Menningar- og ferðamálaráð
MENNINGARMÁLANEFND
Ár 2002, fimmtudaginn 14. nóvember, var haldinn 362. fundur menningarmálanefndar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst hann kl. 09.00. Viðstaddir voru Stefán Jón Hafstein formaður, Steinunn Birna Ragnarsdóttir, Ásrún Kristjánsdóttir, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Rúnar Freyr Gíslason. Auk þeirra voru viðstaddir Kjartan Ólafsson og Pjetur Stefánsson fulltrúar BÍL og Anna Margrét Guðjónsdóttir. Unnur Birgisdóttir ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Umræður um málefni Leikfélags Reykjavíkur. Á fundinn mættu vegna málsins Guðjón Petersen og Magnús Árni Skúlason frá LR, Hjörleifur B. Kvaran borgarlögmaður og Örnólfur Thorsson.
- Kl. 09.55 vék Rúnar Freyr Gíslason af fundi.
Næsti fundur ákveðinn að 2 vikum liðnum þ. 28. nóvember.
Fundi slitið kl. 11.00
Stefán Jón Hafstein
Ásrún Kristjánsdóttir Hanna Birna Kristjánsdóttir
Steinunn Birna Ragnarsdóttir Rúnar Freyr Gíslason