Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð - Fundur nr. 40

Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð

Ár 2020, mánudaginn 15. júní var haldinn 40. fundur menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst hann kl. 13.32. Viðstödd voru: Hjálmar Sveinsson, Pawel Bartoszek, Líf Magneudóttir, Ellen J. Calmon, Jórunn Pála Jónasdóttir, Katrín Atladóttir og Baldur Borgþórsson. Áheyrnarfulltrúi BÍL: Erling Jóhannesson. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Sif Gunnarsdóttir skrifstofustjóri menningarmála, Arna Schram sviðsstjóri á menningar- og ferðamálasviði og Inga María Leifsdóttir, verkefnastjóri á menningar- og ferðamálasviði, sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Lagðar fram niðurstöður faghóps um úthlutun styrkja á sviði menningarmála 2020 varðandi úthlutun menningarstyrkja vegna Covid-19. RMF20050001

    Samþykkt að Benedikt Kristjánsson hljóti 500.000 kr. styrk vegna verkefnisins  Íslensk þjóðlög
    Samþykkt að Karl Ágúst Úlfsson hljóti 750.000  kr. styrk vegna verkefnisins Ástin - listin og valdið
    Samþykkt að Ásrún Magnúsdóttir hljóti 500.000 kr. styrk vegna verkefnisins Ási Joð
    Samþykkt að Elín Hansdóttir hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins ljósmyndaverk / skúlptúrar
    Samþykkt að Trigger Warning hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins BRUM
    Samþykkt að Jófríður Ákadóttir hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Jónsmessunótt
    Samþykkt að Brynhildur Þorgeirsdóttir hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Vinnustofusýning – nýsköpun
    Samþykkt að Atli Bollason hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Hótel
    Samþykkt að Kristín Gunnlaugsdóttir hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Sýning á saumuðum teikningum
    Samþykkt að Svikaskáld hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins ljóðasmiðjur
    Samþykkt að Agent Fresco hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Opin tónlist
    Samþykkt að Edda Erlendsdóttir hljóti 500.000 kr. styrk vegna verkefnisins Franz Schubert tónleikar
    Samþykkt að Stephan Stephensen hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Les Aventures de President Bongo
    Samþykkt að Laufey Sigurðardóttir hljóti 500.000 kr. styrk vegna verkefnisins Tónleikar í Listasafni Einars Jónssonar
    Samþykkt að Orri Starrason hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Króna-króna
    Samþykkt að Dansfélagið Lúxus / Valgerður Rúnarsdóttir    hljóti     750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Derringur
    Samþykkt að Úlfur Eldjárn hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Tónlist fyrir stjörnur
    Samþykkt að Atli Arnarsson o.fl. hljóti 500.000 kr. styrk vegna verkefnisins Eldhús eftir máli
    Samþykkt að Íris Stefanía Skúladóttir o.fl. hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Afsakið mig
    Samþykkt að Post-menningarfélag hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Post-dreifing sessions 2020
    Samþykkt að Heather Millard / Compass ehf. hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Searching for Mjallhvít
    Samþykkt að Alexander Ergis Magnússon hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Óður til móður Síberíu
    Samþykkt að Ragnheiður E. Þuríðardóttir hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins SMENGI
    Samþykkt að Hrafnkell Sigurðsson hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Hrímeldar
    Samþykkt að Johan Ludwig Torfason hljóti     750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Hjarta Reykjavíkur – Kvosin
    Samþykkt að Úlfur Hansson hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Rainbow Goblin
    Samþykkt að Fjölnir Gíslason hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Leifur Eiríksson brotlendir
    Samþykkt að Ragnar Visage hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Silkiprent stúdíó
    Samþykkt að Kirsuberjatréð hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Opnun vefverslunar
    Samþykkt að Helena Jónsdóttir hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Hreyfimyndahátíð 2021
    Samþykkt að Kristín Gunnarsdóttir hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Sköpunarkraftur í Alliance húsinu
    Samþykkt að Högni Egilsson hljóti 500.000 kr. styrk vegna verkefnisins Xerxes
    Samþykkt að Helga Völundar hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Lýðræðisbúlla
    Samþykkt að Ólafur J. Engilbertsson / Smekkleysa    hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Afmælisrit Smekkleysu
    Samþykkt að Unnsteinn Manuel Stefánsson    hljóti 750.000     kr. styrk vegna verkefnisins Unnsteinn
    Samþykkt að Ægir Sindri Bjarnason hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins R6013
    Samþykkt að Signý Jónsdóttir hljóti 500.000 kr. styrk vegna verkefnisins Eyðimerkurganga
    Samþykkt að Gunnar Andreas Kristinsson hljóti 500.000 kr. styrk vegna verkefnisins Catalysis
    Samþykkt að Freyja Eilíf hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Skynlistasafnið
    Samþykkt að Lilja Birgisdóttir hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Ó-lykt
    Samþykkt að Magga Stína hljóti 500.000 kr. styrk vegna verkefnisins Íslensk sönglög til handa hverju mannsbarni 
    Samþykkt að Birta Guðjónsdóttir hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Samtímamyndlist - Reykjavík sótt heim
    Samþykkt að Lára Stefánsdóttir hljóti 750.000 kr. styrk vegna verkefnisins Dansverkefni með 5 ungum dönsurum

    Fulltrúi Miðflokksins situr hjá við atkvæðagreiðsluna.

    -    Pétur Grétarsson, formaður faghópsins, tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

  2. Lögð fram tillaga ásamt greinargerð ráðgefandi fagaðila, dags. 11. júní 2020, um úthlutun styrkja ársins 2020 fyrir myndríka miðlun tengda sögu og menningu í Reykjavík. RMF20040003

    Samþykkt að Bjarni Guðmarsson fyrir hönd Forlagsins hljóti 270.000 kr. styrk vegna verkefnisins Bubbi
    Samþykkt að Hjörtur Bergstað fyrir hönd Fáks hljóti 115.000kr. styrk vegna verkefnisins Fákur - þarfasti þjónninn í Reykjavík
    Samþykkt að Inga S. Ragnarsdóttir hljóti 120.000 kr. styrk vegna verkefnisins Íslenski leirinn, leirlistasaga 1930-1970
    Samþykkt að Angústúra hljóti 450.000 kr. styrk vegna verkefnisins Laugavegur
    Samþykkt að Pétur H. Ármansson hljóti 145.000 kr. styrk vegna verkefnisins Guðjón Samúelsson húsameistari
    Samþykkt að Pétur Hafþór Jónsson hljóti 140.000kr. styrk vegna verkefnisins Hollvinafélag Austurbæjarskóla
    Samþykkt að Hrafnhildur Hrafnsdóttir hljóti 200.000kr. styrk vegna verkefnisins Öryggi þjóðar frá vöggu til grafar
    Samþykkt að Sesselja G. Magnúsdóttir hljóti 60.000 kr. styrk vegna verkefnisins Jazzdans á Íslandi

PDF útgáfa fundargerðar
mit_1506.pdf