Menningar- og ferðamálaráð
MENNINGAR- OG FERÐAMÁLARÁÐ
Ár 2005, miðvikudaginn 13. apríl, var haldinn 6. fundur menningar- og ferðamálaráðs. Fundurinn var haldinn í Höfða og hófst hann kl. 16:10. Mættir: Stefán Jón Hafstein formaður, Andri Snær Magnason, Ármann Jakobsson, Ásrún Kristjánsdóttir, Magnús Þór Gylfason, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Anna Eyjólfsdóttir. Áheyrnarfulltrúi F-lista: Gísli Helgason. Áheyrnarfulltrúar BÍL: Áslaug Thorlacius og Edda Þórarinsdóttir. Af hálfu starfsmanna: Svanhildur Konráðsdóttir, Signý Pálsdóttir og Unnur Birgisdóttir sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
Fundurinn var árlegur samráðsfundur menningar- og ferðamálaráðs og borgarstjóra með forseta og formönnum aðildafélaga Bandalags íslenskra listamanna. Til umræðu voru áherslur í menningarmálum og starfsumhverfi listamanna í borginni sbr. umræðupunkta er forseti BÍL lagði fram. (R05040018)
Fundi slitið kl. 17.45
Stefán Jón Hafstein
Andri Snær Magnason Magnús Þór Gylfason
Ármann Jakobsson Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
Ásrún Kristjánsdóttir Anna Eyjólfsdóttir