Menningar- og ferðamálaráð - og ferðamálaráð

Menningar- og ferðamálaráð

MENNINGARMÁLANEFND

Ár 2003, mánudaginn 3. nóvember, var haldinn 379. fundur menningarmálanefndar. Fundurinn var haldinn á skrifstofu menningarmála og hófst hann kl. 16.00. Viðstaddir voru Stefán Jón Hafstein, formaður, Ármann Jakobsson, Ásrún Kristjánsdóttir, Gísli Marteinn Baldursson og Anna Eyjólfsdóttir. Auk þeirra var Signý Pálsdóttir viðstödd. Fundargerð ritaði Unnur Birgisdóttir.

Þetta gerðist:

1. Lögð fram að nýju drög að starfsáætlun menningarmála og menningarstofnana Reykjavíkurborgar 2004. Samþykkt með meirihluta atkvæða.

Fundi slitið kl. 16.40

Stefán Jón Hafstein
Ármann Jakobsson Gísli Marteinn Baldursson
Ásrún Kristjánsdóttir Anna Eyjólfsdóttir