Öldungaráð - Fundur nr. 35

Öldungaráð

Ár 2019, mánudaginn 4. mars, var haldinn 35. fundur Öldungaráð. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð, Ráðhús og hófst klukkan 10:00. Viðstödd voru Guðrún Ögmundsdóttir, Rannveig Ernudóttir, Jóhann Helgason, Ellert B. Schram, Gísli Jafetsson, Bryndís Hagan, Eva Kristín Hreinsdóttir, Berglind Magnúsdóttir, Ólafur Kr. Guðmundsson, Sveinbjörn Björnsson. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Anna Kristinsdóttir og Elísabet Pétursdóttir sem ritaði fundargerð

Þetta gerðist:

  1. Fram fer kynning vegna deiliskipulags að Háteigsvegi 35-39. 

    -    Kl. 10.10 taka Eva Kristín Hreinsdóttir og Berglind Magnúsdóttir sæti á fundinum. 

    Guðlaug Erna Jónsdóttir og Ágústa Sveinbjörnsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  2. Fram fer kynning á niðurstöðum vinnufundar öldungaráðs sem fram fór 14. febrúar s.l.

    Fylgigögn

  3. Fram fer kynning á heilsu- og menningarkorti eldri borgara.

    Ómar Einarsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

  4. Fram fer kynning á útgáfu velferðarsviðs 2019 vegna þjónustu við eldri borgara.

  5. Fram fer umræða um opin fund öldungaráðs með borgarstjórn 28. maí „Lífsgæði og 

    hamingja“. 

    Guðrún Ögmundsdóttir og Gísli Jafetsson taka sæti í undirbúningshóp ásamt starfsmanni mannréttindaskrifstofu, vegna fundarins.

Fundi slitið klukkan 11:41