No translated content text
Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar
Ár 2022, mánudaginn 31. janúar, var haldinn 121. fundur neyðarstjórnar Reykjavíkur. Fundurinn var fjarfundur og hófst kl. 09:32. Viðstödd voru, auk borgarstjóra, Árný Sigurðardóttir, Ómar Einarsson, Lóa Birna Birgisdóttir, Regína Ásvaldsdóttir, Helgi Grímsson, Óli Jón Hertervig, Anna Kristinsdóttir, Óskar Jörgen Sandholt, Ebba Schram, Halldóra Káradóttir, Dagný Ingadóttir, Pétur Ólafsson og Þorsteinn Gunnarsson. Einnig sat fundinn Jón Viðar Matthíasson og Þóra Kristín Ásgeirsdóttir.
Fundarritari var Helga Björk Laxdal.
Þetta gerðist:
-
Kynntar voru smittölur síðustu daga hvað varðar fjölda smita, nýgengi, einangrun og sóttkví fyrir höfuðborgarsvæðið.
-
Farið var yfir efni afléttingaráætlunar yfirvalda sem kynnt var 28. janúar sl. og áhrif á starfsemi Reykjavíkurborgar.
Fundi slitið 9:50
PDF útgáfa fundargerðar
Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar 31.01.2022 - prentvæn útgáfa