Menningar- og ferðamálaráð - og ferðamálaráð

Menningar- og ferðamálaráð

MENNINGARMÁLANEFND

Ár 2004, mánudaginn 23. febrúar, var haldinn 385. fundur menningarmálanefndar. Fundurinn var haldinn í Höfða og hófst hann kl. 15.15. Viðstaddir voru Stefán Jón Hafstein formaður, Ármann Jakobsson, Ásrún Kristjánsdóttir, Gísli Marteinn Baldursson og Rúnar Freyr Gíslason. Auk þeirra voru viðstaddar Edda Þórarinsdóttir og Áslaug Thorlacius fulltrúar BÍL og Signý Pálsdóttir. Fundargerð ritaði Unnur Birgisdóttir.

Þetta gerðist:

Fundurinn féll saman við samráðsfund borgarstjóra, listamanna, menningarmálanefndar, menningarmálastjóra og aðstoðarmanns borgarstjóra um áherslur í menningarstjórnun og önnur álitamál tengd starfsumhverfi listamanna í höfuðborginni. (R03100140)

Fundi slitið kl. 17.20

Stefán Jón Hafstein
Ármann Jakobsson Gísli Marteinn Baldursson
Ásrún Kristjánsdóttir Rúnar Freyr Gíslason