Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar
Ár 2023, miðvikudaginn 22. febrúar, var haldinn 122. fundur neyðarstjórnar Reykjavíkur. Fundurinn var fjarfundur og hófst kl. 15:31. Viðstödd voru, auk borgarstjóra, Anna Kristinsdóttir, Dagný Ingadóttir, Diljá Ragnarsdóttir, Einar Þorsteinsson, Eva Bergþóra Guðbergsdóttir, Halldóra Káradóttir, Helgi Grímsson, Lóa Birna Birgisdóttir, Óli Jón Hertervig, Óskar Ísfeld Sigurðsson, Óskar Jörgen Sandholt, Rannveig Einarsdóttir, Theodór Kjartansson og Þorsteinn Gunnarsson.
Fundarritari var Helga Björk Laxdal.
Þetta gerðist:
-
Staða mála í kjaradeilu Samtaka atvinnulífsins og Eflingar, stéttarfélags var kynnt, m.a. staða á undanþágubeiðnum Reykjavíkurborgar.
-
Farið var mögulegar afleiðingar á starfsemi Reykjavikurborgar m.a. á starfsstöðvar skóla- og frístundasviðs og velferðarsviðs ef til frekari verkfalla kemur og ef verður af verkbanni Samtaka atvinnulífsins.
Fundi slitið 15:52
PDF útgáfa fundargerðar
Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar 22.02.2023 - prentvæn útgáfa