Öldungaráð - Fundur nr. 30

Öldungaráð

Ár 2018, mánudagur 23. ágúst var haldinn 30. fundur öldungaráðs Reykjavíkurborgar.  Fundurinn var aukafundur og haldinn í ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 10.00. Fundinn sátu Guðrún Ögmundsdóttir, Bryndís Hagan, Álfhildur Hallgrímsdóttir og Örn Þórðarson. Anna Kristinsdóttir og Elísabet Pétursdóttir sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Lagðar fram breytingar á samþykktum öldungaráðs Reykjavíkurborgar, með orðnum breytingum frá forsætisnefnd.  

    Önnu Kristinsdóttur mannréttindastjóra falið að gera umsögn ráðsins og senda til forsætisnefndar.

Fundi slitið klukkan 10:32