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Anna Kristinsdóttir og Elísabet Pétursdóttir sem ritaði fundargerð
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning á starfsemi Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni.
- Kl. 10:18 tekur Álfhildur Hallgrímsdóttir sæti á fundinum.
Fylgigögn
-
Fram fer kynning á starfsemi Samtaka aldraðra.
- Kl. 10:56 víkur Anna Kristinsdóttir af fundinum.
Sveinbjörn Björnsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Fylgigögn
-
Lagt fram bréf frá velferðarsviði, dags. 22. mars 2019, vegna umsagnar um
aðgerðaáætlun með stefnu í málefnum eldri borgara.Öldungaráð leggur fram svohljóðandi bókun:
Öldungaráð lýsir yfir ánægju sinni með aðgerðaáætlun með stefnu í málefnum aldraðra. Öldungaráð leggur einnig áherslu á og væntir þess að fjármagn vegna aðgerðanna verði tryggt í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar.
-
Lagt fram bréf dags. 26. mars 2019, vegna tilnefningar í starfshóp um aldraða og ofbeldi.
Samþykkt að Guðrún Ögmundsdóttir formaður öldungaráðs taki sæti í starfshópnum fyrir hönd öldungaráðs. -
Fram fer umræða um heimsókn öldungaráðs Kópavogs til öldungaráðs
Reykjavíkur, í ráðhús Reykjavíkur þann 4. apríl n.k.
Fundi slitið klukkan 11:38