Menningar- og ferðamálaráð
Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkurborgar
Ár 2016, mánudaginn 13. júní var haldinn 261. fundur menningar- og ferðamálaráðs. Fundurinn var haldinn á Sjóminjasafninu í Reykjavík og hófst hann kl. 13:06. Viðstaddir: Elsa Hrafnhildur Yeoman, Margrét Norðdahl, Stefán Benediktsson og Magnús Arnar Sigurðarson. Áheyrnarfulltrúi vinstri grænna: Elín Oddný Sigurðardóttir. Af hálfu starfsmanna: Svanhildur Konráðsdóttir, Huld Ingimarsdóttir, Signý Pálsdóttir, Pálína Magnúsdóttir, Kristín Viðarsdóttir, Lára Aðalsteinsdóttir, Ólöf Kristín Sigurðardóttir, Guðbrandur Benediktsson og Auður Halldórsdóttir sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Undirbúningur starfs- og fjárhagsáætlunar. Sviðsstjóri fer yfir stöðuna vegna skuldbindinga og áhættuþátta vegna fjárhagsáætlunargerðar 2017-2021.
- Kl. 13:20 tekur Áslaug Friðriksdóttir sæti á fundinum.
- Kl. 13:33 tekur Herdís Anna Þorvaldsdóttir sæti á fundinum.
2. Lögð fram skýrsla um fund menningarmálanefnda höfuðborga Norðurlanda sem haldin var í Stokkhólmi 30. maí-2. júní 2016.
3. Hrólfur Jónsson skrifstofustjóri hjá Skrifstofu eigna og atvinnuþróunar kynnir óskir um stofnframkvæmdir á Menningar- og ferðamálasviði 2017 - 2021.
4. Starfsdagur menningar- og ferðamálaráðs haldinn í framhaldi fundarins.
Fundi slitið kl. 14:44
Elsa Hrafnhildur Yeoman
Margrét Norðdahl Stefán Benediktsson
Magnús Arnar Sigurðarson Áslaug Friðriksdóttir
Herdís Anna Þorvaldsdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
Menningar- og ferðamálará 13.6.2016 - prentvæn útgáfa