Menningar- og ferðamálaráð - og ferðamálaráð

Menningar- og ferðamálaráð

ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ


Ár 2008, þriðjudaginn 29. apríl var haldinn 66. fundur íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn á Bæjarhálsi 1 og hófst kl. 12:20. Mættir: Kjartan Magnússon formaður, Egill Örn Jóhannesson, Kristinn Jónsson, Kristján Guðmundsson, Stefán Jóhann Stefánsson, Hermann Valsson og Oddný Sturludóttir. Jafnframt: Sigfús Ægir Árnason áheyrnarfulltrúi, Gísli Árni Eggertsson aðstoðarframkvæmdastjóri, Ómar Einarsson framkvæmdastjóri og Helga Björnsdóttir skrifstofustjóri sem skrifaði fundargerð.

Þetta gerðist:


1. Lagt fram bréf framkvæmdastjóra ÍTR dags. í dag ásamt drögum að samningi við Knattspyrnufélagið Fram um flutning félagsins og framkvæmdir í Úlfarsárdal.
Íþrótta- og tómstundaráð samþykkti samninginn samhljóða fyrir sitt leyti og vísar honum til borgarráðs.
Áheyrnarfulltrúi lýsti jafnframt yfir stuðningi sínum við málið.



Fundi slitið kl. 12:35.

Kjartan Magnússon

Kristján Guðmundsson Egill Örn Jóhannesson
Kristinn Jónsson Stefán Jóhann Stefánsson Hermann Valsson Oddný Sturludóttir