Menningar- og ferðamálaráð - Fundur nr. 162

Menningar- og ferðamálaráð

Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkurborgar

Ár 2012, mánudaginn 12. mars, var haldinn 162. fundur menningar- og ferðamálaráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi ráðsins Vesturgötu 1 og hófst hann kl. 13.10. Viðstaddir: Einar Örn Benediktsson formaður, Hugleikur Dagsson, Eva Baldursdóttir, Áslaug Friðriksdóttir, Magnús Þór Gylfason og Davíð Stefánsson. Áheyrnarfulltrúar BÍL: Kolbrún Halldórsdóttir og Hrafnhildur Sigurðardóttir. Áheyrnarfulltrúi SAF: Þórir Garðarsson. Af hálfu starfsmanna: Berglind Ólafsdóttir, Signý Pálsdóttir og Kristjana Nanna Jónsdóttir sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Umræður um forgangsröðun 2013 og 5 ára áætlun. Lagðar fram áherslur og forgangsröðun verkefna 2013 – 2017, skuldbindingar 2013 – 2017 og tækifæri og áhættur 2013 – 2017. Trúnaðarmál.

2. Lagt fram minnisblað safnstjóra Listasasafns Reykjavíkur dags. 2. mars 2012 um Svörtu keiluna, minnisvarða um borgararlega óhlýðni eftir Santiago Sierra. Hafþór Yngvason safnstjóri Listasafns Reykjavíkur kynnti.
Frestað.

Fundi slitið kl. 15:25

Einar Örn Benediktsson
Stefán Benediktsson Eva Baldursdóttir
Áslaug Friðriksdóttir Hugleikur Dagsson
Magnús Þór Gylfason Davíð Stefánsson