No translated content text
Menningar- og ferðamálaráð
MENNINGAR- OG FERÐAMÁLARÁÐ
Ár 2005, miðvikudaginn 28. september, var haldinn 14. fundur menningar- og ferðamálaráðs. Fundurinn var haldinn í borgarráðsherbergi Ráðhúss Reykjavíkur og hófst hann kl. 16:05. Mættir: Ármann Jakobsson, Ásrún Kristjánsdóttir, Gísli Marteinn Baldursson, Magnús Þór Gylfason og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir. Áheyrnarfulltrúi F-lista: Gísli Helgason. Áheyrnarfulltrúar BÍL: Áslaug Thorlacius og Edda Þórarinsdóttir. Af hálfu starfsmanna: Signý Pálsdóttir, Berglind Ólafsdóttir og Unnur Birgisdóttir sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Stjórnendur menningarstofnana Reykjavíkurborgar; Anna Torfadóttir borgarbókavörður, Borgarbókasafni Reykjavíkur, Hafþór Yngvason safnstjóri, Listasafni Reykjavíkur, María Karen Sigurðardóttir safnstjóri, Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Guðný Gerður Gunnarsdóttir borgarminjavörður Minjasafni Reykjavíkur, Elísabet B. Þórisdóttir framkvæmdastjóri, Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður, Borgarskjalasafni Reykjavíkur og Sif Gunnarsdóttir f.h. Höfuðborgarstofu, mættu á fundinn og kynntu drög að starfsáætlunum stofnana sinna fyrir árið 2006. (RMF05080010)
- Kl. 16.15 tók Stefán Jón Hafstein sæti á fundinum.
Fundi slitið kl. 18.15
Stefán Jón Hafstein
Ármann Jakobsson Gísli Marteinn Baldursson
Ásrún Kristjánsdóttir Magnús Þór Gylfason
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir