Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar - Fundur nr. 99

Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar

Ár 2021, mánudaginn 8. mars, var haldinn 99. fundur neyðarstjórnar Reykjavíkur. Fundurinn var fjarfundur og hófst kl. 9:35. Viðstödd voru, auk borgarstjóra, Regína Ásvaldsdóttir, Árný Sigurðardóttir, Lóa Birna Birgisdóttir, Óskar J. Sandholt, Bjarni Brynjólfsson, Helgi Grímsson, Þorsteinn Gunnarsson, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Ólöf Örvarsdóttir, Óli Jón Hertervig, Ebba Schram, Ómar Einarsson, Ólöf Marín Úlfarsdóttir, Arna Schram og Dagný Ingadóttir. Einnig sátu fundinn Jón Viðar Matthíasson og Þóra Kristín Ásgeirsdóttir.
Fundarritari var Helga Björk Laxdal.

Þetta gerðist:

  1. Kynntar voru smittölur Covid-19 fyrir síðustu viku, einkum vegna nýlegs smits á Landspítala og vinnu við smitrakningu því tengt. 

  2. Jón Viðar Matthíasson fer yfir stöðu mála vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. 

Fundi slitið 9:45.

PDF útgáfa fundargerðar
Neyðarstjórn Reykjavíkur 8.3.2021 - prentvæn útgáfa