Menningar- og ferðamálaráð - og ferðamálaráð

Menningar- og ferðamálaráð

Ár 2016, föstudaginn 2. desember var haldinn 271. fundur menningar- og ferðamálaráðs. Fundurinn var haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst hann kl. 9.34. Viðstödd voru Elsa Hrafnhildur Yeoman, Þórgnýr Thoroddsen, Margrét Norðdahl og Hjálmar Sveinsson Áheyrnarfulltrúar BÍL: Kolbrún Halldórsdóttir. Af hálfu starfsmanna: Svanhildur Konráðsdóttir, Signý Pálsdóttir, Huld Ingimarsdóttir og Auður Halldórsdóttir sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Lögð fram tillaga matsnefndar vegna samningaviðræðna nr. 13803, dags. 2. desember 2016, vegna vals á rekstaraðila sölu- og bókunarstarfsemi í Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík að taka tilboði Guide to Iceland.

Samþykkt.

Áshildur Bragadóttir, forstöðumaður Höfuðborgarstofu, Grétar Þór Jóhannsson, verkefnastjóri hjá innkaupadeild Reykjavíkurborgar, og Karen María Jónsdóttir, deildarstjóri Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna, taka sæti á fundinum undir þessum lið.

Fundið slitið kl. 09.40

Elsa Hrafnhildur Yeoman

Margrét Norðdahl Stefán Benediktsson

Þórgnýr Thoroddsen Hjálmar Sveinsson