Menningar- og ferðamálaráð - og ferðamálaráð

Menningar- og ferðamálaráð

Reykjavíkurborgar

Ár 2017, mánudaginn 3. apríl var haldinn 280. fundur menningar- og ferðamálaráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst hann kl.13.10. Viðstödd: Elsa Hrafnhildur Yeoman, Þórgnýr Thoroddsen, Margrét Norðdahl, Stefán Benediktsson, Börkur Gunnarsson, Elísabet Gísladóttir og Magnús Arnar Sigurðarson. Af hálfu starfsmanna: Svanhildur Konráðsdóttir, Huld Ingimarsdóttir, Signý Pálsdóttir, Guðbrandur Benediktsson, Pálína Magnúsdóttir, Áshildur Bragadóttir, Lára Aðalsteinsdóttir, Kristín Viðarsdóttir, Vala Magnúsdóttir, Baldur Örn Arnarson og Auður Halldórsdóttir sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar dags. 3 apríl 2017 þess efnis að Þorgerður Agla Magnúsdóttir taki sæti áheyrnarfulltrúa Vinstri grænna í menningar- og ferðamálaráði í stað Eyrúnar Eyþórsdóttur og Gunnar Helgi Guðjónsson taki sæti sem varaáheyrnarfulltrúi í stað Þorgerðar Öglu. (RMF14060015)

2. Fram fer kynning á fjárfestingaráætlun 2018.

Guðlaug S. Sigurðardóttir fjármálastjóri á skrifstofu eigna og atvinnuþróunar tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

- Kl. 13.23 tekur Þorgerður Agla Magnúsdóttir sæti á fundinum.

3. Fram fer kynning á áherslum og framtíðarsýn borgarsögusafnsins.

Guðbrandur Benediktsson safnstjóri Borgarsögusafns tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

- Kl. 14.03 víkur Börkur Gunnarsson af fundinum.

4. Fram fer kynning á áherslum menningar- og ferðamálasviðs á árinu 2018.

5. Fram fer kynning á hugmyndum að áhersluverkefnum kynjaðrar starfs- og fjárhagsáætlunar á menningar- og ferðamálasviði á árinu 2018.

6. Fram fer kynning á áherslum og framtíðarsýn Reykjavíkur bókmenntaborgar UNESCO.

7. Fram fer kynning á áherslum og framtíðarsýn Höfuðborgarstofu.

8. Fram fer kynning á áherslum og framtíðarsýn Listasafns Reykjavíkur

Ólöf Kristín Sigurðardóttir safnstjóri Listasafns Reykjavíkur tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

9. Fram fer kynning á áherslum og framtíðarsýn Borgarbókasafnsins.

Fundið slitið kl. 16.53

Elsa Hrafnhildur Yeoman

Þórgnýr Thoroddsen Margrét Norðdahl

Stefán Benediktsson Elísabet Gísladóttir

Þorgerður Agla Magnúsdóttir Magnús Arnar Sigurðarson